Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Fjögur mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Manchester City vann öruggan sigur á Manchester United í borgarslagnum og Liverpool sótti sigur á Turf Moor. Enski boltinn 15.9.2025 07:02 Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sportrásir Sýnar bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. Sport 15.9.2025 06:02 Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Eftir um tuttugu mánaða fjarveru frá knattspyrnuvellinum snéri Sam Kerr, framherji Chelsea, aftur með látum í dag. Fótbolti 14.9.2025 23:30 Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Skipuleggjendur Spánarhjólreiðanna neyddust til að aflýsa síðustu dagleið keppninnar sökum þess að mótmælendur hindruðu för keppenda. Sport 14.9.2025 22:48 Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Stjarnan vann sterkan 2-1 sigur þegar liðið mætti Val í toppslag í 22. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 14.9.2025 21:12 Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir er langbesti leikmaður Íslands ef marka má einkunnagjöf nýjustu útgáfu tölvuleiksins EA FC. Fótbolti 14.9.2025 20:15 Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Heimsmeistarar Þjóðverja tryggðu sér í kvöld Evrópumeistaratitilinn í körfubolta í annað sinn í sögunni. Körfubolti 14.9.2025 19:55 „Hrikalega sáttur með þetta“ Víkingur valtaði yfir KR-inga á Meistaravöllum í lokaumferð Bestu deildar karla. Fjögur mörk voru skoruð í fyrri hálfleik og þrjú í þeim seinni, lokatölur voru því 0-7. Með sigrinum tyllir Víkingur sér á topp deildarinnar, eða í bili allavega. Íslenski boltinn 14.9.2025 19:14 „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ KR tapaði 0-7 fyrir Víkingum í lokaumferð Bestu deildar karla í dag. Stærsta deildartap KR-inga og það á heimavelli. Íslenski boltinn 14.9.2025 19:03 Börsungar fóru illa með Valencia Eftir jafntefli við Rayo Vallecano í síðasta leik sínum í spænsku úrvalsdeildinni vann Barcelona afar öruggan 6-0 sigur gegn Valencia í kvöld. Fótbolti 14.9.2025 18:32 Hildur lagði upp í Madrídarslagnum Hildur Antonsdóttir lagði upp eina mark Madid CFF er liðið mátti þola 2-1 tap gegn Real Madrid í nágrannaslag spænska boltans í dag. Fótbolti 14.9.2025 17:59 „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var þokkalega sáttur með eitt stig á Kaplakrikavelli í dag. Áhorfendur fengu nóg fyrir peninginn enda bauð leikurinn upp á fjögur mörk, rautt spjald og dramatík á síðustu mínútum. Íslenski boltinn 14.9.2025 17:00 Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Daníel Tristan Guðjohnsen, nýjasti A-landsliðsmaður Íslands, skoraði bæði mörk Malmö í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Elfsborg á útivelli. Mörkin má sjá í greininni. Fótbolti 14.9.2025 16:58 Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til KA tók á móti Vestra í lokaumferð Bestu deildar karla áður en deildinni er skipt upp í efra og neðra umspil. Leikið var á Akureyri við fínar aðstæður og áttu bæði lið möguleika á því að komast í efra umspilið með sigri í dag og með hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum. Íslenski boltinn 14.9.2025 16:40 Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu frábæran fimm marka sigur gegn meisturum Füchse Berlín í dag, 34-29, í þýsku 1. deildinni í handbolta. Íslenska tríóið skoraði tólf mörk fyrir Magdeburg í 32-23 sigri á Stuttgart. Handbolti 14.9.2025 16:35 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Valur vann sannfærandi sigur á Tindastól á Hlíðarenda í dag, í Bestu deild kvenna í fótbolta. Lokatölur 6-2 í kaflaskiptum en bráðfjörugum leik. Íslenski boltinn 14.9.2025 16:31 Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Giannis Antetokounmpo og félagar í gríska landsliðinu voru stálheppnir að vinna bronsverðlaunin á EM í körfubolta í dag, þar sem þeir unnu Finna í leik sem varð allt í einu ótrúlega spennandi á lokakaflanum. Körfubolti 14.9.2025 16:18 Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Breiðablik fór með sannfærandi 5-1 sigur af hólmi þegar liðið sótti FHL heim á SÚN-völlinn á Neskaupstað í 17. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á í dag. Blikar hafa þar af leiðandi 11 stiga forskot á FH á toppi deildarinnar en FHL er fallið úr efstu deild. Íslenski boltinn 14.9.2025 16:04 Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum FH tók á móti Fram í 22. umferð Bestu deildar karla á Kaplakrikavelli í dag og skildu liðin jöfn, 2-2, í fjörugum leik. Íslenski boltinn 14.9.2025 16:00 Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli KR-ingar máttu þola niðurlægjandi 0-7 tap er liðið tók á móti Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla fyrir skiptingu. Með sigrinum skjótast Víkingar á topp deildarinnar, í það minnsta í bili. Íslenski boltinn 14.9.2025 15:46 Víti í blálokin dugði Liverpool Mohamed Salah tryggði Liverpool óhemju sætan sigur gegn nýliðum Burnley í dag, þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á síðustu stundu. Niðurstaðan 1-0 útisigur Englandsmeistaranna. Enski boltinn 14.9.2025 14:45 Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. Enski boltinn 14.9.2025 14:40 Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson var afar óánægður með gula spjaldið sem hann fékk í grannaslag með Djurgården gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann hneykslaðist á dómaranum í viðtali í hálfleik og lagði svo upp mark í seinni hálfleiknum, í 3-3 jafntefli. Fótbolti 14.9.2025 14:24 Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Íslands og Bayern München, bíður enn eftir því að hefja nýtt tímabil með Bayern vegna glímu við meiðsli. Hún gat því ekki mætt Emilíu Kiær Ásgeirsdóttur í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.9.2025 14:08 Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Jamaíka eignaðist gull- og silfurverðlaunahafa í 100 metra hlaupi karla á HM í frjálsíþróttum í Tókýó í dag og einnig silfurverðlaunahafa í 100 metra hlaupi kvenna. Sport 14.9.2025 13:40 Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Leicester, lið Hlínar Eiríksdóttur, vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag þrátt fyrir að missa mann af velli með rautt spjald snemma í seinni hálfleik. Fótbolti 14.9.2025 13:10 Ricky Hatton látinn Breski hnefaleikakappinn Ricky Hatton, fyrrverandi heimsmeistari, er látinn aðeins 46 ára að aldri. Sport 14.9.2025 11:54 Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Í fyrsta sinn í fimm ár er Manchester United fyrir ofan Manchester City fyrir grannaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Rúben Amorim telur það hins vegar algjört grín að segja pressuna svipaða á sér og Pep Guardiola. Enski boltinn 14.9.2025 11:46 Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Þó að hlauparinn magnaði Jakob Ingebrigtsen hafi ekki keppt síðasta hálfa árið vegna meiðsla þá bundu Norðmenn vonir við að hann myndi jafnvel geta keppt um verðlaun á HM í frjálsíþróttum. Frammistaða hans í dag olli honum og öðrum miklum vonbrigðum. Sport 14.9.2025 11:15 Vandræðalegt víti frá Messi Panenka-tilraun Lionels Messi á vítapunktinum í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í gærkvöld misheppnaðist gjörsamlega. Fótbolti 14.9.2025 10:29 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Fjögur mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Manchester City vann öruggan sigur á Manchester United í borgarslagnum og Liverpool sótti sigur á Turf Moor. Enski boltinn 15.9.2025 07:02
Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sportrásir Sýnar bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. Sport 15.9.2025 06:02
Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Eftir um tuttugu mánaða fjarveru frá knattspyrnuvellinum snéri Sam Kerr, framherji Chelsea, aftur með látum í dag. Fótbolti 14.9.2025 23:30
Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Skipuleggjendur Spánarhjólreiðanna neyddust til að aflýsa síðustu dagleið keppninnar sökum þess að mótmælendur hindruðu för keppenda. Sport 14.9.2025 22:48
Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Stjarnan vann sterkan 2-1 sigur þegar liðið mætti Val í toppslag í 22. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 14.9.2025 21:12
Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir er langbesti leikmaður Íslands ef marka má einkunnagjöf nýjustu útgáfu tölvuleiksins EA FC. Fótbolti 14.9.2025 20:15
Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Heimsmeistarar Þjóðverja tryggðu sér í kvöld Evrópumeistaratitilinn í körfubolta í annað sinn í sögunni. Körfubolti 14.9.2025 19:55
„Hrikalega sáttur með þetta“ Víkingur valtaði yfir KR-inga á Meistaravöllum í lokaumferð Bestu deildar karla. Fjögur mörk voru skoruð í fyrri hálfleik og þrjú í þeim seinni, lokatölur voru því 0-7. Með sigrinum tyllir Víkingur sér á topp deildarinnar, eða í bili allavega. Íslenski boltinn 14.9.2025 19:14
„Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ KR tapaði 0-7 fyrir Víkingum í lokaumferð Bestu deildar karla í dag. Stærsta deildartap KR-inga og það á heimavelli. Íslenski boltinn 14.9.2025 19:03
Börsungar fóru illa með Valencia Eftir jafntefli við Rayo Vallecano í síðasta leik sínum í spænsku úrvalsdeildinni vann Barcelona afar öruggan 6-0 sigur gegn Valencia í kvöld. Fótbolti 14.9.2025 18:32
Hildur lagði upp í Madrídarslagnum Hildur Antonsdóttir lagði upp eina mark Madid CFF er liðið mátti þola 2-1 tap gegn Real Madrid í nágrannaslag spænska boltans í dag. Fótbolti 14.9.2025 17:59
„Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var þokkalega sáttur með eitt stig á Kaplakrikavelli í dag. Áhorfendur fengu nóg fyrir peninginn enda bauð leikurinn upp á fjögur mörk, rautt spjald og dramatík á síðustu mínútum. Íslenski boltinn 14.9.2025 17:00
Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Daníel Tristan Guðjohnsen, nýjasti A-landsliðsmaður Íslands, skoraði bæði mörk Malmö í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Elfsborg á útivelli. Mörkin má sjá í greininni. Fótbolti 14.9.2025 16:58
Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til KA tók á móti Vestra í lokaumferð Bestu deildar karla áður en deildinni er skipt upp í efra og neðra umspil. Leikið var á Akureyri við fínar aðstæður og áttu bæði lið möguleika á því að komast í efra umspilið með sigri í dag og með hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum. Íslenski boltinn 14.9.2025 16:40
Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu frábæran fimm marka sigur gegn meisturum Füchse Berlín í dag, 34-29, í þýsku 1. deildinni í handbolta. Íslenska tríóið skoraði tólf mörk fyrir Magdeburg í 32-23 sigri á Stuttgart. Handbolti 14.9.2025 16:35
Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Valur vann sannfærandi sigur á Tindastól á Hlíðarenda í dag, í Bestu deild kvenna í fótbolta. Lokatölur 6-2 í kaflaskiptum en bráðfjörugum leik. Íslenski boltinn 14.9.2025 16:31
Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Giannis Antetokounmpo og félagar í gríska landsliðinu voru stálheppnir að vinna bronsverðlaunin á EM í körfubolta í dag, þar sem þeir unnu Finna í leik sem varð allt í einu ótrúlega spennandi á lokakaflanum. Körfubolti 14.9.2025 16:18
Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Breiðablik fór með sannfærandi 5-1 sigur af hólmi þegar liðið sótti FHL heim á SÚN-völlinn á Neskaupstað í 17. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á í dag. Blikar hafa þar af leiðandi 11 stiga forskot á FH á toppi deildarinnar en FHL er fallið úr efstu deild. Íslenski boltinn 14.9.2025 16:04
Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum FH tók á móti Fram í 22. umferð Bestu deildar karla á Kaplakrikavelli í dag og skildu liðin jöfn, 2-2, í fjörugum leik. Íslenski boltinn 14.9.2025 16:00
Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli KR-ingar máttu þola niðurlægjandi 0-7 tap er liðið tók á móti Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla fyrir skiptingu. Með sigrinum skjótast Víkingar á topp deildarinnar, í það minnsta í bili. Íslenski boltinn 14.9.2025 15:46
Víti í blálokin dugði Liverpool Mohamed Salah tryggði Liverpool óhemju sætan sigur gegn nýliðum Burnley í dag, þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á síðustu stundu. Niðurstaðan 1-0 útisigur Englandsmeistaranna. Enski boltinn 14.9.2025 14:45
Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. Enski boltinn 14.9.2025 14:40
Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson var afar óánægður með gula spjaldið sem hann fékk í grannaslag með Djurgården gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann hneykslaðist á dómaranum í viðtali í hálfleik og lagði svo upp mark í seinni hálfleiknum, í 3-3 jafntefli. Fótbolti 14.9.2025 14:24
Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Íslands og Bayern München, bíður enn eftir því að hefja nýtt tímabil með Bayern vegna glímu við meiðsli. Hún gat því ekki mætt Emilíu Kiær Ásgeirsdóttur í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.9.2025 14:08
Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Jamaíka eignaðist gull- og silfurverðlaunahafa í 100 metra hlaupi karla á HM í frjálsíþróttum í Tókýó í dag og einnig silfurverðlaunahafa í 100 metra hlaupi kvenna. Sport 14.9.2025 13:40
Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Leicester, lið Hlínar Eiríksdóttur, vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag þrátt fyrir að missa mann af velli með rautt spjald snemma í seinni hálfleik. Fótbolti 14.9.2025 13:10
Ricky Hatton látinn Breski hnefaleikakappinn Ricky Hatton, fyrrverandi heimsmeistari, er látinn aðeins 46 ára að aldri. Sport 14.9.2025 11:54
Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Í fyrsta sinn í fimm ár er Manchester United fyrir ofan Manchester City fyrir grannaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Rúben Amorim telur það hins vegar algjört grín að segja pressuna svipaða á sér og Pep Guardiola. Enski boltinn 14.9.2025 11:46
Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Þó að hlauparinn magnaði Jakob Ingebrigtsen hafi ekki keppt síðasta hálfa árið vegna meiðsla þá bundu Norðmenn vonir við að hann myndi jafnvel geta keppt um verðlaun á HM í frjálsíþróttum. Frammistaða hans í dag olli honum og öðrum miklum vonbrigðum. Sport 14.9.2025 11:15
Vandræðalegt víti frá Messi Panenka-tilraun Lionels Messi á vítapunktinum í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í gærkvöld misheppnaðist gjörsamlega. Fótbolti 14.9.2025 10:29