Sport Sjáðu Albert skora gegn Juventus Albert Guðmundsson kemur væntanlega fullur sjálfstrausts til móts við íslenska fótboltalandsliðið eftir að hafa skorað í síðustu þremur leikjum sínum fyrir Fiorentina. Fótbolti 17.3.2025 10:03 Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Þrátt fyrir þjóðarsorgina sem ríkir í Norður-Makedóníu, eftir að eldsvoði á skemmtistað kostaði að minnsta kosti 59 manns lífið um helgina, neyddist handboltalið þjóðarinnar til þess að spila gegn Slóveníu í gær í undankeppni EM í handbolta. Handbolti 17.3.2025 09:31 Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson tileinkaði náfrænku sinni markið mikilvæga sem hann skoraði á Englandi í gær, nánast nákvæmlega fimm árum eftir að hún féll frá. Enski boltinn 17.3.2025 09:03 Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Víkingar hafa samþykkt að selja einn sinn besta leikmann, Ara Sigurpálsson, til sænska knattspyrnufélagsins Elfsborg nú þegar þrjár vikur eru í þeirra fyrsta leik á nýrri leiktíð í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 17.3.2025 08:31 „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Ný aðstaða fyrir knattspyrnudeild Skagamanna mun gjörbreyta landslaginu fyrir félagið. Íslenski boltinn 17.3.2025 08:00 Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Ekki tókst að ljúka leik Montpellier og Saint-Etienne í fallbaráttuslag frönsku deildarinnar í knattspyrnu í gær vegna óspekta áhorfenda. Fótbolti 17.3.2025 07:31 Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Úrslitin á Players meistaramótinu, sem stundum er kallað fimmta risamótið í golfi, ráðast í þriggja holu framlengingu í dag og þar eigast við tveir kylfingar með afar ólíka ferilskrá. Golf 17.3.2025 06:59 Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. Sport 17.3.2025 06:02 Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Enski miðvörðurinn Marc Guehi verður að öllum líkindum eftirsóttur biti þegar félagsskiptaglugginn opnar í sumar. Fótbolti 16.3.2025 23:30 Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Cole Palmer, leikmaður Chelsea, mun að öllum líkindum missa af leikjum enska landsliðsins í komandi landsleikjaglugga. Enski boltinn 16.3.2025 22:47 Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Inter trónir enn á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 útisigur gegn Atalanta í toppslag helgarinnar. Fótbolti 16.3.2025 21:46 Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Fulham ætlar að vera með í baráttunni um Evrópusætin og sannaði það með 2-0 sigri á Tottenham í Lundúnaslag á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16.3.2025 21:20 Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Georgía vann mikilvægan tveggja marka sigur er liðið tók á móti Bosníu í forkeppni EM 2026 í handbolta í kvöld. Handbolti 16.3.2025 20:40 Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Barcelona vann magnaðan 4-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Atlético Madrid í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.3.2025 20:02 „Við áttum skilið að vinna í dag“ „Ég er mjög tilfinninganæmur núna og er búinn að vera það í allan dag, sem er ólíkt mér,“ sagði Eddie Howe, þjálfari Newcastle, eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta titil í sjötíu ár í dag. Fótbolti 16.3.2025 20:01 Martin stigahæstur í stórsigri Martin Hermannsson var stigahæsti maður vallarins er Alba Berlin vann öruggan 35 stiga sigur gegn Braunschweig í þýsku deildinni í körfubolta í kvöld, 73-108. Körfubolti 16.3.2025 19:04 United nálgast efri hlutann Manchester United vann öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 16.3.2025 18:32 Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Hinrik Harðarson er genginn til liðs við norska félagið Odds BK frá ÍA. Fótbolti 16.3.2025 18:11 Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu í handbolta unnu afar öruggan 16 marka sigur er liðið tók á móti Tékkum í undankeppni EM 2026. Handbolti 16.3.2025 18:00 Mikilvægur sigur Eyjakvenna ÍBV vann mikilvægan sex marka sigur er liðið sótti Stjörnuna heim í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 16.3.2025 17:36 Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Tindastóll vann langþráðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Fylki í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.3.2025 17:25 Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson skoraði þriðja marka Fiorentina er liðið vann öruggan sigur gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.3.2025 16:30 Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Færeyska karlalandsliðið í handbolta er í toppsæti síns riðils og á góðri leið inn á Evrópumótið í janúar næstkomandi eftir frábæran útisigur í dag. Handbolti 16.3.2025 16:20 Sjötíu ára titlaþurrð á enda Newcastle hafði betur gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu í dag, 2-1. Enski boltinn 16.3.2025 16:00 ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi ÍR er komið upp í fjórða sæti í Olís deild kvenna í handbolta eftir sigur á Selfossi í dag. Handbolti 16.3.2025 15:47 Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Íslenski framherjinn Brynjólfur Willumsson tryggði FC Groningen þrjú stig í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta dag. Fótbolti 16.3.2025 15:35 Merino aftur hetja Arsenal Arsenal minnkaði forskot Liverpool á toppnum í tólf stig eftir 1-0 heimasigur á Chelsea í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16.3.2025 15:20 Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar í Bayer Leverkusen voru í miklu stuði í þýsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 16.3.2025 14:54 Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar í Internazionale misstu frá sér sigurinn í nágrannaslagnum á móti AC Milan í ítölsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 16.3.2025 14:37 Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara héldu sigurgöngu sinni áfram í sænsku kvennadeildinni í handbolta í dag. Handbolti 16.3.2025 14:25 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 334 ›
Sjáðu Albert skora gegn Juventus Albert Guðmundsson kemur væntanlega fullur sjálfstrausts til móts við íslenska fótboltalandsliðið eftir að hafa skorað í síðustu þremur leikjum sínum fyrir Fiorentina. Fótbolti 17.3.2025 10:03
Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Þrátt fyrir þjóðarsorgina sem ríkir í Norður-Makedóníu, eftir að eldsvoði á skemmtistað kostaði að minnsta kosti 59 manns lífið um helgina, neyddist handboltalið þjóðarinnar til þess að spila gegn Slóveníu í gær í undankeppni EM í handbolta. Handbolti 17.3.2025 09:31
Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson tileinkaði náfrænku sinni markið mikilvæga sem hann skoraði á Englandi í gær, nánast nákvæmlega fimm árum eftir að hún féll frá. Enski boltinn 17.3.2025 09:03
Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Víkingar hafa samþykkt að selja einn sinn besta leikmann, Ara Sigurpálsson, til sænska knattspyrnufélagsins Elfsborg nú þegar þrjár vikur eru í þeirra fyrsta leik á nýrri leiktíð í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 17.3.2025 08:31
„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Ný aðstaða fyrir knattspyrnudeild Skagamanna mun gjörbreyta landslaginu fyrir félagið. Íslenski boltinn 17.3.2025 08:00
Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Ekki tókst að ljúka leik Montpellier og Saint-Etienne í fallbaráttuslag frönsku deildarinnar í knattspyrnu í gær vegna óspekta áhorfenda. Fótbolti 17.3.2025 07:31
Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Úrslitin á Players meistaramótinu, sem stundum er kallað fimmta risamótið í golfi, ráðast í þriggja holu framlengingu í dag og þar eigast við tveir kylfingar með afar ólíka ferilskrá. Golf 17.3.2025 06:59
Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. Sport 17.3.2025 06:02
Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Enski miðvörðurinn Marc Guehi verður að öllum líkindum eftirsóttur biti þegar félagsskiptaglugginn opnar í sumar. Fótbolti 16.3.2025 23:30
Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Cole Palmer, leikmaður Chelsea, mun að öllum líkindum missa af leikjum enska landsliðsins í komandi landsleikjaglugga. Enski boltinn 16.3.2025 22:47
Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Inter trónir enn á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 útisigur gegn Atalanta í toppslag helgarinnar. Fótbolti 16.3.2025 21:46
Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Fulham ætlar að vera með í baráttunni um Evrópusætin og sannaði það með 2-0 sigri á Tottenham í Lundúnaslag á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16.3.2025 21:20
Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Georgía vann mikilvægan tveggja marka sigur er liðið tók á móti Bosníu í forkeppni EM 2026 í handbolta í kvöld. Handbolti 16.3.2025 20:40
Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Barcelona vann magnaðan 4-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Atlético Madrid í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.3.2025 20:02
„Við áttum skilið að vinna í dag“ „Ég er mjög tilfinninganæmur núna og er búinn að vera það í allan dag, sem er ólíkt mér,“ sagði Eddie Howe, þjálfari Newcastle, eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta titil í sjötíu ár í dag. Fótbolti 16.3.2025 20:01
Martin stigahæstur í stórsigri Martin Hermannsson var stigahæsti maður vallarins er Alba Berlin vann öruggan 35 stiga sigur gegn Braunschweig í þýsku deildinni í körfubolta í kvöld, 73-108. Körfubolti 16.3.2025 19:04
United nálgast efri hlutann Manchester United vann öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 16.3.2025 18:32
Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Hinrik Harðarson er genginn til liðs við norska félagið Odds BK frá ÍA. Fótbolti 16.3.2025 18:11
Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu í handbolta unnu afar öruggan 16 marka sigur er liðið tók á móti Tékkum í undankeppni EM 2026. Handbolti 16.3.2025 18:00
Mikilvægur sigur Eyjakvenna ÍBV vann mikilvægan sex marka sigur er liðið sótti Stjörnuna heim í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 16.3.2025 17:36
Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Tindastóll vann langþráðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Fylki í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.3.2025 17:25
Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson skoraði þriðja marka Fiorentina er liðið vann öruggan sigur gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.3.2025 16:30
Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Færeyska karlalandsliðið í handbolta er í toppsæti síns riðils og á góðri leið inn á Evrópumótið í janúar næstkomandi eftir frábæran útisigur í dag. Handbolti 16.3.2025 16:20
Sjötíu ára titlaþurrð á enda Newcastle hafði betur gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu í dag, 2-1. Enski boltinn 16.3.2025 16:00
ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi ÍR er komið upp í fjórða sæti í Olís deild kvenna í handbolta eftir sigur á Selfossi í dag. Handbolti 16.3.2025 15:47
Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Íslenski framherjinn Brynjólfur Willumsson tryggði FC Groningen þrjú stig í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta dag. Fótbolti 16.3.2025 15:35
Merino aftur hetja Arsenal Arsenal minnkaði forskot Liverpool á toppnum í tólf stig eftir 1-0 heimasigur á Chelsea í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16.3.2025 15:20
Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar í Bayer Leverkusen voru í miklu stuði í þýsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 16.3.2025 14:54
Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar í Internazionale misstu frá sér sigurinn í nágrannaslagnum á móti AC Milan í ítölsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 16.3.2025 14:37
Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara héldu sigurgöngu sinni áfram í sænsku kvennadeildinni í handbolta í dag. Handbolti 16.3.2025 14:25