Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2024 14:02 Gríðarlegur fjöldi tók þátt í New York maraþoninu á sunnudaginn og sjást hlaupararnir fara yfir Verrazzano-Narrows brúna. Getty/Craig T Fruchtman Nýtt heimsmet var sett í New York maraþonhlaupinu um helgina. Aldrei hafa fleiri tekið þátt í einu maraþonhlaupi. Alls hlupu 55.646 manns í New York á sunnudaginn en hlaupið var víðs vegar um Manhattan og hin hverfin í New York. Hlaupið endaði síðan í Central Park. Gamla metið var frá því í Berlín í september síðastliðnum en 54.280 byrjuðu það hlaup. Þjóðverjarnir héldu þó heimsmetinu ekki mjög lengi. Af þeim tæplega 56 þúsund manns sem hlupu í New York maraþoninu þá voru næstum því 25 þúsund þeirra konur. Það er líka nýtt met. Það var mögnuð sjón að sjá allan hópinn hlaupa af stað. Abdi Nageeye vann hlaupið hjá körlunum en Sheila Chepkirui hjá konunum. Fjöldi þjóða átti fulltrúa í New York maraþoninu og það voru líka Íslendingar sem hlupu í fjölmennasta markþonhlaupi sögunnar. Þetta er líka eitt af risamaraþonhlaupum heimsins og það sést á þessari gríðarlegu þátttöku að vinsældir þess hafa aldrei verið meiri. From the 1st finisher to the 55,646th. 💙🧡🩷 Congratulations to the finishers of the 2024 #TCSNYCMarathon, you are now record holders for the largest marathon in world history. 🥳🌎 pic.twitter.com/dzT5HrO4jR— TCS New York City Marathon (@nycmarathon) November 4, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Alls hlupu 55.646 manns í New York á sunnudaginn en hlaupið var víðs vegar um Manhattan og hin hverfin í New York. Hlaupið endaði síðan í Central Park. Gamla metið var frá því í Berlín í september síðastliðnum en 54.280 byrjuðu það hlaup. Þjóðverjarnir héldu þó heimsmetinu ekki mjög lengi. Af þeim tæplega 56 þúsund manns sem hlupu í New York maraþoninu þá voru næstum því 25 þúsund þeirra konur. Það er líka nýtt met. Það var mögnuð sjón að sjá allan hópinn hlaupa af stað. Abdi Nageeye vann hlaupið hjá körlunum en Sheila Chepkirui hjá konunum. Fjöldi þjóða átti fulltrúa í New York maraþoninu og það voru líka Íslendingar sem hlupu í fjölmennasta markþonhlaupi sögunnar. Þetta er líka eitt af risamaraþonhlaupum heimsins og það sést á þessari gríðarlegu þátttöku að vinsældir þess hafa aldrei verið meiri. From the 1st finisher to the 55,646th. 💙🧡🩷 Congratulations to the finishers of the 2024 #TCSNYCMarathon, you are now record holders for the largest marathon in world history. 🥳🌎 pic.twitter.com/dzT5HrO4jR— TCS New York City Marathon (@nycmarathon) November 4, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira