Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2025 06:01 Hjörvar Hafliðason og félagar verða örugglega í jólaskapi í Doc Zone í dag. Sýn Sport Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Þetta er stór dagur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og heimsmeistaramótið í pílukasti fer aftur af stað eftir stutt jólafrí. Sjö leikir verða sýndir beint í ensku úrvalsdeildinni í dag. Dagurinn byrjar á leik Nottingham Forest og Man. City, Liverpool og Arsenal eru bæði að spila klukkan þrjú og dagurinn endar með stórleik Chelsea og Aston Villa. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Þátturinn verður að sjálfsögðu í sérstöku jólaskapi í dag og það er líka nóg af flottum leikjum í gangi á meðan þátturinn er í loftinu. Þriðja umferðin á heimsmeistaramótinu í pílukasti byrjar í dag en þar keppa 32 bestu pílukastararnir um sæti í sextán manna úrslitum. Jonny Clayton er að spila í hádegishlutanum í dag og þeir Luke Littler og Stephen Bunting eru báðir að spila sinn leik í þriðju umferðinni í kvöld. Í kvöld verður einnig sýndur Íslandsmeistaraþátturinn um kvennalið Breiðabliks í fótbolta sem vann tvöfalt síðasta sumar. Það verður ekki bara fótbolti og pílukast í beinni í dag því það verður einnig sýndur leikur Los Angeles Chargers og Houston Texans í NFL-deild ameríska fótboltans og kvöldið endar með leik í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Ísland Klukkan 21.40 hefst þáttur um kvennalið Breiðabliks sem varð Íslandsmeistari í Bestu deild kvenna í fótbolta 2025. Sýn Sport Klukkan 14.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik Chelsea og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Los Angeles Chargers og Houston Texans í NFL-deildinni. Sýn Sport 2 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Liverpool og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Arsenal og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 4 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Brentford og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik West Ham og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Burnley og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 12.25 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 18.55 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Buffalo Sabres og Boston Bruins í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Sjá meira
Þetta er stór dagur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og heimsmeistaramótið í pílukasti fer aftur af stað eftir stutt jólafrí. Sjö leikir verða sýndir beint í ensku úrvalsdeildinni í dag. Dagurinn byrjar á leik Nottingham Forest og Man. City, Liverpool og Arsenal eru bæði að spila klukkan þrjú og dagurinn endar með stórleik Chelsea og Aston Villa. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Þátturinn verður að sjálfsögðu í sérstöku jólaskapi í dag og það er líka nóg af flottum leikjum í gangi á meðan þátturinn er í loftinu. Þriðja umferðin á heimsmeistaramótinu í pílukasti byrjar í dag en þar keppa 32 bestu pílukastararnir um sæti í sextán manna úrslitum. Jonny Clayton er að spila í hádegishlutanum í dag og þeir Luke Littler og Stephen Bunting eru báðir að spila sinn leik í þriðju umferðinni í kvöld. Í kvöld verður einnig sýndur Íslandsmeistaraþátturinn um kvennalið Breiðabliks í fótbolta sem vann tvöfalt síðasta sumar. Það verður ekki bara fótbolti og pílukast í beinni í dag því það verður einnig sýndur leikur Los Angeles Chargers og Houston Texans í NFL-deild ameríska fótboltans og kvöldið endar með leik í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Ísland Klukkan 21.40 hefst þáttur um kvennalið Breiðabliks sem varð Íslandsmeistari í Bestu deild kvenna í fótbolta 2025. Sýn Sport Klukkan 14.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik Chelsea og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Los Angeles Chargers og Houston Texans í NFL-deildinni. Sýn Sport 2 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Liverpool og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Arsenal og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 4 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Brentford og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik West Ham og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Burnley og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 12.25 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 18.55 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Buffalo Sabres og Boston Bruins í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Sjá meira