Skoðun Átti ekki að klára dæmið í geðheilbrigðismálum? Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Síðustu ár hefur verið ákveðin vitundarvakning hvað geðheilbrigðismál varðar, sem er af hinu góða. Þessi mál eru minna tabú en áður og ungir sem aldnir eru meðvitaðir um mikilvægi þessa málaflokks. Nauðsynlegt er að fólk hafi aðgang að geðheilbrigðisþjónustu og geti leitað sér aðstoðar sálfræðings og annarra sérfræðinga þegar á reynir. Skoðun 11.6.2025 11:02 Tómstunda- og félagsfræðinemar harma ákvörðun Akureyrarbæjar Hópur nemenda í tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ skrifar Fyrsta orðið sem kemur upp í huga margra þegar þau hugsa um ungmenni er félagsmiðstöð. Félagsmiðstöðvar eru ætlaðar sem forvarnarstarf þær eiga að mæta þörf unglinga fyrir samkomustað og samveru með jafnöldrum í óformlegu umhverfi. Skoðun 11.6.2025 10:30 Nefhjól á Austurvelli – Skiptir öryggi fólks á fjölmennasta svæði landsins ekki máli? Daði Rafnsson,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir og Martin Swift skrifa Í ljósi þess að flugvél í aðflugi missti nefhjól sem hafnaði á Austurvelli er mikilvægt að stjórnvöld taki málið alvarlega. Oft er margmennt á Austurvelli en á sama tíma er flugumferð yfirgengilega mikil yfir miðborginni. Skoðun 11.6.2025 10:15 Óður til Sigga sjéní Ingvi Þór Georgsson skrifar Sumir nafntogaðir menn og konur hafa aldrei fengið þá viðurkenningu sem þau eiga skilið. Það á vissulega ekki við um málarana Monet og Renoir í dag en báðir voru þó sakaðir um að kunna ekki að mála þegar impressíon málverk þeirra litu fyrst dagsins ljós í Frakklandi seinni hluta 19.aldar. Skoðun 11.6.2025 10:01 Álframleiðsla á Íslandi er ekki bara mikilvæg fyrir Ísland Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Græni sáttmáli Evrópusambandsins miðar að því að gera Evrópu að fyrstu loftslagshlutlausu heimsálfunni fyrir árið 2050. Sáttmálinn sameinar samkeppnishæfni og loftslagsmarkmið undir einni sameiginlegri vaxtarstefnu. Skoðun 11.6.2025 09:33 Miðjumoð í húsnæðismálum og áróður Viðskiptaráðs Jón Ferdínand Estherarson,Unnur Rán Reynisdóttir og Arnar Páll Gunnlaugsson skrifa Það gætir alltaf ákveðinnar þversagnar í umræðunni um húsnæðismál. Lýst er yfir neyðarástandi, húsnæðiskreppu og talað er reglulega um grafalvarlega stöðu ungs fólks, tekjulágra einstaklinga eða fjölskyldna og leigjenda almennt. Skoðun 11.6.2025 09:02 Örvæntingafullir endó-sjúklingar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Það var átakanlegt að hlusta á viðtal Ríkisútvarpsins við unga konu með endómetríósu, endó. Konan er þjökuð af verkjum en fékk ekki sjúkdómsgreiningu fyrr en eftir að hafa gengið á milli lækna í sex ár og verið send heim ítrekað með verkjalyf. Skoðun 11.6.2025 08:32 Þjóð sem lætur kyrrt liggja? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Við Íslendingar stöndum frammi fyrir einni af stærstu ákvörðunum í utanríkismálum Íslands í áratugi: Hvort þjóðin vilji endurvekja aðildarviðræður við Evrópusambandið. Ríkisstjórnin hefur boðað þjóðaratkvæðagreiðslu um málið eigi síðar en árið 2027. Nú er því rétti tíminn til að byrja að ræða málið opinskátt, af yfirvegun og með framtíðina að leiðarljósi. Skoðun 11.6.2025 08:01 Umbætur í innkaupum hins opinbera á upplýsingatækni Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Innkaup ríkisins á upplýsingatækni hafa mikil áhrif á hvernig opinber þjónusta þróast og ekki síður hvernig nýsköpun vex. Ef ríkið skapar umgjörð fyrir markað sem byggir á jafnræði, meðalhófi og gagnsæi þar sem samkeppni ríkir skilar það sér margfalt til baka til almennings í formi skilvirkari og notendavænni opinberrar þjónustu. Skoðun 11.6.2025 07:30 Losar Alþingi um leyfisveitinga-flækjuna? Katrín Helga Hallgrímsdóttir skrifar Á bak við hverja virkjun, hverja jarðvinnu og hverja raflínu liggur langt og strangt ferli skipulags og leyfisveitinga. Í orku- og veitumálum hafa leyfisveitingar og skipulagsmál, á vegum ríkis og sveitarfélaga, orðið að þröskuldi sem hægir á orkuskiptum, fjárfestingum og samkeppnishæfni þjóðarinnar. Skoðun 11.6.2025 07:02 Dómsdagur nálgast! Hólmgeir Baldursson skrifar Ef satt reynist að HBO Max sé að nema hér land í Júlí n.k. markar það ákveðin straumhvörf í streymisheiminum hér á landi, þar sem helstu eigendur og framleiðendur efnisréttar í heiminum hafa þá séð sér fært að nema hér land á þessum örmarkaði sem Ísland er. Skoðun 10.6.2025 14:31 Er slysahætta í kringum sorpílátið heima hjá þér? Anna Jóna Kjartansdóttir og Pétur Gísli Jónsson skrifa Sorpílát eru ómissandi hluti af daglegu lífi okkar. Við viljum öll að þau séu tæmd reglulega en treystir þú þér til að lyfta eða koma ílátinu þínu út að götu þar sem ökutækin okkar tæma þau? Og hugsaðu um hverfið þitt og öll ílátin þar, myndir þú treysta þér til að losa þau líka og næstu hverfi til viðbótar? Skoðun 10.6.2025 14:01 Ég og Parkinson – leitin að greiningu og leiðin til betra lífs Guðrún Einarsdóttir skrifar Mín saga er gott dæmi og mig langar að deila með ykkur sögu minni. Parkinsonsjúkdóm er oft mjög erfitt að greina, en greining skiptir öllu máli! Skoðun 10.6.2025 13:00 Hvers vegna borga foreldrar í Kópavogi mest? Eydís Inga Valsdóttir skrifar Kópavogur er dýrasta sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu fyrir foreldra með börn í leikskóla. Fyrir raunhæfan dvalartíma – 7 til 9 klukkustundir á dag – greiða foreldrar þar 27–56% hærri gjöld en í öðrum sveitarfélögum. Skoðun 10.6.2025 12:32 Sá tapar sem fyrstur nefnir nasistana: gengisfelling orðsins „rasisti“ Birgir Finnsson skrifar Í árdaga internetsins, löngu fyrir tilkomu samfélagsmiðla og áður en nokkur hafði heyrt orðið "woke", var oft mikið rifist á spjallþráðum hér og þar um netið. Þá, líkt og nú, hafði fólk sterkar skoðanir á málefnum og oft gekk mikið á þegar harkalega var tekist á í umræðuhópum. Þá átti „nasistavörnin“ sína stuttu gullöld. Skoðun 10.6.2025 11:01 Aðgengi er lykill að sjálfstæði, þátttöku og virkni Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Aðgengi og hjálpartæki eru jöfnunartæki, sem stuðla að því að t.d. hreyfihamlað fólk hafi tækifæri til jafns við aðra til að stunda útivist og íþróttir eða einfaldlega sjá um barnið sitt og taka þátt í þess lífi á sömu forsendum og ófatlaðir foreldrar. Skoðun 10.6.2025 10:32 Hagsmunir heildarinnar - Fjórði kafli: Joshua Fought The Battle of Jericho Hannes Örn Blandon skrifar Lítið er gaman að guðspjöllunum, enginn er í þeim bardaginn, sagði karlinn forðum í þjóðsögunni og því verðum við að snúa okkur að Gamla testamentinu þar sem úir og grúir af bardögum og og ævintýrum af görpum og hetjum og víða rennur blóð. Skoðun 10.6.2025 09:02 Þetta unga fólk getur bara haldið kjafti Jón Pétur Zimsen skrifar Það er jákvætt þegar fólk afhjúpar sig. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, þingmaður Flokks fólksins, var margoft búinn að segja, með stuðningi Samfylkingar og Viðreisnar, að þetta unga fólk ætti ekkert erindi fyrir allsherjar- og menntamálanefnd. Skoðun 10.6.2025 08:32 Kveðjum sjálfhverfa og fyrirsjáanlega manninn Halldóra Mogensen skrifar Hagvöxturinn hefur aukist, en á meðan fjarlægjumst við það sem skiptir okkur máli. Skoðun 10.6.2025 08:00 Hefur ekki náð sér á strik síðan Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Forysta Sjálfstæðisflokksins ákvað í janúar 2011 ásamt miklum meirihluta þingflokks hans að styðja frumvarp þáverandi ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna vegna samnings við stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi í Icesave-deilunni. Skoðun 10.6.2025 07:31 Betri vegir, fleiri lögreglumenn og hægt að komast í meðferð á sumrin Þórður Snær Júlíusson skrifar Fyrir viku síðan var lagt fram frumvarp til fjáraukalaga. Í því felast stór pólitísk skilaboð. Með frumvarpinu eru nefnilega rúmlega 5,2 milljarðar króna settir í nokkur af lykilmálum ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur. Skoðun 10.6.2025 07:00 Austurland skilar verðmætum – innviðirnir þurfa að fylgja Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Austurland gegnir mikilvægu hlutverki í íslensku atvinnu og efnahagslífi. Þrátt fyrir að um 3% þjóðarinnar búi þar, stendur svæðið undir tæplega fjórðungi af heildarvöruútflutningsverðmæti Íslands. Skoðun 10.6.2025 06:30 Faglegt mat eða lukka? IV. Faglegt mat og ósvaraðar spurningar Bogi Ragnarsson skrifar Eitt þeirra verkefna sem hlaut styrk frá Þróunarsjóði námsgagna árið 2025 er rafræn námsbók, flott verkefni um sérhæft málefni á sviði félagsvísinda/raunvísinda, fer eftir því hvernig greinin skilgreinir sig, fyrir framhaldsskólanemendur sem nær til takmarkaðs nemendahóps. Um er að ræða staka bók – þarft efni, með markmið um að efla siðferðisvitund og gagnrýna hugsun. Skoðun 9.6.2025 08:01 Skipulögð glæpastarfsemi er ógn við samfélagið Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Ég átti á dögunum góð samtöl við kollega mína í Helsinki á fundi dómsmálaráðherra Norðurlandanna. Það er mikilvægur vettvangur þar sem við miðlum reynslu okkar og stillum saman strengi. Þetta samstarf hefur líklega aldrei verið mikilvægara en núna. Skoðun 9.6.2025 07:02 Við erum 40 árum á eftir Einar Sverrisson skrifar Það var bæði sárt og sláandi að lesa nýjustu fréttir af því að ríkisstjórnin hafi ákveðið að hætta við þegar tryggða fjármögnun til að stækka fjóra íslenska verk- og starfsnámskóla. Þetta átti að vera raunverulegt framfaraskref en nú hefur verið stigið á bremsuna og í raun bakkað enn á ný. Skoðun 8.6.2025 22:00 Þétting á 27. brautinni Friðjón R. Friðjónsson skrifar Uppfærð húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar til næstu níu ára var samþykkt á borgarstjórnarfundi í vikunni sem leið. Þar kemur fram að markmið borgarinnar sé að byggja allt að 16.000 íbúðir á næstu tíu árum, sem er metnaðarfullt markmið, sérstaklega í ljósi þess að síðustu þrjú ár hefur fjöldi byggðra íbúða á ári ekki farið yfir eitt þúsund. Meðaltal síðustu tíu ára er 884 íbúðir á ári. Skoðun 8.6.2025 15:30 Þá verður gott að búa á Íslandi Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir skrifa Á tíunda áratugnum komu ung hjón sunnan frá Júgóslavíu til Vestmannaeyja og settust þar að. Þau voru á flótta vegna stríðsins sem þá geysaði á Balkanskaganum. Beygð af sorg og ótta, allslaus í framandi landi létu þau hendur standa fram úr ermum við að bjarga sér, enda full af dugnaði og hæfileikum. Skoðun 8.6.2025 10:28 Faglegt mat eða lukka? III: Tækifæri fyrir löggjafann Bogi Ragnarsson skrifar Þann 28. maí 2025 fékk ég höfnun frá þróunarsjóði námsgagna eftir að hafa óskað eftir styrk fyrir þróunarverkefnið stafbok.is sem hafði verið í þróun í rúman áratug. Ég lét ekki staðar numið við höfnunarbréfið. Skoðun 8.6.2025 08:00 Þingmaður til sölu – bátur fylgir með Sigríður Svanborgardóttir skrifar Það er farið að verða þreytt. Þreytt að horfa upp á hvernig pólitík virðist fyrir sumum vera ekki þjónusta við samfélagið heldur einkarekinn stökkpall til persónulegs ávinnings, betri tenginga og viðskipta sem fara framhjá eðlilegu aðhaldi og trausti almennings. Stundum er þetta svo djarft að maður spyr sig hvernig fólk þorir. Skoðun 8.6.2025 07:00 Þeir vökulu og tungumálið sem stjórntæki Jóhanna Jakobsdóttir skrifar Nú hafa margir keppst við að klambra saman skilgreiningu á „woke“ og úr hefur orðið mikill hrærigrautur, útúrsnúningar, eftiráskýringar og bla-dí-bla með örfáum mætum undantekningum. Það kemur ekki á óvart þegar betur er að gáð. Skoðun 8.6.2025 06:02 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 334 ›
Átti ekki að klára dæmið í geðheilbrigðismálum? Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Síðustu ár hefur verið ákveðin vitundarvakning hvað geðheilbrigðismál varðar, sem er af hinu góða. Þessi mál eru minna tabú en áður og ungir sem aldnir eru meðvitaðir um mikilvægi þessa málaflokks. Nauðsynlegt er að fólk hafi aðgang að geðheilbrigðisþjónustu og geti leitað sér aðstoðar sálfræðings og annarra sérfræðinga þegar á reynir. Skoðun 11.6.2025 11:02
Tómstunda- og félagsfræðinemar harma ákvörðun Akureyrarbæjar Hópur nemenda í tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ skrifar Fyrsta orðið sem kemur upp í huga margra þegar þau hugsa um ungmenni er félagsmiðstöð. Félagsmiðstöðvar eru ætlaðar sem forvarnarstarf þær eiga að mæta þörf unglinga fyrir samkomustað og samveru með jafnöldrum í óformlegu umhverfi. Skoðun 11.6.2025 10:30
Nefhjól á Austurvelli – Skiptir öryggi fólks á fjölmennasta svæði landsins ekki máli? Daði Rafnsson,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir og Martin Swift skrifa Í ljósi þess að flugvél í aðflugi missti nefhjól sem hafnaði á Austurvelli er mikilvægt að stjórnvöld taki málið alvarlega. Oft er margmennt á Austurvelli en á sama tíma er flugumferð yfirgengilega mikil yfir miðborginni. Skoðun 11.6.2025 10:15
Óður til Sigga sjéní Ingvi Þór Georgsson skrifar Sumir nafntogaðir menn og konur hafa aldrei fengið þá viðurkenningu sem þau eiga skilið. Það á vissulega ekki við um málarana Monet og Renoir í dag en báðir voru þó sakaðir um að kunna ekki að mála þegar impressíon málverk þeirra litu fyrst dagsins ljós í Frakklandi seinni hluta 19.aldar. Skoðun 11.6.2025 10:01
Álframleiðsla á Íslandi er ekki bara mikilvæg fyrir Ísland Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Græni sáttmáli Evrópusambandsins miðar að því að gera Evrópu að fyrstu loftslagshlutlausu heimsálfunni fyrir árið 2050. Sáttmálinn sameinar samkeppnishæfni og loftslagsmarkmið undir einni sameiginlegri vaxtarstefnu. Skoðun 11.6.2025 09:33
