Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Aron Guðmundsson skrifar 19. júní 2025 09:02 Gísli Þorgeir Kristjánsson er þakklátur fjölskyldu sinni sem styður hann í gegnum súrt og sætt. Vísir/Samsett Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Evrópumeistari með liði Magdeburgar, komst yfir mikið mótlæti og átti stórbrotna frammistöðu er liðið tryggði sér meistaratitilinn. Hann þakkar fjölskyldu sinni fyrir að styðja sig í gegnum súrt og sætt. Ekki mátti miklu muna að Gísli Þorgeir hefði ekki geta tekið þátt í úrslitahelginni þar sem nokkrum dögum áður gat hann vart gripið bolta vegna meiðsla sem hann hlaut í leik tveimur vikum fyrir úrslitahelgina. Þrotlaus vinna fram að úrslitahelginni gerðu þátttöku hans þó mögulega. Í úrslitaleiknum gegn Fusche Berlin endaði hann sem markahæsti leikmaður vallarins í glæstum sigri Magdeburgar sem tryggði annan Evrópumeistaratitil liðsins á síðustu þremur árum. Gísli Þorgeir var valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar og það fyrir framan fjölskyldu sína sem fjölmennti í stúkuna í Köln. Hann segir það einna kærast fyrir sig að hafa getað fagnað þessum tímamótum með fjölskyldu sinni. „Að sjá öll þau sem ég elska mest í heiminum svona glöð, hvað þau glöddust mikið fyrir mína hönd, að þau séu komin alla leið til Þýskalands til að horfa, vera brjáluð í stúkunni og styðja við bakið á mér. Það er einhvern veginn bara besta tilfinning sem ég fæ.“ Hjartnæmt myndskeið af innilegu faðmlagi Gísla og föður hans Kristjáni Arasyni sýnir það vel hversu miklu máli það skipti að hafa sigrast á mótlætinu í aðdraganda úrslitahelgarinnar og síðan endað sem meistari. „Við pabbi erum búnir að ganga í gegnum þetta saman. Hann er minn stærsti mentor í handboltanum sem og lífinu. Ég elska pabba út af lífinu.“ Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski handboltinn Tengdar fréttir Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Þýska liðið Magdeburg tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Þetta er í þriðja sinn sem félagið vinnur Meistaradeildina og meistaralið félagsins eiga það sameiginlegt að í aðalhlutverki var íslenskur landsliðsmaður. 16. júní 2025 12:31 Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir Kristjánsson segist hafa fengið „deja vu“ þegar hann vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær, í annað sinn á þremur árum, en hann var aftur valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. 16. júní 2025 10:30 Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg, var í annað sinn á ferlinum valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Hann var einnig valinn bestur árið 2023 þegar Magdeburg stóð uppi sem Evrópumeistari líkt og í ár. 15. júní 2025 19:54 Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Þýska handknattleiksfélagið Magdeburg er Evrópumeistari í annað sinn á síðustu þremur árum eftir sigur á Füchse Berlín í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru frábærir í leiknum. 15. júní 2025 17:50 Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Það var mjög tilfinningarík stund á milli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og faðir hans Kristjáns Arasonar eftir að Gísli vann Meistaradeildina um helgina. 17. júní 2025 11:32 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Ekki mátti miklu muna að Gísli Þorgeir hefði ekki geta tekið þátt í úrslitahelginni þar sem nokkrum dögum áður gat hann vart gripið bolta vegna meiðsla sem hann hlaut í leik tveimur vikum fyrir úrslitahelgina. Þrotlaus vinna fram að úrslitahelginni gerðu þátttöku hans þó mögulega. Í úrslitaleiknum gegn Fusche Berlin endaði hann sem markahæsti leikmaður vallarins í glæstum sigri Magdeburgar sem tryggði annan Evrópumeistaratitil liðsins á síðustu þremur árum. Gísli Þorgeir var valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar og það fyrir framan fjölskyldu sína sem fjölmennti í stúkuna í Köln. Hann segir það einna kærast fyrir sig að hafa getað fagnað þessum tímamótum með fjölskyldu sinni. „Að sjá öll þau sem ég elska mest í heiminum svona glöð, hvað þau glöddust mikið fyrir mína hönd, að þau séu komin alla leið til Þýskalands til að horfa, vera brjáluð í stúkunni og styðja við bakið á mér. Það er einhvern veginn bara besta tilfinning sem ég fæ.“ Hjartnæmt myndskeið af innilegu faðmlagi Gísla og föður hans Kristjáni Arasyni sýnir það vel hversu miklu máli það skipti að hafa sigrast á mótlætinu í aðdraganda úrslitahelgarinnar og síðan endað sem meistari. „Við pabbi erum búnir að ganga í gegnum þetta saman. Hann er minn stærsti mentor í handboltanum sem og lífinu. Ég elska pabba út af lífinu.“
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski handboltinn Tengdar fréttir Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Þýska liðið Magdeburg tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Þetta er í þriðja sinn sem félagið vinnur Meistaradeildina og meistaralið félagsins eiga það sameiginlegt að í aðalhlutverki var íslenskur landsliðsmaður. 16. júní 2025 12:31 Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir Kristjánsson segist hafa fengið „deja vu“ þegar hann vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær, í annað sinn á þremur árum, en hann var aftur valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. 16. júní 2025 10:30 Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg, var í annað sinn á ferlinum valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Hann var einnig valinn bestur árið 2023 þegar Magdeburg stóð uppi sem Evrópumeistari líkt og í ár. 15. júní 2025 19:54 Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Þýska handknattleiksfélagið Magdeburg er Evrópumeistari í annað sinn á síðustu þremur árum eftir sigur á Füchse Berlín í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru frábærir í leiknum. 15. júní 2025 17:50 Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Það var mjög tilfinningarík stund á milli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og faðir hans Kristjáns Arasonar eftir að Gísli vann Meistaradeildina um helgina. 17. júní 2025 11:32 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Þýska liðið Magdeburg tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Þetta er í þriðja sinn sem félagið vinnur Meistaradeildina og meistaralið félagsins eiga það sameiginlegt að í aðalhlutverki var íslenskur landsliðsmaður. 16. júní 2025 12:31
Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir Kristjánsson segist hafa fengið „deja vu“ þegar hann vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær, í annað sinn á þremur árum, en hann var aftur valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. 16. júní 2025 10:30
Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg, var í annað sinn á ferlinum valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Hann var einnig valinn bestur árið 2023 þegar Magdeburg stóð uppi sem Evrópumeistari líkt og í ár. 15. júní 2025 19:54
Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Þýska handknattleiksfélagið Magdeburg er Evrópumeistari í annað sinn á síðustu þremur árum eftir sigur á Füchse Berlín í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru frábærir í leiknum. 15. júní 2025 17:50
Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Það var mjög tilfinningarík stund á milli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og faðir hans Kristjáns Arasonar eftir að Gísli vann Meistaradeildina um helgina. 17. júní 2025 11:32