Sport

„Ís­lensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að ei­lífu“

Buttery Bros voru á staðnum þegar íslensku goðsagnirnar þrjár kepptu saman í fyrsta sinn á Wodapalooza mótinu um síðustu helgi. Strákarnir hafa nú skilað af sér skemmtilegu myndbandi um íslensku CrossFit drottningarnar en þeir fengu einstakt tækifæri til að fylgjast með Anníe, Katrínu og Söru á bak við tjöldin.

Sport

Grát­legt tap í framlengdum leik

Styrmir Snær Þrastarson og félagar hans í Belfius Mons máttu þola grátlegt þriggja stiga tap gegn Den Helder í sameiginlegri deild Belgíu og Hollands í körfubolta í kvöld.

Körfubolti