Sport Rigndi rauðum spjöldum í Róm AC Milan vann 1-0 útisigur á Lazio í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Heimamenn í Lazio enduðu leikinn með aðeins 8 leikmenn inn á vellinum. Fótbolti 1.3.2024 22:02 Selfoss heldur í vonina eftir mikilvægan sigur Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Selfoss vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK í botnbaráttuslag. Þá vann KA fjögurra marka sigur á Gróttu, lokatölur 32-28. Handbolti 1.3.2024 21:30 Lengjubikarsmarkasúpa í leikjum kvöldsins Alls voru 15 mörk skoruð í tveimur leikjum kvöldsins i Lengjubikar karla í knattspyrnu. Nágrannafélögin Keflavík og Grindavík gerðu 3-3 jafntefli á meðan Valur vann 6-3 sigur ÍR. Íslenski boltinn 1.3.2024 21:06 Sverris-laust Midtjylland lagði Orra- og Rúnars-laust FCK Midtjylland vann 2-0 sigur á ríkjandi Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahöfn í stórleik helgarinnar í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.3.2024 20:12 Sam Hewson yfirgefur Þrótt Enski miðjumaðurinn Sam Hewson mun ekki leika með Þrótti Reykjavík á komandi leiktíð í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1.3.2024 19:15 Matasovic gæti verið frá út leiktíðina Mario Matasovic, leikmaður Njarðvíkur í Subway-deild karla í körfubolta, gæti verið frá út leiktíðina. Um er að ræða mikið högg fyrir Njarðvík sem er í harðri baráttu um annað sæti. Körfubolti 1.3.2024 18:30 Örvar ólöglegur og HK vinnur þrátt fyrir tap Stjarnan tefldi fram ólöglegum leikmanni er liðið lagði HK 4-0 í Lengjubikar karla í knattspyrnu nýverið. Því hefur úrslitunum verið breytt og þá þarf Stjarnan að greiða sekt. Íslenski boltinn 1.3.2024 17:47 Franska undrið í sögubækurnar Franski nýliðinn Victor Wembanyama heldur áfram að slá í gegn með San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta. Í nótt afrekaði hann nokkuð sem enginn annar leikmaður í sögu deildarinnar hefur afrekað. Körfubolti 1.3.2024 17:31 Tom Brady er fljótari 46 ára en þegar hann var 22 ára Ein af frægustu sögum NFL-deildarinnar er sú af Tom Brady og nýliðvalinu. Brady er að flestum talinn besti leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar en það höfðu fáir trú á honum í nýliðavalinu árið 2000. Sport 1.3.2024 17:00 Arnar Númi í Árbæinn Knattspyrnumaðurinn Arnar Númi Gíslason, sem á að baki 22 leiki fyrir yngri landslið Íslands, er genginn í raðir Fylkis frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 1.3.2024 16:31 Liverpool þarf að bíða eftir Salah Mohamed Salah á við meiðsli að stríða og verður ekki með Liverpool þegar liðið mætir Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun. Enski boltinn 1.3.2024 16:00 Miklu dýrara að komast inn á kvennakörfuleik en á stórleik í NBA Mikill áhugi á bandarísku körfuboltakonunni Caitlin Clark kemur vel fram í uppsprengdu verði á leiki Iowa háskólaliðsins. Körfubolti 1.3.2024 15:31 Lífvörður Lionel Messi er alltaf á ferðinni Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er með öflugan lífvörð í vinnu fyrir sig eins og frægt er orðið. Fótbolti 1.3.2024 15:00 Segir að þeir sem taki þátt á Steraleikunum séu heimskingjar Forseti forseti alþjóða frjálsíþróttasambandsins, Sebastian Coe, segir að þeir sem taka þátt í Steraleikunum svokölluðu séu heimskingjar og eigi langt bann yfir höfði sér. Sport 1.3.2024 14:31 Hetja Liverpool í vikunni var boltastrákur á Anfield fyrir stuttu síðan Það vissu örugglega ekki margir stuðningsmenn Liverpool hver Jayden Danns væri þegar nýtt ár gekk í garð hvað þá annað fótboltaáhugafólk. Enski boltinn 1.3.2024 14:02 Sjáðu glæsimark Andra beint úr aukakasti Viggó Kristjánsson átti stórkostlegan leik þegar Leipzig vann stórsigur á Bergischer, 