Sport

„Ég er aldrei sáttur“

Lands­liðs­fyrir­liðinn í fót­bolta, Orri Steinn Óskars­son, átti sér þann draum að spila í einni af stærstu deild Evrópu. Sá draumur rættist en Ís­lendingurinn knái er hvergi nærri saddur, hann vill meira og segir ekki tíma núna til þess að staldra við og horfa á allt það góða sem hefur átt sér stað á hans ferli þrátt fyrir unga aldur.

Fótbolti

„Ekki setja of mikla pressu á hann“

Úrslitaleikur Þjóðadeildarinnar fer fram í kvöld, og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Portúgal og Spánn munu eigast við en Cristiano Ronaldo var spurður út í næstu kynslóð fyrir leik, og þá sérstaklega ungstirnið Lamine Yamal.

Sport