Skoðun Óttinn við að tjá sig og tóm skynseminnar Valerio Gargiulo skrifar Í núverandi samfélagi er vaxandi ótti við að tjá eigin skoðanir, knúinn áfram af tilhneigingu til að fylgja þeim sem gera hávaða og falla að markaðsráðandi stöðu. Þetta fyrirbæri er einkenni mikils skorts á sanngirni. Óttinn við að tjá skoðanir sínar er ýtt undir meðvitund um hættuna á að vera dæmdur eða jaðarsettur fyrir hugmyndir sínar. Skoðun 13.3.2024 09:31 Taka Bændasamtökin þátt í baráttunni fyrir stöðugleika? Ólafur Stephensen skrifar Við undirritun kjarasamninga í desember 2022 gerðu Félag atvinnurekenda og viðsemjendur þess innan Alþýðusambands Íslands sérstaka bókun um að aðilar myndu í sameiningu óska eftir því við stjórnvöld að farið yrði í vinnu við að lækka og afnema tolla í þágu neytenda. Skoðun 13.3.2024 09:00 Árskort í World Class eða ólögmætt skrásetningargjald? Katla Ólafsdóttir skrifar Þegar ég á erfitt með að einbeita mér við lærdóminn hugsa ég stundum til Gumma Emils og staðfestu hans. Gummi Emil heldur oft til í World Class í Vatnsmýrinni en ég er ekki svo lánsöm að eiga árskort og get því ekki varið tíma mínum þar. Skoðun 13.3.2024 08:31 Krónan brást strax við Guðrún Aðalsteinsdóttir skrifar Krónan áréttar að í nóvember á síðasta ári var samningi við Wok On sagt upp með samningsbundnum uppsagnarfresti. Var þetta gert í kjölfar fregna af matvælalagernum í Sóltúni. Á þessum tímapunkti lá ekki fyrir það sem komið hefur fram í fjölmiðlum síðustu daga um rekstur þessara staða; rökstuddur grunur um mansal og annað glæpsamlegt athæfi. Þegar það lá fyrir var stöðunum lokað, samningi rift og merkingar teknar niður. Skoðun 12.3.2024 21:01 Hvað er að þessari pólitík? Björn Leví Gunnarsson skrifar Forsætisráðherra Íslands er spurð hvort hún sé að íhuga forsetaframboð og hún getur ekki svarað þeirri einföldu spurningu með einföldu svari. Hversu undarleg þarf pólitíkin að vera til þess að sitjandi forsætisráðherra getur ekki svarað bara með “nei, ég er ekki að fara að bjóða mig fram í embætti forseta Íslands”? Skoðun 12.3.2024 17:31 Hryðjuverkamenn og ofbeldisseggir Páll Hermannsson skrifar Í Morgunblaðinu í dag, 120324, er rætt við fyrrum landsliðsþjálfara Ísraels, Avram Grant. Hann sagði þegar rætt var um ummæli Hareide þjálfara íslenska landsliðsins, að hann vildi helst að komandi landsleikur Íslands og Ísraels færi ekki fram vegna ástandsins á Gasa og þess sem Ísraelsmenn hefðu gert konum, börnum og öðrum saklausum borgurum á svæðinu. Skoðun 12.3.2024 14:30 Framlínufólkið hjá Icelandair Andrea Rut Pálsdóttir skrifar Við sem störfum í farþega- og hleðsluþjónustu Icelandair erum fjölbreyttur hópur. Við komum frá ólíkum löndum, tölum mörg tungumál og búum við mismunandi fjölskylduaðstæður. Mörg okkar búa á Suðurnesjum, en hluti okkar á höfuðborgarsvæðinu, eins og á við um mig sem núna þarf að búa mér nýtt heimili fjarri húsinu mínu í Grindavík. Skoðun 12.3.2024 14:01 Krafan er réttlæti Bjarni Þór Sigurðsson skrifar VR er öflugasta stéttarfélag landsins og stendur vörð um hagsmuni verslunar- og skrifstofufólks. Þetta er fjölbreyttur hópur fólks, enda eru störf fólks í verslun og þjónustu fjölbreytt. Skoðun 12.3.2024 11:31 Gjaldfrjálsar skólamáltíðir stórt framfaraskref í þágu barna Anton Guðmundsson skrifar Grunnskóla er ætlað það hlutverk að leggja grunn að virkri þátttöku barna í lýðræðissamfélagi og veita viðeigandi undirbúning og fjölbreytt tækifæri fyrir frekara nám eða störf á vinnumarkaði. Skoðun 12.3.2024 11:01 Hallærislegt hjá Krónunni Ólafur Hauksson skrifar Forstjóri Festi, móðurfélags Krónunnar, segir í viðtali við Morgunblaðið í gær (11. mars) að Krónan hafi sagt upp samningum við Wok On í verslunum Krónunnar í nóvember. Skoðun 12.3.2024 10:00 Hálft prósent stórverkefna standast áætlun Þórður Víkingur Friðgeirsson skrifar Ísland er land tækifæranna en einnig land fyrirhugaðra verkefna. Sem dæmi um það má þess geta að í nýlegri frétt frá Innviðaráðuneytinu er sagt frá því að 909 milljarðar eru áætlaðir bara í samgönguverkefni á næstu fimmtán árum. Skoðun 12.3.2024 09:31 Milljarðaplástur Natan Kolbeinsson skrifar Það tókst! Aðilar vinnumarkaðarins og breiðfylkingin (fyrir utan VR) komust að samkomulagi og undirrituðu kjarasamninga. Til að það tækist þurfti samt aðkomu frá ríkisstjórninni upp á 80 milljarða króna - og hún svaraði kallinu. Skoðun 12.3.2024 09:00 Í dag er hátíð Einar Bárðarson skrifar Þegar ég horfi yfir hið risavaxna svið íslenskrar tónlistar eru það konur sem bera hróður okkar hvað hæst þessi misseri og í baklandi tónlistarfólksins okkar er að finna gríðarlega öflugar konur sem færa okkur stórkostleg verkefni aftur og aftur. Skoðun 12.3.2024 08:32 Þjóðarskömmin mikla Sigmar Guðmundsson skrifar Það er ömurlegt fyrir samfélagið að það kraumi undir niðri djúpstæð óánægja og reiði yfir því að fárveikt fólk fái ekki sjálfsagða og lögbundna heilbrigðisþjónustu í velferðarsamfélaginu okkar. Það dylst engum, sem á annað borð nennir að hlusta eftir því, að það ríkir neyðarástand hjá því fólki sem glímir við fíknivanda. Skoðun 12.3.2024 08:01 Áróðurinn gegn Evrópusambandinu á Íslandi (2024 útgáfan) Jón Frímann Jónsson skrifar Andstæðingar Evrópusambandsins á Íslandi fullyrða að Ísland væri betur statt utan EES samningsins, sem er EFTA samningur. Fullyrðingin um að Íslandi væri betur statt utan EES samningsins stenst ekki nein rök eða nánari skoðun. Skoðun 12.3.2024 07:30 Snöggskilnaðir slá í gegn Andrés Ingi Jónsson skrifar Ást og lögfræði eru ekki alltaf besta blandan. Þannig hefur það lengi verið í hjúskaparlögum að þröskuldurinn til að ganga í hjónaband er frekar lágur, en til að losna úr því hefur þurft að leggja talsvert á sig. Skoðun 11.3.2024 17:31 Hinir mörgu fletir og orð misnotkunar Matthildur Björnsdóttir skrifar Frá því að hafa lifað og vitnað þrjár mismunandi tegundir mismeðferðar sem gerðust á heimilum fyrir meira en hálfri öld síðan. Þá sé ég að það er tími á að nota fleiri orð yfir það, en bara Of-beldi. Skoðun 11.3.2024 17:01 Ekki vera Vilhjálmur! Viðar Eggertsson skrifar Á dögunum birti Vilhjálmur Bjarnason fyrrv. þingmaður, grein í Morgunblaðinu um lífeyrissjóði og eftirlaunakjör og var þar margt áhugavert frá greinarhöfundi en annað því miður ekki alveg rétt. Skoðun 11.3.2024 16:01 Fimm prósent af þingmanni Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Hægt er að telja nánast á fingrum annarrar handar þá málaflokka þar sem enn er krafizt einróma samþykkis ríkja Evrópusambandsins við ákvarðanatöku í ráðherraráði þess. Þar á meðal eru hvorki sjávarútvegsmál né orkumál sem skipta okkur Íslendinga afskaplega miklu máli. Skoðun 11.3.2024 13:30 Réttur til sambúðar á hjúkrunarheimilum og búsetu á landsbyggðinni Eyjólfur Ármannsson skrifar „Það er eins og við séum slitin í sundur, það er ekki hægt að segja annað, og einmitt þegar kannski væri mest þörfin fyrir stuðning.“ Þetta sagði viðmælandi í Kastljóssviðtali árið 2013. Eiginkona hans þurfti að flytjast á hjúkrunarheimili og hann vildi fara með henni en fékk ekki samþykkt færni- og heilsumat. Maðurinn heimsótti konuna sína daglega í þrjú ár. Skoðun 11.3.2024 13:00 Þjóð ofurseld í morðingjahendur Hjálmtýr Heiðdal skrifar Afstaða stjórnvalda í mörgum vestrænum ríkjum þýðir í raun að þessir aðilar hafa ofurselt þjóð Palestínu í hendur stjórnvalda í Ísrael. Þessi ríki taka afstöðu með Ísrael og segja að landið hafi rétt til að verja sig. Skoðun 11.3.2024 11:31 Það getur verið dauðans alvara og hafa lélegan lesskilning. Ætli þeir séu margir sem hafa verið rændir æskunni út af því? Davíð Bergmann skrifar Kveikjan að þessum skrifum varð til í kringum andlát föður míns. Þá komst ég að þeirri niðurstöðu að ég ætla ekki að draga þetta með mér fram á grafarbakka, eins og pabbi gamli gerði. Hann átti enga sök á þessu en samt sem áðurvar hann með nagandi samviskubit allt sitt líf að hafa ekki getað gert meira. Skoðun 11.3.2024 11:00 IV. Sköpunarsaga þjóðsögu – aðdragandi Póstsvikamálsins falsaður Hafþór S. Ciesielski skrifar Íslendingasaga Guðmundar- og Geirfinnsmála Skoðun 11.3.2024 10:30 Er endilega sælla að þiggja? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Það er ástæða til að fagna því að á dögunum hafi náðst kjarasamningar fyrir stóran hluta launafólks, og það til fjögurra ára. Það er sjaldséður árangur hér á landi. Það er erfitt að setja verðmiða á stöðugleikann sem fylgir vonandi í kjölfarið. Óhætt að segja að hann geti skipt sköpum fyrir fólk og fyrirtæki. Skoðun 11.3.2024 09:01 Íslenskir jafnaðarmenn og draumalandið Luxemburg – fyrri hluti Ólafur Sveinsson skrifar Grein Róberts Björnssonar „Smáríkið sem „skipti um þjóð““ um Luxemburg hér á Vísi, hefur verið dreift á facebook af vinstrimönnum eins og um nýtt guðspjall sé að ræða og Luxemburg fyrirmyndaríkið. Það er ótrúlega grunnhyggið þegar haft er í huga á hverju þetta litla, moldríka fyrirmyndarsamfélag þeirra sem kenna sig við jafnaðarmennsku þrífst. Skoðun 11.3.2024 08:30 Góður svefn fyrir bætta heilsu – ráð fyrir þig og þína Erla Björnsdóttir skrifar Nú er gengin í garð árleg vika sem er tileinkuð vitundarvakningu um mikilvægi svefns en þann 15. mars næstkomandi er alþjóðlegur dagur svefns sem haldinn hefur verið hátíðlegur síðan 2008. Hið íslenska svefnrannsóknarfélag hefur síðastliðin ár tekið þátt í þessum viðburði með því að vekja athygli almennings á mikilvægi svefns. Skoðun 11.3.2024 08:01 Gæti nýr alþjóðaflugvöllur byggst upp á Mýrum í Borgarfirði? Jón Ingi Hákonarson skrifar Jarðhræringarnar á Suðurnesjum neyða okkur til að hugsa margt upp á nýtt. Eitt af því er staðsetning nýs alþjóðaflugvallar. Nokkrar staðsetningar hafa verið í umræðunni undanfarin ár og ljóst að Hvassahraun er ekki lengur kostur. Hólmsheiði hefur verið nefnd sem og Suðurlandið. Möguleg eldvirkni í Bláfjöllum þrengir nokkuð að þessum kostum. Skoðun 11.3.2024 07:31 Er Eurovision komið út í öfgar? Valerio Gargiulo skrifar Síðan Hera Björk var valin til þátttöku í Eurovision hefur hatursherferð gegn henni hafist, meira að segja eru myndir af söngkonunni við hlið palestínskra barna sem voru drepin á Gaza. Hér er fólk að slátra henni á samfélagsmiðlum og gera hana samseka ríkisstjórn Ísraels sem eru sökudólgarnir í þessu máli fyrir það að ætla að taka þátt í undankeppni Eurovision. Skoðun 10.3.2024 14:01 Auknar veiðiheimildir til strandveiða Bjarni Jónsson skrifar Í liðinni viku mælti ég fyrir þingsályktunartillögu um um eflingu strandveiða með auknum aflaheimildum. Í tillögunni er lagt til að stækka félagslega hluta kerfisins úr 5,3% upp í 8,3%. Einnig er lagt til að endurskoðuð verði skipting aflamagns á milli aðgerða innan kerfisins og meiri veiðiheimildum beint til strandveiða og smærri útgerða. Skoðun 10.3.2024 13:30 Hver á að borga? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Frá árinu 2019 hafa þingmenn Viðreisnar varað við óheillaþróun í fjármálum ríkisins. Þá þegar var ljóst að rekstur ríkissjóðs var ósjálfbær. Ljóst var að kraftaverk þyrfti til ef forðast átti verðbólgu, með tilheyrandi neikvæðum afleiðingum fyrir almenning og fyrirtæki. Skoðun 10.3.2024 10:00 « ‹ 90 91 92 93 94 95 96 97 98 … 334 ›
Óttinn við að tjá sig og tóm skynseminnar Valerio Gargiulo skrifar Í núverandi samfélagi er vaxandi ótti við að tjá eigin skoðanir, knúinn áfram af tilhneigingu til að fylgja þeim sem gera hávaða og falla að markaðsráðandi stöðu. Þetta fyrirbæri er einkenni mikils skorts á sanngirni. Óttinn við að tjá skoðanir sínar er ýtt undir meðvitund um hættuna á að vera dæmdur eða jaðarsettur fyrir hugmyndir sínar. Skoðun 13.3.2024 09:31
Taka Bændasamtökin þátt í baráttunni fyrir stöðugleika? Ólafur Stephensen skrifar Við undirritun kjarasamninga í desember 2022 gerðu Félag atvinnurekenda og viðsemjendur þess innan Alþýðusambands Íslands sérstaka bókun um að aðilar myndu í sameiningu óska eftir því við stjórnvöld að farið yrði í vinnu við að lækka og afnema tolla í þágu neytenda. Skoðun 13.3.2024 09:00
Árskort í World Class eða ólögmætt skrásetningargjald? Katla Ólafsdóttir skrifar Þegar ég á erfitt með að einbeita mér við lærdóminn hugsa ég stundum til Gumma Emils og staðfestu hans. Gummi Emil heldur oft til í World Class í Vatnsmýrinni en ég er ekki svo lánsöm að eiga árskort og get því ekki varið tíma mínum þar. Skoðun 13.3.2024 08:31
Krónan brást strax við Guðrún Aðalsteinsdóttir skrifar Krónan áréttar að í nóvember á síðasta ári var samningi við Wok On sagt upp með samningsbundnum uppsagnarfresti. Var þetta gert í kjölfar fregna af matvælalagernum í Sóltúni. Á þessum tímapunkti lá ekki fyrir það sem komið hefur fram í fjölmiðlum síðustu daga um rekstur þessara staða; rökstuddur grunur um mansal og annað glæpsamlegt athæfi. Þegar það lá fyrir var stöðunum lokað, samningi rift og merkingar teknar niður. Skoðun 12.3.2024 21:01
Hvað er að þessari pólitík? Björn Leví Gunnarsson skrifar Forsætisráðherra Íslands er spurð hvort hún sé að íhuga forsetaframboð og hún getur ekki svarað þeirri einföldu spurningu með einföldu svari. Hversu undarleg þarf pólitíkin að vera til þess að sitjandi forsætisráðherra getur ekki svarað bara með “nei, ég er ekki að fara að bjóða mig fram í embætti forseta Íslands”? Skoðun 12.3.2024 17:31
Hryðjuverkamenn og ofbeldisseggir Páll Hermannsson skrifar Í Morgunblaðinu í dag, 120324, er rætt við fyrrum landsliðsþjálfara Ísraels, Avram Grant. Hann sagði þegar rætt var um ummæli Hareide þjálfara íslenska landsliðsins, að hann vildi helst að komandi landsleikur Íslands og Ísraels færi ekki fram vegna ástandsins á Gasa og þess sem Ísraelsmenn hefðu gert konum, börnum og öðrum saklausum borgurum á svæðinu. Skoðun 12.3.2024 14:30
Framlínufólkið hjá Icelandair Andrea Rut Pálsdóttir skrifar Við sem störfum í farþega- og hleðsluþjónustu Icelandair erum fjölbreyttur hópur. Við komum frá ólíkum löndum, tölum mörg tungumál og búum við mismunandi fjölskylduaðstæður. Mörg okkar búa á Suðurnesjum, en hluti okkar á höfuðborgarsvæðinu, eins og á við um mig sem núna þarf að búa mér nýtt heimili fjarri húsinu mínu í Grindavík. Skoðun 12.3.2024 14:01
Krafan er réttlæti Bjarni Þór Sigurðsson skrifar VR er öflugasta stéttarfélag landsins og stendur vörð um hagsmuni verslunar- og skrifstofufólks. Þetta er fjölbreyttur hópur fólks, enda eru störf fólks í verslun og þjónustu fjölbreytt. Skoðun 12.3.2024 11:31
Gjaldfrjálsar skólamáltíðir stórt framfaraskref í þágu barna Anton Guðmundsson skrifar Grunnskóla er ætlað það hlutverk að leggja grunn að virkri þátttöku barna í lýðræðissamfélagi og veita viðeigandi undirbúning og fjölbreytt tækifæri fyrir frekara nám eða störf á vinnumarkaði. Skoðun 12.3.2024 11:01
Hallærislegt hjá Krónunni Ólafur Hauksson skrifar Forstjóri Festi, móðurfélags Krónunnar, segir í viðtali við Morgunblaðið í gær (11. mars) að Krónan hafi sagt upp samningum við Wok On í verslunum Krónunnar í nóvember. Skoðun 12.3.2024 10:00
Hálft prósent stórverkefna standast áætlun Þórður Víkingur Friðgeirsson skrifar Ísland er land tækifæranna en einnig land fyrirhugaðra verkefna. Sem dæmi um það má þess geta að í nýlegri frétt frá Innviðaráðuneytinu er sagt frá því að 909 milljarðar eru áætlaðir bara í samgönguverkefni á næstu fimmtán árum. Skoðun 12.3.2024 09:31
Milljarðaplástur Natan Kolbeinsson skrifar Það tókst! Aðilar vinnumarkaðarins og breiðfylkingin (fyrir utan VR) komust að samkomulagi og undirrituðu kjarasamninga. Til að það tækist þurfti samt aðkomu frá ríkisstjórninni upp á 80 milljarða króna - og hún svaraði kallinu. Skoðun 12.3.2024 09:00
Í dag er hátíð Einar Bárðarson skrifar Þegar ég horfi yfir hið risavaxna svið íslenskrar tónlistar eru það konur sem bera hróður okkar hvað hæst þessi misseri og í baklandi tónlistarfólksins okkar er að finna gríðarlega öflugar konur sem færa okkur stórkostleg verkefni aftur og aftur. Skoðun 12.3.2024 08:32
Þjóðarskömmin mikla Sigmar Guðmundsson skrifar Það er ömurlegt fyrir samfélagið að það kraumi undir niðri djúpstæð óánægja og reiði yfir því að fárveikt fólk fái ekki sjálfsagða og lögbundna heilbrigðisþjónustu í velferðarsamfélaginu okkar. Það dylst engum, sem á annað borð nennir að hlusta eftir því, að það ríkir neyðarástand hjá því fólki sem glímir við fíknivanda. Skoðun 12.3.2024 08:01
Áróðurinn gegn Evrópusambandinu á Íslandi (2024 útgáfan) Jón Frímann Jónsson skrifar Andstæðingar Evrópusambandsins á Íslandi fullyrða að Ísland væri betur statt utan EES samningsins, sem er EFTA samningur. Fullyrðingin um að Íslandi væri betur statt utan EES samningsins stenst ekki nein rök eða nánari skoðun. Skoðun 12.3.2024 07:30
Snöggskilnaðir slá í gegn Andrés Ingi Jónsson skrifar Ást og lögfræði eru ekki alltaf besta blandan. Þannig hefur það lengi verið í hjúskaparlögum að þröskuldurinn til að ganga í hjónaband er frekar lágur, en til að losna úr því hefur þurft að leggja talsvert á sig. Skoðun 11.3.2024 17:31
Hinir mörgu fletir og orð misnotkunar Matthildur Björnsdóttir skrifar Frá því að hafa lifað og vitnað þrjár mismunandi tegundir mismeðferðar sem gerðust á heimilum fyrir meira en hálfri öld síðan. Þá sé ég að það er tími á að nota fleiri orð yfir það, en bara Of-beldi. Skoðun 11.3.2024 17:01
Ekki vera Vilhjálmur! Viðar Eggertsson skrifar Á dögunum birti Vilhjálmur Bjarnason fyrrv. þingmaður, grein í Morgunblaðinu um lífeyrissjóði og eftirlaunakjör og var þar margt áhugavert frá greinarhöfundi en annað því miður ekki alveg rétt. Skoðun 11.3.2024 16:01
Fimm prósent af þingmanni Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Hægt er að telja nánast á fingrum annarrar handar þá málaflokka þar sem enn er krafizt einróma samþykkis ríkja Evrópusambandsins við ákvarðanatöku í ráðherraráði þess. Þar á meðal eru hvorki sjávarútvegsmál né orkumál sem skipta okkur Íslendinga afskaplega miklu máli. Skoðun 11.3.2024 13:30
Réttur til sambúðar á hjúkrunarheimilum og búsetu á landsbyggðinni Eyjólfur Ármannsson skrifar „Það er eins og við séum slitin í sundur, það er ekki hægt að segja annað, og einmitt þegar kannski væri mest þörfin fyrir stuðning.“ Þetta sagði viðmælandi í Kastljóssviðtali árið 2013. Eiginkona hans þurfti að flytjast á hjúkrunarheimili og hann vildi fara með henni en fékk ekki samþykkt færni- og heilsumat. Maðurinn heimsótti konuna sína daglega í þrjú ár. Skoðun 11.3.2024 13:00
Þjóð ofurseld í morðingjahendur Hjálmtýr Heiðdal skrifar Afstaða stjórnvalda í mörgum vestrænum ríkjum þýðir í raun að þessir aðilar hafa ofurselt þjóð Palestínu í hendur stjórnvalda í Ísrael. Þessi ríki taka afstöðu með Ísrael og segja að landið hafi rétt til að verja sig. Skoðun 11.3.2024 11:31
Það getur verið dauðans alvara og hafa lélegan lesskilning. Ætli þeir séu margir sem hafa verið rændir æskunni út af því? Davíð Bergmann skrifar Kveikjan að þessum skrifum varð til í kringum andlát föður míns. Þá komst ég að þeirri niðurstöðu að ég ætla ekki að draga þetta með mér fram á grafarbakka, eins og pabbi gamli gerði. Hann átti enga sök á þessu en samt sem áðurvar hann með nagandi samviskubit allt sitt líf að hafa ekki getað gert meira. Skoðun 11.3.2024 11:00
IV. Sköpunarsaga þjóðsögu – aðdragandi Póstsvikamálsins falsaður Hafþór S. Ciesielski skrifar Íslendingasaga Guðmundar- og Geirfinnsmála Skoðun 11.3.2024 10:30
