ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. desember 2025 15:43 Kristín Birna Ólafsson, afreksstjóri Afreksmiðstöðvar Íslands, kynnir verkefnið í dag. mynd/ísí Stórt skref var stigið hjá ÍSÍ í dag er launasjóður íþróttafólks var kynntur. Í fyrsta sinn mun afreksfólk fá laun fyrir að starfa sem íþróttamaður. Lengi hefur verið beðið eftir þessu útspili ÍSÍ og það mun létta afreksíþróttafólki að stunda sína íþrótt af krafti og það nýtur líka réttinda sem ekki voru áður til staðar. Alls eru 38 íþróttamenn á launum hjá launasjóðnum. Flestir fá úthlutað til eins árs en mögulegir Ólympíufarar árið 2026 fá úthlutað fram yfir leikana. Eygló Fanndal Sturludóttir afrekíþróttakona vildi þakka forverum sínum fyrir sitt framlag. „Þetta er ótrúlega stór dagur og mig persónulega langar að þakka öllu íþróttafólkinu sem kom á undan okkur og vann að þessu og gerði þetta að veruleika svo við fáum að njóta þess í dag. Ég held ég geti þakkað þeim fyrir hönd okkar allra. Ég er mjög spennt fyrir komandi tímum og ég ætla að nýta þetta til að ná sem bestum árangri komast eins langt og ég get,“ segir Eygló í tilkynningu frá ÍSÍ og Kristín Birna Ólafsdóttir, afreksstjóri Afreksmiðstöðvar Íslands, segir í sömu yfirlýsingu. „Þetta eru stór tímamót að geta greitt íþróttafólki laun. Íþróttafólk leggur mikið á sig til að vera í fremstu röð og við erum mjög ánægð að geta stutt við þeirra árangur með þessum hætti.“ Þessi eru á launum hjá nýja launasjóðnum: Dansíþróttasambandið: Nocolo Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir Frjálsíþróttasambandið: Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir Daníel Ingi Egilsson Sindri Hrafn Guðmundsson Erna Sóley Gunnarsdóttir Guðni Valur Guðnason Hilmar Örn Jónsson Fimleikasambandið: Thelma Aðalsteinsdóttir Hildur Maja Guðmundsdóttir Valgarð Reinhardsson Dagur Kári Ólafsson Golfsambandið: Haraldur Franklín Magnús Guðrún Brá Björgvinsdóttir Júdósambandið: Aðalsteinn Björnsson Keilusambandið: Arnar Davíð Jónsson Kraftlyftingasambandið: Sóley Margrét Jónsdóttir Lyftingasambandið: Eygló Fanndal Sturludóttir Skautasambandið: Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza Skíðasambandið: Anna Kamilla Hlynsdóttir Bjarni Þór Hauksson Dagur Benediktsson Gauti Guðmundsson Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Jón Erik Sigurðsson Kristrún Guðnadóttir Matthías Kristinsson Skotíþróttasambandið: Hákon Þór Svavarsson Skylmingasambandið: Andri Nikolaysson Mateev Sundsambandið: Snorri Dagur Einarsson Birnir Freyr Hálfdánarson Snæfríður Sól Jórunnardóttir Jóhanna Elín Guðmundsdóttir Taekwondsambandið: Leo Anthony Speight Þríþrautarsambandið: Guðlaug Edda Hannesdóttir ÍSÍ Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Lengi hefur verið beðið eftir þessu útspili ÍSÍ og það mun létta afreksíþróttafólki að stunda sína íþrótt af krafti og það nýtur líka réttinda sem ekki voru áður til staðar. Alls eru 38 íþróttamenn á launum hjá launasjóðnum. Flestir fá úthlutað til eins árs en mögulegir Ólympíufarar árið 2026 fá úthlutað fram yfir leikana. Eygló Fanndal Sturludóttir afrekíþróttakona vildi þakka forverum sínum fyrir sitt framlag. „Þetta er ótrúlega stór dagur og mig persónulega