Sport

Kári fár­veikur í HM-stofunni og endaði í hjarta­þræðingu

Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV og fyrrverandi landsliðsmaður, gæti hafa spilað sinn síðasta leik á þessu tímabili eftir að hafa lent í alvarlegum veikindum. Hann var orðinn fárveikur í lokaþætti HM-stofunnar á RÚV, fyrir tíu dögum síðan, og þarf nú að taka því rólega eftir að hafa meðal annars farið í hjartaþræðingu.

Handbolti

Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park

Grannaslagur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld verður sá síðasti milli liðanna tveggja á Goodison Park, heimavelli fyrrnefnda liðsins, sem flytur sig um set í sumar. Búist er við sérstakri stemningu vegna þessa.

Enski boltinn

Ólympíumeistari í bann til ársins 2031

Hestaíþróttamaðurinn Eric Lamaze vann Ólympíugull í Peking árið 2008 en nú má hann ekki koma nálægt íþrótt sinni næstu árin. Hann hefur verið dæmdur í bann til ársins 2031.

Sport

„Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“

Ísak Gústafsson sneri aftur í lið Vals í kvöld, í 33-26 sigri gegn FH. Hann hefur verið frá síðustu mánuði vegna meiðsla en segir hnéð núna í „toppmálum.“ Einbeiting hans er núna öll á toppbaráttunni sem Valur er í, þó skiptin til Danmerkur í sumar séu spennandi.

Handbolti