Sport Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Xabi Alonso og lærisveinar hans í Bayer Leverkusen sitja í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og eru sex stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Spánverjinn klóki vill styrkja liðið og hefur augastað á leikmanni Manchester City. Enski boltinn 27.1.2025 19:01 Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Ákvörðun dómara í leik Arsenal og Wolves að reka Myles Lewis-Skelly af velli hefur fengið mikla gagnrýni. Sérfræðingur Sky Sports segir VAR-dómara ekki hafa þorað að snúa ákvörðun Michael Oliver við. Enski boltinn 27.1.2025 18:31 Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Philadelphia Eagles og Kansas City Chiefs mætast þann 9. febrúar í Super Bowl en leikurinn fer fram í New Orleans. Auglýsingar sem fylgja leiknum vekja alltaf mikla athygli en auglýsingaplássið kostar skildinginn. Sport 27.1.2025 17:47 Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar Tenniskonan Aryna Sabalenka og þjálfarateymi hennar kom sér í klandur með því að þykjast pissa á bikarinn sem hún fékk fyrir að lenda í 2. sæti á Opna ástralska meistaramótinu. Sport 27.1.2025 17:16 „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Leifur Steinn Árnason og Mate Dalmay verða seint sakaðir um að vera sammála um margt. Það kom enn og aftur í ljós í Lögmáli leiksins sem verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports 2 í kvöld. Körfubolti 27.1.2025 16:31 Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Aðeins þrír markverðir á heimsmeistaramótinu í handbolta karla eru með betri hlutfallsmarkvörslu en Viktor Gísli Hallgrímsson. Hann varði fjörutíu prósent þeirra skota sem hann fékk á sig á HM. Handbolti 27.1.2025 15:46 Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Það muna sumir eftir Valentino Acuna þegar hann lék ungan Lionel Messi í spænskri heimildarmynd um upphafár Messis í fótboltanum. Nú er strákurinn orðinn stór og sjálfur farinn að raða inn mörkun í argentínska landsliðsbúningnum. Fótbolti 27.1.2025 15:02 Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Fyrrverandi landsliðsmaður Belgíu í fótbolta, Radja Nainggolan, hefur verið handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli. Fótbolti 27.1.2025 14:31 Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Sergio Conceicao, þjálfari AC Milan, ræddi lætin sem urðu í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Þegar liðið fagnaði sigurmarki lenti honum saman við einn leikmann sinn. Fótbolti 27.1.2025 14:00 Fór í sex og hálfan hring í loftinu Japanski snjóbrettamaðurinn Hiroto Ogiwara vann ekki aðeins gullið á X-leikunum í Aspen á dögunum því hann náði líka þar sögulegu stökki sem tryggði honum sigurinn. Sport 27.1.2025 13:30 Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Haukur Þrastarson olli þeim Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Einari Jónssyni miklum vonbrigðum með frammistöðu sinni gegn Argentínu í lokaleik Íslands á HM í gær. Handbolti 27.1.2025 13:02 Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Iliman Ndiaye var hetja Everton gegn Brighton þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Hann skoraði eina mark leiksins og fékk gult spjald fyrir að fagna því á óviðeigandi hátt að mati dómarans. Enski boltinn 27.1.2025 12:33 Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Það kemur líklega fáum á óvart hver var efstur í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. Enginn lék betur hjá strákunum okkar á HM í ár en markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson. Handbolti 27.1.2025 12:03 Neymar á leið heim í Santos Flest bendir til þess að Brasilíumaðurinn Neymar snúi aftur til Santos, félagsins sem hann ólst upp hjá. Fótbolti 27.1.2025 11:32 HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Strákarnir okkar hafa lokið leik á HM og það þýðir bara eitt. Síðasti þátturinn af HM í dag fer í loftið í dag. Handbolti 27.1.2025 11:01 „Cole, Pep