Sport Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Lionel Messi skrifaði nýverið undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum við Inter Miami og nú hefur hann einnig tilkynnt að hann sé tilbúinn að spila með argentínska landsliðinu á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Fótbolti 28.10.2025 10:32 „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Heimur Guðjónsson skrifaði undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Fylkis seinnipartinn í gær. Hann tekur við liðinu af Arnari Grétarssyni. Sport 28.10.2025 10:02 Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Eftirlitsaðilar Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, munu funda klukkan 10:30 með dómurum leiks Íslands og Norður-Írlands, auk forráðamanna knattspyrnusambanda ríkjanna, vegna fyrirhugaðs leiks kvöldsins í Þjóðadeild kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli. Fótbolti 28.10.2025 09:31 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Fótboltaleikir í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla hafa verið ein sterkasta hefðin í enska boltanum í gegnum áratugina. Nú verður líklegast breyting á því í ár. Enski boltinn 28.10.2025 08:32 Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Lutz Pfannenstiel átti litríkan feril sem knattspyrnuleikmaður en nú er hann tekinn við starfi íþróttastjóra hjá Íslendingaliði í Skotlandi. Fótbolti 28.10.2025 08:32 Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Tyrkneska knattspyrnusambandið sagði á mánudag að það væri að rannsaka meira en 150 dómara í atvinnumannadeildum tyrkneska fótboltans sem allir eru grunaðir um að veðja á fótboltaleiki. Fótbolti 28.10.2025 08:03 Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Brendan Rodgers hætti sem knattspyrnustjóri skoska stórliðsins Celtic í gærkvöldi en hann gerði félagið að skoskum meisturum í vor. Fótbolti 28.10.2025 07:41 Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Brian Kelly var látinn taka pokann sinn hjá Louisiana State University eftir helgina en poki þjálfarans er langt frá því að vera tómur. Sport 28.10.2025 07:30 Segir sitt fyrrum lið í krísu Jamie Carragher, fyrrverandi varnarmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur, segir sitt fyrrum lið í krísu. Lærisveinar Arne Slot töpuðu 3-2 fyrir Brentford um liðna helgi. Enski boltinn 28.10.2025 07:03 Elsta konan til klára Járnkarlinn Natalie Grabow setti nýtt heimsmet þegar hún kláraði Járnkarl á Hawaii-eyjum á dögunum. Afrekið vann hún á heimsmeistaramótinu. Sport 28.10.2025 06:32 Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Það er að venju nóg um að vera á rásum Sýnar Sport í dag. Sport 28.10.2025 06:02 Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Hinn skemmtilegi liður „Fylltu í eyðurnar“ var á sínum stað í Sunnudagsmessunni þegar farið var yfir 9. umferð ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Enski boltinn 27.10.2025 23:15 Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Dani Carvajal, fyrirliði Real Madríd, þarf að fara í aðgerð á hægra hné og verður frá út árið. Þessi þaulreyndi leikmaður hefur verið að glíma við meiðsli meira og minna síðasta árið. Fótbolti 27.10.2025 22:31 Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Michael Carrick, fyrrverandi miðjumaður Manchester United og enska landsliðsins, sagði í einkaviðtali við Sýn Sport að Arsenal væri það lið ensku úrvalsdeildarinnar sem væri hvað best í því að nýta nýjustu tískubylgju fótboltans ásamt því að halda í þau gildi sem hafa einkennt fótbolta á hæsta stigi undanfarin ár. Enski boltinn 27.10.2025 21:45 Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Tindastóll er komið áfram í næstu umferð VÍS-bikars karla í körfubolta eftir öruggan sigur á Hetti á Egilsstöðum. Körfubolti 27.10.2025 21:04 Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Framherjinn Stefán Ingi Sigurðarson er á óskalista sænska félagsins Djurgården eftir frábæra frammistöðu með Sandefjord í efstu deild Noregs. Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson spilar með Djurgården. Fótbolti 27.10.2025 20:16 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Reyna mun á nýtt undirlag Laugardalsvallar ef veðurspár reynast réttar um mikla snjókomu á morgun fyrir leik Íslands við Norður-Írland í Þjóðadeild kvenna. Vallarstjóri kveðst öllu búinn en vonast eftir minni úrkomu en meiri. Fótbolti 27.10.2025 19:30 „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði annað marka Íslands í 2-0 sigri á Norður-Írlandi í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Hún var sátt með sigurinn og markið. Fótbolti 27.10.2025 18:47 Heimir kynntur til leiks í Árbænum Heimir Guðjónsson er nýr þjálfari Fylkis sem leikur í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Hann skrifar undir tveggja ára samning í Árbænum. Íslenski boltinn 27.10.2025 17:50 Danir heiðra Michael Laudrup Danska knattspyrnugoðsögnin Michael Laudrup fékk sérstök heiðursverðlaun um helgina þegar hann varð viðtakandi Gandil-verðlaunanna. Fótbolti 27.10.2025 17:33 De Bruyne verður lengi frá Ítalíumeistarar Napoli urðu fyrir áfalli um helgina er Belginn Kevin de Bruyne meiddist illa. Fótbolti 27.10.2025 16:46 Túfa rekinn frá Val Srdjan Tufedgzic, Túfa, þjálfara karlaliðs Vals, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Aðstoðarmenn hans hafa einnig lokið störfum. Íslenski boltinn 27.10.2025 15:57 Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juan Manuel Ochotorena, fyrrum markvarðaþjálfari hjá Liverpool og Valencia, er látinn 64 ára að aldri. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá spænska félaginu. Fótbolti 27.10.2025 15:16 Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Slæmt gengi Juventus síðustu vikurnar réði örlögum þjálfarans Igor Tudor sem tók við ítalska stórliðinu í vor. Fótbolti 27.10.2025 14:30 Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Austin Reaves átti sannkallaðan stórleik í forföllum Luka Doncic þegar Los Angeles Lakers vann Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 27.10.2025 14:01 „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Norður-Írlandi á morgun í seinni umspilsleik liðanna um sæti í A-deild í næstu Þjóðadeild. Sandra María Jessen og liðsfélagar hennar í íslenska landsliðinu eru í góðum málum eftir 2-0 sigur á útivelli í fyrri leiknum. Fótbolti 27.10.2025 13:32 Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Arsenal er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar en þeir eru ekki ofarlega á einum mikilvægasta markalistanum. Enski boltinn 27.10.2025 13:01 „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Lið Liverpool varð um helgina fyrsta Englandsmeistaraliðið í sögunni sem tapar fjórum leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla, segir margt mega betur fara hjá liðinu. Enski boltinn 27.10.2025 12:31 Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari og Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag. Ísland spilar við Norður-Írland í umspili Þjóðadeildarinnar á morgun. Fótbolti 27.10.2025 11:46 Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Langhlaupararnir Stefán Kári Smárason og Bjarki Fannar Benediktsson náðu sögulegum árangri í maraþonhlaupi í Frankfurt í Þýskalandi um helgina. Sport 27.10.2025 11:30 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 334 ›
Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Lionel Messi skrifaði nýverið undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum við Inter Miami og nú hefur hann einnig tilkynnt að hann sé tilbúinn að spila með argentínska landsliðinu á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Fótbolti 28.10.2025 10:32
„Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Heimur Guðjónsson skrifaði undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Fylkis seinnipartinn í gær. Hann tekur við liðinu af Arnari Grétarssyni. Sport 28.10.2025 10:02
Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Eftirlitsaðilar Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, munu funda klukkan 10:30 með dómurum leiks Íslands og Norður-Írlands, auk forráðamanna knattspyrnusambanda ríkjanna, vegna fyrirhugaðs leiks kvöldsins í Þjóðadeild kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli. Fótbolti 28.10.2025 09:31
Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Fótboltaleikir í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla hafa verið ein sterkasta hefðin í enska boltanum í gegnum áratugina. Nú verður líklegast breyting á því í ár. Enski boltinn 28.10.2025 08:32
Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Lutz Pfannenstiel átti litríkan feril sem knattspyrnuleikmaður en nú er hann tekinn við starfi íþróttastjóra hjá Íslendingaliði í Skotlandi. Fótbolti 28.10.2025 08:32
Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Tyrkneska knattspyrnusambandið sagði á mánudag að það væri að rannsaka meira en 150 dómara í atvinnumannadeildum tyrkneska fótboltans sem allir eru grunaðir um að veðja á fótboltaleiki. Fótbolti 28.10.2025 08:03
Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Brendan Rodgers hætti sem knattspyrnustjóri skoska stórliðsins Celtic í gærkvöldi en hann gerði félagið að skoskum meisturum í vor. Fótbolti 28.10.2025 07:41
Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Brian Kelly var látinn taka pokann sinn hjá Louisiana State University eftir helgina en poki þjálfarans er langt frá því að vera tómur. Sport 28.10.2025 07:30
Segir sitt fyrrum lið í krísu Jamie Carragher, fyrrverandi varnarmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur, segir sitt fyrrum lið í krísu. Lærisveinar Arne Slot töpuðu 3-2 fyrir Brentford um liðna helgi. Enski boltinn 28.10.2025 07:03
Elsta konan til klára Járnkarlinn Natalie Grabow setti nýtt heimsmet þegar hún kláraði Járnkarl á Hawaii-eyjum á dögunum. Afrekið vann hún á heimsmeistaramótinu. Sport 28.10.2025 06:32
Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Það er að venju nóg um að vera á rásum Sýnar Sport í dag. Sport 28.10.2025 06:02
Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Hinn skemmtilegi liður „Fylltu í eyðurnar“ var á sínum stað í Sunnudagsmessunni þegar farið var yfir 9. umferð ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Enski boltinn 27.10.2025 23:15
Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Dani Carvajal, fyrirliði Real Madríd, þarf að fara í aðgerð á hægra hné og verður frá út árið. Þessi þaulreyndi leikmaður hefur verið að glíma við meiðsli meira og minna síðasta árið. Fótbolti 27.10.2025 22:31
Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Michael Carrick, fyrrverandi miðjumaður Manchester United og enska landsliðsins, sagði í einkaviðtali við Sýn Sport að Arsenal væri það lið ensku úrvalsdeildarinnar sem væri hvað best í því að nýta nýjustu tískubylgju fótboltans ásamt því að halda í þau gildi sem hafa einkennt fótbolta á hæsta stigi undanfarin ár. Enski boltinn 27.10.2025 21:45
Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Tindastóll er komið áfram í næstu umferð VÍS-bikars karla í körfubolta eftir öruggan sigur á Hetti á Egilsstöðum. Körfubolti 27.10.2025 21:04
Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Framherjinn Stefán Ingi Sigurðarson er á óskalista sænska félagsins Djurgården eftir frábæra frammistöðu með Sandefjord í efstu deild Noregs. Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson spilar með Djurgården. Fótbolti 27.10.2025 20:16
Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Reyna mun á nýtt undirlag Laugardalsvallar ef veðurspár reynast réttar um mikla snjókomu á morgun fyrir leik Íslands við Norður-Írland í Þjóðadeild kvenna. Vallarstjóri kveðst öllu búinn en vonast eftir minni úrkomu en meiri. Fótbolti 27.10.2025 19:30
„Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði annað marka Íslands í 2-0 sigri á Norður-Írlandi í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Hún var sátt með sigurinn og markið. Fótbolti 27.10.2025 18:47
Heimir kynntur til leiks í Árbænum Heimir Guðjónsson er nýr þjálfari Fylkis sem leikur í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Hann skrifar undir tveggja ára samning í Árbænum. Íslenski boltinn 27.10.2025 17:50
Danir heiðra Michael Laudrup Danska knattspyrnugoðsögnin Michael Laudrup fékk sérstök heiðursverðlaun um helgina þegar hann varð viðtakandi Gandil-verðlaunanna. Fótbolti 27.10.2025 17:33
De Bruyne verður lengi frá Ítalíumeistarar Napoli urðu fyrir áfalli um helgina er Belginn Kevin de Bruyne meiddist illa. Fótbolti 27.10.2025 16:46
Túfa rekinn frá Val Srdjan Tufedgzic, Túfa, þjálfara karlaliðs Vals, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Aðstoðarmenn hans hafa einnig lokið störfum. Íslenski boltinn 27.10.2025 15:57
Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juan Manuel Ochotorena, fyrrum markvarðaþjálfari hjá Liverpool og Valencia, er látinn 64 ára að aldri. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá spænska félaginu. Fótbolti 27.10.2025 15:16
Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Slæmt gengi Juventus síðustu vikurnar réði örlögum þjálfarans Igor Tudor sem tók við ítalska stórliðinu í vor. Fótbolti 27.10.2025 14:30
Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Austin Reaves átti sannkallaðan stórleik í forföllum Luka Doncic þegar Los Angeles Lakers vann Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 27.10.2025 14:01
„Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Norður-Írlandi á morgun í seinni umspilsleik liðanna um sæti í A-deild í næstu Þjóðadeild. Sandra María Jessen og liðsfélagar hennar í íslenska landsliðinu eru í góðum málum eftir 2-0 sigur á útivelli í fyrri leiknum. Fótbolti 27.10.2025 13:32
Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Arsenal er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar en þeir eru ekki ofarlega á einum mikilvægasta markalistanum. Enski boltinn 27.10.2025 13:01
„Varnarleikurinn er bara stórslys“ Lið Liverpool varð um helgina fyrsta Englandsmeistaraliðið í sögunni sem tapar fjórum leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla, segir margt mega betur fara hjá liðinu. Enski boltinn 27.10.2025 12:31
Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari og Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag. Ísland spilar við Norður-Írland í umspili Þjóðadeildarinnar á morgun. Fótbolti 27.10.2025 11:46
Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Langhlaupararnir Stefán Kári Smárason og Bjarki Fannar Benediktsson náðu sögulegum árangri í maraþonhlaupi í Frankfurt í Þýskalandi um helgina. Sport 27.10.2025 11:30