Skoðun

Stór­aukinn stuðningur við ungt fólk í við­kvæmri stöðu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Lífið getur verið flókið og það getur stundum verið erfitt að fóta sig, sérstaklega meðan við erum ung. Við getum auðveldlega hrasað á þessari vegferð sem lífið er. Við sem samfélag verðum að aðstoða ungt fólk aftur á fætur sem lendir í viðkvæmri stöðu, til dæmis vegna andlegra veikinda, og eru ekki virkir þátttakendur í samfélaginu.

Skoðun

Straum­hvörf fyrir sauð­fjár­bændur

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir,Þórarinn Ingi Pétursson,Halla Signý Kristjánsdóttir og Stefán Vagn Stefánsson skrifa

Í lok liðins mánaðar voru staðfest þau gleðilegu tíðindi að Íslensk Erfðagreining muni taka þátt í því að rannsaka riðu í íslensku sauðfé, en riða er langvinnur og ólæknandi smitsjúkdómur sem leggst á sauðfé og veldur svampkenndum hrörnunarskemmdum í heila og mænu.

Skoðun

Kæru börn eruð þið alltaf að flytja? Það eru til for­varnir

Guðni Freyr Öfjörð skrifar

Kæru börn og unglingar, viti þið hvað það þýðir að leigja íbúð? Þegar þú leigir íbúð borgar þú peninga til eigandans svo þú getir átt heimili. Það gerir fólk að leigusala, en stundum dregur það fram það versta í fólki, þeir sem eiga eina eða fleiri íbúði notfærir sér fólk í neyð eins og foreldra þína til að græða óhóflega mikið.

Skoðun

Um tjáningarfrelsi kennara

Eva Hauksdóttir skrifar

Fyrir aðeins 15 árum var það almenn skoðun meðal Íslendinga að kynin væru tvö, karl og kona. Svo voru til frávik.

Skoðun

Flug­völlurinn fer hvergi

Ingibjörg Isaksen skrifar

Stjórnmál geta verið allavega. Í mínum huga eru þau mikilvægt tæki til að móta samfélag og vinna að framförum. Átök eru hluti af stjórnmálunum, hluti af lýðræðinu. Almennt gilda í stjórnmálum ákveðnar leikreglur. Þær eru mikilvægar og snúa helst að því að stjórnmálamenn komi fram af heilindum og nýti sér ekki viðkvæm málefni til að skapa ótta meðal borgaranna. Það er ekki aðeins ómerkilegt heldur skaðlegt.

Skoðun

Sam­eining Kvennó og MS?

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Á dögunum fjölluðu fjölmiðlar um mögulega sameiningu eða aukið samstarf nokkurra framhaldsskóla á landinu. Í kjölfarið voru haldnir hitafundir í Kvennaskólanum og Menntaskólanum við Sund sem voru meðal þeirra skóla fjallað var um.

Skoðun

Máttur góð­vildar í eigin garð

Ingrid Kuhlman skrifar

Góðvild í eigin garð er hugtak innan jákvæðrar sálfræði sem vísar til þess að koma fram við sjálfan sig af mildi og hlýju, sérstaklega þegar við stöndum frammi fyrir áskorunum eða erfiðleikum. Að sögn Kristin Neff, sem er leiðandi fræðimaður og höfundur bóka um góðvild í eigin garð, felur hún í sér þrjá meginþætti.

Skoðun

Læknar bif­véla­virki eyrna­bólgu?

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Sjávarútvegur hefur verið samofinn lífskjarabaráttu þjóðarinnar í aldanna rás. Hvað sem því líður telur einungis fjórðungur þjóðarinnar sig búa yfir einhverri þekkingu á sjávarútvegsmálum.

Skoðun

Að meðaltali frekar fínt

Guðbrandur Einarsson skrifar

Á síðustu árum hefur fasteignaverð margfaldast og það hafa vextir af lánum gert sömuleiðis. Þess vegna ekki að furða þótt hlutfall fyrstu kaupenda hafi minnkað gífurlega. Það er einfaldlega of erfitt að komast inn á markaðinn. Fyrir vikið safnast snjóhengja af ungu fólki í húsnæðisþörf sem fyrr eða síðar mun þurfa að komast í íbúð, sama hvað.

Skoðun

Könnun Vörðu kallar á tafarlausar aðgerðir

Sonja Ýr Þorbergsdóttir og Finnbjörn A. Hermannsson skrifa

Ný könnun Vörðu-Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins staðfestir versnandi afkomu launafólks og þá lífsgæðaskerðingu sem vaxandi ójöfnuður og aðgerðaleysi stjórnvalda hefur í för með sér. Rannsóknin endurspeglar áherslur verkalýðshreyfingarinnar um mikilvægi þess að stjórnvöld styðji við þá hópa sem standa verst og kallar á tafarlausar aðgerðir.

Skoðun

10 ár

Inga Auðbjörg K. Straumland skrifar

Þennan dag, þann 3. maí fyrir nákvæmlega einum áratugi síðan, hlaut Siðmennt opinbera skráningu sem lífsskoðunarfélag og fékk við það sömu réttindi og trúfélög, hlutdeild í úthlutun sóknargjalda og vígsluréttindi.

Skoðun

Öryggismenning

Hjörtur Árnason skrifar

Fundur Leiðtogaráðs Evrópu er framundan og gera má ráð fyrir auknum netárásum daganna fyrir og meðan á fundinum stendur. Þetta er það stór viðburður að illgjarnir aðilar láta þennan viðburð vart framhjá sér fara og eru tilbúnir að valda eins miklum usla og vandræðum með margskonar netárásum eins og hægt er.

Skoðun

Gæslan: Hugsum okkur tvisvar um

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Góð voru tíðindin þegar tókst að koma í veg fyrir sölu á TF-SIF. Vonir stóðu þá til að vélin gæti gegnt sínu hlutverki hér á landi. Hún er þó aftur komin í útleigu svo halda megi í hana þar eð ekki fæst veruleg hækkun á framlögun til Gæslunnar.

Skoðun

Vottar Jehóva tapa dómsmáli í Noregi

Örn Svavarsson skrifar

Í ársbyrjun 2021 gengu í gildi ný lög um trúfélög í Noregi. Í þeim lögum er ákvæði um úrsögn úr trúfélagi. Þar er afdráttarlaust ákvæði um að sá sem yfirgefur trúfélag, eigi að geta gert það án nokkurra minnstu afleiðinga af hálfu félagsins.

Skoðun

Ó­sýni­legu lág­launa­konurnar

Agnieszka Ewa Ziółkowska skrifar

Það kom til mín kona, þegar ég vann við vinnustaðaeftirlit Eflingar, henni hafði verið sagt upp störfum en átti inni vetrarfrí sem hún átti rétt á að fá greitt. Vinnuveitandinn neitaði. Af því hann gat það. Hún leitaði á náðir stéttarfélags síns og við tókum málið að okkur.

Skoðun

Sósíalísk fjár­hags­á­ætlun – svona byggjum við góða borg

Sanna Magdalena Mörtudóttir og Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifa

Kæru félagar. Í þessari grein ætlum við að ræða fjárhagsstöðu Reykjavíkur og sýn Sósíalista. Sýn sem felur í sér að létta gjaldtöku af lág- og millitekjufólki og færa hana til þeirra sem hafa bolmagn. Á síðustu árum hafa skattar verið lækkaðir á fyrirtæki og hin ríku.

Skoðun

0,0

Inga Sæland skrifar

Í nýrri fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar fyr­ir árin 2024-2028 seg­ir fjár­málaráðherra, Bjarni Bene­dikts­son, að fel­ist skýr mark­mið. Meðal ann­ars sé eitt mark­miðanna að styðja við Seðlabank­ann í því verk­efni að tempra verðbólgu. Því­líkt froðusnakk!

Skoðun

Stað­reynda­úttektir í ein­elti- og á­reitni­málum á vinnu­stöðum

Þórkatla Aðalsteinsdóttir skrifar

Einelti og áreitni á vinnustöðum er erfitt fyrirbæri sem eyðileggur starfsanda, dregur úr starfsánægju og spillir árangri verkefna. Einnig dregur þetta ástand úr sálrænu öryggi fólks á vinnustað og getur orðið til þess að hæft starfsfólk flæmist út af vinnumarkaði og andleg og líkamleg heilsa er í hættu.

Skoðun

Faldir kven­kyns snillingar

Sif Steingrímsdóttir skrifar

Alþjóðahugverkadeginum er fagnað víða um heim um þessar mundir, en þemað í ár er hugverkaréttindi og nýsköpunarkraftur kvenna (Women and IP: Accelerating innovation and creativity). Hugverkastofan lætur ekki sitt eftir liggja í hátíðarhöldunum og boðar til málþings í hádeginu fimmtudaginn 4. maí nk. í Hörpu þar sem konur úr hugverkageiranum fjalla um nýsköpun og hugverkaréttindi.

Skoðun

Þjóðskjalasafnið í Skagafjörð

Einar E. Einarsson skrifar

Þjóðskjalasafn Íslands hefur nýlega stigið fram til að fullvissa stjórnmálamenn, fræðimenn og almenning um að safnið sé fullfært um að taka við öllum gögnum sveitarfélaga. Reyndar kemur líka fram að safnið þurfi aukið fjármagn, meiri mannskap, hækkun gjaldskráa og töluvert stærra húsnæði til að sinna þessu verkefni.

Skoðun

Kjósum að fræðast um Car­b­fix í Hafnar­firði, tökum svo af­stöðu

Jón Ingi Hákonarson skrifar

Loftslagsmálin eru flókin og erfið viðureignar þar sem þau virða engin landamæri, þetta er sameiginlegt úrlausnarefni allra. Það er ljóst að árangur mun ekki nást nema að margir þættir komi saman eins og minnkun losunar og að fanga koldíoxíð og aðrar lofttegundir sem hækka hitastig jarðarinnar.

Skoðun

Kast­ljósinu beint að stað­reyndum

Anna Hrefna Ingimundardóttir skrifar

Efnahagsmál varða okkur öll og því er mikilvægt að umræða um þau byggi á traustum grunni. Aftur á móti gætir oft mikils misræmis í almennri umræðu um efnahagsmál. Túlkanir álitsgjafa geta verið æði mismunandi og umræðan því þvælst.

Skoðun

Mark­viss eyði­legging mennta­kerfisins?

Gauti Kristmannsson skrifar

Menntakerfið er eitt af fjöreggjum þjóðarinnar, eitt af þeim mikilvægustu, leyfi ég mér að segja, því það stendur undir þeim mannauði sem skapar hér það samfélag sem við viljum búa í. En það á undir högg að sækja af mörgum, einkum þó pólitískum, ástæðum.

Skoðun

Lofts­lags­mark­mið – að­gerða er þörf

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Markmið núverandi ríkisstjórnar í loftslagsmálum eru metnaðarfull. Ríkisstjórnin vill gera betur en Parísarsamkomulagið og stefnir að kolefnishlutlausu Íslandi í síðasta lagi árið 2040. Auk þess er stefnt að því að Ísland nái að verða óháð jarðefnaeldsneyti í lofti, láði og legi árið 2050.

Skoðun

Út­lán bankanna og verð­bólga

Ólafur Margeirsson skrifar

Verðbólga á Íslandi er enn of há, þrátt fyrir vaxtahækkanir Seðlabanka Íslands. Það eru margar ástæður fyrir henni en ein hefur verið lítið rædd: útlánaveitingar bankakerfisins.

Skoðun

Frekari af­glöp við af­glæpa­væðingu

Halldór Auðar Svansson skrifar

Fyrir rúmu ári skrifaði ég grein þar sem ég rakti erfiðleika ríkisstjórnarinnar við að innleiða afglæpavæðingu neysluskammta vímuefna og tengdi erfiðleikana við stefnuleysi stjórnarinnar.

Skoðun

Rétt­læti og jöfnuður

Atli Þór Þorvaldsson skrifar

Hvað er réttlátt samfélag? Hvað felst í jöfnuði? Jöfnuður til þess að afla sér tekna. Jöfnuður til þess að komast leiðar sinnar. Geta notað og nýtt sér heilbrigðisþjónustu. Hvað með þátttöku í samfélaginu að öðru leyti? Geta notið afþreyingar, verslunar og þjónustu. Geta ferðast. Geta lifað mannsæmandi lífi.

Skoðun