Sport Óðinn og félagar misstu frá sér fimm marka forskot Kadetten Schaffhausen er komið 1-0 undir í úrslitaeinvíginu um svissneska meistaratitilinn eftir tveggja marka tap á heimavelli fyrir HC Kriens-Luzern í dag. Handbolti 20.5.2024 15:41 Dagný framlengir samning sinn við West Ham Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur gert nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. Þetta eru frábærar fréttir fyrir West Ham og íslenska landsliðið. Enski boltinn 20.5.2024 15:01 Hildur, María og Lára urðu að sætta sig við silfur í bikarúrslitaleiknum Íslendingaliðið Fortuna Sittard tapaði í dag 3-1 á móti Ajax í hollenska bikarúrslitaleiknum sem fór fram á Koning Willem II leikvanginum. Fótbolti 20.5.2024 14:26 Fékk rautt spjald fyrir brot á Sveindísi sem fór meidd af velli Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir fór meidd af velli eftir aðeins 22 mínútna leik í dag. Fótbolti 20.5.2024 14:06 Draumainnkoma Sævars Atla breytti leiknum Sævar Atli Magnússon skoraði tvö mörk fyrir Lyngby í dag í 3-1 sigri á Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 20.5.2024 14:02 Spilaði á móti Caitlin Clark og Paige Bueckers í háskóla Elisa Pinzan átti mjög flottan leik þegar Keflavíkurkonur komust í 2-0 í úrslitaeinvígi sínu á móti Njarðvík í Subway deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 20.5.2024 13:40 Uppgjörið: Vestri-Víkingur 1-4 | Öruggur meistarasigur gegn nýliðunum Vestri tók á móti Víkingi á AVIS vellinum í Laugardal í 7. umferð Bestu deildar karla. Víkingar fóru þar með afar öruggan 1-4 sigur. Íslenski boltinn 20.5.2024 13:30 „Það að við höfum ekki hjálpað honum meira fór mest í taugarnar á mér“ Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavík eru 1-0 undir í úrslitaeinvíginu á móti Val og þurfa nauðsynlega á sigri að halda í öðrum leiknum sem fram fer í Smáranum í kvöld. Körfubolti 20.5.2024 13:18 Jón Arnar grét það ekki að sjá Daníel slá þrjátíu ára Íslandsmet sitt Fyrrverandi tugþrautarkappinn Jón Arnar Magnússon grætur það ekki að hafa séð Íslandsmet sitt í langstökki, sem stóð í þrjátíu ár, verða slegið af Daníel Inga Egilssyni í gær. Jón Arnar er sendi hamingjuóskir á Daníel um leið og hann sló metið og er gríðarlega ánægður fyrir hans hönd. Sport 20.5.2024 13:03 Mikel Arteta missti af möguleikanum Met José Mourinho lifir áfram vegna þess að Manchester City vann enska meistaratitilinn i fótbolta í gær en ekki Arsenal. Enski boltinn 20.5.2024 12:52 Klopp: Ulla konan mín mun segja mér hvað við erum að fara að gera Jürgen Klopp kvaddi Liverpool í gær og fullvissaði alla um það að hann væri með engin plön um endurkomu í þjálfun. Enski boltinn 20.5.2024 12:32 Keflavík er 10-0 á móti Njarðvík í körfunni í vetur Keflavíkurliðin hafa unnið alla tíu leiki sína á móti nágrönnum sínum úr Njarðvík á þessu tímabili í körfuboltanum. Körfubolti 20.5.2024 12:00 23 ára og búinn að vinna deildina oftar en Rooney, Agüero og Terry Phil Foden kórónaði stórkostlegt tímabil sitt í gær með tveimur mörkum í lokaleik Manchester City á móti West Ham. Mörkin tryggðu liðinu 3-1 sigur og enska meistaratitilinn fjórða árið í röð. Enski boltinn 20.5.2024 11:46 Besiktas segist vera að ræða við Mourinho Allt lítur út fyrir að næsta starf knattspyrnustjórans José Mourinho verði í Tyrklandi. Fótbolti 20.5.2024 11:31 „Rúnar skilur fótbolta og skilur fólk“ Kyle McLagan, sem hefur verið einn besti leikmaður Bestu deildarinnar í sumar, ber Rúnari Kristinssyni, þjálfara Fram, afar vel söguna. Íslenski boltinn 20.5.2024 11:00 Guardiola um framtíðina: Nær því að hætta en vera áfram Pep Guardiola gerði Manchcester City að Englandsmeisturum fjórða árið í röð í gær og jafnfram í sjötta sinn á sjö árum. Hann ræddi framtíð sína hjá félaginu eftir 3-1 sigur á West Ham í lokaumferðinni. Enski boltinn 20.5.2024 10:31 Mark Quansah fyrir Liverpool bætti markametið Aldrei áður hafa verið skoruð eins mörg mörk í ensku úrvalsdeildinni eins og á tímabilinu sem lauk í gær. Enski boltinn 20.5.2024 10:16 Gamli Íslandsvinurinn kraftaverkamaður í Mainz Það muna eflaust einhverjir eftir Bomber Bo, Dananum Bo Henriksen, sem spilaði með þremur íslenskum félögum á árunum 2005 til 2006. Nú er kappinn að gera góða hluti sem þjálfari og er kallaður kraftaverkamaður í Mainz. Fótbolti 20.5.2024 10:00 Endurkoma í lagi hjá BKG og elleftu heimsleikarnir í röð Björgvin Karl Guðmundsson tryggði sér í gær sæti á heimsleikunum í CrossFit en hann var að ná þessum frábæra árangri ellefta árið í röð. Hann verður eini Íslendingurinn þetta árið sem keppir um heimsmeistaratitil karla eða kvenna. Sport 20.5.2024 09:31 Hefur fest rætur á Íslandi eftir örlagaríkt símtal Eftir að hafa misst af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla hefur Kyle McLagan verið einn besti leikmaður Bestu deildar karla í sumar. Hann hefur verið sem klettur í vörn Fram sem er óþekkjanleg frá fyrri árum. Kyle kom fyrst hingað til lands í hálfgerðu bríaríi fyrir nokkrum árum en hefur fest rætur á klakanum og nýtur lífsins hér. Íslenski boltinn 20.5.2024 09:02 Meistararnir úr leik eftir stærstu endurkomu sögunnar Minnesota Timberwolves komst í nótt í úrslit Vesturdeildarinnar í NBA þegar liðið vann útisigur á meisturum Denver Nuggets í hreinum úrslitaleik í einvígi liðanna. Körfubolti 20.5.2024 08:30 „Við erum búnir að skrifa okkur í sögubækurnar“ Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden lauk frábæru tímabili í ensku úrvalsdeildinni með tveimur mörkum er lokaumferðinni sem fram fór í gær. Fótbolti 20.5.2024 08:01 Dagskráin í dag: Besta-deildin og úrslitaeinvígi Subway-deildarinnar Besta-deild karla í knattspyrnu og úrslitaeinvíg Subway-deildar karla í körfubolta verða í sviðsljósinu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 20.5.2024 06:00 Kristján Guðmundsson: Aldrei brot og mjög slök frammistaða hjá dómurum leiksins „Auðvitað er mjög erfitt að kyngja þessu en það verður bara að gera það“, sagði Kristján Guðmundsson eftir 3-4 tap Stjörnunnar gegn Breiðabliki í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Úrslitin réðust á röngum vítadómi í framlengingu. Íslenski boltinn 19.5.2024 23:11 Indiana Pacers í úrslit Austurdeildarinnar eftir sigur í oddaleik Indiana Pacers tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta með 21 stigs sigrri gegn New York Knicks í oddaleik, 109-130. Körfubolti 19.5.2024 23:00 Schauffele hélt út og tryggði sér sigur með fugli á átjándu Xander Schauffele tryggði sér sigur á PGA-meistaramótinu í golfi í kvöld er hann lék síðasta hring mótsins á sex höggum undir pari. Golf 19.5.2024 22:55 „Þetta einvígi er rétt að byrja“ Mosfellingar sigruðu FH í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Afturelding hefur ekki unnið titilinn síðan 1999 en Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var þó með báðar fætur á jörðinni eftir sigurinn. Handbolti 19.5.2024 22:46 „Þetta eru tvö dúndurlið“ Sverrir Þór Sverrisson var ánægður með frammistöðu síns liðs í sigrinum á Njarðvík í kvöld. Hann sagði einvíginu hvergi nærri lokið þó staðan væri orðin 2-0 fyrir Keflavík. Körfubolti 19.5.2024 22:00 „Þarf að sjá eld í staðinn fyrir einhverja hræðslu“ Rúnar Ingi Erlingsson þjálfari Njarðvíkur kallar eftir meira hugrekki í leik sinna leikmanna en Njarðvík tapaði 2-0 gegn Keflavík í kvöld í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Körfubolti 19.5.2024 21:40 Hákon skoraði en Lille er á leið í umspil Hákon Arnar Haraldsson skoraði fyrra mark Lille er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Nice í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.5.2024 20:58 « ‹ 228 229 230 231 232 233 234 235 236 … 334 ›
Óðinn og félagar misstu frá sér fimm marka forskot Kadetten Schaffhausen er komið 1-0 undir í úrslitaeinvíginu um svissneska meistaratitilinn eftir tveggja marka tap á heimavelli fyrir HC Kriens-Luzern í dag. Handbolti 20.5.2024 15:41
Dagný framlengir samning sinn við West Ham Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur gert nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. Þetta eru frábærar fréttir fyrir West Ham og íslenska landsliðið. Enski boltinn 20.5.2024 15:01
Hildur, María og Lára urðu að sætta sig við silfur í bikarúrslitaleiknum Íslendingaliðið Fortuna Sittard tapaði í dag 3-1 á móti Ajax í hollenska bikarúrslitaleiknum sem fór fram á Koning Willem II leikvanginum. Fótbolti 20.5.2024 14:26
Fékk rautt spjald fyrir brot á Sveindísi sem fór meidd af velli Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir fór meidd af velli eftir aðeins 22 mínútna leik í dag. Fótbolti 20.5.2024 14:06
Draumainnkoma Sævars Atla breytti leiknum Sævar Atli Magnússon skoraði tvö mörk fyrir Lyngby í dag í 3-1 sigri á Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 20.5.2024 14:02
Spilaði á móti Caitlin Clark og Paige Bueckers í háskóla Elisa Pinzan átti mjög flottan leik þegar Keflavíkurkonur komust í 2-0 í úrslitaeinvígi sínu á móti Njarðvík í Subway deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 20.5.2024 13:40
Uppgjörið: Vestri-Víkingur 1-4 | Öruggur meistarasigur gegn nýliðunum Vestri tók á móti Víkingi á AVIS vellinum í Laugardal í 7. umferð Bestu deildar karla. Víkingar fóru þar með afar öruggan 1-4 sigur. Íslenski boltinn 20.5.2024 13:30
„Það að við höfum ekki hjálpað honum meira fór mest í taugarnar á mér“ Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavík eru 1-0 undir í úrslitaeinvíginu á móti Val og þurfa nauðsynlega á sigri að halda í öðrum leiknum sem fram fer í Smáranum í kvöld. Körfubolti 20.5.2024 13:18
Jón Arnar grét það ekki að sjá Daníel slá þrjátíu ára Íslandsmet sitt Fyrrverandi tugþrautarkappinn Jón Arnar Magnússon grætur það ekki að hafa séð Íslandsmet sitt í langstökki, sem stóð í þrjátíu ár, verða slegið af Daníel Inga Egilssyni í gær. Jón Arnar er sendi hamingjuóskir á Daníel um leið og hann sló metið og er gríðarlega ánægður fyrir hans hönd. Sport 20.5.2024 13:03
Mikel Arteta missti af möguleikanum Met José Mourinho lifir áfram vegna þess að Manchester City vann enska meistaratitilinn i fótbolta í gær en ekki Arsenal. Enski boltinn 20.5.2024 12:52
Klopp: Ulla konan mín mun segja mér hvað við erum að fara að gera Jürgen Klopp kvaddi Liverpool í gær og fullvissaði alla um það að hann væri með engin plön um endurkomu í þjálfun. Enski boltinn 20.5.2024 12:32
Keflavík er 10-0 á móti Njarðvík í körfunni í vetur Keflavíkurliðin hafa unnið alla tíu leiki sína á móti nágrönnum sínum úr Njarðvík á þessu tímabili í körfuboltanum. Körfubolti 20.5.2024 12:00
23 ára og búinn að vinna deildina oftar en Rooney, Agüero og Terry Phil Foden kórónaði stórkostlegt tímabil sitt í gær með tveimur mörkum í lokaleik Manchester City á móti West Ham. Mörkin tryggðu liðinu 3-1 sigur og enska meistaratitilinn fjórða árið í röð. Enski boltinn 20.5.2024 11:46
Besiktas segist vera að ræða við Mourinho Allt lítur út fyrir að næsta starf knattspyrnustjórans José Mourinho verði í Tyrklandi. Fótbolti 20.5.2024 11:31
„Rúnar skilur fótbolta og skilur fólk“ Kyle McLagan, sem hefur verið einn besti leikmaður Bestu deildarinnar í sumar, ber Rúnari Kristinssyni, þjálfara Fram, afar vel söguna. Íslenski boltinn 20.5.2024 11:00
Guardiola um framtíðina: Nær því að hætta en vera áfram Pep Guardiola gerði Manchcester City að Englandsmeisturum fjórða árið í röð í gær og jafnfram í sjötta sinn á sjö árum. Hann ræddi framtíð sína hjá félaginu eftir 3-1 sigur á West Ham í lokaumferðinni. Enski boltinn 20.5.2024 10:31
Mark Quansah fyrir Liverpool bætti markametið Aldrei áður hafa verið skoruð eins mörg mörk í ensku úrvalsdeildinni eins og á tímabilinu sem lauk í gær. Enski boltinn 20.5.2024 10:16
Gamli Íslandsvinurinn kraftaverkamaður í Mainz Það muna eflaust einhverjir eftir Bomber Bo, Dananum Bo Henriksen, sem spilaði með þremur íslenskum félögum á árunum 2005 til 2006. Nú er kappinn að gera góða hluti sem þjálfari og er kallaður kraftaverkamaður í Mainz. Fótbolti 20.5.2024 10:00
Endurkoma í lagi hjá BKG og elleftu heimsleikarnir í röð Björgvin Karl Guðmundsson tryggði sér í gær sæti á heimsleikunum í CrossFit en hann var að ná þessum frábæra árangri ellefta árið í röð. Hann verður eini Íslendingurinn þetta árið sem keppir um heimsmeistaratitil karla eða kvenna. Sport 20.5.2024 09:31
Hefur fest rætur á Íslandi eftir örlagaríkt símtal Eftir að hafa misst af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla hefur Kyle McLagan verið einn besti leikmaður Bestu deildar karla í sumar. Hann hefur verið sem klettur í vörn Fram sem er óþekkjanleg frá fyrri árum. Kyle kom fyrst hingað til lands í hálfgerðu bríaríi fyrir nokkrum árum en hefur fest rætur á klakanum og nýtur lífsins hér. Íslenski boltinn 20.5.2024 09:02
Meistararnir úr leik eftir stærstu endurkomu sögunnar Minnesota Timberwolves komst í nótt í úrslit Vesturdeildarinnar í NBA þegar liðið vann útisigur á meisturum Denver Nuggets í hreinum úrslitaleik í einvígi liðanna. Körfubolti 20.5.2024 08:30
„Við erum búnir að skrifa okkur í sögubækurnar“ Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden lauk frábæru tímabili í ensku úrvalsdeildinni með tveimur mörkum er lokaumferðinni sem fram fór í gær. Fótbolti 20.5.2024 08:01
Dagskráin í dag: Besta-deildin og úrslitaeinvígi Subway-deildarinnar Besta-deild karla í knattspyrnu og úrslitaeinvíg Subway-deildar karla í körfubolta verða í sviðsljósinu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 20.5.2024 06:00
Kristján Guðmundsson: Aldrei brot og mjög slök frammistaða hjá dómurum leiksins „Auðvitað er mjög erfitt að kyngja þessu en það verður bara að gera það“, sagði Kristján Guðmundsson eftir 3-4 tap Stjörnunnar gegn Breiðabliki í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Úrslitin réðust á röngum vítadómi í framlengingu. Íslenski boltinn 19.5.2024 23:11
Indiana Pacers í úrslit Austurdeildarinnar eftir sigur í oddaleik Indiana Pacers tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta með 21 stigs sigrri gegn New York Knicks í oddaleik, 109-130. Körfubolti 19.5.2024 23:00
Schauffele hélt út og tryggði sér sigur með fugli á átjándu Xander Schauffele tryggði sér sigur á PGA-meistaramótinu í golfi í kvöld er hann lék síðasta hring mótsins á sex höggum undir pari. Golf 19.5.2024 22:55
„Þetta einvígi er rétt að byrja“ Mosfellingar sigruðu FH í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Afturelding hefur ekki unnið titilinn síðan 1999 en Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var þó með báðar fætur á jörðinni eftir sigurinn. Handbolti 19.5.2024 22:46
„Þetta eru tvö dúndurlið“ Sverrir Þór Sverrisson var ánægður með frammistöðu síns liðs í sigrinum á Njarðvík í kvöld. Hann sagði einvíginu hvergi nærri lokið þó staðan væri orðin 2-0 fyrir Keflavík. Körfubolti 19.5.2024 22:00
„Þarf að sjá eld í staðinn fyrir einhverja hræðslu“ Rúnar Ingi Erlingsson þjálfari Njarðvíkur kallar eftir meira hugrekki í leik sinna leikmanna en Njarðvík tapaði 2-0 gegn Keflavík í kvöld í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Körfubolti 19.5.2024 21:40
Hákon skoraði en Lille er á leið í umspil Hákon Arnar Haraldsson skoraði fyrra mark Lille er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Nice í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.5.2024 20:58