Sport

„Það er erfitt að koma hingað og sækja stig“

Breukelen Woodard skoraði eina mark leiksins á 29. mínútu þegar FH marði Keflavík á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í dag. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var ánægður með spilamennsku liðsins framan af leik þó að færanýtingin hefði mátt verið betri.

Íslenski boltinn

Emilía Kiær danskur meistari með Nord­sjælland

Það var boðið upp á Íslendingaslag í dag þegar danska úrvalsdeildin í knattspyrnu var leidd til lykta með viðureign Bröndby og Nordsjælland en Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og félagar í Nordsjælland voru með tveggja stiga forskot á toppnum fyrir leikinn.

Fótbolti

Þor­leifur á­fram með Grinda­vík

Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur í Subway-deild kvenna, verður áfram þjálfari liðsins en samningur hans rann út nú í vor. Grindvíkingar greina sjálfir frá þessum fréttum á samfélagsmiðlum.

Körfubolti

Brjálað stuð og blíða á pæjumótinu

Árlega Pæjumótið, eða TM mótið, fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Tæplega 1100 stelpur frá 34 félögum keppast um bikarinn en síðdegis í dag kemur í ljós hvaða lið hreppir hnossið. 

Fótbolti

Åberg með eins höggs for­skot

Hinn sænski Ludvig Åberg leiðir US Open mótið þegar tveimur umferðum er lokið. Hann lék hring gærdagsins á 69 höggum líkt og heimamaðurinn Bryson DeChambeau en er alls á 135 höggum, höggi minna en næstu þrír kylfingar.

Golf

DreamHack Summer 2024

Um helgina á eitt stærsta rafíþróttamót Evrópu, Dreamhack Summer sér stað. Mótið er haldið árlega Í Jönköping í Svíþjóð en búist er við 52.000 gestum yfir helgina.

Rafíþróttir