Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2025 20:29 Gísli Þorgeir Kristjánsson vann Meistaradeild Evrópu aftur með Magdeburg og var aftur valinn verðmætastur. Getty/Jürgen Fromme Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur framlengt samning sinn við þýska handboltafélagið SC Magdeburg. Þetta kemur fram á miðlum félagsins í kvöld. Gísli Þorgeir skrifaði síðast undir samning við félagið árið 2023 en sá samningur var til sumarsins 2028. Nýi samningurinn er til 30. júní 2030 en þá verður Gísli orðinn 31 árs gamall. Gísli er mjög sáttur í austurhluta Þýskalands enda að spila fyrir topplið þýsku deildarinnar og ríkjandi Meistaradeildarmeistara. Íslenski leikstjórnandinn kom til Magdeburg frá Kiel árið 2020 og hefur síðan orðið að einum besta leikmanni heims í sinni stöðu. Gísli hefur unnið þýsku deildina tvisvar og Meistaradeildina tvisvar á þessum tíma. Hann var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn í bæði skiptin sem Magdeburg vann Meistaradeildina, þar á meðal síðasta vor. „Gísli er leikmaður sem með elju sinni og ástríðu stendur fyrir allt sem SC Magdeburg táknar. Það sem hann leggur á sig á hverjum degi, það sem hann afrekar á vellinum og hvernig hann fer aftur og aftur út fyrir eigin mörk gerir hann að einstökum leikmanni í mínum augum,“ sagði Bennet Wiegert, þjálfari Magdeburg, í frétt á heimasíðu félagsins. „Gísli er ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar, bæði íþróttalega og mannlega, og ég er ótrúlega ánægður með að við gátum framlengt við hann,“ sagði Wiegert. „Hvernig fólkið í Magdeburg lifir og fagnar handboltanum, hugarfarið hér, andrúmsloftið í höllinni – allt þetta líkar mér mjög vel við. Þú tekur eftir því á hverjum degi í borginni og þú tekur líka eftir því innan félagsins. Hvernig við höfum þróast sem lið síðustu ár er eftirtektarvert. Við viljum alltaf meira. Ég hlakka til að halda áfram á þessari braut með SCM,“ sagði Gísli Kristjánsson sjálfur í frétt á heimasíðu félagsins. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg) Þýski handboltinn Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Gísli Þorgeir skrifaði síðast undir samning við félagið árið 2023 en sá samningur var til sumarsins 2028. Nýi samningurinn er til 30. júní 2030 en þá verður Gísli orðinn 31 árs gamall. Gísli er mjög sáttur í austurhluta Þýskalands enda að spila fyrir topplið þýsku deildarinnar og ríkjandi Meistaradeildarmeistara. Íslenski leikstjórnandinn kom til Magdeburg frá Kiel árið 2020 og hefur síðan orðið að einum besta leikmanni heims í sinni stöðu. Gísli hefur unnið þýsku deildina tvisvar og Meistaradeildina tvisvar á þessum tíma. Hann var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn í bæði skiptin sem Magdeburg vann Meistaradeildina, þar á meðal síðasta vor. „Gísli er leikmaður sem með elju sinni og ástríðu stendur fyrir allt sem SC Magdeburg táknar. Það sem hann leggur á sig á hverjum degi, það sem hann afrekar á vellinum og hvernig hann fer aftur og aftur út fyrir eigin mörk gerir hann að einstökum leikmanni í mínum augum,“ sagði Bennet Wiegert, þjálfari Magdeburg, í frétt á heimasíðu félagsins. „Gísli er ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar, bæði íþróttalega og mannlega, og ég er ótrúlega ánægður með að við gátum framlengt við hann,“ sagði Wiegert. „Hvernig fólkið í Magdeburg lifir og fagnar handboltanum, hugarfarið hér, andrúmsloftið í höllinni – allt þetta líkar mér mjög vel við. Þú tekur eftir því á hverjum degi í borginni og þú tekur líka eftir því innan félagsins. Hvernig við höfum þróast sem lið síðustu ár er eftirtektarvert. Við viljum alltaf meira. Ég hlakka til að halda áfram á þessari braut með SCM,“ sagði Gísli Kristjánsson sjálfur í frétt á heimasíðu félagsins. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg)
Þýski handboltinn Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti