Skoðun Sýndarveruleiki útilokar íslensk fyrirtæki Steinar Sveinsson skrifar Nú stendur undirbúningur vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins í Reykjavík sem hæst. Fréttir berast af því að víðtækar lokanir muni eiga sér stað í miðborg Reykjavíkur og að um 50 einkaflugvélar muni flytja erlend fyrirmenni og fylgdarlið þeirra til landsins. Skoðun 9.5.2023 15:01 Að þekkja sinn vitjunartíma Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Fjármál Reykjavíkurborgar hafa verið í umræðunni eftir að Ársreikningur 2022 var lagður fram. Það er ekki nóg með að fjármálastaðan er svört heldur reyndist síðan skekkja í reikningnum sem hefur áhrif á niðurstöðu veltufjár frá rekstri og fjármögnunarhreyfingar í sjóðstreymi. Það er alvarlegt að það skuli lagður fram rangt uppsettur ársreikningur fyrir kjörna fulltrúa. Skoðun 9.5.2023 14:01 Evrópskt hlaðborð eða súrt hvalkjöt? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ung, íslensk kona útskrifaðist úr menntaskóla fyrir tæpum áratug og tók stefnuna á nám í grafískri hönnun í Berlín. Hún fótaði sig í náminu í nýrri borg, skemmti sér, kynntist menningu, matargerð og lærði nýtt tungumál. Hún hélt nánu sambandi við fjölskyldu sína, mömmu og pabba, afa og ömmu og bestu vinina heima allan tímann sem hún dvaldi í Berlín. Skoðun 9.5.2023 13:01 Varið ykkur á Kópavogslæknum! Kristín Sævarsdóttir skrifar Í vatnaáætlun Íslands, sem samþykkt var á síðasta ári kemur fram að öll yfirborðsvatnshlot eigi að vera í a.m.k. góðu vistfræðilegu ástandi og góðu efnafræðilegu standi. Nái vatnshlot ekki umhverfismarkmiðum skal fara í aðgerðir til úrbóta þar á. Skoðun 9.5.2023 12:01 Getum við fengið árið 1983 aftur? Geir Gunnar Markússon skrifar Því fylgir oft hækkandi aldri að fá fortíðarþrá og horfa til uppvaxtaráranna með hlýju í hjarta. Sem miðaldra karlmaður (48 ára), menntaður næringarfræðingur, einkaþjálfari og með ástríðu fyrir bættri heilsu landsmanna er margt mjög heillandi við gamla tímann þegar kemur að heilsu okkar s.s. minni neysla, meiri hreyfing og einfaldara samfélag. Skoðun 9.5.2023 11:30 Þegar murka má líftóruna úr dýrum Ole Anton Bieltvedt skrifar Í gær var birt hrikaleg ný skýrsla MAST um veiðar stórhvela, langreyða, við Íslandsstrendur, og virðast margir telja, að þar séu ný tíðindi á ferð, um þann skrælingshátt og það hrikalega dýraníð, sem þessar veiðar eru. Skoðun 9.5.2023 11:01 Þegar að lífið fölnar í samanburði... Skúli Bragi Geirdal skrifar Skjátími er ekki eins og reykingar. Hann þarf ekki að vera slæmur ef hann er nýttur vel. Skjátíma getum við nýtt á uppbyggilegan hátt til að læra nýja hluti, tengjast öðrum, tjá okkur, leysa vandamál og margt fleira. Raunin er hinsvegar sú að skjátímann okkar getum við líka notað til að drepa tímann með því að fletta gegnum, eða láta leiða okkur áfram, tímunum saman af heilalausu afþreyingarefni. Skoðun 9.5.2023 10:31 Hafréttur: Erum við komin fram úr okkur? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Mannkynið hefur nýtt landjörðina (1/3 hnattarins) í árþúsundir og stundað veiðar og ræktun í sjó. Sjávarbotninn (2/3 hnattarins) hefur sloppið að stórum hluta við ágang nema hvað botnlæg veiðarfæri hafa verið notuð, möl og sandur numinn og borholur gata botninn allvíða. Skoðun 9.5.2023 10:00 Ekki í boði að gefast upp Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Þann 12. júlí 2022 blés ríkisstjórn Íslands til blaðamannafundar og undirritaði rammasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga um að stefnt verði að byggingu 35 þúsund íbúða á næstu 10 árum. Skoðun 9.5.2023 09:02 Til hamingju með Evrópudaginn Jón Steindór Valdimarsson skrifar Níundi maí er merkisdagur. Þá fagnar gjörvöll Evrópa friði og einingu í álfunni í áratugi. Dimmur skuggi árásarstríðs Rússa á Úkraínu hvílir þó yfir og er harkaleg áminning um að friðurinn er brothættur og alls ekki sjálfgefinn. Skoðun 9.5.2023 08:02 Söfn stuðla að vellíðan fólks og samfélaga Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Árið 2019 gáfu Alþjóðaráð safna (ICOM) og alþjóðastofnunin OECD út leiðbeiningarit fyrir sveitastjórnir, nærsamfélög og söfn. Ritið fjallar um hvernig megi hámarka áhrif menningar og samfélagslegrar þróunar. Á einum stað í leiðbeiningunum er sérstaklega vikið að vellíðan (e. Wellbeing) og staðhæft að ráðlegt sé að samþætta söfn betur og ákveðnar í breiðar aðgerðir sem lúta að velferð og vellíðan fólks. Skoðun 9.5.2023 07:01 Kópavogsbær kippir stoðum undan Náttúrufræðistofu Kópavogs Tómas Grétar Gunnarsson,Kalina Kapralova,Edda Elísabet Magnúsdóttir og Sölvi Rúnar Vignisson skrifa Það er kunnara en frá þurfi að greina að mannkyn glímir nú við stærri áskoranir en áður hefur þekkst. Þetta eru loftslagsbreytingar og önnur umhverfisáhrif af mannavöldum sem valda umfangsmikilli hnignun lífsins á jörðinni. Þjóðir heims sameinast nú um að ná utan um þessi mál á öllum stigum stjórnsýslu og rannsókna með þátttöku almennings á sem flestum sviðum. Skoðun 8.5.2023 18:00 Vilja Kópavogsbúar sökkva einu af flaggskipum sínum? Sigurður S. Snorrason skrifar Um þessar mundir ríður yfir bylgja frétta um hallarekstur sveitarfélaga um allt land og mikil umræða um orsakir og viðbrögð. Svo virðist sem flestir séu sammála um að hallinn stafi mikið til af því að vitlaust var gefið þegar ýmis þjónusta hins opinbera var flutt til sveitarfélaga, þjónusta sem allur almenningur er sammála um að þurfi að vera í lagi. Skoðun 8.5.2023 16:00 Bylting á fasteignamarkaði? Einar G. Harðarson skrifar Eitt frægasta dæmið um byltingu á markaði er þegar Ford byrjaði að framleiða bifreiðar á færibandi. Það leiddi af sér ótrúlega lækkun á kostnaði á bifreiðum og nú til dags er yfirburða meirihluti bifreiða framleidd á færibandi og nú með róbótum og endurspeglast það í umferð hversdagsins. Skoðun 8.5.2023 15:31 Við getum verið stolt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Það er fátt sem við í sjávarútvegi fögnum meira en að fólk hafi áhuga á greininni. Við höfum haft áhyggjur af því að almenningur, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu, hafi minni snertiflöt við greinina en á árum áður. Þær áhyggjur okkar eru staðfestar í nýlegri könnun þar sem meirihluti fólks viðurkennir að hafa litla þekkingu og enn minni snertingu við þessa grundvallar atvinnugrein. Skoðun 8.5.2023 13:00 Gleðispjall á gleðidögum Sigurvin Lárus Jónsson og Sólveig Fríða Kjærnested skrifa Í takti kirkjuársins eru nú gleðidagar en dagarnir frá páskum og fram að hvítasunnu nefnast gleðidagar. Þeim fylgir hvatning til að fagna lífinu og ekki að ósekju því að á gleðidögum vaknar lífið og grundir grænka í kjölfar kærkominnar hlýju og birtu vorsins. Skoðun 8.5.2023 09:00 Sjálfsagðir sérfræðingar Friðrik Jónsson skrifar Það vantar sérfræðinga. Menntaða og þjálfaða sérfræðinga sem staðið geta undir þróun þess hátækni-, hátekju-, lífsgæða- og velferðarsamfélags sem við viljum byggja og búa í. Bæði atvinnulífið og hið opinbera kalla eftir fleiri sérfræðingum. Þegar á hólminn er komið virðist þó takmarkaður vilji til að gera það sem til þarf til að fjölga þeim. Skoðun 8.5.2023 07:00 Ég á kvótann Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Pistil þennan rita ég sem hugleiðingu við grein Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur, Læknar bifvélavirki eyrnabólgu. Skoðun 7.5.2023 20:01 Aftur á topp lista Benedikta Svavarsdóttir,Magnús Guðmundsson og Sigfinnur Mikaelsson skrifa Seyðisfjörður er fallegur bær og hlaut á dögunum viðurkenningu. Hér er vísað í frétt um það . Hann er einn af eldri kaupstöðum landsins með kaupstaðarrétt frá 1895 en sameinaðist nýju sveitarfélagi Múlaþingi árið 2020. Verum glöð með þennan gamla fallega bæ okkar, sem vekur greinilega athygli víða fyrir sérkenni sín, falleg gömul hús, fjölbreytta veitingastaði, Lungahátíðina, Lunga skólann, Skálanessetrið og fagra náttúru. Skoðun 7.5.2023 17:30 Opið bréf til feminískra og samkynhneigðra andstæðinga trans fólks Hans Alexander Margrétarson Hansen og Anna Íris Pétursdóttir skrifa Það var að komast í gegn frumvarp í Flórída sem leyfir yfirvöldum að taka börn af foreldrum sínum ef grunur leikur á að þau hafi fengið kynleiðréttandi meðferðir eða að þau muni mögulega verða útsett fyrir þeim í framtíðinni. Frumvarpið er orðað á óskýran hátt og eru ýmis atriði sem hægt er að túlka á ýmsa vegu eftir hentisemi. Skoðun 7.5.2023 16:30 Óheilindi hverra? Ragnar Sigurðsson skrifar Málefni Reykjavíkurflugvallar hafa lengi verið í brennidepli. Af þeim sökum hefur margt verið sagt og samþykkt varðandi framtíð flugvallarins. Samhljómur hefur verið í andstöðu þeirra sem búa fjær höfuðborgarsvæðinu, við ógnun á flugöryggi og lokun flugbrauta. Skoðun 7.5.2023 11:30 Þegar tjáning eins verður að þjáningu annars Arna Magnea Danks skrifar Maí er mánuður tileinkaður geðheilbrigði og geðheilbrigðismálum, þar sem við eigum að huga að okkar eigin geðheilbrigði og annarra. „Aðgát skal höfð í nærveru sálar“, segir máltækið, þó oft er það því miður mistúlkað og misnotað, þá þýðir það einfaldlega að koma vel fram við aðra og huga að þeirra tilfinningalegu vellíðan, að valda ekki andlegum sársauka. Skoðun 6.5.2023 22:32 Vottar Jehóva – falsspámenn Örn Svavarsson skrifar Núna, þegar Vottar Jehóva hafa nýverið fengið nokkra umfjöllun um helst til óyndislegan þátt trúarbragðanna, þ.e. útskúfun og hunsun fyrri félaga, er áhugavert að rifja aðeins upp þungamiðjuna í boðskap þeirra. Skoðun 6.5.2023 15:17 Kynslóðir saman - grænt búsetuform framtíðar Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Reykjavíkurborg stendur á tímamótum. Síðasta áratug og þann næsta verða mestu breytingar á borginni í hálfa öld. Framtíðarborgin farin að taka á sig mynd á sínu mesta uppbyggingarskeiði. Það er viðeigandi mitt í HönnunarMars að hafa hugrekki til að kasta fram djörfum hugmyndum um nýja nálgun í búsetuformi. Skoðun 6.5.2023 09:01 Kató gamli, tíminn og vatnið Pétur Heimisson skrifar Seyðisfjörður er ein margra náttúruperla á langri festi slíkra á Austurlandi. Fyrir fjarðarbotni býr fólk sem á sögu og kyn til að bjarga sér sjálft. Þegar hallaði undan fæti í fiskveiðum og -vinnslu hófu íbúar, hægt en örugglega, að skapa sér ný tækifæri og byggðu á náttúrugæðum Seyðisfjarðar. Skoðun 6.5.2023 08:00 Búsetufrelsi í Grímsnes- og Grafningshreppi Ása Valdís Árnadóttir og skrifa Eitt af grundvallarverkefnum sveitarstjórnarmanna er að móta markmið og stefnu fyrir starfsemi, rekstur og framþróun síns sveitarfélags og fylgja þeim eftir. Það má því áætla að fólk sem býður sig fram til setu í sveitarstjórnum hafi bæði áhuga og metnað til að vinna fyrir sitt samfélag. Skoðun 6.5.2023 07:00 Að hagræða kössum eða fólki? Nú gengur mikið fár yfir í átta framhaldsskólum og virðist sem þar eigi að bjarga einhverju sem stór hluti þeirra sem tengjast þessum skólum eiga ómögulegt með að sjá. Skoðun 5.5.2023 18:31 Verður reisn yfir stuðningi gestgjafans? Ólafur Stephensen skrifar Ísland verður í gestgjafahlutverki á leiðtogafundi Evrópuráðsins í Reykjavík síðar í mánuðinum. Þar verður aðalumræðuefnið samstaða lýðræðisríkja í Evrópu um áframhaldandi stuðning við Úkraínu í stríðinu við einræðisstjórnina í Moskvu. Skoðun 5.5.2023 14:30 Látið fjörðinn í friði Pálmi Gunnarsson skrifar Við Íslendingar fáum auðveldlega æði fyrir allskonar snjalllausnum, allt frá fótanuddtækjum til vindmyllugarða sem eru þessa dagana ofarlega á lista lukkuriddara, ásamt eldi á laxi í opnum sjókvíum. Saga vindmyllugarða á Íslandi er ennþá á formálastiginu en það er saga laxeldis í opnum sjókvíum hins vegar ekki, hún spannar nokkra áratugi. Skoðun 5.5.2023 10:30 Já, takk, Þórdís Kolbrún – tölum hátt og skýrt um mikilvægi fjölmiðla! Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Stjórn Blaðamannafélags Íslands samþykkti í gær ályktun þar sem áhyggjum er lýst af hnignandi fjölmiðlafrelsi á Íslandi sem endurspeglast meðal annars í því að Ísland fellur um þrjú sæti á lista yfir fjölmiðlafrelsi í ríkjum heims sem samtökin Blaðamenn án landamæra (RSF) taka saman árlega. Skoðun 5.5.2023 08:00 « ‹ 171 172 173 174 175 176 177 178 179 … 334 ›
Sýndarveruleiki útilokar íslensk fyrirtæki Steinar Sveinsson skrifar Nú stendur undirbúningur vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins í Reykjavík sem hæst. Fréttir berast af því að víðtækar lokanir muni eiga sér stað í miðborg Reykjavíkur og að um 50 einkaflugvélar muni flytja erlend fyrirmenni og fylgdarlið þeirra til landsins. Skoðun 9.5.2023 15:01
Að þekkja sinn vitjunartíma Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Fjármál Reykjavíkurborgar hafa verið í umræðunni eftir að Ársreikningur 2022 var lagður fram. Það er ekki nóg með að fjármálastaðan er svört heldur reyndist síðan skekkja í reikningnum sem hefur áhrif á niðurstöðu veltufjár frá rekstri og fjármögnunarhreyfingar í sjóðstreymi. Það er alvarlegt að það skuli lagður fram rangt uppsettur ársreikningur fyrir kjörna fulltrúa. Skoðun 9.5.2023 14:01
Evrópskt hlaðborð eða súrt hvalkjöt? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ung, íslensk kona útskrifaðist úr menntaskóla fyrir tæpum áratug og tók stefnuna á nám í grafískri hönnun í Berlín. Hún fótaði sig í náminu í nýrri borg, skemmti sér, kynntist menningu, matargerð og lærði nýtt tungumál. Hún hélt nánu sambandi við fjölskyldu sína, mömmu og pabba, afa og ömmu og bestu vinina heima allan tímann sem hún dvaldi í Berlín. Skoðun 9.5.2023 13:01
Varið ykkur á Kópavogslæknum! Kristín Sævarsdóttir skrifar Í vatnaáætlun Íslands, sem samþykkt var á síðasta ári kemur fram að öll yfirborðsvatnshlot eigi að vera í a.m.k. góðu vistfræðilegu ástandi og góðu efnafræðilegu standi. Nái vatnshlot ekki umhverfismarkmiðum skal fara í aðgerðir til úrbóta þar á. Skoðun 9.5.2023 12:01
