Sport Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Grindvíkingar komust skrefi nær deildarmeistaratitlinum með sannfærandi ellefu stiga sigri á Valsmönnum í Grindavík í kvöld, 78-67. Körfubolti 29.1.2026 20:58 Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Sigurganga Ármenninga endaði snögglega í Laugardalshöllinni í kvöld en ÍR-ingar mættu og unnu 35 stiga stórsigur, 109-74. Körfubolti 29.1.2026 20:54 „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Stefáni Arnarsyni, þjálfara Hauka, var létt í leikslok eftir dramatískan sigur gegn ÍR á Ásvöllum í kvöld. Haukar höfðu yfirhöndina framan af leik en misstu niður forskotið þegar leið á og endaði leikurinn 23–22. Handbolti 29.1.2026 20:45 Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum Haukar og ÍR áttust við í 15. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta á Ásvöllum í kvöld og endaði leikurinn með eins marks sigri Hauka, 23-22. Með sigrinum lyfta Haukar sér upp fyrir ÍR og verma þriðja sæti deildarinnar. Handbolti 29.1.2026 20:30 EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Eftir mikinn ferðadag er EM í dag komið til Herning. Bæjarins sem allir Íslendingar vildu vera í núna. Handbolti 29.1.2026 20:06 Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður Kolstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem ferðaðist í dag til Herning. Handbolti 29.1.2026 19:52 Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum ÍBV vann eins marks sigur á Fram í hörkuleik í fimmtándu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 29.1.2026 19:48 Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslenska handboltalandsliðsins, fékk miða á undanúrslitaleik Íslands og Danmerkur annað kvöld. Sport 29.1.2026 19:31 Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Blaðamannafundur Þýskalands og Króatíu í Herning var skrautlegur þökk sé upphlaupi Dags Sigurðssonar, landsliðsþjálfara Króatíu, sem lét EHF heyra það á fundinum. Handbolti 29.1.2026 19:02 „Gjörsamlega glórulaust“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, furðar sig á ýmsu í kringum komandi úrslitahelgi í Herning. Hann segir þó engar afsakanir vera fyrir strákana okkar og nennir sem minnst að spá í utanaðkomandi aðstæðum. Handbolti 29.1.2026 18:16 EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Evrópska handboltasambandið hefur svarað gagnrýni Dags Sigurðssonar, þjálfara króatíska landsliðsins, með opinberri yfirlýsingu eftir að íslenski þjálfarinn fór mikinn á blaðamannafundi í dag. Handbolti 29.1.2026 17:45 Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum José Mourinho sagðist hafa beðið Álvaro Arbeloa, þjálfara Real Madrid, afsökunar á ofsafengnum fagnaðarlátum sínum í dramatískum 4-2 sigri Benfica í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 29.1.2026 17:31 Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Landslið karla í handbolta æfði í keppnishöllinni Boxen í Herning í dag þar sem liðið mætir heimsmeisturum Dana í undanúrslitum á EM á morgun. Handbolti 29.1.2026 17:15 Ragna í nýju hlutverki hjá TBR Ragna Ingólfsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem íþróttastjóri afreks- og þróunarmála hjá Tennis- og Badmintonfélagi Reykjavíkur. Sport 29.1.2026 17:02 „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Snorri Steinn Guðjónsson og Nikolaj Jakobsen hrósuðu hvorum öðrum í hástert fyrir handboltann sem Danmörk og Ísland spila, á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleik liðanna á EM annað kvöld. Handbolti 29.1.2026 16:24 Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Króatíu, gjörsamlega hellti sér yfir evrópska handknattleikssambandið á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleikinn gegn Þýskalandi. Handbolti 29.1.2026 16:08 Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Ísland á þrjá þjálfara í undanúrslitum Evrópumóts karla í handbolta og þeir hittust í Herning í dag, degi fyrir undanúrslitaleikina mikilvægu. Handbolti 29.1.2026 15:52 Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Króatíu, er sagður ætla sniðganga fjölmiðlaviðburð á morgun fyrir undanúrslitaleik Króata gegn Þjóðverjum á EM. Króatar eru brjálaðir yfir skipulagningu EHF í kringum úrslitahelgina í Herning í Danmörku. Handbolti 29.1.2026 14:42 Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Á sama tíma og þrír íslenskir þjálfarar eru komnir í undanúrslit Evrópumóts karla í handbolta þá var sá fjórði, Aron Kristjánsson, að stýra liði Kúveit til bronsverðlauna á Asíumótinu. Handbolti 29.1.2026 14:40 Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Íslenska og danska handboltalandsliðið voru með blaðamannafund í Herning í dag, fyrir undanúrslitaleikinn á EM annað kvöld. Vísir var með beint streymi frá fundinum. Handbolti 29.1.2026 14:31 Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Álagið á leikmönnum á Evrópumótinu í handbolta er nær ómannlegt og þá getur skipt sköpum að fá nægilega góðan nætursvefn. Þetta veit Þjóðverjinn Lukas Mertens sem fékk nóg af hrotunum í herbergisfélaga sínum. Handbolti 29.1.2026 14:00 Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Eftir ótrúlega átján leikja lokaumferð í Meistaradeildinni liggur nú ljóst fyrir hvaða lið gætu mæst í umspilinu og sextán liða úrslitum, en það verður ekki dregið fyrr en á morgun. Fótbolti 29.1.2026 13:30 Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Íslenska landsliðið er eitt þeirra sem eiga flestar tilnefningar í stjörnulið mótsins á EM í handbolta í ár. Kosning er hafin á vegum Handknattleikssambands Evrópu. Handbolti 29.1.2026 13:25 Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Góðir gestir mæta í Big Ben í kvöld, þeir Ólafur Stefánsson og Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi. Sport 29.1.2026 12:33 Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ „Hann var stórkostlegur,“ sögðu sérfræðingarnir í Besta sætinu um Óðin Þór Ríkharðsson sem fór á kostum í sigrinum stóra gegn Slóveníu í gær. Ákvörðun Snorra Steins Guðjónssonar fyrir mót hafi gengið fullkomlega upp. Handbolti 29.1.2026 12:32 Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Pílukastarinn Alexander Veigar Þorvaldsson hefur sett stefnuna á að komast á sjálft heimsmeistaramótið í Alexandra Palace en leiðin þangað er löng, torfær og kostnaðarsöm. Sport 29.1.2026 12:02 Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Átján leikir fóru fram í lokaumferð Meistaradeildarinnar í gærkvöldi og mörk voru skoruð í öllum nema einum þeirra. Fótbolti 29.1.2026 11:46 Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Þorvaldur Flemming, Íslendingur sem hefur búið í Danmörku til fjölda ára, skynjar það að Danir séu kokhraustir fyrir undanúrslitaleikinn gegn Íslandi á EM í handbolta. Handbolti 29.1.2026 11:30 Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Félögin í Bónus-deildunum í körfubolta hafa nú aðeins rúma tvo sólarhringa til þess að bæta við mannskap áður en félagaskiptaglugganum verður lokað og læst. Valur og KR hafa nú skráð inn nýja leikmenn. Körfubolti 29.1.2026 11:08 Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Grétar Ari Guðjónsson er snúinn aftur heim úr atvinnumennsku erlendis og hefur samið við Hauka í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 29.1.2026 10:37 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Grindvíkingar komust skrefi nær deildarmeistaratitlinum með sannfærandi ellefu stiga sigri á Valsmönnum í Grindavík í kvöld, 78-67. Körfubolti 29.1.2026 20:58
Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Sigurganga Ármenninga endaði snögglega í Laugardalshöllinni í kvöld en ÍR-ingar mættu og unnu 35 stiga stórsigur, 109-74. Körfubolti 29.1.2026 20:54
„Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Stefáni Arnarsyni, þjálfara Hauka, var létt í leikslok eftir dramatískan sigur gegn ÍR á Ásvöllum í kvöld. Haukar höfðu yfirhöndina framan af leik en misstu niður forskotið þegar leið á og endaði leikurinn 23–22. Handbolti 29.1.2026 20:45
Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum Haukar og ÍR áttust við í 15. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta á Ásvöllum í kvöld og endaði leikurinn með eins marks sigri Hauka, 23-22. Með sigrinum lyfta Haukar sér upp fyrir ÍR og verma þriðja sæti deildarinnar. Handbolti 29.1.2026 20:30
EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Eftir mikinn ferðadag er EM í dag komið til Herning. Bæjarins sem allir Íslendingar vildu vera í núna. Handbolti 29.1.2026 20:06
Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður Kolstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem ferðaðist í dag til Herning. Handbolti 29.1.2026 19:52
Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum ÍBV vann eins marks sigur á Fram í hörkuleik í fimmtándu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 29.1.2026 19:48
Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslenska handboltalandsliðsins, fékk miða á undanúrslitaleik Íslands og Danmerkur annað kvöld. Sport 29.1.2026 19:31
Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Blaðamannafundur Þýskalands og Króatíu í Herning var skrautlegur þökk sé upphlaupi Dags Sigurðssonar, landsliðsþjálfara Króatíu, sem lét EHF heyra það á fundinum. Handbolti 29.1.2026 19:02
„Gjörsamlega glórulaust“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, furðar sig á ýmsu í kringum komandi úrslitahelgi í Herning. Hann segir þó engar afsakanir vera fyrir strákana okkar og nennir sem minnst að spá í utanaðkomandi aðstæðum. Handbolti 29.1.2026 18:16
EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Evrópska handboltasambandið hefur svarað gagnrýni Dags Sigurðssonar, þjálfara króatíska landsliðsins, með opinberri yfirlýsingu eftir að íslenski þjálfarinn fór mikinn á blaðamannafundi í dag. Handbolti 29.1.2026 17:45
Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum José Mourinho sagðist hafa beðið Álvaro Arbeloa, þjálfara Real Madrid, afsökunar á ofsafengnum fagnaðarlátum sínum í dramatískum 4-2 sigri Benfica í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 29.1.2026 17:31
Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Landslið karla í handbolta æfði í keppnishöllinni Boxen í Herning í dag þar sem liðið mætir heimsmeisturum Dana í undanúrslitum á EM á morgun. Handbolti 29.1.2026 17:15
Ragna í nýju hlutverki hjá TBR Ragna Ingólfsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem íþróttastjóri afreks- og þróunarmála hjá Tennis- og Badmintonfélagi Reykjavíkur. Sport 29.1.2026 17:02
„Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Snorri Steinn Guðjónsson og Nikolaj Jakobsen hrósuðu hvorum öðrum í hástert fyrir handboltann sem Danmörk og Ísland spila, á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleik liðanna á EM annað kvöld. Handbolti 29.1.2026 16:24
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Króatíu, gjörsamlega hellti sér yfir evrópska handknattleikssambandið á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleikinn gegn Þýskalandi. Handbolti 29.1.2026 16:08
Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Ísland á þrjá þjálfara í undanúrslitum Evrópumóts karla í handbolta og þeir hittust í Herning í dag, degi fyrir undanúrslitaleikina mikilvægu. Handbolti 29.1.2026 15:52
Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Króatíu, er sagður ætla sniðganga fjölmiðlaviðburð á morgun fyrir undanúrslitaleik Króata gegn Þjóðverjum á EM. Króatar eru brjálaðir yfir skipulagningu EHF í kringum úrslitahelgina í Herning í Danmörku. Handbolti 29.1.2026 14:42
Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Á sama tíma og þrír íslenskir þjálfarar eru komnir í undanúrslit Evrópumóts karla í handbolta þá var sá fjórði, Aron Kristjánsson, að stýra liði Kúveit til bronsverðlauna á Asíumótinu. Handbolti 29.1.2026 14:40
Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Íslenska og danska handboltalandsliðið voru með blaðamannafund í Herning í dag, fyrir undanúrslitaleikinn á EM annað kvöld. Vísir var með beint streymi frá fundinum. Handbolti 29.1.2026 14:31
Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Álagið á leikmönnum á Evrópumótinu í handbolta er nær ómannlegt og þá getur skipt sköpum að fá nægilega góðan nætursvefn. Þetta veit Þjóðverjinn Lukas Mertens sem fékk nóg af hrotunum í herbergisfélaga sínum. Handbolti 29.1.2026 14:00
Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Eftir ótrúlega átján leikja lokaumferð í Meistaradeildinni liggur nú ljóst fyrir hvaða lið gætu mæst í umspilinu og sextán liða úrslitum, en það verður ekki dregið fyrr en á morgun. Fótbolti 29.1.2026 13:30
Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Íslenska landsliðið er eitt þeirra sem eiga flestar tilnefningar í stjörnulið mótsins á EM í handbolta í ár. Kosning er hafin á vegum Handknattleikssambands Evrópu. Handbolti 29.1.2026 13:25
Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Góðir gestir mæta í Big Ben í kvöld, þeir Ólafur Stefánsson og Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi. Sport 29.1.2026 12:33
Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ „Hann var stórkostlegur,“ sögðu sérfræðingarnir í Besta sætinu um Óðin Þór Ríkharðsson sem fór á kostum í sigrinum stóra gegn Slóveníu í gær. Ákvörðun Snorra Steins Guðjónssonar fyrir mót hafi gengið fullkomlega upp. Handbolti 29.1.2026 12:32
Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Pílukastarinn Alexander Veigar Þorvaldsson hefur sett stefnuna á að komast á sjálft heimsmeistaramótið í Alexandra Palace en leiðin þangað er löng, torfær og kostnaðarsöm. Sport 29.1.2026 12:02
Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Átján leikir fóru fram í lokaumferð Meistaradeildarinnar í gærkvöldi og mörk voru skoruð í öllum nema einum þeirra. Fótbolti 29.1.2026 11:46
Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Þorvaldur Flemming, Íslendingur sem hefur búið í Danmörku til fjölda ára, skynjar það að Danir séu kokhraustir fyrir undanúrslitaleikinn gegn Íslandi á EM í handbolta. Handbolti 29.1.2026 11:30
Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Félögin í Bónus-deildunum í körfubolta hafa nú aðeins rúma tvo sólarhringa til þess að bæta við mannskap áður en félagaskiptaglugganum verður lokað og læst. Valur og KR hafa nú skráð inn nýja leikmenn. Körfubolti 29.1.2026 11:08
Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Grétar Ari Guðjónsson er snúinn aftur heim úr atvinnumennsku erlendis og hefur samið við Hauka í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 29.1.2026 10:37