Sport

Tveir ný­liðar í landsliðshópnum

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi tvo nýliða í landsliðshópinn sem mætir Aserbaídsjan og Frakklandi í fyrstu leikjunum í undankeppni HM 2026.

Fótbolti

Ástin sögð á­stæða þess að Sancho vilji ekki Roma

Blaðamenn ítalska stórmiðilsins La Gazzetta dello Sport telja sig hafa fundið ástæðuna fyrir því hve treglega hefur gengið hjá Roma að landa enska knattspyrnumanninum Jadon Sancho frá Manchester United. Hann mun vera ástfanginn af bandarískri rappgellu.

Fótbolti

„Í ruslið með þetta og á­fram gakk“

Víkingur vann 4-1 sigur gegn Vestra á heimavelli. Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var svekktur út í frammistöðu Vestra en viðurkenndi að sigur í bikarúrslitum síðasta föstudag hafi spilað inn í.

Sport

Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM

Hlaupaþjálfarinn og fjölskyldufaðirinn Gjert Ingebrigtsen var fyrr á þessu ári dæmdur fyrir heimilisofbeldi en er ekki hættur þjálfun. Hann hefur hins ekki fengið leyfi til að fara á heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum í næsta mánuði, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.

Sport