Getum við fengið árið 1983 aftur? Geir Gunnar Markússon skrifar Því fylgir oft hækkandi aldri að fá fortíðarþrá og horfa til uppvaxtaráranna með hlýju í hjarta. Sem miðaldra karlmaður (48 ára), menntaður næringarfræðingur, einkaþjálfari og með ástríðu fyrir bættri heilsu landsmanna er margt mjög heillandi við gamla tímann þegar kemur að heilsu okkar s.s. minni neysla, meiri hreyfing og einfaldara samfélag. Skoðun 9.5.2023 11:30
Þegar murka má líftóruna úr dýrum Ole Anton Bieltvedt skrifar Í gær var birt hrikaleg ný skýrsla MAST um veiðar stórhvela, langreyða, við Íslandsstrendur, og virðast margir telja, að þar séu ný tíðindi á ferð, um þann skrælingshátt og það hrikalega dýraníð, sem þessar veiðar eru. Skoðun 9.5.2023 11:01
Þegar að lífið fölnar í samanburði... Skúli Bragi Geirdal skrifar Skjátími er ekki eins og reykingar. Hann þarf ekki að vera slæmur ef hann er nýttur vel. Skjátíma getum við nýtt á uppbyggilegan hátt til að læra nýja hluti, tengjast öðrum, tjá okkur, leysa vandamál og margt fleira. Raunin er hinsvegar sú að skjátímann okkar getum við líka notað til að drepa tímann með því að fletta gegnum, eða láta leiða okkur áfram, tímunum saman af heilalausu afþreyingarefni. Skoðun 9.5.2023 10:31
Hafréttur: Erum við komin fram úr okkur? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Mannkynið hefur nýtt landjörðina (1/3 hnattarins) í árþúsundir og stundað veiðar og ræktun í sjó. Sjávarbotninn (2/3 hnattarins) hefur sloppið að stórum hluta við ágang nema hvað botnlæg veiðarfæri hafa verið notuð, möl og sandur numinn og borholur gata botninn allvíða. Skoðun 9.5.2023 10:00
Ekki í boði að gefast upp Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Þann 12. júlí 2022 blés ríkisstjórn Íslands til blaðamannafundar og undirritaði rammasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga um að stefnt verði að byggingu 35 þúsund íbúða á næstu 10 árum. Skoðun 9.5.2023 09:02
Til hamingju með Evrópudaginn Jón Steindór Valdimarsson skrifar Níundi maí er merkisdagur. Þá fagnar gjörvöll Evrópa friði og einingu í álfunni í áratugi. Dimmur skuggi árásarstríðs Rússa á Úkraínu hvílir þó yfir og er harkaleg áminning um að friðurinn er brothættur og alls ekki sjálfgefinn. Skoðun 9.5.2023 08:02
Söfn stuðla að vellíðan fólks og samfélaga Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Árið 2019 gáfu Alþjóðaráð safna (ICOM) og alþjóðastofnunin OECD út leiðbeiningarit fyrir sveitastjórnir, nærsamfélög og söfn. Ritið fjallar um hvernig megi hámarka áhrif menningar og samfélagslegrar þróunar. Á einum stað í leiðbeiningunum er sérstaklega vikið að vellíðan (e. Wellbeing) og staðhæft að ráðlegt sé að samþætta söfn betur og ákveðnar í breiðar aðgerðir sem lúta að velferð og vellíðan fólks. Skoðun 9.5.2023 07:01
Kópavogsbær kippir stoðum undan Náttúrufræðistofu Kópavogs Tómas Grétar Gunnarsson,Kalina Kapralova,Edda Elísabet Magnúsdóttir og Sölvi Rúnar Vignisson skrifa Það er kunnara en frá þurfi að greina að mannkyn glímir nú við stærri áskoranir en áður hefur þekkst. Þetta eru loftslagsbreytingar og önnur umhverfisáhrif af mannavöldum sem valda umfangsmikilli hnignun lífsins á jörðinni. Þjóðir heims sameinast nú um að ná utan um þessi mál á öllum stigum stjórnsýslu og rannsókna með þátttöku almennings á sem flestum sviðum. Skoðun 8.5.2023 18:00
Vilja Kópavogsbúar sökkva einu af flaggskipum sínum? Sigurður S. Snorrason skrifar Um þessar mundir ríður yfir bylgja frétta um hallarekstur sveitarfélaga um allt land og mikil umræða um orsakir og viðbrögð. Svo virðist sem flestir séu sammála um að hallinn stafi mikið til af því að vitlaust var gefið þegar ýmis þjónusta hins opinbera var flutt til sveitarfélaga, þjónusta sem allur almenningur er sammála um að þurfi að vera í lagi. Skoðun 8.5.2023 16:00
Bylting á fasteignamarkaði? Einar G. Harðarson skrifar Eitt frægasta dæmið um byltingu á markaði er þegar Ford byrjaði að framleiða bifreiðar á færibandi. Það leiddi af sér ótrúlega lækkun á kostnaði á bifreiðum og nú til dags er yfirburða meirihluti bifreiða framleidd á færibandi og nú með róbótum og endurspeglast það í umferð hversdagsins. Skoðun 8.5.2023 15:31
Við getum verið stolt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Það er fátt sem við í sjávarútvegi fögnum meira en að fólk hafi áhuga á greininni. Við höfum haft áhyggjur af því að almenningur, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu, hafi minni snertiflöt við greinina en á árum áður. Þær áhyggjur okkar eru staðfestar í nýlegri könnun þar sem meirihluti fólks viðurkennir að hafa litla þekkingu og enn minni snertingu við þessa grundvallar atvinnugrein. Skoðun 8.5.2023 13:00
Gleðispjall á gleðidögum Sigurvin Lárus Jónsson og Sólveig Fríða Kjærnested skrifa Í takti kirkjuársins eru nú gleðidagar en dagarnir frá páskum og fram að hvítasunnu nefnast gleðidagar. Þeim fylgir hvatning til að fagna lífinu og ekki að ósekju því að á gleðidögum vaknar lífið og grundir grænka í kjölfar kærkominnar hlýju og birtu vorsins. Skoðun 8.5.2023 09:00
Sjálfsagðir sérfræðingar Friðrik Jónsson skrifar Það vantar sérfræðinga. Menntaða og þjálfaða sérfræðinga sem staðið geta undir þróun þess hátækni-, hátekju-, lífsgæða- og velferðarsamfélags sem við viljum byggja og búa í. Bæði atvinnulífið og hið opinbera kalla eftir fleiri sérfræðingum. Þegar á hólminn er komið virðist þó takmarkaður vilji til að gera það sem til þarf til að fjölga þeim. Skoðun 8.5.2023 07:00
Ég á kvótann Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Pistil þennan rita ég sem hugleiðingu við grein Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur, Læknar bifvélavirki eyrnabólgu. Skoðun 7.5.2023 20:01
Aftur á topp lista Benedikta Svavarsdóttir,Magnús Guðmundsson og Sigfinnur Mikaelsson skrifa Seyðisfjörður er fallegur bær og hlaut á dögunum viðurkenningu. Hér er vísað í frétt um það . Hann er einn af eldri kaupstöðum landsins með kaupstaðarrétt frá 1895 en sameinaðist nýju sveitarfélagi Múlaþingi árið 2020. Verum glöð með þennan gamla fallega bæ okkar, sem vekur greinilega athygli víða fyrir sérkenni sín, falleg gömul hús, fjölbreytta veitingastaði, Lungahátíðina, Lunga skólann, Skálanessetrið og fagra náttúru. Skoðun 7.5.2023 17:30
Opið bréf til feminískra og samkynhneigðra andstæðinga trans fólks Hans Alexander Margrétarson Hansen og Anna Íris Pétursdóttir skrifa Það var að komast í gegn frumvarp í Flórída sem leyfir yfirvöldum að taka börn af foreldrum sínum ef grunur leikur á að þau hafi fengið kynleiðréttandi meðferðir eða að þau muni mögulega verða útsett fyrir þeim í framtíðinni. Frumvarpið er orðað á óskýran hátt og eru ýmis atriði sem hægt er að túlka á ýmsa vegu eftir hentisemi. Skoðun 7.5.2023 16:30
Óheilindi hverra? Ragnar Sigurðsson skrifar Málefni Reykjavíkurflugvallar hafa lengi verið í brennidepli. Af þeim sökum hefur margt verið sagt og samþykkt varðandi framtíð flugvallarins. Samhljómur hefur verið í andstöðu þeirra sem búa fjær höfuðborgarsvæðinu, við ógnun á flugöryggi og lokun flugbrauta. Skoðun 7.5.2023 11:30
Þegar tjáning eins verður að þjáningu annars Arna Magnea Danks skrifar Maí er mánuður tileinkaður geðheilbrigði og geðheilbrigðismálum, þar sem við eigum að huga að okkar eigin geðheilbrigði og annarra. „Aðgát skal höfð í nærveru sálar“, segir máltækið, þó oft er það því miður mistúlkað og misnotað, þá þýðir það einfaldlega að koma vel fram við aðra og huga að þeirra tilfinningalegu vellíðan, að valda ekki andlegum sársauka. Skoðun 6.5.2023 22:32
Vottar Jehóva – falsspámenn Örn Svavarsson skrifar Núna, þegar Vottar Jehóva hafa nýverið fengið nokkra umfjöllun um helst til óyndislegan þátt trúarbragðanna, þ.e. útskúfun og hunsun fyrri félaga, er áhugavert að rifja aðeins upp þungamiðjuna í boðskap þeirra. Skoðun 6.5.2023 15:17
Kynslóðir saman - grænt búsetuform framtíðar Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Reykjavíkurborg stendur á tímamótum. Síðasta áratug og þann næsta verða mestu breytingar á borginni í hálfa öld. Framtíðarborgin farin að taka á sig mynd á sínu mesta uppbyggingarskeiði. Það er viðeigandi mitt í HönnunarMars að hafa hugrekki til að kasta fram djörfum hugmyndum um nýja nálgun í búsetuformi. Skoðun 6.5.2023 09:01
Kató gamli, tíminn og vatnið Pétur Heimisson skrifar Seyðisfjörður er ein margra náttúruperla á langri festi slíkra á Austurlandi. Fyrir fjarðarbotni býr fólk sem á sögu og kyn til að bjarga sér sjálft. Þegar hallaði undan fæti í fiskveiðum og -vinnslu hófu íbúar, hægt en örugglega, að skapa sér ný tækifæri og byggðu á náttúrugæðum Seyðisfjarðar. Skoðun 6.5.2023 08:00
Búsetufrelsi í Grímsnes- og Grafningshreppi Ása Valdís Árnadóttir og skrifa Eitt af grundvallarverkefnum sveitarstjórnarmanna er að móta markmið og stefnu fyrir starfsemi, rekstur og framþróun síns sveitarfélags og fylgja þeim eftir. Það má því áætla að fólk sem býður sig fram til setu í sveitarstjórnum hafi bæði áhuga og metnað til að vinna fyrir sitt samfélag. Skoðun 6.5.2023 07:00
Að hagræða kössum eða fólki? Nú gengur mikið fár yfir í átta framhaldsskólum og virðist sem þar eigi að bjarga einhverju sem stór hluti þeirra sem tengjast þessum skólum eiga ómögulegt með að sjá. Skoðun 5.5.2023 18:31
Verður reisn yfir stuðningi gestgjafans? Ólafur Stephensen skrifar Ísland verður í gestgjafahlutverki á leiðtogafundi Evrópuráðsins í Reykjavík síðar í mánuðinum. Þar verður aðalumræðuefnið samstaða lýðræðisríkja í Evrópu um áframhaldandi stuðning við Úkraínu í stríðinu við einræðisstjórnina í Moskvu. Skoðun 5.5.2023 14:30
Látið fjörðinn í friði Pálmi Gunnarsson skrifar Við Íslendingar fáum auðveldlega æði fyrir allskonar snjalllausnum, allt frá fótanuddtækjum til vindmyllugarða sem eru þessa dagana ofarlega á lista lukkuriddara, ásamt eldi á laxi í opnum sjókvíum. Saga vindmyllugarða á Íslandi er ennþá á formálastiginu en það er saga laxeldis í opnum sjókvíum hins vegar ekki, hún spannar nokkra áratugi. Skoðun 5.5.2023 10:30
Já, takk, Þórdís Kolbrún – tölum hátt og skýrt um mikilvægi fjölmiðla! Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Stjórn Blaðamannafélags Íslands samþykkti í gær ályktun þar sem áhyggjum er lýst af hnignandi fjölmiðlafrelsi á Íslandi sem endurspeglast meðal annars í því að Ísland fellur um þrjú sæti á lista yfir fjölmiðlafrelsi í ríkjum heims sem samtökin Blaðamenn án landamæra (RSF) taka saman árlega. Skoðun 5.5.2023 08:00