var að spila með þig“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vildi mikið tala við fyrrum lærisvein sinn út á vellinum eftir leikinn hjá City og Chelsea um helgina og það fyrir framan allar myndavélarnar. Manchester United goðsögnin Gary Neville var ekki hrifinn. Enski boltinn 27.1.2025 10:34 Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Atvik í tyrkneska fótboltanum um helgina hefur vakið athygli. Það sýnir og sannar að allt ofbeldi inn á vellinum er stranglega bannað sama gegn hverjum það beinist. Fótbolti 27.1.2025 10:03 Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Íslenska handboltalandsliðið hefur lokið keppni á heimsmeistaramótinu í handbolta en liðið komst ekki í átta liða úrslit. Það er ár í næsta stórmót en hvernig lítur dæmið út fyrir framhaldið? Handbolti 27.1.2025 09:31 Ena Viso til Grindavíkur Kvennalið Grindavíkur hefur fengið mikinn liðstyrk en hin danska Ena Viso hefur samið við liðið og klárar tímabilið í Smáranum. Körfubolti 27.1.2025 09:07 Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Freyr Alexandersson er tekinn við sem þjálfari Brann en hann hefur nú misst öflugan aðstoðarþjálfara frá félaginu. Fótbolti 27.1.2025 09:00 Voru að deyja úr hlátri um kvöldið Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir kepptu saman um helgina á Wodapalooza stórmótinu í Miami. Úr varð söguleg stund sem margir höfðu gaman af. Sport 27.1.2025 08:30 HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Það lítur út fyrir að Handknattleiksamaband Íslands hafi verið búið að gefa upp vonina um sæti í átta liða úrslitum fyrir lokaumferðina í gær. Besta sætið fór yfir viðtal við Gísla Þorgeir Kristjánsson eftir leikinn þar sem fram kom að sambandið var farið að plana heimför fyrir leikinn. Handbolti 27.1.2025 08:03 Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, svaraði hreint út spurningu um Marcus Rashford og fjarveru hans á blaðamannafundi, eftir 1-0 sigur United á Fulham í gær. Enski boltinn 27.1.2025 07:43 Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles mætast í Super Bowl í ár en liðin unnu úrslitaleiki deildanna í úrslitakeppni NFL í nótt. Chiefs á því möguleika á að vinna NFL titilinn þriðja árið í röð, fyrst allra liða í sögunni. Sport 27.1.2025 07:21 Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn „Ég var heppinn, að mínu mati, en sigurinn var mjög mikilvægur,“ sagði miðvörðurinn Lisandro Martínez, hetja Manchester United er liðið vann 1-0 útisigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 27.1.2025 07:03 Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Mikil reiði er á Ítalíu eftir að efnileg hjólakona varð fyrir bíl á æfingu og lést af sárum sínum. Sport 27.1.2025 06:30 Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Leikur Burnley og Leeds United í ensku B-deild karla í knattspyrnu er í beinni útsendingu á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Lögmál leiksins er einnig á sínum stað. Sport 27.1.2025 06:01 Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Ísland lagði Argentínu fyrr í dag í síðasta leik sínum í milliriðli HM karla í handbolta. Vel var mætt á leikinn þrátt fyrir vonbrigðin gegn Króatíu í síðasta leik. Handbolti 26.1.2025 23:17 Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Ísland er úr leik á HM. Markmiðið að komast í átta liða úrslit náðist ekki. Enn eitt stórmótið ná strákarnir okkar ekki að komast áfram í hóp þeirra bestu. Þeir spóla sem fyrr í sama farinu og komast ekki upp úr leðjunni. Handbolti 26.1.2025 22:31 Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Ísland er úr leik á heimsmeistaramótinu í handbolta og er þar með fyrsta liðið frá upphafi sem kemst ekki áfram úr milliriðli með átta stig. Það varð ljóst eftir 29-26 sigur Króatíu gegn Slóveníu í kvöld. Króatar enda því í efsta sæti milliriðilsins og mæta Ungverjalandi í átta liða úrslitum. Egyptaland endar í öðru sæti og mætir Frakklandi næst. Handbolti 26.1.2025 21:00 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 334 ›
Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Xabi Alonso og lærisveinar hans í Bayer Leverkusen sitja í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og eru sex stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Spánverjinn klóki vill styrkja liðið og hefur augastað á leikmanni Manchester City. Enski boltinn 27.1.2025 19:01
Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Ákvörðun dómara í leik Arsenal og Wolves að reka Myles Lewis-Skelly af velli hefur fengið mikla gagnrýni. Sérfræðingur Sky Sports segir VAR-dómara ekki hafa þorað að snúa ákvörðun Michael Oliver við. Enski boltinn 27.1.2025 18:31
Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Philadelphia Eagles og Kansas City Chiefs mætast þann 9. febrúar í Super Bowl en leikurinn fer fram í New Orleans. Auglýsingar sem fylgja leiknum vekja alltaf mikla athygli en auglýsingaplássið kostar skildinginn. Sport 27.1.2025 17:47
Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar Tenniskonan Aryna Sabalenka og þjálfarateymi hennar kom sér í klandur með því að þykjast pissa á bikarinn sem hún fékk fyrir að lenda í 2. sæti á Opna ástralska meistaramótinu. Sport 27.1.2025 17:16
„Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Leifur Steinn Árnason og Mate Dalmay verða seint sakaðir um að vera sammála um margt. Það kom enn og aftur í ljós í Lögmáli leiksins sem verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports 2 í kvöld. Körfubolti 27.1.2025 16:31
Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Aðeins þrír markverðir á heimsmeistaramótinu í handbolta karla eru með betri hlutfallsmarkvörslu en Viktor Gísli Hallgrímsson. Hann varði fjörutíu prósent þeirra skota sem hann fékk á sig á HM. Handbolti 27.1.2025 15:46
Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Það muna sumir eftir Valentino Acuna þegar hann lék ungan Lionel Messi í spænskri heimildarmynd um upphafár Messis í fótboltanum. Nú er strákurinn orðinn stór og sjálfur farinn að raða inn mörkun í argentínska landsliðsbúningnum. Fótbolti 27.1.2025 15:02
Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Fyrrverandi landsliðsmaður Belgíu í fótbolta, Radja Nainggolan, hefur verið handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli. Fótbolti 27.1.2025 14:31
Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Sergio Conceicao, þjálfari AC Milan, ræddi lætin sem urðu í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Þegar liðið fagnaði sigurmarki lenti honum saman við einn leikmann sinn. Fótbolti 27.1.2025 14:00
Fór í sex og hálfan hring í loftinu Japanski snjóbrettamaðurinn Hiroto Ogiwara vann ekki aðeins gullið á X-leikunum í Aspen á dögunum því hann náði líka þar sögulegu stökki sem tryggði honum sigurinn. Sport 27.1.2025 13:30
Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Haukur Þrastarson olli þeim Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Einari Jónssyni miklum vonbrigðum með frammistöðu sinni gegn Argentínu í lokaleik Íslands á HM í gær. Handbolti 27.1.2025 13:02
Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Iliman Ndiaye var hetja Everton gegn Brighton þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Hann skoraði eina mark leiksins og fékk gult spjald fyrir að fagna því á óviðeigandi hátt að mati dómarans. Enski boltinn 27.1.2025 12:33
Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Það kemur líklega fáum á óvart hver var efstur í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. Enginn lék betur hjá strákunum okkar á HM í ár en markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson. Handbolti 27.1.2025 12:03
Neymar á leið heim í Santos Flest bendir til þess að Brasilíumaðurinn Neymar snúi aftur til Santos, félagsins sem hann ólst upp hjá. Fótbolti 27.1.2025 11:32
HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Strákarnir okkar hafa lokið leik á HM og það þýðir bara eitt. Síðasti þátturinn af HM í dag fer í loftið í dag. Handbolti 27.1.2025 11:01
„Cole, Pep var að spila með þig“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vildi mikið tala við fyrrum lærisvein sinn út á vellinum eftir leikinn hjá City og Chelsea um helgina og það fyrir framan allar myndavélarnar. Manchester United goðsögnin Gary Neville var ekki hrifinn. Enski boltinn 27.1.2025 10:34
Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Atvik í tyrkneska fótboltanum um helgina hefur vakið athygli. Það sýnir og sannar að allt ofbeldi inn á vellinum er stranglega bannað sama gegn hverjum það beinist. Fótbolti 27.1.2025 10:03
Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Íslenska handboltalandsliðið hefur lokið keppni á heimsmeistaramótinu í handbolta en liðið komst ekki í átta liða úrslit. Það er ár í næsta stórmót en hvernig lítur dæmið út fyrir framhaldið? Handbolti 27.1.2025 09:31
Ena Viso til Grindavíkur Kvennalið Grindavíkur hefur fengið mikinn liðstyrk en hin danska Ena Viso hefur samið við liðið og klárar tímabilið í Smáranum. Körfubolti 27.1.2025 09:07
Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Freyr Alexandersson er tekinn við sem þjálfari Brann en hann hefur nú misst öflugan aðstoðarþjálfara frá félaginu. Fótbolti 27.1.2025 09:00
Voru að deyja úr hlátri um kvöldið Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir kepptu saman um helgina á Wodapalooza stórmótinu í Miami. Úr varð söguleg stund sem margir höfðu gaman af. Sport 27.1.2025 08:30
HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Það lítur út fyrir að Handknattleiksamaband Íslands hafi verið búið að gefa upp vonina um sæti í átta liða úrslitum fyrir lokaumferðina í gær. Besta sætið fór yfir viðtal við Gísla Þorgeir Kristjánsson eftir leikinn þar sem fram kom að sambandið var farið að plana heimför fyrir leikinn. Handbolti 27.1.2025 08:03
Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, svaraði hreint út spurningu um Marcus Rashford og fjarveru hans á blaðamannafundi, eftir 1-0 sigur United á Fulham í gær. Enski boltinn 27.1.2025 07:43
Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles mætast í Super Bowl í ár en liðin unnu úrslitaleiki deildanna í úrslitakeppni NFL í nótt. Chiefs á því möguleika á að vinna NFL titilinn þriðja árið í röð, fyrst allra liða í sögunni. Sport 27.1.2025 07:21
Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn „Ég var heppinn, að mínu mati, en sigurinn var mjög mikilvægur,“ sagði miðvörðurinn Lisandro Martínez, hetja Manchester United er liðið vann 1-0 útisigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 27.1.2025 07:03
Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Mikil reiði er á Ítalíu eftir að efnileg hjólakona varð fyrir bíl á æfingu og lést af sárum sínum. Sport 27.1.2025 06:30
Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Leikur Burnley og Leeds United í ensku B-deild karla í knattspyrnu er í beinni útsendingu á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Lögmál leiksins er einnig á sínum stað. Sport 27.1.2025 06:01
Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Ísland lagði Argentínu fyrr í dag í síðasta leik sínum í milliriðli HM karla í handbolta. Vel var mætt á leikinn þrátt fyrir vonbrigðin gegn Króatíu í síðasta leik. Handbolti 26.1.2025 23:17
Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Ísland er úr leik á HM. Markmiðið að komast í átta liða úrslit náðist ekki. Enn eitt stórmótið ná strákarnir okkar ekki að komast áfram í hóp þeirra bestu. Þeir spóla sem fyrr í sama farinu og komast ekki upp úr leðjunni. Handbolti 26.1.2025 22:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Ísland er úr leik á heimsmeistaramótinu í handbolta og er þar með fyrsta liðið frá upphafi sem kemst ekki áfram úr milliriðli með átta stig. Það varð ljóst eftir 29-26 sigur Króatíu gegn Slóveníu í kvöld. Króatar enda því í efsta sæti milliriðilsins og mæta Ungverjalandi í átta liða úrslitum. Egyptaland endar í öðru sæti og mætir Frakklandi næst. Handbolti 26.1.2025 21:00