Sport Mbappé tilkynnir í kvöld hvar hann mun spila á næsta tímabili Kylian Mbappé mun í kvöld loks greina frá því hvar kröftum hans verður varið á næsta tímabili. Real Madrid er enn sem áður langlíklegasti áfangastaðurinn. Fótbolti 3.6.2024 13:04 Real Madrid mun festa kaup á Joselu Real Madrid hefur ákveðið að virkja klásúlu í samningi og festa kaup á framherjanum Joselu. Fótbolti 3.6.2024 13:00 Ferguson hafi átt leynilegan fund í Lundúnum Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri og goðsögn í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, er sagður hafa fundað með Dougie Freedman, yfirmanni knattspyrnumála hjá Crystal Palace, varðandi þrjá leikmenn félagsins sem Manchester United er sagt á höttunum eftir. Enski boltinn 3.6.2024 12:31 Gunnar Steinn snýr heim og stýrir Fjölni í Olís deildinni Gunnar Steinn Jónsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Fjölni og mun stýra liðinu í Olís deild karla á næsta tímabili. Handbolti 3.6.2024 11:54 Loðin yfirlýsing UFC á elleftu stundu vekur furðu Yfirlýsing UFC-sambandsins, þess efnis að ekkert verði af áætluðum blaðamannafundi bardagakappanna Conor McGregor og Michael Chandler í Dublin seinna í dag, hefur vakið furðu og áætla margir að bardagi kappanna, sem fara á fram í Las Vegas seinna í mánuðinum, sé nú í uppnámi. Sport 3.6.2024 11:49 Alpine framlengir ekki við Ocon eftir áreksturinn í Mónakó Kappaksturslið Alpine í Formúlu 1 hefur ákveðið að framlengja ekki samning ökuþórsins Esteban Ocon sem varð valdur að harkalegum árekstri í Mónakó síðustu helgi. Formúla 1 3.6.2024 11:24 Nagelsmann sammála Kimmich og fordæmir rasíska könnun Þýski þjálfarinn Julian Nagelsmann tók undir orð landsliðsmannsins Joshua Kimmich og segir fáránlegar spurningar settar fram í rasískri könnun ríkismiðilsins ARD. Fótbolti 3.6.2024 11:01 Vann sitt fyrsta PGA-mót með pabba sinn sem kylfusvein Skoski kylfingurinn Robert MacIntyre vann sitt fyrsta PGA-mót þegar hann hrósaði sigri á RBC Canadian Open um helgina. Kylfusveinn hans var ekki af verri gerðinni. Golf 3.6.2024 10:30 Handleggsbraut andstæðing og fagnaði svo með Trump Það er ekki hættulaust að keppa í UFC eins og kom bersýnilega í ljós um helgina þegar keppandi handleggsbrotnaði í búrinu. Sport 3.6.2024 10:01 Landin hættir í landsliðinu eftir Ólympíuleikana Handboltamarkvörðurinn Niklas Landin hefur ákveðið að hætta í danska landsliðinu eftir Ólympíuleikana í sumar. Handbolti 3.6.2024 09:31 Sjáðu Blikamörkin í Kórnum, Vestra skella Stjörnunni og markaflóðið í Víkinni Fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 3.6.2024 09:01 Neymar hló að Ronaldo Ýmsir höfðu gaman að óförum Cristianos Ronaldo í úrslitum konungsbikarsins í Sádi-Arabíu, meðal annars Neymar. Fótbolti 3.6.2024 08:30 „Þurfti ekki að vera neitt meira en ég sjálf“ Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð á dögunum annar Íslendingurinn til að tryggja sæti sitt á Ólympíuleikunum í París í ágúst næst komandi. Það hefur gengið á ýmsu hjá henni síðustu misseri. Sport 3.6.2024 08:01 Fyrrverandi leikmaður Arsenal og Everton alvarlega veikur á spítala Kevin Campbell, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Everton og fleiri liða, liggur alvarlega veikur á spítala. Enski boltinn 3.6.2024 07:30 Bellingham bað um bolamynd eftir úrslitaleikinn fyrir mömmu sína Jude Bellingham varð í gærkvöldi Evrópumeistari með liði sínu Real Madrid eftir 2-0 sigur á Dortmund í úrslitaleik. Það var hins vegar stórstjarnan sjálf sem var á fullu í bolamyndum eftir leikinn. Fótbolti 3.6.2024 07:01 Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deildinni Það er sannkallaður stórslagur á dagskrá í Bestu deild karla í kvöld þegar KR tekur á móti Val í Vesturbænum. Þá hefja Englendingar undirbúning sinn fyrir EM og Stúkan verður á dagskrá eftir leik KR og Vals. Sport 3.6.2024 06:01 Fúlar stjörnur sem þurfa að spila fram á nótt í París Opna