Sport

Gareth Bale vill kaupa Cardiff

Fyrrum Real Madrid og Tottenham stjarnan Gareth Bale segir að það væri „draumur að rætast,“ að kaupa Cardiff City. Vísir greindi frá því áður að hann hafi reynt að kaupa Plymouth, en það gekk ekki upp.

Sport

Manchester United með nýtt til­boð í Mbuemo

Manchester United hefur gert annað tilboð í Brentford framherjann Bryan Mbuemo. Fyrra tilboð þeirra sem hljóðaði upp á 45 milljónir punda með tíu milljónir seinna var hafnað. Núna hafa þeir boðið 60 milljónir.

Sport

Hall­dór: Sundur spiluðum Fram

Halldór Árnason var alls ekki sammála mati blaðamanns að Breiðablik hafi sloppið með skrekkinn í leik liðsins gegn Fram í kvöld. Breiðablik jafnaði úr víti á 92. mínútu en færin létu á sér standa hjá Blikum lengi vel í kvöld. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en Blikar enn í öðru sæti Bestu deildar karla.

Fótbolti

„KR-ingar stundum sjálfum sér verstir“

„Það er náttúrulega bara æðislegt að vera í Val þegar við vinnum KR. Þetta er yfirleitt alltaf skemmtilegustu leikirnir á tímabilinu. 6-1 sigur í dag er náttúrulega bara geðveikt,“ sagði Kristinn Freyr Sigurðsson eftir frábæra frammistöðu í dag.

Sport

Atletico Madrid situr eftir þrátt fyrir sigur

Franska félagið Paris Saint-Germain og brasilíska félagið Botafogo tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum en spænska liðið Atletico Madrid er hins vegar úr leik.

Fótbolti

Elísa­bet stefnir á risa af­rek með Belgíu á EM

Elísa­bet Gunnars­dóttir, lands­liðsþjálfari belgíska kvenna­lands­liðsins í fót­bolta, segir að það yrði risa af­rek ef Belgía kæmist upp úr sterkum B-riðli á komandi Evrópumóti í Sviss. Hún hefur haft knappan tíma til þess að koma sínum gildum á fram­færi.

Fótbolti