Er endilega sælla að þiggja? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Það er ástæða til að fagna því að á dögunum hafi náðst kjarasamningar fyrir stóran hluta launafólks, og það til fjögurra ára. Það er sjaldséður árangur hér á landi. Það er erfitt að setja verðmiða á stöðugleikann sem fylgir vonandi í kjölfarið. Óhætt að segja að hann geti skipt sköpum fyrir fólk og fyrirtæki. Skoðun 11.3.2024 09:01
Íslenskir jafnaðarmenn og draumalandið Luxemburg – fyrri hluti Ólafur Sveinsson skrifar Grein Róberts Björnssonar „Smáríkið sem „skipti um þjóð““ um Luxemburg hér á Vísi, hefur verið dreift á facebook af vinstrimönnum eins og um nýtt guðspjall sé að ræða og Luxemburg fyrirmyndaríkið. Það er ótrúlega grunnhyggið þegar haft er í huga á hverju þetta litla, moldríka fyrirmyndarsamfélag þeirra sem kenna sig við jafnaðarmennsku þrífst. Skoðun 11.3.2024 08:30
Góður svefn fyrir bætta heilsu – ráð fyrir þig og þína Erla Björnsdóttir skrifar Nú er gengin í garð árleg vika sem er tileinkuð vitundarvakningu um mikilvægi svefns en þann 15. mars næstkomandi er alþjóðlegur dagur svefns sem haldinn hefur verið hátíðlegur síðan 2008. Hið íslenska svefnrannsóknarfélag hefur síðastliðin ár tekið þátt í þessum viðburði með því að vekja athygli almennings á mikilvægi svefns. Skoðun 11.3.2024 08:01
Gæti nýr alþjóðaflugvöllur byggst upp á Mýrum í Borgarfirði? Jón Ingi Hákonarson skrifar Jarðhræringarnar á Suðurnesjum neyða okkur til að hugsa margt upp á nýtt. Eitt af því er staðsetning nýs alþjóðaflugvallar. Nokkrar staðsetningar hafa verið í umræðunni undanfarin ár og ljóst að Hvassahraun er ekki lengur kostur. Hólmsheiði hefur verið nefnd sem og Suðurlandið. Möguleg eldvirkni í Bláfjöllum þrengir nokkuð að þessum kostum. Skoðun 11.3.2024 07:31
Er Eurovision komið út í öfgar? Valerio Gargiulo skrifar Síðan Hera Björk var valin til þátttöku í Eurovision hefur hatursherferð gegn henni hafist, meira að segja eru myndir af söngkonunni við hlið palestínskra barna sem voru drepin á Gaza. Hér er fólk að slátra henni á samfélagsmiðlum og gera hana samseka ríkisstjórn Ísraels sem eru sökudólgarnir í þessu máli fyrir það að ætla að taka þátt í undankeppni Eurovision. Skoðun 10.3.2024 14:01
Auknar veiðiheimildir til strandveiða Bjarni Jónsson skrifar Í liðinni viku mælti ég fyrir þingsályktunartillögu um um eflingu strandveiða með auknum aflaheimildum. Í tillögunni er lagt til að stækka félagslega hluta kerfisins úr 5,3% upp í 8,3%. Einnig er lagt til að endurskoðuð verði skipting aflamagns á milli aðgerða innan kerfisins og meiri veiðiheimildum beint til strandveiða og smærri útgerða. Skoðun 10.3.2024 13:30
Hver á að borga? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Frá árinu 2019 hafa þingmenn Viðreisnar varað við óheillaþróun í fjármálum ríkisins. Þá þegar var ljóst að rekstur ríkissjóðs var ósjálfbær. Ljóst var að kraftaverk þyrfti til ef forðast átti verðbólgu, með tilheyrandi neikvæðum afleiðingum fyrir almenning og fyrirtæki. Skoðun 10.3.2024 10:00
Hvað er Arne Slot þjálfari Liverpool að gera rétt?–vangaveltur frá sálfræðingi Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun