Sport

„Martraðarbyrjun“ norska lands­liðsins lýst sem fíaskói

Ó­hætt er að segja að norska þjóðin sé í hálf­gerðu sjokki eftir fremur ó­vænt tap ríkjandi Evrópu­meistaranna í norska kvenna­lands­liðinu í hand­bolta gegn grönnum sínum frá Sví­þjóð í fyrsta leik liðanna á Ólympíu­leikunum í París. Ís­lendingurinn Þórir Her­geirs­son er þjálfari liðsins en eftir tapið í gær hafa norskir fjöl­miðlar farið ham­förum. Kallað tapið „mar­traðar­byrjun.“

Handbolti

Annar Ólympíuknapi á­sakaður um dýraníð

Austurríski knapinn Max Kuehner, sem keppir í sýnistökki á Ólympíuleikunum í París, hefur verið ákærður fyrir dýraníð. Honum er gert að sök að hafa barið hest sinn með kylfu til að láta hann stökkva hærra.

Sport

„Frammi­staðan veitir von fyrir seinni leikinn“

Höskuldur Gunnlaugsson átti góðan leik inni á miðsvæðinu þegar Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Drita í fyrri leik liðanna í annarri umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrirliðinn er vongóður um að Blikar nái að komast áfram þrátt fyrir 2-1 tap. 

Fótbolti

Heima­konur byrja leikana á sigri

Frakkland vann góðan 3-2 sigur á Kólumbíu í A-riðli Ólympíuleikanna í kvöld en heimakonur byrjuðu leikinn af miklum krafti og gerðu nánast út um hann í fyrri hálfleik en staðan var 3-0 þegar flautað var til hálfleiks.

Fótbolti

Njarð­víkingar hægðu á Þrótturum

Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld og það má segja að það hafi ekki vantað hitann, þó svo að það sé bölvuð kuldatíð. Tvö rauð spjöld fóru á loft og tvö víti voru dæmd.

Fótbolti

Guð­laugur Victor til Plymouth

Guðlaugur Victor Pálsson er genginn til liðs við Plymouth Argyle FC en liðið leikur í ensku B-deildinni. Þar hittir hann fyrir sinn gamla þjálfara, Wayne Rooney, en Rooney var þjálfari DC United í Bandaríkjunum þegar Victor lék þar.

Fótbolti