Skoðun Koma svo fjármálaráðherra! Birtu greinargerðina! Þorsteinn Sæmundsson skrifar Í síðasta Silfri RUV sagði fjármálaráðherra að ekkert í greinargerð setts ríkisendurskoðanda ad hoc um Lindarhvol væri þess eðlis að það þyldi ekki opinbera birtingu. Þetta er hárrétt mat hjá ráðherranum og samhljóða tveim óháðum lögfræðiálitum. Samt er það svo að einn af undirmönnum ráðherrans, síðasti stjórnarmaður Lindarhvols stendur ásamt þriðja ríkisendurskoðandanum gegn birtingu greinargerðarinnar. Skoðun 9.2.2023 15:30 Meðvirkni fjölmiðla Páll Steingrímsson skrifar Ég hef áður haft á orði að meðvirkni innan fjölmiðlastéttarinnar sé vandamál, en það er nú eitt af því sem stéttin var gagnrýnd fyrir í Rannsóknarskýrslu Alþingis á sínum tíma. Síðustu daga hefur meðvirknin hins vegar náð hæstu hæðum og nærtækt er að bera saman nokkrar fréttir af vistaskiptum. Skoðun 9.2.2023 15:01 Hugsum til framtíðar Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Við lifum á tímum hraðrar tækniþróunar og í því felast bæði tækifæri og áskoranir. Á næstu árum mun tæknin þróast áfram á ógnarhraða og mikilvægt er að hið opinbera sé samstíga þeirri þróun. Skoðun 9.2.2023 13:31 Freistnivandi sveitarstjórna Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Hverjar eru líkurnar á að sveitarfélag láti náttúru innan sinna sveitafélagamarka njóta vafans ef gull og grænir skógar eru í boði? Skoðun 9.2.2023 11:30 Eyja í raforkuvanda Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Í síðustu viku kom upp bilun í rafstreng VM 3, sæstrengnum sem flytur rafmagn á milli lands og Vestmannaeyja. Þetta gerir það að verkum að nú í miðri lægðarhrinu og í upphafi öflugrar loðnuvertíðar er staðan sú að Vestmannaeyjar þurfa að stóla á 60 ára gamlan streng, VM 1 sem var tekinn úr notkun fyrir nokkrum árum síðan. Þar að auki reiða Eyjamenn sig á varaaflsvélar Landsnets og HS veitna. Skoðun 9.2.2023 10:30 Jarðskjálftarnir í Tyrklandi og Sýrlandi snerta 1,4 milljónir barna - þú getur hjálpað Ellen Calmon skrifar Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðistofnuninni er áætlað að jarðskjálftarnir í Tyrklandi og Sýrlandi snerti um 23 milljónir manna og þar af um 1,4 milljónir barna. Fjöldi barna á hamfarasvæðunum er nú forsjáraðilalaus og orðið viðskila við fjölskyldur sínar af ýmsum ástæðum. Skoðun 9.2.2023 10:01 Bætt aðgengi að sjúkraþjálfun minnkar álag á heilsugæslur Gunnlaugur Már Briem skrifar Aðgengi að heilbrigðisþjónustu er grundvöllur heilsu og farsældar. Það má færa fyrir því sterk rök að það sé skynsöm nýting fjármuna að aðstoða þá einstaklinga sem þess þurfa sem fyrst. Þannig má koma í veg fyrir að vandamálin verði stærri og flóknari með tilheyrandi álagi og kostnaði. Skoðun 9.2.2023 09:30 Er kynjafræði lykillinn að fjölbreyttara námsvali? Laufey Axelsdóttir,Arnar Gíslason,Sveinn Guðmundsson og Sæunn Gísladóttir skrifa Í dag eru konur í meirihluta þeirra sem útskrifast úr námi á bæði framhalds- og háskólastigi. Ein skýring á lægra hlutfalli karla í háskólum snýr að brotthvarfi af framhaldsskólastiginu þar sem árlegt brotthvarf nýnema hefur verið meira meðal drengja en stúlkna sem má skýra með ólíkum einkunnum kynjanna við lok grunnskóla. Skoðun 9.2.2023 08:00 Ríkisstjórnin fékk það sem hún bað um: meiri verðbólgu og hærri vexti Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur kyndir undir verðbólgu með óábyrgri stefnu í ríkisfjármálum. Þetta er ein af orsökum vaxtahækkunarinnar sem kynnt var í gær. Skoðun 9.2.2023 07:31 Gildi TF-SIF seint metið til fulls Hópur veðurfræðinga og náttúruvísindamanna skrifar Ísland er harðbýlt og þjóðin hefur þurft að takast á við margþættar áskoranir tengdar náttúruvá. Slíkt umhverfi kallar á sterka innviði til þess að tryggja almannaöryggi og að efnahagsstarfsemi verði ekki fyrir skakkaföllum. Náttúruhamfarir, svo sem eldgos, ofanflóð og óveður, geta valdið miklu tjóni með litlum fyrirvara og reynt verulega á þanþol innviða. Skoðun 9.2.2023 07:01 Verkalýðsfélög, eingöngu fyrir útvalda Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Í sérstakri bókun við nýjan kjarasamning VR og LÍV við Félag atvinnurekenda segir að félögin ætli að sameinast um að setja þrýsting á stjórnvöld til að afnema og lækka tolla í þágu neytenda. Í bókuninni er jafnframt fullyrt að slík aðgerð sé ein skilvirkasta leiðin til að bæta hag launþega. Skoðun 8.2.2023 22:01 Stálhnefar og silkihanskar Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í vikunni að minnka lóð í eigu almennings svo að eigendur einkalóða geti stækkað eigin lóðir. Með því er verið að setja fram ákveðið fordæmi, og það slæmt þegar kemur að lóðamörkum. Lagt var til að samið yrði við eigendur tiltekinna lóða við Einimel um að þeir fengju land borgarbúa eftir að girðingar höfðu verið settar þar inn fyrir. Skoðun 8.2.2023 17:30 Stríð ríkisstjórnarinnar gegn mannréttindum Andrés Ingi Jónsson,Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir,Björn Leví Gunnarsson,Gísli Rafn Ólafsson,Halldóra Mogensen,Þórhildur Sunna Ævarsdóttir,Lenya Rún Taha Karim,Indriði Ingi Stefánsson og Eva Sjöfn Helgadóttir skrifa Undanfarnar vikur hefur mikið verið rætt um meint málþóf Pírata. Það er rétt að við höfum tekið dágóðan tíma í að ræða útlendingafrumvarpið inni á þingi, en tilgangurinn með því var að gera heiðarlega tilraun til þess að fá samstarfsfólk okkar þar til að hlusta. Skoðun 8.2.2023 17:00 Verðbólguhvetjandi vaxtahækkanir Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Allar aðgerðir Seðlabankans eru verðbólguhvetjandi. Skoðun 8.2.2023 14:30 Afneitun um íslenskt heilbrigðiskerfi Guðbrandur Einarsson skrifar Eitt af stóru vandamálunum Landspítalans er að þar liggja inni einstaklingar sem ættu að fá þjónustu í annars konar úrræði. Þjónustuúrræði sjúkrahúsa er dýrasta úrræði sem verið er að veita og því vekur það athygli að þessi staða skuli vera uppi. Skoðun 8.2.2023 12:31 Ómerkilegir og merkilegir Siglfirðingar Valgeir Tómas Sigurðsson skrifar Saga Siglufjarðar er vörðuð afrekum fjölmargra merkismanna og má þar nefna séra Bjarna Þorsteinsson, Vigfús Friðjónsson athafnamann, Skafta Stefánsson útgerðarmann, Óla Tynes frumkvöðul, Þórodd Guðmundsson, Guðmund Skarphéðinsson verkalýðsforingja, Aage Schiöth lyfsala, Halldóra Sigurlaug Jónsdóttir og Hinrik Thorarensen lækni og athafnaskáld, svo einhverjir séu tíndir til sögunnar. Skoðun 8.2.2023 10:30 Getur verið að ykkur langi í verkfall? Ágúst Valves Jóhannesson skrifar Mig langar í verkfall sem við öll tökum þátt í. Verkfall sem hendur, fætur og hár taka þátt í. Verkfall sem fæðist í sérhverjum líkama. Skoðun 8.2.2023 09:00 Rjúfum vítahring krónunnar Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Vextir á Íslandi eru með þeim hæstu sem þekkjast á byggðu bóli. Venjuleg fyrirtæki í landinu, sem eru uppistaðan í íslensku atvinnulífi, geta ekki gert skynsamlegar áætlanir fram í tímann. Hvort tveggja skerðir kjör fólksins í landinu. Skoðun 8.2.2023 08:01 Sjálfbærar samgöngur og Borgarlína Elías B. Elíasson skrifar Af umræðu í fjölmiðlum og á netinu mætti ætla að Borgarlína sé dæmi um sjálfbærar samgöngur en svo er alls ekki. Þegar rætt er um sjálfbærar samgöngur í borgum er allt kerfi samgangna undir, allt frá göngu og upp í járnbrautir. Skoðun 8.2.2023 07:30 Laxaslagurinn mikli Helga Guðrún Jónasdóttir skrifar Segja má að skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi feli í sér löngu tímabæra aðgerð af hálfu stjórnvalda. Hvers vegna ekki var ráðist í verkefnið fyrr, má líklega rekja til þess að stjórnvöld töldu sig standa í góðri trú. Framleiðendur hafa almennt fullyrt að vel sé staðið að málum faglega og framkvæmdalega séð. Skoðun 8.2.2023 07:01 „Án mikillar umræðu eða atbeina stjórnvalda“ Sigmar Guðmundsson skrifar Það er mjög auðvelt að ofnota hugtök á borð við „svört skýrsla“ og „áfellisdómur“. Það má hins vegar vel færa rök fyrir því að þessi hugtök nái ekki alveg yfir inntakið í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um stjórnsýslu sjókvíaeldis sem kynnt var í gær, svo alvarleg er hún. Skoðun 7.2.2023 23:00 Jarðskjálftahamfarir í Tyrklandi og Sýrlandi: Hvað get ég gert? Atli Viðar Thorstensen skrifar Aðfaranótt mánudags áttu gríðarlega öflugir jarðskjálftar sér stað í Tyrklandi sem ollu ólýsanlegum skemmdum, þjáningu, ringulreið, hræðslu og ótta og kostuðu þúsundir lífið. Skoðun 7.2.2023 17:01 Þegar ég var kölluð á fund heimilislæknis míns Tara Margrét Vilhjálmsdóttir skrifar Eins furðulega og fyrirsögnin hljómar langar mig að deila með ykkur sögu frá haustinu 2021, þegar ég fékk símtal upp úr þurru frá ritaranum á heilsugæslustöðinni minni. Heimilislæknirinn minn til margra ára vildi hitta mig og ritarinn gat ekki gefið mér upp erindið. Skoðun 7.2.2023 13:01 Ákall um 18 mánaða fæðingarorlof Anna Mjöll Guðmundsdóttir skrifar Fyrstu fimm vekur athygli á ákalli um 18 mánaða fæðingarorlof sem við hvetjum alla til að skrifa undir. Skoðun 7.2.2023 11:00 Hvar eru varðhundar markaðsfrelsis nú? Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Erjur Eflingar og SA hafa verið mikið í fjölmiðlum en ég hef ekki enn rekist á sanna hægri frelsissinna eða talsmenn hins frjálsa markaðar leggja orð í belg. Vissulega hefur SA farið mikinn í að reyna höfða til tilfinninga fólks, talandi um heildarmyndina og að það verði að gæta að höfrungahlaupi, verðbólgu og ýmsu fleiru. Skoðun 7.2.2023 08:30 Vika6: Kynfræðsla eða klámfræðsla? Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir skrifar Þrátt fyrir að einhverjum þyki eflaust umræðan um kynlíf komin út fyrir öll mörk er mikilvægt að við fullorðna fólkið tökum höndum saman og ræðum við börnin okkar með þeim hætti að þau upplifi kynheilbrigði sem jákvæðan og mikilvægan þátt í eigin lífi. Skoðun 7.2.2023 08:01 Börn mega og geta tilkynnt sjálf um ofbeldi á neti Þóra Jónsdóttir skrifar Öll viljum við hjálpa börnum sem beitt eru ofbeldi og áreiti og helst af öllu koma í veg fyrir það með öllu. En ef og þá þegar börn verða fyrir ofbeldi og áreiti verða þau að hafa greiða leið til að segja frá því, kalla eftir aðstoð og fá hjálp. Skoðun 7.2.2023 07:31 Who mediates the mediator? Ian McDonald skrifar I write this article as a direct response by the courts, forcing Efling to hand over their membership lists to the state mediator, in order for him to facilitate a union-wide vote on a contract. Skoðun 6.2.2023 16:31 Hamfarir á hörmungar ofan Guðrún Helga Jóhannsdóttir skrifar Eftir 12 ár af linnulausum átökum dynur enn ein hörmungin á Sýrlandi og sýrlenskum börnum. Árásir, dráp og ofbeldi af öllu tagi hafa síðastliðin áratug verið daglegt brauð hjá yfir sjö milljónum sýrlenskra barna. Í morgun vöknuðu mörg barnanna við jarðskjálfta sem mældist 7,8 að stærð. Skjálftinn sem á upptök sín á landamærum Sýrlands og Tyrklands er sá stærsti sem mælst hefur á svæðinu í 100 ár. Skoðun 6.2.2023 16:00 Heimsendir í Palestínu: Vaxandi ofstækisstefna Ísraels Marwan Bishara skrifar Öfgamenn Ísraels vilja ekki lýðræðisríki, þeir vilja trúarlegt ríki. Skoðun 6.2.2023 15:00 « ‹ 231 232 233 234 235 236 237 238 239 … 334 ›
Koma svo fjármálaráðherra! Birtu greinargerðina! Þorsteinn Sæmundsson skrifar Í síðasta Silfri RUV sagði fjármálaráðherra að ekkert í greinargerð setts ríkisendurskoðanda ad hoc um Lindarhvol væri þess eðlis að það þyldi ekki opinbera birtingu. Þetta er hárrétt mat hjá ráðherranum og samhljóða tveim óháðum lögfræðiálitum. Samt er það svo að einn af undirmönnum ráðherrans, síðasti stjórnarmaður Lindarhvols stendur ásamt þriðja ríkisendurskoðandanum gegn birtingu greinargerðarinnar. Skoðun 9.2.2023 15:30
Meðvirkni fjölmiðla Páll Steingrímsson skrifar Ég hef áður haft á orði að meðvirkni innan fjölmiðlastéttarinnar sé vandamál, en það er nú eitt af því sem stéttin var gagnrýnd fyrir í Rannsóknarskýrslu Alþingis á sínum tíma. Síðustu daga hefur meðvirknin hins vegar náð hæstu hæðum og nærtækt er að bera saman nokkrar fréttir af vistaskiptum. Skoðun 9.2.2023 15:01
Hugsum til framtíðar Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Við lifum á tímum hraðrar tækniþróunar og í því felast bæði tækifæri og áskoranir. Á næstu árum mun tæknin þróast áfram á ógnarhraða og mikilvægt er að hið opinbera sé samstíga þeirri þróun. Skoðun 9.2.2023 13:31
Freistnivandi sveitarstjórna Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Hverjar eru líkurnar á að sveitarfélag láti náttúru innan sinna sveitafélagamarka njóta vafans ef gull og grænir skógar eru í boði? Skoðun 9.2.2023 11:30
Eyja í raforkuvanda Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Í síðustu viku kom upp bilun í rafstreng VM 3, sæstrengnum sem flytur rafmagn á milli lands og Vestmannaeyja. Þetta gerir það að verkum að nú í miðri lægðarhrinu og í upphafi öflugrar loðnuvertíðar er staðan sú að Vestmannaeyjar þurfa að stóla á 60 ára gamlan streng, VM 1 sem var tekinn úr notkun fyrir nokkrum árum síðan. Þar að auki reiða Eyjamenn sig á varaaflsvélar Landsnets og HS veitna. Skoðun 9.2.2023 10:30
Jarðskjálftarnir í Tyrklandi og Sýrlandi snerta 1,4 milljónir barna - þú getur hjálpað Ellen Calmon skrifar Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðistofnuninni er áætlað að jarðskjálftarnir í Tyrklandi og Sýrlandi snerti um 23 milljónir manna og þar af um 1,4 milljónir barna. Fjöldi barna á hamfarasvæðunum er nú forsjáraðilalaus og orðið viðskila við fjölskyldur sínar af ýmsum ástæðum. Skoðun 9.2.2023 10:01
Bætt aðgengi að sjúkraþjálfun minnkar álag á heilsugæslur Gunnlaugur Már Briem skrifar Aðgengi að heilbrigðisþjónustu er grundvöllur heilsu og farsældar. Það má færa fyrir því sterk rök að það sé skynsöm nýting fjármuna að aðstoða þá einstaklinga sem þess þurfa sem fyrst. Þannig má koma í veg fyrir að vandamálin verði stærri og flóknari með tilheyrandi álagi og kostnaði. Skoðun 9.2.2023 09:30
Er kynjafræði lykillinn að fjölbreyttara námsvali? Laufey Axelsdóttir,Arnar Gíslason,Sveinn Guðmundsson og Sæunn Gísladóttir skrifa Í dag eru konur í meirihluta þeirra sem útskrifast úr námi á bæði framhalds- og háskólastigi. Ein skýring á lægra hlutfalli karla í háskólum snýr að brotthvarfi af framhaldsskólastiginu þar sem árlegt brotthvarf nýnema hefur verið meira meðal drengja en stúlkna sem má skýra með ólíkum einkunnum kynjanna við lok grunnskóla. Skoðun 9.2.2023 08:00
Ríkisstjórnin fékk það sem hún bað um: meiri verðbólgu og hærri vexti Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur kyndir undir verðbólgu með óábyrgri stefnu í ríkisfjármálum. Þetta er ein af orsökum vaxtahækkunarinnar sem kynnt var í gær. Skoðun 9.2.2023 07:31
Gildi TF-SIF seint metið til fulls Hópur veðurfræðinga og náttúruvísindamanna skrifar Ísland er harðbýlt og þjóðin hefur þurft að takast á við margþættar áskoranir tengdar náttúruvá. Slíkt umhverfi kallar á sterka innviði til þess að tryggja almannaöryggi og að efnahagsstarfsemi verði ekki fyrir skakkaföllum. Náttúruhamfarir, svo sem eldgos, ofanflóð og óveður, geta valdið miklu tjóni með litlum fyrirvara og reynt verulega á þanþol innviða. Skoðun 9.2.2023 07:01
Verkalýðsfélög, eingöngu fyrir útvalda Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Í sérstakri bókun við nýjan kjarasamning VR og LÍV við Félag atvinnurekenda segir að félögin ætli að sameinast um að setja þrýsting á stjórnvöld til að afnema og lækka tolla í þágu neytenda. Í bókuninni er jafnframt fullyrt að slík aðgerð sé ein skilvirkasta leiðin til að bæta hag launþega. Skoðun 8.2.2023 22:01
Stálhnefar og silkihanskar Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í vikunni að minnka lóð í eigu almennings svo að eigendur einkalóða geti stækkað eigin lóðir. Með því er verið að setja fram ákveðið fordæmi, og það slæmt þegar kemur að lóðamörkum. Lagt var til að samið yrði við eigendur tiltekinna lóða við Einimel um að þeir fengju land borgarbúa eftir að girðingar höfðu verið settar þar inn fyrir. Skoðun 8.2.2023 17:30
Stríð ríkisstjórnarinnar gegn mannréttindum Andrés Ingi Jónsson,Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir,Björn Leví Gunnarsson,Gísli Rafn Ólafsson,Halldóra Mogensen,Þórhildur Sunna Ævarsdóttir,Lenya Rún Taha Karim,Indriði Ingi Stefánsson og Eva Sjöfn Helgadóttir skrifa Undanfarnar vikur hefur mikið verið rætt um meint málþóf Pírata. Það er rétt að við höfum tekið dágóðan tíma í að ræða útlendingafrumvarpið inni á þingi, en tilgangurinn með því var að gera heiðarlega tilraun til þess að fá samstarfsfólk okkar þar til að hlusta. Skoðun 8.2.2023 17:00
Verðbólguhvetjandi vaxtahækkanir Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Allar aðgerðir Seðlabankans eru verðbólguhvetjandi. Skoðun 8.2.2023 14:30
Afneitun um íslenskt heilbrigðiskerfi Guðbrandur Einarsson skrifar Eitt af stóru vandamálunum Landspítalans er að þar liggja inni einstaklingar sem ættu að fá þjónustu í annars konar úrræði. Þjónustuúrræði sjúkrahúsa er dýrasta úrræði sem verið er að veita og því vekur það athygli að þessi staða skuli vera uppi. Skoðun 8.2.2023 12:31
Ómerkilegir og merkilegir Siglfirðingar Valgeir Tómas Sigurðsson skrifar Saga Siglufjarðar er vörðuð afrekum fjölmargra merkismanna og má þar nefna séra Bjarna Þorsteinsson, Vigfús Friðjónsson athafnamann, Skafta Stefánsson útgerðarmann, Óla Tynes frumkvöðul, Þórodd Guðmundsson, Guðmund Skarphéðinsson verkalýðsforingja, Aage Schiöth lyfsala, Halldóra Sigurlaug Jónsdóttir og Hinrik Thorarensen lækni og athafnaskáld, svo einhverjir séu tíndir til sögunnar. Skoðun 8.2.2023 10:30
Getur verið að ykkur langi í verkfall? Ágúst Valves Jóhannesson skrifar Mig langar í verkfall sem við öll tökum þátt í. Verkfall sem hendur, fætur og hár taka þátt í. Verkfall sem fæðist í sérhverjum líkama. Skoðun 8.2.2023 09:00
Rjúfum vítahring krónunnar Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Vextir á Íslandi eru með þeim hæstu sem þekkjast á byggðu bóli. Venjuleg fyrirtæki í landinu, sem eru uppistaðan í íslensku atvinnulífi, geta ekki gert skynsamlegar áætlanir fram í tímann. Hvort tveggja skerðir kjör fólksins í landinu. Skoðun 8.2.2023 08:01
Sjálfbærar samgöngur og Borgarlína Elías B. Elíasson skrifar Af umræðu í fjölmiðlum og á netinu mætti ætla að Borgarlína sé dæmi um sjálfbærar samgöngur en svo er alls ekki. Þegar rætt er um sjálfbærar samgöngur í borgum er allt kerfi samgangna undir, allt frá göngu og upp í járnbrautir. Skoðun 8.2.2023 07:30
Laxaslagurinn mikli Helga Guðrún Jónasdóttir skrifar Segja má að skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi feli í sér löngu tímabæra aðgerð af hálfu stjórnvalda. Hvers vegna ekki var ráðist í verkefnið fyrr, má líklega rekja til þess að stjórnvöld töldu sig standa í góðri trú. Framleiðendur hafa almennt fullyrt að vel sé staðið að málum faglega og framkvæmdalega séð. Skoðun 8.2.2023 07:01
„Án mikillar umræðu eða atbeina stjórnvalda“ Sigmar Guðmundsson skrifar Það er mjög auðvelt að ofnota hugtök á borð við „svört skýrsla“ og „áfellisdómur“. Það má hins vegar vel færa rök fyrir því að þessi hugtök nái ekki alveg yfir inntakið í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um stjórnsýslu sjókvíaeldis sem kynnt var í gær, svo alvarleg er hún. Skoðun 7.2.2023 23:00
Jarðskjálftahamfarir í Tyrklandi og Sýrlandi: Hvað get ég gert? Atli Viðar Thorstensen skrifar Aðfaranótt mánudags áttu gríðarlega öflugir jarðskjálftar sér stað í Tyrklandi sem ollu ólýsanlegum skemmdum, þjáningu, ringulreið, hræðslu og ótta og kostuðu þúsundir lífið. Skoðun 7.2.2023 17:01
Þegar ég var kölluð á fund heimilislæknis míns Tara Margrét Vilhjálmsdóttir skrifar Eins furðulega og fyrirsögnin hljómar langar mig að deila með ykkur sögu frá haustinu 2021, þegar ég fékk símtal upp úr þurru frá ritaranum á heilsugæslustöðinni minni. Heimilislæknirinn minn til margra ára vildi hitta mig og ritarinn gat ekki gefið mér upp erindið. Skoðun 7.2.2023 13:01
Ákall um 18 mánaða fæðingarorlof Anna Mjöll Guðmundsdóttir skrifar Fyrstu fimm vekur athygli á ákalli um 18 mánaða fæðingarorlof sem við hvetjum alla til að skrifa undir. Skoðun 7.2.2023 11:00
Hvar eru varðhundar markaðsfrelsis nú? Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Erjur Eflingar og SA hafa verið mikið í fjölmiðlum en ég hef ekki enn rekist á sanna hægri frelsissinna eða talsmenn hins frjálsa markaðar leggja orð í belg. Vissulega hefur SA farið mikinn í að reyna höfða til tilfinninga fólks, talandi um heildarmyndina og að það verði að gæta að höfrungahlaupi, verðbólgu og ýmsu fleiru. Skoðun 7.2.2023 08:30
Vika6: Kynfræðsla eða klámfræðsla? Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir skrifar Þrátt fyrir að einhverjum þyki eflaust umræðan um kynlíf komin út fyrir öll mörk er mikilvægt að við fullorðna fólkið tökum höndum saman og ræðum við börnin okkar með þeim hætti að þau upplifi kynheilbrigði sem jákvæðan og mikilvægan þátt í eigin lífi. Skoðun 7.2.2023 08:01
Börn mega og geta tilkynnt sjálf um ofbeldi á neti Þóra Jónsdóttir skrifar Öll viljum við hjálpa börnum sem beitt eru ofbeldi og áreiti og helst af öllu koma í veg fyrir það með öllu. En ef og þá þegar börn verða fyrir ofbeldi og áreiti verða þau að hafa greiða leið til að segja frá því, kalla eftir aðstoð og fá hjálp. Skoðun 7.2.2023 07:31
Who mediates the mediator? Ian McDonald skrifar I write this article as a direct response by the courts, forcing Efling to hand over their membership lists to the state mediator, in order for him to facilitate a union-wide vote on a contract. Skoðun 6.2.2023 16:31
Hamfarir á hörmungar ofan Guðrún Helga Jóhannsdóttir skrifar Eftir 12 ár af linnulausum átökum dynur enn ein hörmungin á Sýrlandi og sýrlenskum börnum. Árásir, dráp og ofbeldi af öllu tagi hafa síðastliðin áratug verið daglegt brauð hjá yfir sjö milljónum sýrlenskra barna. Í morgun vöknuðu mörg barnanna við jarðskjálfta sem mældist 7,8 að stærð. Skjálftinn sem á upptök sín á landamærum Sýrlands og Tyrklands er sá stærsti sem mælst hefur á svæðinu í 100 ár. Skoðun 6.2.2023 16:00
Heimsendir í Palestínu: Vaxandi ofstækisstefna Ísraels Marwan Bishara skrifar Öfgamenn Ísraels vilja ekki lýðræðisríki, þeir vilja trúarlegt ríki. Skoðun 6.2.2023 15:00
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun