Sport

Frá­bær enda­sprettur hjá Veca gerði út af við Hött

Þriðja um­­­ferð Ljós­­leiðara­­deildarinnar í Coun­ter Stri­ke hófst í gær­kvöld með tveimur leikjum þar sem Veca sigraði Hött 2-1 og Ár­mann lagði lið RAF­ÍK 2-0. Með sigrinum í gær komst Veca í annað sæti deildarinnar en þegar þrír leikir eru eftir í um­ferðinni er Ár­mann í fyrsta sæti og Du­sty í því þriðja.

Rafíþróttir

Muna vel leikinn við Liverpool fyrir 60 árum

Sextíu ár eru frá því að bæði KR og Liverpool spiluðu sinn fyrsta leik í Evrópukeppni þegar þau áttust við á Laugardalsvelli árið 1964. Þeir Þórður Jónsson og Þorgeir Guðmundsson spiluðu leikinn fyrir KR.

Fótbolti

Lið Stefáns skoraði úr sex­tán vítum

Fjöldi leikja í þriðju umferð enska deildarbikarsins fór fram í kvöld. Hákon Rafn og félagar í Brentford fóru örugglega áfram en Preston, lið Stefáns Teits Þórðarsonar, þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum. 

Enski boltinn

Miðverðirnir báðir með mark í sigri Liverpool

AC Milan tók á móti Liverpool og komst snemma yfir en mátti þola 1-3 tap í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Miðverðirnir Ibrahima Konaté og Virgil Van Dijk komust báðir á blað, Dominik Szoboszlai gulltryggði svo sigurinn. 

Fótbolti

Rodri hótar verk­falli ef ekkert lagast

Spænski miðjumaðurinn Rodri segir að knattspyrnumenn séu að fá sig fullsadda af leikjaálaginu sem enn heldur áfram að aukast. Lið hans Manchester City spilar sjö leiki á aðeins þremur vikum og þá taka við landsleikir.

Fótbolti