Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Sindri Sverrisson skrifar 19. júní 2025 09:43 Íslensku strákarnir urðu að sætta sig við afar svekkjandi jafntefli í dag. IHF Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta lék í dag sinn annan leik sinn á heimsmeistaramótinu í Póllandi og varð að sætta sig við jafntefli, 35-35, gegn frændum okkar frá Færeyjum. Eftir að Færeyingar höfðu haft yfirhöndina mestallan leikinn tókst íslensku strákunum með mikilli þrautseigju að komast yfir á lokakaflanum. Það var ekki síst vegna algjörs stórleiks Eyjamannsins Elmars Erlingssonar sem endaði á að skora sautján mörk í dag. Þá átti Breki Hrafn Árnason afar mikilvægar markvörslur á lokakaflanum. Íslendingar voru 35-34 yfir og með boltann á lokamínútunni. Þeir reyndu að spila út leiktímann en Birkir Snær Steinsson átti svo skot framhjá þegar um tíu sekúndur voru eftir. Færeyingar geystust fram og braut Össur Haraldsson af sér á miðjunni. Dómararnir sýndu honum rautt spjald og gáfu Færeyingum vítakast, við mikla óánægju Íslendinganna, og úr vítinu skoraði Óli Mittún jöfnunarmarkið. Óli átti stórleik fyrir Færeyjar og skoraði ellefu mörk en þó sex mörkum minna en Elmar. Verða að vinna N-Makedóníu og vona það besta Leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir íslenska liðið, ekki síst eftir óvænt tap á móti Rúmenum í fyrsta leiknum í gær en Færeyingar höfðu unnið fimm marka sigur gegn Norður-Makedóníu. Tvö lið komast upp úr riðlinum og nú er ljóst að Ísland verður að vinna Norður-Makedóníu í lokaumferðinni á morgun og treysta á að Færeyjar tapi þá gegn Rúmeníu, eða á að Norður-Makedónía vinni Rúmeníu á eftir. Leikur Íslands og Færeyja í dag var í beinni útsendingu sem horfa mátti á hér að neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=RiY6w9NOBGY">watch on YouTube</a> Íslenski hópurinn: Markverðir: 12 - Ísak Steinsson, Drammen 16 - Breki Hrafn Árnason, Fram Aðrir leikmenn: 3 - Sigurður Snær Sigurjónsson, Haukar 5 - Hans Jörgen Ólafsson, Stjarnan 6 - Sigurður Páll Matthíasson, Víkingur 8 - Andri Fannar Elísson , Haukum 9 - Haukur Ingi Hauksson, HK 10 - Elmar Erlingsson, HSG Nordhorn-Lingen 11 - Birkir Snær Steinsson, Haukum 13 - Eiður Rafn Valsson, Fram 14 - Össur Haraldsson, Haukar 17 - Skarphéðinn Ívar Einarsson, Haukar 18 - Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Valur 19 - Hinrik Hugi Heiðarsson, Haukar 22 - Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV 32 - Bjarki Jóhannsson, Aalborg Handbold Þjálfarar: Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon. Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira
Eftir að Færeyingar höfðu haft yfirhöndina mestallan leikinn tókst íslensku strákunum með mikilli þrautseigju að komast yfir á lokakaflanum. Það var ekki síst vegna algjörs stórleiks Eyjamannsins Elmars Erlingssonar sem endaði á að skora sautján mörk í dag. Þá átti Breki Hrafn Árnason afar mikilvægar markvörslur á lokakaflanum. Íslendingar voru 35-34 yfir og með boltann á lokamínútunni. Þeir reyndu að spila út leiktímann en Birkir Snær Steinsson átti svo skot framhjá þegar um tíu sekúndur voru eftir. Færeyingar geystust fram og braut Össur Haraldsson af sér á miðjunni. Dómararnir sýndu honum rautt spjald og gáfu Færeyingum vítakast, við mikla óánægju Íslendinganna, og úr vítinu skoraði Óli Mittún jöfnunarmarkið. Óli átti stórleik fyrir Færeyjar og skoraði ellefu mörk en þó sex mörkum minna en Elmar. Verða að vinna N-Makedóníu og vona það besta Leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir íslenska liðið, ekki síst eftir óvænt tap á móti Rúmenum í fyrsta leiknum í gær en Færeyingar höfðu unnið fimm marka sigur gegn Norður-Makedóníu. Tvö lið komast upp úr riðlinum og nú er ljóst að Ísland verður að vinna Norður-Makedóníu í lokaumferðinni á morgun og treysta á að Færeyjar tapi þá gegn Rúmeníu, eða á að Norður-Makedónía vinni Rúmeníu á eftir. Leikur Íslands og Færeyja í dag var í beinni útsendingu sem horfa mátti á hér að neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=RiY6w9NOBGY">watch on YouTube</a> Íslenski hópurinn: Markverðir: 12 - Ísak Steinsson, Drammen 16 - Breki Hrafn Árnason, Fram Aðrir leikmenn: 3 - Sigurður Snær Sigurjónsson, Haukar 5 - Hans Jörgen Ólafsson, Stjarnan 6 - Sigurður Páll Matthíasson, Víkingur 8 - Andri Fannar Elísson , Haukum 9 - Haukur Ingi Hauksson, HK 10 - Elmar Erlingsson, HSG Nordhorn-Lingen 11 - Birkir Snær Steinsson, Haukum 13 - Eiður Rafn Valsson, Fram 14 - Össur Haraldsson, Haukar 17 - Skarphéðinn Ívar Einarsson, Haukar 18 - Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Valur 19 - Hinrik Hugi Heiðarsson, Haukar 22 - Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV 32 - Bjarki Jóhannsson, Aalborg Handbold Þjálfarar: Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon.
Íslenski hópurinn: Markverðir: 12 - Ísak Steinsson, Drammen 16 - Breki Hrafn Árnason, Fram Aðrir leikmenn: 3 - Sigurður Snær Sigurjónsson, Haukar 5 - Hans Jörgen Ólafsson, Stjarnan 6 - Sigurður Páll Matthíasson, Víkingur 8 - Andri Fannar Elísson , Haukum 9 - Haukur Ingi Hauksson, HK 10 - Elmar Erlingsson, HSG Nordhorn-Lingen 11 - Birkir Snær Steinsson, Haukum 13 - Eiður Rafn Valsson, Fram 14 - Össur Haraldsson, Haukar 17 - Skarphéðinn Ívar Einarsson, Haukar 18 - Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Valur 19 - Hinrik Hugi Heiðarsson, Haukar 22 - Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV 32 - Bjarki Jóhannsson, Aalborg Handbold Þjálfarar: Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon.
Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira