United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2025 12:00 Frank Ilett ætlar að láta hárið fræga hjálpa góðu málefni. @theunitedstrand Frank Ilett er líklega einn þekktasti stuðningsmaður Manchester United í dag og hann ætlar að nota frægðina sína til að hjálpa þeim sem þurfa á miklum stuðningi að halda. Ilett heldur úti The United Strand Instagram-síðunni og hefur lofað að klippa ekki hárið sitt fyrr en Manchester United vinnur fimm leiki í röð. Nú fylgjast yfir 722 þúsund manns með síðunni hans. Frank hefur nú safnað hári í 413 daga og þar sem United-liðið náði aðeins jafntefli í síðasta leik sínum á móti Tottenham þá eru að minnsta kosti fimm leikir í klippingu. Næstu fimm leikir eru á móti Everton, Crystal Palace, West Ham, Wolves og Bournemouth en sá síðasti fer fram 15. desember. Takist United að vinna alla þessa fimm leiki gætu góðgerðasamtök fengið góða jólagjöf í ár. Hárið hans Frank er auðvitað orðið heimsfrægt og hann ætlar að nýta sér það fyrir gott málefni. „Þetta hefur tekið lengri tíma en ég bjóst við en núna þegar hárið á mér er orðið svona sítt ætla ég að gefa það til Little Princess-sjóðsins þegar að því kemur að ég fer í klippingu,“ sagði Frank Ilett. „Þau samtök búa til hárkollur fyrir ungt fólk sem glímir við hárlos vegna krabbameinsmeðferðar. Þau styðja líka við bakið á þeim og fjölskyldum þeirra á þessum erfiðu tímum og eru einn stærsti góðgerðarsjóðurinn sem styrkir rannsóknir á barnakrabbameini í Bretlandi,“ sagði Frank sem nær vonandi að safna veglegum pening fyrir litlu prinsessurnar. „Við höfum þegar safnað ótrúlegri upphæð en ég vona að við getum haldið áfram að hjálpa þessu frábæra góðgerðarfélagi og vekja athygli á Little Princess-sjóðnum,“ sagði Frank eins og sjá má hér fyrir neðan. Næsti leikur Manchester United er í ensku úrvalsdeildinni á móti Everton annað kvöld. View this post on Instagram A post shared by JustGiving (@justgiving) Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira
Ilett heldur úti The United Strand Instagram-síðunni og hefur lofað að klippa ekki hárið sitt fyrr en Manchester United vinnur fimm leiki í röð. Nú fylgjast yfir 722 þúsund manns með síðunni hans. Frank hefur nú safnað hári í 413 daga og þar sem United-liðið náði aðeins jafntefli í síðasta leik sínum á móti Tottenham þá eru að minnsta kosti fimm leikir í klippingu. Næstu fimm leikir eru á móti Everton, Crystal Palace, West Ham, Wolves og Bournemouth en sá síðasti fer fram 15. desember. Takist United að vinna alla þessa fimm leiki gætu góðgerðasamtök fengið góða jólagjöf í ár. Hárið hans Frank er auðvitað orðið heimsfrægt og hann ætlar að nýta sér það fyrir gott málefni. „Þetta hefur tekið lengri tíma en ég bjóst við en núna þegar hárið á mér er orðið svona sítt ætla ég að gefa það til Little Princess-sjóðsins þegar að því kemur að ég fer í klippingu,“ sagði Frank Ilett. „Þau samtök búa til hárkollur fyrir ungt fólk sem glímir við hárlos vegna krabbameinsmeðferðar. Þau styðja líka við bakið á þeim og fjölskyldum þeirra á þessum erfiðu tímum og eru einn stærsti góðgerðarsjóðurinn sem styrkir rannsóknir á barnakrabbameini í Bretlandi,“ sagði Frank sem nær vonandi að safna veglegum pening fyrir litlu prinsessurnar. „Við höfum þegar safnað ótrúlegri upphæð en ég vona að við getum haldið áfram að hjálpa þessu frábæra góðgerðarfélagi og vekja athygli á Little Princess-sjóðnum,“ sagði Frank eins og sjá má hér fyrir neðan. Næsti leikur Manchester United er í ensku úrvalsdeildinni á móti Everton annað kvöld. View this post on Instagram A post shared by JustGiving (@justgiving)
Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira