Skoðun Ráðumst að rót vandans Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Það er mikið fagnaðarefni að rannsóknir sýni launamun kynjanna á almennum vinnumarkaði hafa farið minnkandi á undanförnum árum. Frá árinu 2008 til 2020 hefur leiðréttur launamunur farið úr 6,4% í 4,1% samkvæmt Hagstofunni. Skoðun 13.4.2023 14:31 Öryggi QR kóða Hjörtur Árnason skrifar Eftirfarandi er um öryggismál, QR kóða og netöryggismenningu. Greinin er byggð á nokkrum greinum um málið sem finnast á netinu. Hægt er að finna margar greinar um efnið sem leiða allar að sömu niðurstöðu. Eftirfarandi samantekt ætti að varpa skýru ljósi á þessi öryggismál ásamt öryggismenningu fyrirtækja, hvar og hvernig að henni er staðið. Skoðun 13.4.2023 13:31 Atlagan að kjarna frelsisins Þorsteinn Siglaugsson skrifar Við getum í grófum dráttum greint frelsi okkar í þrjú lög. Ysta lagið er athafnafrelsi; frelsi til að eiga viðskipti, til að velja sér starf, til að nota sjálfsaflafé sitt. Stjórnmálaumræða dagsins hverfist yfirleitt að mestu um þetta lag frelsisins, hversu víðtækt hlutverk ríkisvaldsins eigi að vera og hversu miklar skorður megi reisa einstaklingsfrelsinu. Það er þarna sem hægri og vinstri takast á. Skoðun 13.4.2023 13:00 Gömul sannindi og ný Bjarni Benediktsson skrifar Öll uppvaxtarár minnar kynslóðar var óðaverðbólga á Íslandi. Frá því að ég hóf nám í Ísaksskóla 4 ára gamall þar til ég útskrifaðist úr menntaskóla. Á þessum tíma var verðbólgan ávallt 20% eða hærri og verðbólguhraðinn innan árs fór um tíma yfir 100%. Það var árið sem ég fermdist. Skoðun 13.4.2023 12:31 Samþykkið lyf við Spinal Muscular Atrophy fyrir 18 ára og eldri! Hópur fólks með taugahrörnunarsjúkdóminn SMA skrifar Kæri Willum Þór. Við erum ellefu einstaklingar sem erum með taugahrörnunarsjúkdóminn Spinal Muscular Atrophy (SMA) á ólíkum aldursskeiðum sem eigum það öll sameiginlegt að eiga okkur draum um lyf við sjúkdómi sem hefur mikil áhrif á vöðvastyrk, færni og hreyfigetu. Skoðun 13.4.2023 10:00 Hamingjan er hér & nú Bára Mjöll Þórðardóttir skrifar Þann 20. mars síðastliðinn var Alþjóða hamingjudagurinn haldinn hátíðlegur, en hann hefur verið haldinn undanfarin 10 ár til að minna á mikilvægi hamingjunnar í lífi okkar allra. Á þeim degi var einnig gefin út skýrslan “World Happiness Report 2023”, sem inniheldur niðurstöður könnunar á hamingju meðal þjóða heims. Skoðun 13.4.2023 08:41 Góð barnabók er gulli betri Hrafnhildur Sigurðardóttir,Unnur Arna Jónsdóttir og Ingrid Kuhlman skrifa Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar er haldinn hátíðlegur árlega í kringum 2. apríl, sem er fæðingardagur ævintýraskáldsins Hans Christian Andersen. Að þessu sinni er hann haldinn hérlendis í dag, 13. apríl. Tilgangur dagsins er að minna á mikilvægi barnabóka. Skoðun 13.4.2023 07:01 Breytum vörn í sókn! Trausti Hjálmarsson skrifar Riða (e. scrapie) í sauðfé er talin hafa borist hingað til lands árið 1878. Útbreiðsla hennar jókst hægt og bítandi og á árabilinu 1968-1978 var hún komin í mörg af helstu sauðfjárræktarsvæðum á Íslandi. Skoðun 13.4.2023 07:01 Fjölmiðlar og framtíðin Ólöf Skaftadóttir skrifar Mörg fjölmiðlafyrirtæki um allan heim eiga við ramman reip að draga um þessar mundir. Ör tækniþróun, samfélagsmiðlar og breytt neysluhegðun hefur óumdeilanlega áhrif á reksturinn. Fyrirtækin hafa sum hver þurft undirgangast uppskurð til að aðlaga sig breyttum veruleika. Skoðun 13.4.2023 06:01 Metoo hvað nú? Drífa Snædal skrifar Stígamót voru stofnuð 1990 – rúmum þrjátíu árum síðar er loksins til farvegur fyrir konur að segja frá, segja sögu sína og jafnvel vera svo forhertar að ljóstra upp um ofbeldismenn. Konum hefur hefnst grimmilega í gegnum tíðina fyrir að segja frá, hafa jafnvel þurft að flýja land; þeim verið útskúfað fyrir það eitt að segja frá. Skoðun 12.4.2023 14:30 Engir eftirbátar Norðmanna Sólveig Kr. Bergmann skrifar Fréttablaðið fjallaði nýverið um meinta orkusóun í íslenskum áliðnaði, en sú frétt virðist eingöngu unnin upp úr gögnum sem Landvernd hefur aflað. Í fréttinni var haft eftir framkvæmdastjóra Landverndar að íslensk álver væru miklir eftirbátar álvera Norsk Hydro hvað varðar raforkunotkun á hvert framleitt tonn af áli. Skoðun 12.4.2023 13:30 Stjórnir húsfélaga og húsfélagaþjónustur – Brýn þörf á löggjöf! Sigurður Helgi Guðjónsson skrifar Upp á síðkastið hafa komið til kasta Húseigendafélagsins óvenju mörg alvarleg mál vegna umdeildra framkvæmda í fjöleignarhúsum sem ráðist hefur verið í undir leiðsögn fyrirtækja sem reka þjónustu við húsfélög. Af því tilefni og til glöggvunar á réttarstöðu húsfélaga, stjórnar þeirra og einstakra eigenda er þessi grein rituð. Skoðun 12.4.2023 13:00 10 ára óvissuferð í boði Bjarna Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Aldrei hafa fleiri keypt sér sína fyrstu íbúð en á árunum 2020 og 2021. Aðstæður voru góðar, talað var um að svo yrði áfram og að tími verðtryggðra lána væri liðinn. Aðeins tveimur árum síðar er verðbólgan tæp 10% og stýrivextir Seðlabankans 7,5%. Ekki er búist við að markmið Seðlabankans um 2,5% verðbólgu náist fyrr en 2027. Skoðun 12.4.2023 08:00 Málefni Hamarshallarinnar í Hveragerði – Nú verður skynsemin að ráða för Hjalti Helgason skrifar Ástæðan fyrir því að ég sting niður penna nú er að sú að ég hef verulegar áhyggjur málefnum Hamarshallarinnar, í Hveragerði og hvaða áhrif það hefur á íþróttastarfið hér í bæ. Skoðun 12.4.2023 07:31 Áskorun til heilbrigðisráðherra Emma Marie Swift skrifar Á dögunum vakti Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður athygli heilbrigðisráðherra á því að nýir foreldrar á Íslandi sitja ekki allir við sama borð þegar kemur að heimavitjunum ljósmæðra, eða því sem kallað er heimaþjónusta í sængurlegu. Skoðun 11.4.2023 16:01 Líflaus fjölbreytileiki Bergvin Oddsson skrifar Nú í dymbilvikunni fór fram stjórnarkjör Heimdalls, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Ég óska ný kjörnum formanni Júlíusi Viggó Ólafssyni sem sigraði með naumindum til hamingju með kjörið. Skoðun 11.4.2023 15:30 Lögvarinn réttur og viðvarandi ofbeldi Aníta Runólfsdóttir skrifar Samþykkt var á Alþingi árið 2018 breytingu á barnalögum nr. 76/2003. Í 10. gr. viðkomandi laga segir að stefnandi faðernismáls getur verið barnið sjálft, móðir þess eða maður sem telur sig föður barns að undanskyldu hafi barnið verið getið með gjafasæði eins og lýst er í 4.mgr. 6.gr. Skoðun 11.4.2023 14:00 Falskur tónn sleginn í Árborg Tómas Ellert Tómasson skrifar Fyrir ári síðan eða í lok sl. kjörtímabils var samþykkt á bæjarstjórnarfundi að ganga til samstarfs við KPMG um árangurstjórnun í fjármálum sveitarfélagsins. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins kusu gegn tillögunni og óskuðu eftir frestun málsins. Nú kveður við annan tón, sem betur fer. Skoðun 11.4.2023 13:00 Íslensk matvara á páskum 2024 Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Formaður Viðreisnar er framsýn kona og hugsar til framtíðar, þar viljum við öll vera. Hún undirstrikar það í grein sinni á Vísi í gær. Viðreisn horfir stíft til Evrópusambandsins þar sem sólin virðist skína skærar og verndartollar eru ekki til, eða hvað? Skoðun 11.4.2023 11:30 Hver verður krossfestur næst? Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Í einstöku blíðviðri í febrúar hélt ég spenntur á fyrirlestur í Lögbergi. Það er ekki á hverjum degi sem Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur miðlar af þekkingu sinni og reynslu inn í þjóðarháskólann. Skoðun 11.4.2023 10:30 Að greina gervigreind Þórhallur Magnússon skrifar Mikið hefur verið rætt og ritað um háskólana á síðustu vikum og hefur hugvísindafólk minnt á stöðu þeirra sem sjálfstæðar stofnanir sem hafa það hlutverk að þróa nýja þekkingu í gegnum rannsóknarstarf. Má ætla að hér sé verið að bregðast við nýjum áherslum háskólaráðherra á STEAM greinarnar, þ.e. vísindi, tækni, verkfræði, listir og stærðfræði, og tengingu þeirra við atvinnulífið. Skoðun 11.4.2023 08:30 Áskoranir málsvara Gyðinga Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Undanfarin fjögur ár hafa pistlar mínir birst með reglulegu millibili hér í skoðanadálkinum. Ég hef valið mér ýmis viðfangsefni en aðallega hef ég þó reynt að rétta hlut Gyðinga og Ísraels í umræðunni sem hefur oft verið óvægin í þeirra garð. Skoðun 11.4.2023 08:01 Gömul saga og ný Guðbrandur Einarsson skrifar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hin fyrri settist að völdum 30. nóvember 2017. Það tók hins vegar bara tvö ár fyrir þessa ríkisstjórn að keyra ríkissjóð í halla og það varð henni til happs að alheimsfaraldur skyldi skella á og hægt var að dæla fjármunum úr ríkissjóði út og suður. Kjósendur fyrirgáfu það fljótt og vel, það var jú Covid. Skoðun 11.4.2023 07:30 Andúð eða friður og fjölmenning Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Andúð í garð trúarbragða hefur leyst kynþáttahyggju af hólmi á 21. öldinni Skoðun 10.4.2023 17:00 Liðskiptiaðgerðir og réttindi sjúklinga Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Á dögunum bárust fréttir af því að Sjúkratryggingar Íslands höfðu samið um framkvæmd liðskiptiaðgerða við tvö einkarekin fyrirtæki á sviði heilbrigðisþjónustu. Um er að ræða fyrirtækin Klíníkina við Ármúla og Cosan slf. sem aðsetur hefur í Handlæknastöðinni Glæsibæ. Skoðun 10.4.2023 14:01 Opið bréf til íslensks almennings Ragnar Erling Hermannsson skrifar Kæru Íslendingar og samlandar. Mig langar að hefja þetta bréf á því að óska öllum gleðilegrar hátíðar. Það er von mín að flestir séu að eiga ánægjulegar stundir í faðmi fjölskyldu og ástvina. Það eru lífsgæði sem ég óska öllum og samgleðst innilega fyrir hönd ykkar að eiga í hlý hús að venda og í faðm þeirra sem elska ykkur. Skoðun 9.4.2023 23:17 Norður-Írar á varðbergi yfir páskana Helgi Steinar Gunnlaugsson skrifar Í gær voru liðin 25 ár frá því að föstudagssáttmálinn var undirritaður á Norður-Írlandi. Friðarsáttmálinn, sem kenndur er við föstudaginn langa (e. The Good Friday Agreement), var undirritaður árið 1998 og batt hann enda á þriggja áratuga löngu stríði milli írskra kaþólska þjóðernissinna og breska mótmælendur sem varð 3.600 manns að bana. Skoðun 8.4.2023 18:00 Einokunarlausir páskar 2024 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það fylgir því sérstök blanda af undrun með vott af skelfingu að borga fyrir mat á Íslandi. Verndartollar eru hærri hér en í þeim löndum sem við berum okkur saman við, sem aftur veldur því að matarkarfan hér er dýrari en annars staðar. Með verndartollum komast fyrirtæki eins og Mjólkursamsalan í einokunarstöðu þar sem innflutt mjólkur- og undanrennuduft, sem notað er í alls konar matvælaframleiðslu, verður margfalt dýrara. Til viðbótar hefur fyrirtækið sérstaka undanþágu frá almennum samkeppnisreglum; hentugleikar sem öðrum atvinnurekendum býðst reyndar ekki. Skoðun 8.4.2023 17:00 Andinn & efnið Árni Már Jensson skrifar Er það ekki verðugt umhugsunarefni að á lægsta tímapunkti mannlegrar tilveru verður efnisheimurinn að engu í huga mannsins? Skoðun 8.4.2023 10:20 Edda Falak áfrýjar til Landsréttar Sahara Rós Ívarsdóttir skrifar Nú á dögunum var dæmt í máli móður sem kærði Eddu Falak fyrir brot á friðhelgi einkalífs síns. Brotið fólst í því að spila hljóðupptöku af samskiptum móðurinnar við dóttur sína í þættinum Eigin konur undir stjórn Eddu. Þegar fyrirsögn fréttarinnar um málið, „Edda Falak braut lög“, birtist í fjölmiðlum sáu eflaust margir enn eitt tækifærið til að hjóla í Eddu. Þó hefur þetta mál að mínu mati lítið sem ekkert með Eddu Falak að gera og snýst raunverulega um meint ofbeldi móður í garð barns síns. Ég trúi að margir deili reynslu konunnar og óttist að fá kæru skyldu þeir stíga fram með sína sögu og einmitt þess vegna er mikilvægt að vekja athygli á kærumáli umræddrar móður. Skoðun 7.4.2023 20:30 « ‹ 213 214 215 216 217 218 219 220 221 … 334 ›
Ráðumst að rót vandans Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Það er mikið fagnaðarefni að rannsóknir sýni launamun kynjanna á almennum vinnumarkaði hafa farið minnkandi á undanförnum árum. Frá árinu 2008 til 2020 hefur leiðréttur launamunur farið úr 6,4% í 4,1% samkvæmt Hagstofunni. Skoðun 13.4.2023 14:31
Öryggi QR kóða Hjörtur Árnason skrifar Eftirfarandi er um öryggismál, QR kóða og netöryggismenningu. Greinin er byggð á nokkrum greinum um málið sem finnast á netinu. Hægt er að finna margar greinar um efnið sem leiða allar að sömu niðurstöðu. Eftirfarandi samantekt ætti að varpa skýru ljósi á þessi öryggismál ásamt öryggismenningu fyrirtækja, hvar og hvernig að henni er staðið. Skoðun 13.4.2023 13:31
Atlagan að kjarna frelsisins Þorsteinn Siglaugsson skrifar Við getum í grófum dráttum greint frelsi okkar í þrjú lög. Ysta lagið er athafnafrelsi; frelsi til að eiga viðskipti, til að velja sér starf, til að nota sjálfsaflafé sitt. Stjórnmálaumræða dagsins hverfist yfirleitt að mestu um þetta lag frelsisins, hversu víðtækt hlutverk ríkisvaldsins eigi að vera og hversu miklar skorður megi reisa einstaklingsfrelsinu. Það er þarna sem hægri og vinstri takast á. Skoðun 13.4.2023 13:00
Gömul sannindi og ný Bjarni Benediktsson skrifar Öll uppvaxtarár minnar kynslóðar var óðaverðbólga á Íslandi. Frá því að ég hóf nám í Ísaksskóla 4 ára gamall þar til ég útskrifaðist úr menntaskóla. Á þessum tíma var verðbólgan ávallt 20% eða hærri og verðbólguhraðinn innan árs fór um tíma yfir 100%. Það var árið sem ég fermdist. Skoðun 13.4.2023 12:31
Samþykkið lyf við Spinal Muscular Atrophy fyrir 18 ára og eldri! Hópur fólks með taugahrörnunarsjúkdóminn SMA skrifar Kæri Willum Þór. Við erum ellefu einstaklingar sem erum með taugahrörnunarsjúkdóminn Spinal Muscular Atrophy (SMA) á ólíkum aldursskeiðum sem eigum það öll sameiginlegt að eiga okkur draum um lyf við sjúkdómi sem hefur mikil áhrif á vöðvastyrk, færni og hreyfigetu. Skoðun 13.4.2023 10:00
Hamingjan er hér & nú Bára Mjöll Þórðardóttir skrifar Þann 20. mars síðastliðinn var Alþjóða hamingjudagurinn haldinn hátíðlegur, en hann hefur verið haldinn undanfarin 10 ár til að minna á mikilvægi hamingjunnar í lífi okkar allra. Á þeim degi var einnig gefin út skýrslan “World Happiness Report 2023”, sem inniheldur niðurstöður könnunar á hamingju meðal þjóða heims. Skoðun 13.4.2023 08:41
Góð barnabók er gulli betri Hrafnhildur Sigurðardóttir,Unnur Arna Jónsdóttir og Ingrid Kuhlman skrifa Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar er haldinn hátíðlegur árlega í kringum 2. apríl, sem er fæðingardagur ævintýraskáldsins Hans Christian Andersen. Að þessu sinni er hann haldinn hérlendis í dag, 13. apríl. Tilgangur dagsins er að minna á mikilvægi barnabóka. Skoðun 13.4.2023 07:01
Breytum vörn í sókn! Trausti Hjálmarsson skrifar Riða (e. scrapie) í sauðfé er talin hafa borist hingað til lands árið 1878. Útbreiðsla hennar jókst hægt og bítandi og á árabilinu 1968-1978 var hún komin í mörg af helstu sauðfjárræktarsvæðum á Íslandi. Skoðun 13.4.2023 07:01
Fjölmiðlar og framtíðin Ólöf Skaftadóttir skrifar Mörg fjölmiðlafyrirtæki um allan heim eiga við ramman reip að draga um þessar mundir. Ör tækniþróun, samfélagsmiðlar og breytt neysluhegðun hefur óumdeilanlega áhrif á reksturinn. Fyrirtækin hafa sum hver þurft undirgangast uppskurð til að aðlaga sig breyttum veruleika. Skoðun 13.4.2023 06:01
Metoo hvað nú? Drífa Snædal skrifar Stígamót voru stofnuð 1990 – rúmum þrjátíu árum síðar er loksins til farvegur fyrir konur að segja frá, segja sögu sína og jafnvel vera svo forhertar að ljóstra upp um ofbeldismenn. Konum hefur hefnst grimmilega í gegnum tíðina fyrir að segja frá, hafa jafnvel þurft að flýja land; þeim verið útskúfað fyrir það eitt að segja frá. Skoðun 12.4.2023 14:30
Engir eftirbátar Norðmanna Sólveig Kr. Bergmann skrifar Fréttablaðið fjallaði nýverið um meinta orkusóun í íslenskum áliðnaði, en sú frétt virðist eingöngu unnin upp úr gögnum sem Landvernd hefur aflað. Í fréttinni var haft eftir framkvæmdastjóra Landverndar að íslensk álver væru miklir eftirbátar álvera Norsk Hydro hvað varðar raforkunotkun á hvert framleitt tonn af áli. Skoðun 12.4.2023 13:30
Stjórnir húsfélaga og húsfélagaþjónustur – Brýn þörf á löggjöf! Sigurður Helgi Guðjónsson skrifar Upp á síðkastið hafa komið til kasta Húseigendafélagsins óvenju mörg alvarleg mál vegna umdeildra framkvæmda í fjöleignarhúsum sem ráðist hefur verið í undir leiðsögn fyrirtækja sem reka þjónustu við húsfélög. Af því tilefni og til glöggvunar á réttarstöðu húsfélaga, stjórnar þeirra og einstakra eigenda er þessi grein rituð. Skoðun 12.4.2023 13:00
10 ára óvissuferð í boði Bjarna Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Aldrei hafa fleiri keypt sér sína fyrstu íbúð en á árunum 2020 og 2021. Aðstæður voru góðar, talað var um að svo yrði áfram og að tími verðtryggðra lána væri liðinn. Aðeins tveimur árum síðar er verðbólgan tæp 10% og stýrivextir Seðlabankans 7,5%. Ekki er búist við að markmið Seðlabankans um 2,5% verðbólgu náist fyrr en 2027. Skoðun 12.4.2023 08:00
Málefni Hamarshallarinnar í Hveragerði – Nú verður skynsemin að ráða för Hjalti Helgason skrifar Ástæðan fyrir því að ég sting niður penna nú er að sú að ég hef verulegar áhyggjur málefnum Hamarshallarinnar, í Hveragerði og hvaða áhrif það hefur á íþróttastarfið hér í bæ. Skoðun 12.4.2023 07:31
Áskorun til heilbrigðisráðherra Emma Marie Swift skrifar Á dögunum vakti Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður athygli heilbrigðisráðherra á því að nýir foreldrar á Íslandi sitja ekki allir við sama borð þegar kemur að heimavitjunum ljósmæðra, eða því sem kallað er heimaþjónusta í sængurlegu. Skoðun 11.4.2023 16:01
Líflaus fjölbreytileiki Bergvin Oddsson skrifar Nú í dymbilvikunni fór fram stjórnarkjör Heimdalls, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Ég óska ný kjörnum formanni Júlíusi Viggó Ólafssyni sem sigraði með naumindum til hamingju með kjörið. Skoðun 11.4.2023 15:30
Lögvarinn réttur og viðvarandi ofbeldi Aníta Runólfsdóttir skrifar Samþykkt var á Alþingi árið 2018 breytingu á barnalögum nr. 76/2003. Í 10. gr. viðkomandi laga segir að stefnandi faðernismáls getur verið barnið sjálft, móðir þess eða maður sem telur sig föður barns að undanskyldu hafi barnið verið getið með gjafasæði eins og lýst er í 4.mgr. 6.gr. Skoðun 11.4.2023 14:00
Falskur tónn sleginn í Árborg Tómas Ellert Tómasson skrifar Fyrir ári síðan eða í lok sl. kjörtímabils var samþykkt á bæjarstjórnarfundi að ganga til samstarfs við KPMG um árangurstjórnun í fjármálum sveitarfélagsins. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins kusu gegn tillögunni og óskuðu eftir frestun málsins. Nú kveður við annan tón, sem betur fer. Skoðun 11.4.2023 13:00
Íslensk matvara á páskum 2024 Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Formaður Viðreisnar er framsýn kona og hugsar til framtíðar, þar viljum við öll vera. Hún undirstrikar það í grein sinni á Vísi í gær. Viðreisn horfir stíft til Evrópusambandsins þar sem sólin virðist skína skærar og verndartollar eru ekki til, eða hvað? Skoðun 11.4.2023 11:30
Hver verður krossfestur næst? Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Í einstöku blíðviðri í febrúar hélt ég spenntur á fyrirlestur í Lögbergi. Það er ekki á hverjum degi sem Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur miðlar af þekkingu sinni og reynslu inn í þjóðarháskólann. Skoðun 11.4.2023 10:30
Að greina gervigreind Þórhallur Magnússon skrifar Mikið hefur verið rætt og ritað um háskólana á síðustu vikum og hefur hugvísindafólk minnt á stöðu þeirra sem sjálfstæðar stofnanir sem hafa það hlutverk að þróa nýja þekkingu í gegnum rannsóknarstarf. Má ætla að hér sé verið að bregðast við nýjum áherslum háskólaráðherra á STEAM greinarnar, þ.e. vísindi, tækni, verkfræði, listir og stærðfræði, og tengingu þeirra við atvinnulífið. Skoðun 11.4.2023 08:30
Áskoranir málsvara Gyðinga Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Undanfarin fjögur ár hafa pistlar mínir birst með reglulegu millibili hér í skoðanadálkinum. Ég hef valið mér ýmis viðfangsefni en aðallega hef ég þó reynt að rétta hlut Gyðinga og Ísraels í umræðunni sem hefur oft verið óvægin í þeirra garð. Skoðun 11.4.2023 08:01
Gömul saga og ný Guðbrandur Einarsson skrifar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hin fyrri settist að völdum 30. nóvember 2017. Það tók hins vegar bara tvö ár fyrir þessa ríkisstjórn að keyra ríkissjóð í halla og það varð henni til happs að alheimsfaraldur skyldi skella á og hægt var að dæla fjármunum úr ríkissjóði út og suður. Kjósendur fyrirgáfu það fljótt og vel, það var jú Covid. Skoðun 11.4.2023 07:30
Andúð eða friður og fjölmenning Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Andúð í garð trúarbragða hefur leyst kynþáttahyggju af hólmi á 21. öldinni Skoðun 10.4.2023 17:00
Liðskiptiaðgerðir og réttindi sjúklinga Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Á dögunum bárust fréttir af því að Sjúkratryggingar Íslands höfðu samið um framkvæmd liðskiptiaðgerða við tvö einkarekin fyrirtæki á sviði heilbrigðisþjónustu. Um er að ræða fyrirtækin Klíníkina við Ármúla og Cosan slf. sem aðsetur hefur í Handlæknastöðinni Glæsibæ. Skoðun 10.4.2023 14:01
Opið bréf til íslensks almennings Ragnar Erling Hermannsson skrifar Kæru Íslendingar og samlandar. Mig langar að hefja þetta bréf á því að óska öllum gleðilegrar hátíðar. Það er von mín að flestir séu að eiga ánægjulegar stundir í faðmi fjölskyldu og ástvina. Það eru lífsgæði sem ég óska öllum og samgleðst innilega fyrir hönd ykkar að eiga í hlý hús að venda og í faðm þeirra sem elska ykkur. Skoðun 9.4.2023 23:17
Norður-Írar á varðbergi yfir páskana Helgi Steinar Gunnlaugsson skrifar Í gær voru liðin 25 ár frá því að föstudagssáttmálinn var undirritaður á Norður-Írlandi. Friðarsáttmálinn, sem kenndur er við föstudaginn langa (e. The Good Friday Agreement), var undirritaður árið 1998 og batt hann enda á þriggja áratuga löngu stríði milli írskra kaþólska þjóðernissinna og breska mótmælendur sem varð 3.600 manns að bana. Skoðun 8.4.2023 18:00
Einokunarlausir páskar 2024 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það fylgir því sérstök blanda af undrun með vott af skelfingu að borga fyrir mat á Íslandi. Verndartollar eru hærri hér en í þeim löndum sem við berum okkur saman við, sem aftur veldur því að matarkarfan hér er dýrari en annars staðar. Með verndartollum komast fyrirtæki eins og Mjólkursamsalan í einokunarstöðu þar sem innflutt mjólkur- og undanrennuduft, sem notað er í alls konar matvælaframleiðslu, verður margfalt dýrara. Til viðbótar hefur fyrirtækið sérstaka undanþágu frá almennum samkeppnisreglum; hentugleikar sem öðrum atvinnurekendum býðst reyndar ekki. Skoðun 8.4.2023 17:00
Andinn & efnið Árni Már Jensson skrifar Er það ekki verðugt umhugsunarefni að á lægsta tímapunkti mannlegrar tilveru verður efnisheimurinn að engu í huga mannsins? Skoðun 8.4.2023 10:20
Edda Falak áfrýjar til Landsréttar Sahara Rós Ívarsdóttir skrifar Nú á dögunum var dæmt í máli móður sem kærði Eddu Falak fyrir brot á friðhelgi einkalífs síns. Brotið fólst í því að spila hljóðupptöku af samskiptum móðurinnar við dóttur sína í þættinum Eigin konur undir stjórn Eddu. Þegar fyrirsögn fréttarinnar um málið, „Edda Falak braut lög“, birtist í fjölmiðlum sáu eflaust margir enn eitt tækifærið til að hjóla í Eddu. Þó hefur þetta mál að mínu mati lítið sem ekkert með Eddu Falak að gera og snýst raunverulega um meint ofbeldi móður í garð barns síns. Ég trúi að margir deili reynslu konunnar og óttist að fá kæru skyldu þeir stíga fram með sína sögu og einmitt þess vegna er mikilvægt að vekja athygli á kærumáli umræddrar móður. Skoðun 7.4.2023 20:30
Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson Skoðun
Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz Skoðun