Stór hópur Íslands á EM Sindri Sverrisson skrifar 1. desember 2025 16:00 Þau Guðmundur Leó, Birnir Freyr, Jóhanna Elín og Snæfríður Sól verða öll á EM. SSÍ Ísland á fjölmenna sveit sundfólks á Evrópumótinu í 25 metra laug sem hefst í Lublin í Póllandi á morgun. Alls taka tíu Íslendingar þátt á mótinu en keppni mun standa yfir fram á sunnudaginn. Langt er síðan Ísland átti svo fjölmennt lið á EM og standa vonir til þess að þetta þýði að framtíðin sé björt. Fulltrúar Íslands eru þau Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Birnir Freyr Hálfdánarson, Símon Elías Statkevicius, Birgitta Ingólfsdóttir, Snorri Dagur Einarsson, Guðmundur Leo Rafnsson, Ýmir Chatenay Sölvason, Snæfríður Sól Jórunnardóttir, Vala Dís Cicero, og Hólmar Grétarsson. Einnig náði Einar Margeir Ágústsson lágmarki en ákvað að taka ekki þátt að þessu sinni þar sem hann var að hefja háskólanám í Bandaríkjunum við University of South Carolina, og þegar staðið sig vel á mótum með skólaliðinu. Spennan byrjar strax á morgun þegar sex sundmenn stinga sér til sunds, og Ísland verður einnig með lið í boðsundi. Jóhanna Elín, Birnir Freyr og Símon Elías munu keppa í 50 metra flugsundi, Birgitta og Snorri Dagur munu keppa í 100 metra bringusundi, og Guðmundur Leo í 200 metra baksundi. Svo mun íslenska liðið taka þátt í 4x50 metra skriðsundi kvenna. Heildardagskrá íslenska liðsins er hér fyrir neðan: Þriðjudagur 2. des 50m flugsund kvenna: Jóhanna Elín 50m flugsund karla: Birnir Freyr og Símon Elías 100m bringusund kvenna: Birgitta 100m bringusund karla: Snorri Dagur 200m baksund karla: Guðmundur Leo 4x50m skriðsund boðsund kvenna: Ísland Miðvikudagur 3. des 100m fjórsund karla: Birnir Freyr 200m skriðsund karla: Ýmir 200m skriðsund kvenna: Snæfríður Sól og Vala Dís 4x50m fjórsund boðsund blandað: Ísland Fimmtudagur 4. des 100m flugsund kvenna: Jóhanna Elín 100m flugsund karla: Birnir Freyr 200m bringusund kvenna: Birgitta 100m baksund karla: Guðmundur Leo 4x50m skriðsund boðsund blandað: Ísland Föstudagur 5. des 100m skriðsund kvenna: Jóhanna Elín, Snæfríður Sól og Vala Dís 100m skriðsund karla: Birnir Freyr, Guðmundur Leo og Ýmir Laugardagur 6. des 50m baksund karla: Guðmundur Leo 50m bringusund kvenna: Birgitta 50m bringusund karla: Snorri Dagur 50m skriðsund kvenna: Jóhanna Elín, Snæfríður Sól og Vala Dís 50m skriðsund karla: Símon Elías og Ýmir 200m flugsund karla: Hólmar Sunnudagur 7. des 400m fjórsund karla: Hólmar 4x50m fjórsund boðsund kvenna: Ísland 4x50m fjórsund boðsund karla: Ísland Sund Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Sjá meira
Alls taka tíu Íslendingar þátt á mótinu en keppni mun standa yfir fram á sunnudaginn. Langt er síðan Ísland átti svo fjölmennt lið á EM og standa vonir til þess að þetta þýði að framtíðin sé björt. Fulltrúar Íslands eru þau Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Birnir Freyr Hálfdánarson, Símon Elías Statkevicius, Birgitta Ingólfsdóttir, Snorri Dagur Einarsson, Guðmundur Leo Rafnsson, Ýmir Chatenay Sölvason, Snæfríður Sól Jórunnardóttir, Vala Dís Cicero, og Hólmar Grétarsson. Einnig náði Einar Margeir Ágústsson lágmarki en ákvað að taka ekki þátt að þessu sinni þar sem hann var að hefja háskólanám í Bandaríkjunum við University of South Carolina, og þegar staðið sig vel á mótum með skólaliðinu. Spennan byrjar strax á morgun þegar sex sundmenn stinga sér til sunds, og Ísland verður einnig með lið í boðsundi. Jóhanna Elín, Birnir Freyr og Símon Elías munu keppa í 50 metra flugsundi, Birgitta og Snorri Dagur munu keppa í 100 metra bringusundi, og Guðmundur Leo í 200 metra baksundi. Svo mun íslenska liðið taka þátt í 4x50 metra skriðsundi kvenna. Heildardagskrá íslenska liðsins er hér fyrir neðan: Þriðjudagur 2. des 50m flugsund kvenna: Jóhanna Elín 50m flugsund karla: Birnir Freyr og Símon Elías 100m bringusund kvenna: Birgitta 100m bringusund karla: Snorri Dagur 200m baksund karla: Guðmundur Leo 4x50m skriðsund boðsund kvenna: Ísland Miðvikudagur 3. des 100m fjórsund karla: Birnir Freyr 200m skriðsund karla: Ýmir 200m skriðsund kvenna: Snæfríður Sól og Vala Dís 4x50m fjórsund boðsund blandað: Ísland Fimmtudagur 4. des 100m flugsund kvenna: Jóhanna Elín 100m flugsund karla: Birnir Freyr 200m bringusund kvenna: Birgitta 100m baksund karla: Guðmundur Leo 4x50m skriðsund boðsund blandað: Ísland Föstudagur 5. des 100m skriðsund kvenna: Jóhanna Elín, Snæfríður Sól og Vala Dís 100m skriðsund karla: Birnir Freyr, Guðmundur Leo og Ýmir Laugardagur 6. des 50m baksund karla: Guðmundur Leo 50m bringusund kvenna: Birgitta 50m bringusund karla: Snorri Dagur 50m skriðsund kvenna: Jóhanna Elín, Snæfríður Sól og Vala Dís 50m skriðsund karla: Símon Elías og Ýmir 200m flugsund karla: Hólmar Sunnudagur 7. des 400m fjórsund karla: Hólmar 4x50m fjórsund boðsund kvenna: Ísland 4x50m fjórsund boðsund karla: Ísland
Sund Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Sjá meira