langar að þakka öllu íþróttafólkinu sem kom á undan okkur og vann að þessu og gerði þetta að veruleika svo við fáum að njóta þess í dag. Ég held ég geti þakkað þeim fyrir hönd okkar allra. Ég er mjög spennt fyrir komandi tímum og ég ætla að nýta þetta til að ná sem bestum árangri komast eins langt og ég get,“ segir Eygló í tilkynningu frá ÍSÍ og Kristín Birna Ólafsdóttir, afreksstjóri Afreksmiðstöðvar Íslands, segir í sömu yfirlýsingu. „Þetta eru stór tímamót að geta greitt íþróttafólki laun. Íþróttafólk leggur mikið á sig til að vera í fremstu röð og við erum mjög ánægð að geta stutt við þeirra árangur með þessum hætti.“ Þessi eru á launum hjá nýja launasjóðnum: Dansíþróttasambandið: Nocolo Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir Frjálsíþróttasambandið: Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir Daníel Ingi Egilsson Sindri Hrafn Guðmundsson Erna Sóley Gunnarsdóttir Guðni Valur Guðnason Hilmar Örn Jónsson Fimleikasambandið: Thelma Aðalsteinsdóttir Hildur Maja Guðmundsdóttir Valgarð Reinhardsson Dagur Kári Ólafsson Golfsambandið: Haraldur Franklín Magnús Guðrún Brá Björgvinsdóttir Júdósambandið: Aðalsteinn Björnsson Keilusambandið: Arnar Davíð Jónsson Kraftlyftingasambandið: Sóley Margrét Jónsdóttir Lyftingasambandið: Eygló Fanndal Sturludóttir Skautasambandið: Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza Skíðasambandið: Anna Kamilla Hlynsdóttir Bjarni Þór Hauksson Dagur Benediktsson Gauti Guðmundsson Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Jón Erik Sigurðsson Kristrún Guðnadóttir Matthías Kristinsson Skotíþróttasambandið: Hákon Þór Svavarsson Skylmingasambandið: Andri Nikolaysson Mateev Sundsambandið: Snorri Dagur Einarsson Birnir Freyr Hálfdánarson Snæfríður Sól Jórunnardóttir Jóhanna Elín Guðmundsdóttir Taekwondsambandið: Leo Anthony Speight Þríþrautarsambandið: Guðlaug Edda Hannesdóttir
Þessi eru á launum hjá nýja launasjóðnum: Dansíþróttasambandið: Nocolo Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir Frjálsíþróttasambandið: Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir Daníel Ingi Egilsson Sindri Hrafn Guðmundsson Erna Sóley Gunnarsdóttir Guðni Valur Guðnason Hilmar Örn Jónsson Fimleikasambandið: Thelma Aðalsteinsdóttir Hildur Maja Guðmundsdóttir Valgarð Reinhardsson Dagur Kári Ólafsson Golfsambandið: Haraldur Franklín Magnús Guðrún Brá Björgvinsdóttir Júdósambandið: Aðalsteinn Björnsson Keilusambandið: Arnar Davíð Jónsson Kraftlyftingasambandið: Sóley Margrét Jónsdóttir Lyftingasambandið: Eygló Fanndal Sturludóttir Skautasambandið: Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza Skíðasambandið: Anna Kamilla Hlynsdóttir Bjarni Þór Hauksson Dagur Benediktsson Gauti Guðmundsson Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Jón Erik Sigurðsson Kristrún Guðnadóttir Matthías Kristinsson Skotíþróttasambandið: Hákon Þór Svavarsson Skylmingasambandið: Andri Nikolaysson Mateev Sundsambandið: Snorri Dagur Einarsson Birnir Freyr Hálfdánarson Snæfríður Sól Jórunnardóttir Jóhanna Elín Guðmundsdóttir Taekwondsambandið: Leo Anthony Speight Þríþrautarsambandið: Guðlaug Edda Hannesdóttir
ÍSÍ Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira