Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar 21. nóvember 2024 23:02 Kosningarnar sem standa nú yfir má líkja við sætisbeltaljós í miðri ókyrrð. Hvað á að kjósa þegar fjármál landsins, skólamál, geðheilbrigðismál og umhverfismál eru öll í hnút? Flokkarnir lofa öllu fögru en hvað ætla þau að standa við, hvernig getum við vitað betur? Umhverfismál eru kannski ekki það fyrsta sem þú skoðar en það er góð vísbending á það fyrir hverja flokkarnir eru að berjast. Ef þeim er skítsama um umhverfið eru þeir sannarlega ekki að berjast fyrir framtíð næstu kynslóða. Ef stefnuskráin segir ekkert um verndun auðlinda okkar eða loftlags, þá er líklegt að hún sé gerð fyrir olíufursta og útrásarvíkinga. Því vil ég benda þér á að ef þú ert ekki eitt af ofantöldu…. Þá eru þeir ekki að berjast með þig í huga. Það er engin árás fólgin í því að segja að við getum gert betur heldur er það áminning. Áminning á það að við erum ótrúleg tegund sem getur svo margt. Við náðum að gera jörðina að okkar leikvelli á örfáum öldum en til þess að eyðileggja ekki þennan leikvöll á næstu árum þarf að endurhugsa hvernig við förum með hann. Ég vil ekki að allir hugsi eins og ég en þó óska ég þess að ég fái að vera lítill partur af hugsunum allra. Drastískar breytingar eru ekki í kortunum hjá þér á næstunni en spurðu þig af hverju þú gerir hlutina eins og þú gerir þá. Fyrir fólk eins og mig(og öll hin sem eru líka vel þenkjandi og forvitin) vil ég minna á Sólina sem kemur út um helgina. Hvað er betra en að sjá einfaldan einkunnaskala þar sem sérfræðingar hafa fengið að dýfa sér í málefni flokkanna. 23.nóvember í beinu streymi. Meira má sjá um það á vefsíðu ungra umhverfissinna. Enginn er að segja þér að vera ég en ég hvet þig til að opna huga þinn og líta á þetta sem tækifæri til að velja fyrir þig sem og afkomendur þína. Höfundur er ungmennafulltrúi sameinuðu þjóðanna á sviði sjálfbærrar þróunar Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Umhverfismál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir Skoðun Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein Skoðun Halldór 01.11.25 Halldór Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir Skoðun Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Egill Þórir Einarsson Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Arnaldarvísitalan Starri Reynisson skrifar Skoðun Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Egill Þórir Einarsson skrifar Skoðun Eyðum óvissunni Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Opinberi geirinn og stjórnunarráðgjafar: ástarsaga Adeel Akmal skrifar Skoðun Ættbálkahegðun á stafrænu formi Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kirkjurnar standa en stoðirnar eru sveltar Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stytta þarf veiðitíma svartfugla strax Hólmfríður Arnardóttir,Helga Ögmundardóttir skrifar Skoðun Hver greiðir fyrir breytingarnar? Svanfríður G. Bergvinsdóttir skrifar Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um Héraðsvötnin! Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Við erum búin að missa tökin Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar Skoðun Rýr húsnæðispakki Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hrekkjavaka á Landakoti Kristófer Ingi Svavarsson skrifar Skoðun Óvenjulegt fólk Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hálfrar aldar svívirða Stefán Pálsson skrifar Skoðun $€tjum í$lensku á (mat) $€ðilinn! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Minna tal, meiri uppbygging Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Kosningarnar sem standa nú yfir má líkja við sætisbeltaljós í miðri ókyrrð. Hvað á að kjósa þegar fjármál landsins, skólamál, geðheilbrigðismál og umhverfismál eru öll í hnút? Flokkarnir lofa öllu fögru en hvað ætla þau að standa við, hvernig getum við vitað betur? Umhverfismál eru kannski ekki það fyrsta sem þú skoðar en það er góð vísbending á það fyrir hverja flokkarnir eru að berjast. Ef þeim er skítsama um umhverfið eru þeir sannarlega ekki að berjast fyrir framtíð næstu kynslóða. Ef stefnuskráin segir ekkert um verndun auðlinda okkar eða loftlags, þá er líklegt að hún sé gerð fyrir olíufursta og útrásarvíkinga. Því vil ég benda þér á að ef þú ert ekki eitt af ofantöldu…. Þá eru þeir ekki að berjast með þig í huga. Það er engin árás fólgin í því að segja að við getum gert betur heldur er það áminning. Áminning á það að við erum ótrúleg tegund sem getur svo margt. Við náðum að gera jörðina að okkar leikvelli á örfáum öldum en til þess að eyðileggja ekki þennan leikvöll á næstu árum þarf að endurhugsa hvernig við förum með hann. Ég vil ekki að allir hugsi eins og ég en þó óska ég þess að ég fái að vera lítill partur af hugsunum allra. Drastískar breytingar eru ekki í kortunum hjá þér á næstunni en spurðu þig af hverju þú gerir hlutina eins og þú gerir þá. Fyrir fólk eins og mig(og öll hin sem eru líka vel þenkjandi og forvitin) vil ég minna á Sólina sem kemur út um helgina. Hvað er betra en að sjá einfaldan einkunnaskala þar sem sérfræðingar hafa fengið að dýfa sér í málefni flokkanna. 23.nóvember í beinu streymi. Meira má sjá um það á vefsíðu ungra umhverfissinna. Enginn er að segja þér að vera ég en ég hvet þig til að opna huga þinn og líta á þetta sem tækifæri til að velja fyrir þig sem og afkomendur þína. Höfundur er ungmennafulltrúi sameinuðu þjóðanna á sviði sjálfbærrar þróunar
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun
Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar
Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar
Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar
Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun