Sport Búin að sjá fyrir sér að lyfta skildinum: „Hugsa um það daglega“ „Ég held þetta verði geggjaður leikur og einstakt tækifæri fyrir fólk að koma og horfa á þennan leik,“ segir Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, um hreinan úrslitaleik hennar kvenna við Val um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 4.10.2024 16:31 Heimir með O'Shea í að lokka Delap Heimir Hallgrímsson hefur eftirlátið aðstoðarmanni sínum John O‘Shea að vera í sambandi við Liam Delap, framherja Ipswich í ensku úrvalsdeildinni, í von um að geta valið hann í írska landsliðið í fótbolta. Fótbolti 4.10.2024 15:47 Ratcliffe um Ten Hag: „Ekki mín ákvörðun“ Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe, meirihlutaeigandi Manchester United, segir framtíð Erik ten Hag, þjálfara liðsins, ekki vera í sínum höndum. Hann vill ekki segja til um hvort hann styðji við bak Hollendingsins. Enski boltinn 4.10.2024 15:15 Upphitun fyrir úrslitadaginn: „Þær eru meiri sigurvegarar en þetta Blikalið“ Úrslitin ráðast á morgun í Bestu deild kvenna í fótbolta, þar sem Breiðablik og Valur mætast í leik um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Helena Ólafsdóttir og Mist Rúnarsdóttir hituðu upp með Jóhannesi Karli Sigursteinssyni, þjálfara Stjörnunnar, og Guðmundi Aðalsteini Ásgeirssyni, fréttamanni Fótbolta.net. Íslenski boltinn 4.10.2024 14:33 „Þá er ég mjög heimskur þjálfari“ Liverpool á fyrir höndum enn einn hádegisleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni er það sækir Crystal Palace heim á Selhurst Park á morgun. Jurgen Klopp kvartaði gjarnan undan því við fjölmiðla en eftirmaður hans í starfi nálgast það öðruvísi. Enski boltinn 4.10.2024 13:45 Samherji Stefáns Teits í átta leikja bann fyrir að bíta mótherja Milutin Osmajic, framherji enska B-deildarliðsins Preston, hefur verið úrskurðaður í átta leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að bíta Owen Beck, leikmann Blackburn Rovers. Enski boltinn 4.10.2024 13:01 Sjáðu Luis Enrique húðskamma Mbappé Í nýrri heimildamynd um Luis Enrique, knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain, sést hann húðskamma stórstjörnuna Kylian Mbappé. Fótbolti 4.10.2024 12:32 Íslenskur HM-fari í Stjörnuna Knattspyrnumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson hefur ákveðið að snúa heim til Íslands, 28 ára gamall, eftir langa veru í atvinnumennsku erlendis. Hann hefur skrifað undir samning til fjögurra ára við Stjörnuna. Íslenski boltinn 4.10.2024 12:04 Júlíus bætist við landsliðshópinn Júlíus Magnússon, leikmaður Fredrikstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. Enginn víkur fyrir honum í hópnum. Fótbolti 4.10.2024 11:41 Verður áhorfendametið slegið á morgun? Valur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna á morgun. Búast má við fjölmenni á leiknum á N1-vellinum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 4.10.2024 11:36 Trúir ekki skýringum og tippar á rifrildi við Rashford Það vakti furðu margra að Marcus Rashford skyldi ekki mæta til leiks í seinni hálfleik, með Manchester United gegn Porto í Portúgal í gær, eftir að hafa skorað fyrsta mark leiksins. Erik ten Hag segir ekki um meiðsli að ræða. Enski boltinn 4.10.2024 11:09 Diarra fagnar: Reglur FIFA stangast á við lög ESB Evrópudómstólinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að sumar af reglum FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, stangist á við lög Evrópusambandsins varðandi frelsi til flutninga. Fótbolti 4.10.2024 10:33 Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Fimmta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hélt áfram á fimmtudagskvöld með tveimur leikjum þar sem Rafík sigraði Sögu 2-0 og Þór afgreiddi Kano, einnig 2-0. Rafíþróttir 4.10.2024 10:23 Njósnar ekki fyrir Heimi eftir gagnrýni á leikmenn: „Þekki manninn ekki neitt“ Írinn Glenn Whelan, fyrrverandi leikmaður Stoke og fleiri félaga, er hættur sem leikgreinandi fyrir írska karlalandsliðið í fótbolta, og því ekki í teymi landsliðsþjálfarans Heimis Hallgrímssonar. Whelan gagnrýndi leikmenn írska liðsins harðlega í síðasta mánuði en óljóst er hvort það hafði áhrif á brotthvarf hans. Fótbolti 4.10.2024 10:02 Allir nema einn völdu Clark sem nýliða ársins Caitlin Clark var valinn nýliði ársins í WNBA deildinni í körfubolta með miklum yfirburðum. Aðeins einum blaðamanni fannst hún ekki vera besti nýliðinn í deildinni. Körfubolti 4.10.2024 09:31 Þykist vera norskur Ólympíufari á stefnumótaöppum: „Þetta er ógeðslegt“ Óprúttinn aðili hefur þóst vera norski sundkappinn Nicholas Lia á stefnumótaöppum og samfélagsmiðlum undanfarin ár. „Þetta er ógeðslegt. Ég veit að ég á ekki tvífara,“ segir Lia. Sport 4.10.2024 09:03 Andri Lucas: „Vona að pabbi hafi haldið með mér“ Þrátt fyrir að Gent hafi tapað fyrir Chelsea segir Andri Lucas Guðjohnsen að endurkoman á Stamford Bridge hafi verið ánægjuleg. Fótbolti 4.10.2024 08:31 Ten Hag útskýrir af hverju hann tók Rashford út af í hálfleik Þrátt fyrir að Marcus Rashford hafi skorað og lagt upp í 3-3 jafntefli Manchester United og Porto í Evrópudeildinni í gær var Erik ten Hag, knattspyrnustjóri enska liðsins, ekki alls kostar sáttur við frammistöðu hans og tók hann út af í hálfleik. Fótbolti 4.10.2024 08:03 Morata í stríði við bæjarstjóra sem er stuðningsmaður Inter Álvaro Morata, fyrirliði spænska landsliðsins og leikmaður AC Milan, er fluttur úr bænum Corbetta vegna ummæla bæjarstjórans. Fótbolti 4.10.2024 07:31 Eiður Smári sá son sinn leggja upp mark á móti Chelsea Eiður Smári Guðjohnsen var staddur í stúkunni á Stamford Bridge ásamt syni sínum Sveini Aroni í gær þegar Chelsea vann 4-2 gegn Gent. Annar sonur hans, Andri Lucas, lagði upp fyrra mark gestanna. Fótbolti 4.10.2024 07:02 Dagskráin í dag: Íslendingaslagur og meistararnir mæta þjálfaralausir til leiks Það er að venju nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Tveir leikir fara fram í Bónus deild karla, Körfuboltakvöld tekur svo við og gerir alla umferðina upp. Þá er einnig Íslendingaslagur í Svíþjóð, toppslagur í Championship og ísköld viðureign í New York. Sport 4.10.2024 06:02 Eigandi Nottingham Forest ákærður af enska knattspyrnusambandinu Evangelos Marinakis, eigandi Nottingham Forest, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir slæma hegðun eftir tap gegn Fulham síðustu helgi. Enski boltinn 3.10.2024 23:31 Uppgjörið: Þór Þ. - Njarðvík 93-90 | Þór vann græna slaginn Þór Þorlákshöfn lagði Njarðvík á heimavelli, 93-90, í fyrstu umferð Bónus deildar karla. Körfubolti 3.10.2024 22:56 „Fannst við spila fullkominn fyrri hálfleik“ „Þetta er bara svekkjandi. Við vitum í svona leikjum þá er refsað fyrir öll mistök, ekki bara einstaklingsmistök heldur líka taktísk. Það gerðist fjórum sinnum í dag og þetta er mjög svekkjandi,“ segir Gísli Gottskálk Þórðarson eftir 4-0 tap Víkings ytra fyrir Omonoia í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.10.2024 22:33 Uppgjörið: FH - Valur 23-30 | Valur á flugi og FH ekki eins án Arons FH tapaði í kvöld sínum öðrum leik á tímabilinu þegar liðið fékk Valsmenn í heimsókn. Lokatölur 23-30 í leik þar sem Valsmenn stýrðu ferðinni frá upphafi. Handbolti 3.10.2024 22:00 „Ennisbandið var slegið af honum“ Kjartan Atli Kjartansson þjálfari Álftaness var töluvert í sviðsljósinu undir lok leiksins gegn Keflavík. Bekkur Álftnesinga fékk tvær tæknivillur dæmdar á sig í framlengingunni fyrir mótmæli en Álftnesingar þurftu að lúta í gras eftir spennuleik gegn Keflavík. Körfubolti 3.10.2024 21:59 Maté: Erum að fara að tapa fullt af leikjum Þjálfari Hauka, Maté Dalmay, var sjáanlega svekktur með það hvernig lið hans mætti til leiks gegn Hetti fyrr í kvöld. Gólfið á Ásvöllum var skúrað með Haukaliðinu og héldu strákarnir hans Viðars á moppunni. Leiknum lauk með 80-108 sigri gestanna og byrjun tímabilsins gæti varla verið verri. Körfubolti 3.10.2024 21:35 Sigursteinn Arndal: FH liðið langt frá sínu besta Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum svekktur eftir sjö marka tap sinna manna gegn Val í kvöld. Lokatölur 23-30 í leik þar sem fyrirliði FH, Aron Pálmarsson, var fjarverandi. Handbolti 3.10.2024 21:33 Grótta tyllti sér á toppinn og KA fékk fyrstu stigin Grótta er í efsta sæti Olís deildar karla eftir 32-30 sigur gegn ÍBV í kvöld. KA reif sig upp af botninum með 28-24 sigri gegn ÍBV. Afturelding lagði Fram örugglega með fimm marka mun, 34-29. Handbolti 3.10.2024 21:30 Uppgjörið: Álftanes - Keflavík 101-108 | Hasar og læti í framlengdum leik í Forsetahöllinni Keflavík vann góðan sigur á Álftanesi í framlengdum leik þegar liðin mættust í 1. umferð Bónus-deildarinnar á Álftanesi í kvöld. Dramatíkin var allsráðandi undir lokin og tilfinningarnar miklar á vellinum sem og í stúkunni. Körfubolti 3.10.2024 21:16 « ‹ 98 99 100 101 102 103 104 105 106 … 334 ›
Búin að sjá fyrir sér að lyfta skildinum: „Hugsa um það daglega“ „Ég held þetta verði geggjaður leikur og einstakt tækifæri fyrir fólk að koma og horfa á þennan leik,“ segir Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, um hreinan úrslitaleik hennar kvenna við Val um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 4.10.2024 16:31
Heimir með O'Shea í að lokka Delap Heimir Hallgrímsson hefur eftirlátið aðstoðarmanni sínum John O‘Shea að vera í sambandi við Liam Delap, framherja Ipswich í ensku úrvalsdeildinni, í von um að geta valið hann í írska landsliðið í fótbolta. Fótbolti 4.10.2024 15:47
Ratcliffe um Ten Hag: „Ekki mín ákvörðun“ Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe, meirihlutaeigandi Manchester United, segir framtíð Erik ten Hag, þjálfara liðsins, ekki vera í sínum höndum. Hann vill ekki segja til um hvort hann styðji við bak Hollendingsins. Enski boltinn 4.10.2024 15:15
Upphitun fyrir úrslitadaginn: „Þær eru meiri sigurvegarar en þetta Blikalið“ Úrslitin ráðast á morgun í Bestu deild kvenna í fótbolta, þar sem Breiðablik og Valur mætast í leik um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Helena Ólafsdóttir og Mist Rúnarsdóttir hituðu upp með Jóhannesi Karli Sigursteinssyni, þjálfara Stjörnunnar, og Guðmundi Aðalsteini Ásgeirssyni, fréttamanni Fótbolta.net. Íslenski boltinn 4.10.2024 14:33
„Þá er ég mjög heimskur þjálfari“ Liverpool á fyrir höndum enn einn hádegisleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni er það sækir Crystal Palace heim á Selhurst Park á morgun. Jurgen Klopp kvartaði gjarnan undan því við fjölmiðla en eftirmaður hans í starfi nálgast það öðruvísi. Enski boltinn 4.10.2024 13:45
Samherji Stefáns Teits í átta leikja bann fyrir að bíta mótherja Milutin Osmajic, framherji enska B-deildarliðsins Preston, hefur verið úrskurðaður í átta leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að bíta Owen Beck, leikmann Blackburn Rovers. Enski boltinn 4.10.2024 13:01
Sjáðu Luis Enrique húðskamma Mbappé Í nýrri heimildamynd um Luis Enrique, knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain, sést hann húðskamma stórstjörnuna Kylian Mbappé. Fótbolti 4.10.2024 12:32
Íslenskur HM-fari í Stjörnuna Knattspyrnumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson hefur ákveðið að snúa heim til Íslands, 28 ára gamall, eftir langa veru í atvinnumennsku erlendis. Hann hefur skrifað undir samning til fjögurra ára við Stjörnuna. Íslenski boltinn 4.10.2024 12:04
Júlíus bætist við landsliðshópinn Júlíus Magnússon, leikmaður Fredrikstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. Enginn víkur fyrir honum í hópnum. Fótbolti 4.10.2024 11:41
Verður áhorfendametið slegið á morgun? Valur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna á morgun. Búast má við fjölmenni á leiknum á N1-vellinum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 4.10.2024 11:36
Trúir ekki skýringum og tippar á rifrildi við Rashford Það vakti furðu margra að Marcus Rashford skyldi ekki mæta til leiks í seinni hálfleik, með Manchester United gegn Porto í Portúgal í gær, eftir að hafa skorað fyrsta mark leiksins. Erik ten Hag segir ekki um meiðsli að ræða. Enski boltinn 4.10.2024 11:09
Diarra fagnar: Reglur FIFA stangast á við lög ESB Evrópudómstólinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að sumar af reglum FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, stangist á við lög Evrópusambandsins varðandi frelsi til flutninga. Fótbolti 4.10.2024 10:33
Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Fimmta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hélt áfram á fimmtudagskvöld með tveimur leikjum þar sem Rafík sigraði Sögu 2-0 og Þór afgreiddi Kano, einnig 2-0. Rafíþróttir 4.10.2024 10:23
Njósnar ekki fyrir Heimi eftir gagnrýni á leikmenn: „Þekki manninn ekki neitt“ Írinn Glenn Whelan, fyrrverandi leikmaður Stoke og fleiri félaga, er hættur sem leikgreinandi fyrir írska karlalandsliðið í fótbolta, og því ekki í teymi landsliðsþjálfarans Heimis Hallgrímssonar. Whelan gagnrýndi leikmenn írska liðsins harðlega í síðasta mánuði en óljóst er hvort það hafði áhrif á brotthvarf hans. Fótbolti 4.10.2024 10:02
Allir nema einn völdu Clark sem nýliða ársins Caitlin Clark var valinn nýliði ársins í WNBA deildinni í körfubolta með miklum yfirburðum. Aðeins einum blaðamanni fannst hún ekki vera besti nýliðinn í deildinni. Körfubolti 4.10.2024 09:31
Þykist vera norskur Ólympíufari á stefnumótaöppum: „Þetta er ógeðslegt“ Óprúttinn aðili hefur þóst vera norski sundkappinn Nicholas Lia á stefnumótaöppum og samfélagsmiðlum undanfarin ár. „Þetta er ógeðslegt. Ég veit að ég á ekki tvífara,“ segir Lia. Sport 4.10.2024 09:03
Andri Lucas: „Vona að pabbi hafi haldið með mér“ Þrátt fyrir að Gent hafi tapað fyrir Chelsea segir Andri Lucas Guðjohnsen að endurkoman á Stamford Bridge hafi verið ánægjuleg. Fótbolti 4.10.2024 08:31
Ten Hag útskýrir af hverju hann tók Rashford út af í hálfleik Þrátt fyrir að Marcus Rashford hafi skorað og lagt upp í 3-3 jafntefli Manchester United og Porto í Evrópudeildinni í gær var Erik ten Hag, knattspyrnustjóri enska liðsins, ekki alls kostar sáttur við frammistöðu hans og tók hann út af í hálfleik. Fótbolti 4.10.2024 08:03
Morata í stríði við bæjarstjóra sem er stuðningsmaður Inter Álvaro Morata, fyrirliði spænska landsliðsins og leikmaður AC Milan, er fluttur úr bænum Corbetta vegna ummæla bæjarstjórans. Fótbolti 4.10.2024 07:31
Eiður Smári sá son sinn leggja upp mark á móti Chelsea Eiður Smári Guðjohnsen var staddur í stúkunni á Stamford Bridge ásamt syni sínum Sveini Aroni í gær þegar Chelsea vann 4-2 gegn Gent. Annar sonur hans, Andri Lucas, lagði upp fyrra mark gestanna. Fótbolti 4.10.2024 07:02
Dagskráin í dag: Íslendingaslagur og meistararnir mæta þjálfaralausir til leiks Það er að venju nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Tveir leikir fara fram í Bónus deild karla, Körfuboltakvöld tekur svo við og gerir alla umferðina upp. Þá er einnig Íslendingaslagur í Svíþjóð, toppslagur í Championship og ísköld viðureign í New York. Sport 4.10.2024 06:02
Eigandi Nottingham Forest ákærður af enska knattspyrnusambandinu Evangelos Marinakis, eigandi Nottingham Forest, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir slæma hegðun eftir tap gegn Fulham síðustu helgi. Enski boltinn 3.10.2024 23:31
Uppgjörið: Þór Þ. - Njarðvík 93-90 | Þór vann græna slaginn Þór Þorlákshöfn lagði Njarðvík á heimavelli, 93-90, í fyrstu umferð Bónus deildar karla. Körfubolti 3.10.2024 22:56
„Fannst við spila fullkominn fyrri hálfleik“ „Þetta er bara svekkjandi. Við vitum í svona leikjum þá er refsað fyrir öll mistök, ekki bara einstaklingsmistök heldur líka taktísk. Það gerðist fjórum sinnum í dag og þetta er mjög svekkjandi,“ segir Gísli Gottskálk Þórðarson eftir 4-0 tap Víkings ytra fyrir Omonoia í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.10.2024 22:33
Uppgjörið: FH - Valur 23-30 | Valur á flugi og FH ekki eins án Arons FH tapaði í kvöld sínum öðrum leik á tímabilinu þegar liðið fékk Valsmenn í heimsókn. Lokatölur 23-30 í leik þar sem Valsmenn stýrðu ferðinni frá upphafi. Handbolti 3.10.2024 22:00
„Ennisbandið var slegið af honum“ Kjartan Atli Kjartansson þjálfari Álftaness var töluvert í sviðsljósinu undir lok leiksins gegn Keflavík. Bekkur Álftnesinga fékk tvær tæknivillur dæmdar á sig í framlengingunni fyrir mótmæli en Álftnesingar þurftu að lúta í gras eftir spennuleik gegn Keflavík. Körfubolti 3.10.2024 21:59
Maté: Erum að fara að tapa fullt af leikjum Þjálfari Hauka, Maté Dalmay, var sjáanlega svekktur með það hvernig lið hans mætti til leiks gegn Hetti fyrr í kvöld. Gólfið á Ásvöllum var skúrað með Haukaliðinu og héldu strákarnir hans Viðars á moppunni. Leiknum lauk með 80-108 sigri gestanna og byrjun tímabilsins gæti varla verið verri. Körfubolti 3.10.2024 21:35
Sigursteinn Arndal: FH liðið langt frá sínu besta Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum svekktur eftir sjö marka tap sinna manna gegn Val í kvöld. Lokatölur 23-30 í leik þar sem fyrirliði FH, Aron Pálmarsson, var fjarverandi. Handbolti 3.10.2024 21:33
Grótta tyllti sér á toppinn og KA fékk fyrstu stigin Grótta er í efsta sæti Olís deildar karla eftir 32-30 sigur gegn ÍBV í kvöld. KA reif sig upp af botninum með 28-24 sigri gegn ÍBV. Afturelding lagði Fram örugglega með fimm marka mun, 34-29. Handbolti 3.10.2024 21:30
Uppgjörið: Álftanes - Keflavík 101-108 | Hasar og læti í framlengdum leik í Forsetahöllinni Keflavík vann góðan sigur á Álftanesi í framlengdum leik þegar liðin mættust í 1. umferð Bónus-deildarinnar á Álftanesi í kvöld. Dramatíkin var allsráðandi undir lokin og tilfinningarnar miklar á vellinum sem og í stúkunni. Körfubolti 3.10.2024 21:16