franska meistaramótið fer fram í París þessa dagana en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Stjörnur mótsins eru þó ósáttar með skipulagið í Frakklandi. Sport 2.6.2024 23:31 Bayern vill kaupa leikmann af ósigruðu meisturunum Bayer Leverkusen varð þýskur meistari á nýliðnu tímabili eftir að hafa farið ósigraðir í gegnum tímabilið. Þeir gætu hins vegar misst einn af sínum mikilvægustu mönnum til stórliðs Bayern Munchen. Fótbolti 2.6.2024 22:45 „Mér var sagt að drulla mér í burtu og grjóthalda kjafti“ Það var ýmislegt sem Ómar Ingi Guðmundsson gat verið ósáttur við í kvöld þegar HK tapaði fyrir Breiðablik 0-2 í Kórnum. Leikið var í 9. umferð Bestu deildar karla og náðu HK-ingar því ekki að fjarlægjast fall svæðið í þetta sinn. Fótbolti 2.6.2024 22:10 Orri og félagar þrefaldir meistarar í Portúgal Orri Freyr Þorkelsson varð í dag bikarmeistari í Portúgal þegar lið hans Sporting vann sigur á Porto í úrslitaleik. Handbolti 2.6.2024 22:02 „Skiptir ekki máli hvort ég sé þungur eða léttur, ég skora alltaf“ Annar markaskorara Breiðabliks var að vonum sáttur með leik liðsins í kvöld og eigin frammistöðu. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði seinna mark gestanna í byrjun seinni hálfleiks til að tryggja öll stigin fyri Breiðablik í 2-0 sigri þeirra í Kórnum í kvöld. Fótbolti 2.6.2024 21:30 „Við vorum mjög öflugir í 70 mínútur“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, þurfti að játa sig sigraðan á móti Íslandsmeisturum Víkings í kvöld. Leikurinn var fjörugur en Árbæingar komust yfir á fyrstu mínútu en þurftu á endanum að sætta sig við 5-2 tap. Íslenski boltinn 2.6.2024 20:37 Bjarki Steinn og Mikael Egill upp í Serie A með Venezia Venezia sem Bjarki Steinn Bjarkason og Mikael Egill Ellertsson leika með tryggði sér sæti í Serie A deildinni á Ítalíu á næstu leiktíð eftir 1-0 sigur á Cremonese í seinni umspilsleik liðanna. Fótbolti 2.6.2024 20:29 „Það bara fauk út í veður og vind í þessu roki“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, stýrði sínum mönnum til sigurs í miklum markaleik í Víkinni í kvöld á móti Fylki. Hann var þó langt frá því að vera hæstánægður með 5-2 sigur. Íslenski boltinn 2.6.2024 20:14 Meistaradeildartitillinn til Ungverjalands Ungverska liðið Györi tryggði sér í dag sigur í Meistaradeild Evrópu í handknattleik eftir sigur á þýska liðinu Bietigheim í úrslitaleik. Handbolti 2.6.2024 19:30 Uppgjörið: Víkingur R. - Fylkir 5-2 | Öruggt hjá meisturunum eftir erfiða byrjun Úrslitin voru eftir bókinni í Víkinni í kvöld þegar efsta lið Bestu deildar karla mætti því neðsta. Víkingur tók á móti Fylki og sigruðu heimamenn 5-2 í ansi fjörugum leik. Íslenski boltinn 2.6.2024 18:56 Uppgjör, viðtöl og myndir: HK - Breiðablik 0-2 | Blikar lönduðu þremur stigum í Kórnum Tvö mörk sitt hvoru megin við hálfleikinn dugði Breiðablik til að landa öllum stigunum í Kópavogsslagnum í 9. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Blikar hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk en tvö dugðu í þetta sinn. Blikar halda því í við Víking í topp baráttunni. Íslenski boltinn 2.6.2024 18:30 Elías Már og félagar upp í efstu deild eftir ótrúlega dramatík Elías Már Ómarsson og liðsfélagar hans í NAC Breda tryggðu sér í dag sæti í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þrátt fyrir 4-1 tap gegn Excelsior í seinni umspilsleik liðanna um sæti í efstu deild. Fótbolti 2.6.2024 17:59 Hilmir skoraði fyrir Kristiansund í langþráðum sigri Hilmir Mikaelsson skoraði fyrir Kristiansund þegar lið hans Kristiansund vann sinn fyrsta sigur í norsku deildinni síðan í apríl. Logi Tómasson og Strömgodset töpuðu hins vegar stigum á heimavelli. Fótbolti 2.6.2024 17:29 Hræðilegur endir hjá Martin og félögum og útlitið svart Alba Berlin er komið 2-1 undir í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppni þýska körfuboltans. Körfubolti 2.6.2024 17:03 « ‹ 211 212 213 214 215 216 217 218 219 … 334 ›
Mbappé tilkynnir í kvöld hvar hann mun spila á næsta tímabili Kylian Mbappé mun í kvöld loks greina frá því hvar kröftum hans verður varið á næsta tímabili. Real Madrid er enn sem áður langlíklegasti áfangastaðurinn. Fótbolti 3.6.2024 13:04
Real Madrid mun festa kaup á Joselu Real Madrid hefur ákveðið að virkja klásúlu í samningi og festa kaup á framherjanum Joselu. Fótbolti 3.6.2024 13:00
Ferguson hafi átt leynilegan fund í Lundúnum Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri og goðsögn í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, er sagður hafa fundað með Dougie Freedman, yfirmanni knattspyrnumála hjá Crystal Palace, varðandi þrjá leikmenn félagsins sem Manchester United er sagt á höttunum eftir. Enski boltinn 3.6.2024 12:31
Gunnar Steinn snýr heim og stýrir Fjölni í Olís deildinni Gunnar Steinn Jónsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Fjölni og mun stýra liðinu í Olís deild karla á næsta tímabili. Handbolti 3.6.2024 11:54
Loðin yfirlýsing UFC á elleftu stundu vekur furðu Yfirlýsing UFC-sambandsins, þess efnis að ekkert verði af áætluðum blaðamannafundi bardagakappanna Conor McGregor og Michael Chandler í Dublin seinna í dag, hefur vakið furðu og áætla margir að bardagi kappanna, sem fara á fram í Las Vegas seinna í mánuðinum, sé nú í uppnámi. Sport 3.6.2024 11:49
Alpine framlengir ekki við Ocon eftir áreksturinn í Mónakó Kappaksturslið Alpine í Formúlu 1 hefur ákveðið að framlengja ekki samning ökuþórsins Esteban Ocon sem varð valdur að harkalegum árekstri í Mónakó síðustu helgi. Formúla 1 3.6.2024 11:24
Nagelsmann sammála Kimmich og fordæmir rasíska könnun Þýski þjálfarinn Julian Nagelsmann tók undir orð landsliðsmannsins Joshua Kimmich og segir fáránlegar spurningar settar fram í rasískri könnun ríkismiðilsins ARD. Fótbolti 3.6.2024 11:01
Vann sitt fyrsta PGA-mót með pabba sinn sem kylfusvein Skoski kylfingurinn Robert MacIntyre vann sitt fyrsta PGA-mót þegar hann hrósaði sigri á RBC Canadian Open um helgina. Kylfusveinn hans var ekki af verri gerðinni. Golf 3.6.2024 10:30
Handleggsbraut andstæðing og fagnaði svo með Trump Það er ekki hættulaust að keppa í UFC eins og kom bersýnilega í ljós um helgina þegar keppandi handleggsbrotnaði í búrinu. Sport 3.6.2024 10:01
Landin hættir í landsliðinu eftir Ólympíuleikana Handboltamarkvörðurinn Niklas Landin hefur ákveðið að hætta í danska landsliðinu eftir Ólympíuleikana í sumar. Handbolti 3.6.2024 09:31
Sjáðu Blikamörkin í Kórnum, Vestra skella Stjörnunni og markaflóðið í Víkinni Fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 3.6.2024 09:01
Neymar hló að Ronaldo Ýmsir höfðu gaman að óförum Cristianos Ronaldo í úrslitum konungsbikarsins í Sádi-Arabíu, meðal annars Neymar. Fótbolti 3.6.2024 08:30
„Þurfti ekki að vera neitt meira en ég sjálf“ Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð á dögunum annar Íslendingurinn til að tryggja sæti sitt á Ólympíuleikunum í París í ágúst næst komandi. Það hefur gengið á ýmsu hjá henni síðustu misseri. Sport 3.6.2024 08:01
Fyrrverandi leikmaður Arsenal og Everton alvarlega veikur á spítala Kevin Campbell, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Everton og fleiri liða, liggur alvarlega veikur á spítala. Enski boltinn 3.6.2024 07:30
Bellingham bað um bolamynd eftir úrslitaleikinn fyrir mömmu sína Jude Bellingham varð í gærkvöldi Evrópumeistari með liði sínu Real Madrid eftir 2-0 sigur á Dortmund í úrslitaleik. Það var hins vegar stórstjarnan sjálf sem var á fullu í bolamyndum eftir leikinn. Fótbolti 3.6.2024 07:01
Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deildinni Það er sannkallaður stórslagur á dagskrá í Bestu deild karla í kvöld þegar KR tekur á móti Val í Vesturbænum. Þá hefja Englendingar undirbúning sinn fyrir EM og Stúkan verður á dagskrá eftir leik KR og Vals. Sport 3.6.2024 06:01
Fúlar stjörnur sem þurfa að spila fram á nótt í París Opna franska meistaramótið fer fram í París þessa dagana en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Stjörnur mótsins eru þó ósáttar með skipulagið í Frakklandi. Sport 2.6.2024 23:31
Bayern vill kaupa leikmann af ósigruðu meisturunum Bayer Leverkusen varð þýskur meistari á nýliðnu tímabili eftir að hafa farið ósigraðir í gegnum tímabilið. Þeir gætu hins vegar misst einn af sínum mikilvægustu mönnum til stórliðs Bayern Munchen. Fótbolti 2.6.2024 22:45
„Mér var sagt að drulla mér í burtu og grjóthalda kjafti“ Það var ýmislegt sem Ómar Ingi Guðmundsson gat verið ósáttur við í kvöld þegar HK tapaði fyrir Breiðablik 0-2 í Kórnum. Leikið var í 9. umferð Bestu deildar karla og náðu HK-ingar því ekki að fjarlægjast fall svæðið í þetta sinn. Fótbolti 2.6.2024 22:10
Orri og félagar þrefaldir meistarar í Portúgal Orri Freyr Þorkelsson varð í dag bikarmeistari í Portúgal þegar lið hans Sporting vann sigur á Porto í úrslitaleik. Handbolti 2.6.2024 22:02
„Skiptir ekki máli hvort ég sé þungur eða léttur, ég skora alltaf“ Annar markaskorara Breiðabliks var að vonum sáttur með leik liðsins í kvöld og eigin frammistöðu. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði seinna mark gestanna í byrjun seinni hálfleiks til að tryggja öll stigin fyri Breiðablik í 2-0 sigri þeirra í Kórnum í kvöld. Fótbolti 2.6.2024 21:30
„Við vorum mjög öflugir í 70 mínútur“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, þurfti að játa sig sigraðan á móti Íslandsmeisturum Víkings í kvöld. Leikurinn var fjörugur en Árbæingar komust yfir á fyrstu mínútu en þurftu á endanum að sætta sig við 5-2 tap. Íslenski boltinn 2.6.2024 20:37
Bjarki Steinn og Mikael Egill upp í Serie A með Venezia Venezia sem Bjarki Steinn Bjarkason og Mikael Egill Ellertsson leika með tryggði sér sæti í Serie A deildinni á Ítalíu á næstu leiktíð eftir 1-0 sigur á Cremonese í seinni umspilsleik liðanna. Fótbolti 2.6.2024 20:29
„Það bara fauk út í veður og vind í þessu roki“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, stýrði sínum mönnum til sigurs í miklum markaleik í Víkinni í kvöld á móti Fylki. Hann var þó langt frá því að vera hæstánægður með 5-2 sigur. Íslenski boltinn 2.6.2024 20:14
Meistaradeildartitillinn til Ungverjalands Ungverska liðið Györi tryggði sér í dag sigur í Meistaradeild Evrópu í handknattleik eftir sigur á þýska liðinu Bietigheim í úrslitaleik. Handbolti 2.6.2024 19:30
Uppgjörið: Víkingur R. - Fylkir 5-2 | Öruggt hjá meisturunum eftir erfiða byrjun Úrslitin voru eftir bókinni í Víkinni í kvöld þegar efsta lið Bestu deildar karla mætti því neðsta. Víkingur tók á móti Fylki og sigruðu heimamenn 5-2 í ansi fjörugum leik. Íslenski boltinn 2.6.2024 18:56
Uppgjör, viðtöl og myndir: HK - Breiðablik 0-2 | Blikar lönduðu þremur stigum í Kórnum Tvö mörk sitt hvoru megin við hálfleikinn dugði Breiðablik til að landa öllum stigunum í Kópavogsslagnum í 9. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Blikar hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk en tvö dugðu í þetta sinn. Blikar halda því í við Víking í topp baráttunni. Íslenski boltinn 2.6.2024 18:30
Elías Már og félagar upp í efstu deild eftir ótrúlega dramatík Elías Már Ómarsson og liðsfélagar hans í NAC Breda tryggðu sér í dag sæti í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þrátt fyrir 4-1 tap gegn Excelsior í seinni umspilsleik liðanna um sæti í efstu deild. Fótbolti 2.6.2024 17:59
Hilmir skoraði fyrir Kristiansund í langþráðum sigri Hilmir Mikaelsson skoraði fyrir Kristiansund þegar lið hans Kristiansund vann sinn fyrsta sigur í norsku deildinni síðan í apríl. Logi Tómasson og Strömgodset töpuðu hins vegar stigum á heimavelli. Fótbolti 2.6.2024 17:29
Hræðilegur endir hjá Martin og félögum og útlitið svart Alba Berlin er komið 2-1 undir í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppni þýska körfuboltans. Körfubolti 2.6.2024 17:03