Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. nóvember 2024 15:45 Stuðningsmenn Arsenal geta ekki fengið sér bjór fyrir leikinn gegn Inter. getty/Jacques Feeney Þeir stuðningsmenn Arsenal sem verða á leiknum gegn Inter í Meistaradeild Evrópu á morgun mega ekki kaupa sér áfengi fyrir viðureignina. Arsenal fékk úthlutað 4.361 miða á San Siro fyrir leikinn gegn Inter. Fjölmargir stuðningsmenn Arsenal munu því gera sér ferð til Mílanó til að fylgjast með sínum mönnum gegn ítölsku meisturunum. Stuðningsmennirnir munu þó ekki geta vökvað sig fyrir leikinn því áfengisbann hefur verið sett á í miðborg Mílanó tólf tímum áður en leikurinn hefst. Með áfengisbanninu á að auka öryggi vallargesta og koma í veg fyrir uppþot í tengslum við leikinn. Þetta er ekkert nýtt fyrir stuðningsmenn Arsenal en þeir máttu heldur ekki kaupa áfengi fyrir leikinn gegn Atalanta í Meistaradeildinni. Þar voru þó sérstakir staðir þar sem mátti drekka, undir vökulu auga lögreglunnar. Arsenal og Inter eru bæði með sjö stig í Meistaradeildinni. Liðin eru í 7. og 9. sæti en átta efstu liðin komast beint áfram í sextán liða úrslit. Leikur Inter og Arsenal hefst klukkan 20:00 annað kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira
Arsenal fékk úthlutað 4.361 miða á San Siro fyrir leikinn gegn Inter. Fjölmargir stuðningsmenn Arsenal munu því gera sér ferð til Mílanó til að fylgjast með sínum mönnum gegn ítölsku meisturunum. Stuðningsmennirnir munu þó ekki geta vökvað sig fyrir leikinn því áfengisbann hefur verið sett á í miðborg Mílanó tólf tímum áður en leikurinn hefst. Með áfengisbanninu á að auka öryggi vallargesta og koma í veg fyrir uppþot í tengslum við leikinn. Þetta er ekkert nýtt fyrir stuðningsmenn Arsenal en þeir máttu heldur ekki kaupa áfengi fyrir leikinn gegn Atalanta í Meistaradeildinni. Þar voru þó sérstakir staðir þar sem mátti drekka, undir vökulu auga lögreglunnar. Arsenal og Inter eru bæði með sjö stig í Meistaradeildinni. Liðin eru í 7. og 9. sæti en átta efstu liðin komast beint áfram í sextán liða úrslit. Leikur Inter og Arsenal hefst klukkan 20:00 annað kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira