Viðskipti erlent

Stærstir í vindmyllugeiranum

Danska orkufyrirtækið DONG og þýska fyrirtækið Siemsen eru í forystu í vindmyllubransanum í Evrópu samkvæmt nýrri skýrslu frá "The European Wind Energy Association" (EWEA).

Viðskipti erlent

Apple sektað

Tæknifyrirtækið Apple hefur verið dæmt til að greiða sekt vegna markaðssamráðs. Fyrirtækið á að hafa haft samráð við bókaútgefendur um verðlagningu á rafbókum.

Viðskipti erlent

Yahoo kaupir Qwiki

Netfyrirtækið Yahoo hefur fest kaup á Qwiki, sprotafyrirtæki að baki smáforrits (apps) fyrir Iphone síma. Appið auðveldar fólki að búa til stuttar kvikmyndir með myndum, myndböndum og tónlist.

Viðskipti erlent

Ísland telst enn til velferðarríkja

Landsframleiðsla á mann hér á landi, leiðrétt fyrir kaupmætti í hverju landi fyrir sig, var 12 prósent yfir meðaltali landa í Evrópusambandinu á síðastliðnu ári. Þetta kemur fram í nýlega birtum tölum frá hagstofu Evrópusambandsins.

Viðskipti erlent