33-22, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Andri Már Rúnarsson skoraði samt líklega flottasta mark leiksins. Handbolti 1.3.2024 13:30 Lýsir ráðningu Dags sem dauðadómi Ekki eru allir jafnhrifnir af komu Dags Sigurðssonar inn í króatískan handbolta en hann er fyrsti erlendi þjálfarinn til að taka við stjórn króatíska landsliðsins, sem um árabil var eitt það allra besta í heimi. Handbolti 1.3.2024 13:01 Sendir 81 árs gamlan eiganda Dallas Cowboys í faðernispróf Dómstóll í Dallas hefur ákveðið að Jerry Jones, eigandi NFL-liðsins Dallas Cowboys, þurfi að gangast undir faðernispróf. Sport 1.3.2024 12:30 Erna Sóley í fjórtánda sæti á HM Erna Sóley Gunnarsdóttir varð í dag í fjórtánda sæti af sautján keppendum í kúluvarpi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Glasgow. Sport 1.3.2024 11:54 Eftirmaður Freys rekinn eftir fimmtíu daga í starfi Eftirmaður Freys Alexanderssonar með danska úrvalsdeildarliðið Lyngby hefur verið rekinn eftir aðeins fimmtíu daga í starfi. Fótbolti 1.3.2024 11:30 Hætti Dagur sem sá launahæsti í heimi? „Króatíski samningurinn ekki í námunda við hinn“ Handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson viðurkennir að með því að hætta að þjálfa Japan en taka þess í stað við Króatíu muni hann lækka mikið í launum. Starfið sé hins vegar mjög ólíkt. Handbolti 1.3.2024 11:00 „Vildi að við hefðum sömu samkeppni í öðrum stöðum“ Miðjumaðurinn ungi Kristian Nökkvi Hlynsson hefur heillað með framgöngu sinni hjá hollenska stórliðinu Ajax í vetur. En dugar það til þess að hann verði á miðjunni gegn Ísrael eftir þrjár vikur, með möguleika á EM-sæti og 1,4 milljarða króna í húfi? Fótbolti 1.3.2024 10:31 Rashford: Þá verð ég bara að biðja um meiri manngæsku Marcus Rashford segir að það sé aldrei hægt að efast um hollustu hans til Manchester United. Enski framherjinn hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir spilamennsku sína á þessu tímabili. Enski boltinn 1.3.2024 10:00 Sjáðu Gísla skjóta Barcelona niður í Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja Magdeburg í Meistaradeildinni í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 1.3.2024 09:31 Heiðursstúkan: Systur í harðri keppni Fótboltasysturnar úr Vestmannaeyjum, Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur, mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum kvennafótboltanum. Fótbolti 1.3.2024 09:00 De Zerbi orðaður við Man. United Roberto de Zerbi, knattspyrnustóri Brighton & Hove Albion, er nú orðaður við knattspyrnustjórastarfið hjá Manchester United í enskum slúðurmiðlum. Enski boltinn 1.3.2024 08:46 Fagnaði barnalukku kærustunnar með því að stinga boltanum inn á sig Við þekkjum það þegar verðandi feður fagna óléttu konu sinnar með því að fagna marki með því að stinga boltanum inn á sig. Sænska knattspyrnukonan Filippa Angeldahl lék þetta eftir í stórsigri Svía á Bosníu á dögunum. Fótbolti 1.3.2024 08:31 „Ég er að fara í ljónagryfjuna“ Ljóst er að pressan verður mikil á Degi Sigurðssyni sem fyrsta erlenda þjálfara landsliðs Króatíu í handbolta. Dagur er maðurinn sem Króatar treysta á að færi þeim Ólympíuleika í sumar og velgengni á heimavelli á HM í janúar. Handbolti 1.3.2024 08:01 „Í íþróttum er ekkert búið fyrr en það er búið að flauta af“ Þorvaldur Örlygsson segir að fyrstu dagarnir á skrifstofunni sem formaður KSÍ hafi verið viðburðaríkir. Hann var mættur til vinnu strax á sunnudagsmorgninum. Sport 1.3.2024 07:30 Liverpool búið að hafa samband við Bayer Leverkusen varðandi Alonso Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur sett sig í samband við forráðamenn Bayer Leverkusen og óskað eftir leyfi til að fá að ræða við þjálfara liðsins, Xabi Alonso. Fótbolti 1.3.2024 07:01 « ‹ 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Rigndi rauðum spjöldum í Róm AC Milan vann 1-0 útisigur á Lazio í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Heimamenn í Lazio enduðu leikinn með aðeins 8 leikmenn inn á vellinum. Fótbolti 1.3.2024 22:02
Selfoss heldur í vonina eftir mikilvægan sigur Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Selfoss vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK í botnbaráttuslag. Þá vann KA fjögurra marka sigur á Gróttu, lokatölur 32-28. Handbolti 1.3.2024 21:30
Lengjubikarsmarkasúpa í leikjum kvöldsins Alls voru 15 mörk skoruð í tveimur leikjum kvöldsins i Lengjubikar karla í knattspyrnu. Nágrannafélögin Keflavík og Grindavík gerðu 3-3 jafntefli á meðan Valur vann 6-3 sigur ÍR. Íslenski boltinn 1.3.2024 21:06
Sverris-laust Midtjylland lagði Orra- og Rúnars-laust FCK Midtjylland vann 2-0 sigur á ríkjandi Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahöfn í stórleik helgarinnar í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.3.2024 20:12
Sam Hewson yfirgefur Þrótt Enski miðjumaðurinn Sam Hewson mun ekki leika með Þrótti Reykjavík á komandi leiktíð í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1.3.2024 19:15
Matasovic gæti verið frá út leiktíðina Mario Matasovic, leikmaður Njarðvíkur í Subway-deild karla í körfubolta, gæti verið frá út leiktíðina. Um er að ræða mikið högg fyrir Njarðvík sem er í harðri baráttu um annað sæti. Körfubolti 1.3.2024 18:30
Örvar ólöglegur og HK vinnur þrátt fyrir tap Stjarnan tefldi fram ólöglegum leikmanni er liðið lagði HK 4-0 í Lengjubikar karla í knattspyrnu nýverið. Því hefur úrslitunum verið breytt og þá þarf Stjarnan að greiða sekt. Íslenski boltinn 1.3.2024 17:47
Franska undrið í sögubækurnar Franski nýliðinn Victor Wembanyama heldur áfram að slá í gegn með San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta. Í nótt afrekaði hann nokkuð sem enginn annar leikmaður í sögu deildarinnar hefur afrekað. Körfubolti 1.3.2024 17:31
Tom Brady er fljótari 46 ára en þegar hann var 22 ára Ein af frægustu sögum NFL-deildarinnar er sú af Tom Brady og nýliðvalinu. Brady er að flestum talinn besti leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar en það höfðu fáir trú á honum í nýliðavalinu árið 2000. Sport 1.3.2024 17:00
Arnar Númi í Árbæinn Knattspyrnumaðurinn Arnar Númi Gíslason, sem á að baki 22 leiki fyrir yngri landslið Íslands, er genginn í raðir Fylkis frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 1.3.2024 16:31
Liverpool þarf að bíða eftir Salah Mohamed Salah á við meiðsli að stríða og verður ekki með Liverpool þegar liðið mætir Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun. Enski boltinn 1.3.2024 16:00
Miklu dýrara að komast inn á kvennakörfuleik en á stórleik í NBA Mikill áhugi á bandarísku körfuboltakonunni Caitlin Clark kemur vel fram í uppsprengdu verði á leiki Iowa háskólaliðsins. Körfubolti 1.3.2024 15:31
Lífvörður Lionel Messi er alltaf á ferðinni Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er með öflugan lífvörð í vinnu fyrir sig eins og frægt er orðið. Fótbolti 1.3.2024 15:00
Segir að þeir sem taki þátt á Steraleikunum séu heimskingjar Forseti forseti alþjóða frjálsíþróttasambandsins, Sebastian Coe, segir að þeir sem taka þátt í Steraleikunum svokölluðu séu heimskingjar og eigi langt bann yfir höfði sér. Sport 1.3.2024 14:31
Hetja Liverpool í vikunni var boltastrákur á Anfield fyrir stuttu síðan Það vissu örugglega ekki margir stuðningsmenn Liverpool hver Jayden Danns væri þegar nýtt ár gekk í garð hvað þá annað fótboltaáhugafólk. Enski boltinn 1.3.2024 14:02
Sjáðu glæsimark Andra beint úr aukakasti Viggó Kristjánsson átti stórkostlegan leik þegar Leipzig vann stórsigur á Bergischer, 33-22, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Andri Már Rúnarsson skoraði samt líklega flottasta mark leiksins. Handbolti 1.3.2024 13:30
Lýsir ráðningu Dags sem dauðadómi Ekki eru allir jafnhrifnir af komu Dags Sigurðssonar inn í króatískan handbolta en hann er fyrsti erlendi þjálfarinn til að taka við stjórn króatíska landsliðsins, sem um árabil var eitt það allra besta í heimi. Handbolti 1.3.2024 13:01
Sendir 81 árs gamlan eiganda Dallas Cowboys í faðernispróf Dómstóll í Dallas hefur ákveðið að Jerry Jones, eigandi NFL-liðsins Dallas Cowboys, þurfi að gangast undir faðernispróf. Sport 1.3.2024 12:30
Erna Sóley í fjórtánda sæti á HM Erna Sóley Gunnarsdóttir varð í dag í fjórtánda sæti af sautján keppendum í kúluvarpi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Glasgow. Sport 1.3.2024 11:54
Eftirmaður Freys rekinn eftir fimmtíu daga í starfi Eftirmaður Freys Alexanderssonar með danska úrvalsdeildarliðið Lyngby hefur verið rekinn eftir aðeins fimmtíu daga í starfi. Fótbolti 1.3.2024 11:30
Hætti Dagur sem sá launahæsti í heimi? „Króatíski samningurinn ekki í námunda við hinn“ Handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson viðurkennir að með því að hætta að þjálfa Japan en taka þess í stað við Króatíu muni hann lækka mikið í launum. Starfið sé hins vegar mjög ólíkt. Handbolti 1.3.2024 11:00
„Vildi að við hefðum sömu samkeppni í öðrum stöðum“ Miðjumaðurinn ungi Kristian Nökkvi Hlynsson hefur heillað með framgöngu sinni hjá hollenska stórliðinu Ajax í vetur. En dugar það til þess að hann verði á miðjunni gegn Ísrael eftir þrjár vikur, með möguleika á EM-sæti og 1,4 milljarða króna í húfi? Fótbolti 1.3.2024 10:31
Rashford: Þá verð ég bara að biðja um meiri manngæsku Marcus Rashford segir að það sé aldrei hægt að efast um hollustu hans til Manchester United. Enski framherjinn hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir spilamennsku sína á þessu tímabili. Enski boltinn 1.3.2024 10:00
Sjáðu Gísla skjóta Barcelona niður í Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja Magdeburg í Meistaradeildinni í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 1.3.2024 09:31
Heiðursstúkan: Systur í harðri keppni Fótboltasysturnar úr Vestmannaeyjum, Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur, mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum kvennafótboltanum. Fótbolti 1.3.2024 09:00
De Zerbi orðaður við Man. United Roberto de Zerbi, knattspyrnustóri Brighton & Hove Albion, er nú orðaður við knattspyrnustjórastarfið hjá Manchester United í enskum slúðurmiðlum. Enski boltinn 1.3.2024 08:46
Fagnaði barnalukku kærustunnar með því að stinga boltanum inn á sig Við þekkjum það þegar verðandi feður fagna óléttu konu sinnar með því að fagna marki með því að stinga boltanum inn á sig. Sænska knattspyrnukonan Filippa Angeldahl lék þetta eftir í stórsigri Svía á Bosníu á dögunum. Fótbolti 1.3.2024 08:31
„Ég er að fara í ljónagryfjuna“ Ljóst er að pressan verður mikil á Degi Sigurðssyni sem fyrsta erlenda þjálfara landsliðs Króatíu í handbolta. Dagur er maðurinn sem Króatar treysta á að færi þeim Ólympíuleika í sumar og velgengni á heimavelli á HM í janúar. Handbolti 1.3.2024 08:01
„Í íþróttum er ekkert búið fyrr en það er búið að flauta af“ Þorvaldur Örlygsson segir að fyrstu dagarnir á skrifstofunni sem formaður KSÍ hafi verið viðburðaríkir. Hann var mættur til vinnu strax á sunnudagsmorgninum. Sport 1.3.2024 07:30
Liverpool búið að hafa samband við Bayer Leverkusen varðandi Alonso Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur sett sig í samband við forráðamenn Bayer Leverkusen og óskað eftir leyfi til að fá að ræða við þjálfara liðsins, Xabi Alonso. Fótbolti 1.3.2024 07:01