Miðjumoð í húsnæðismálum og áróður Viðskiptaráðs Jón Ferdínand Estherarson,Unnur Rán Reynisdóttir og Arnar Páll Gunnlaugsson skrifa Það gætir alltaf ákveðinnar þversagnar í umræðunni um húsnæðismál. Lýst er yfir neyðarástandi, húsnæðiskreppu og talað er reglulega um grafalvarlega stöðu ungs fólks, tekjulágra einstaklinga eða fjölskyldna og leigjenda almennt. Skoðun 11.6.2025 09:02
Örvæntingafullir endó-sjúklingar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Það var átakanlegt að hlusta á viðtal Ríkisútvarpsins við unga konu með endómetríósu, endó. Konan er þjökuð af verkjum en fékk ekki sjúkdómsgreiningu fyrr en eftir að hafa gengið á milli lækna í sex ár og verið send heim ítrekað með verkjalyf. Skoðun 11.6.2025 08:32
Þjóð sem lætur kyrrt liggja? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Við Íslendingar stöndum frammi fyrir einni af stærstu ákvörðunum í utanríkismálum Íslands í áratugi: Hvort þjóðin vilji endurvekja aðildarviðræður við Evrópusambandið. Ríkisstjórnin hefur boðað þjóðaratkvæðagreiðslu um málið eigi síðar en árið 2027. Nú er því rétti tíminn til að byrja að ræða málið opinskátt, af yfirvegun og með framtíðina að leiðarljósi. Skoðun 11.6.2025 08:01
Umbætur í innkaupum hins opinbera á upplýsingatækni Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Innkaup ríkisins á upplýsingatækni hafa mikil áhrif á hvernig opinber þjónusta þróast og ekki síður hvernig nýsköpun vex. Ef ríkið skapar umgjörð fyrir markað sem byggir á jafnræði, meðalhófi og gagnsæi þar sem samkeppni ríkir skilar það sér margfalt til baka til almennings í formi skilvirkari og notendavænni opinberrar þjónustu. Skoðun 11.6.2025 07:30
Losar Alþingi um leyfisveitinga-flækjuna? Katrín Helga Hallgrímsdóttir skrifar Á bak við hverja virkjun, hverja jarðvinnu og hverja raflínu liggur langt og strangt ferli skipulags og leyfisveitinga. Í orku- og veitumálum hafa leyfisveitingar og skipulagsmál, á vegum ríkis og sveitarfélaga, orðið að þröskuldi sem hægir á orkuskiptum, fjárfestingum og samkeppnishæfni þjóðarinnar. Skoðun 11.6.2025 07:02
Dómsdagur nálgast! Hólmgeir Baldursson skrifar Ef satt reynist að HBO Max sé að nema hér land í Júlí n.k. markar það ákveðin straumhvörf í streymisheiminum hér á landi, þar sem helstu eigendur og framleiðendur efnisréttar í heiminum hafa þá séð sér fært að nema hér land á þessum örmarkaði sem Ísland er. Skoðun 10.6.2025 14:31
Er slysahætta í kringum sorpílátið heima hjá þér? Anna Jóna Kjartansdóttir og Pétur Gísli Jónsson skrifa Sorpílát eru ómissandi hluti af daglegu lífi okkar. Við viljum öll að þau séu tæmd reglulega en treystir þú þér til að lyfta eða koma ílátinu þínu út að götu þar sem ökutækin okkar tæma þau? Og hugsaðu um hverfið þitt og öll ílátin þar, myndir þú treysta þér til að losa þau líka og næstu hverfi til viðbótar? Skoðun 10.6.2025 14:01
Ég og Parkinson – leitin að greiningu og leiðin til betra lífs Guðrún Einarsdóttir skrifar Mín saga er gott dæmi og mig langar að deila með ykkur sögu minni. Parkinsonsjúkdóm er oft mjög erfitt að greina, en greining skiptir öllu máli! Skoðun 10.6.2025 13:00
Hvers vegna borga foreldrar í Kópavogi mest? Eydís Inga Valsdóttir skrifar Kópavogur er dýrasta sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu fyrir foreldra með börn í leikskóla. Fyrir raunhæfan dvalartíma – 7 til 9 klukkustundir á dag – greiða foreldrar þar 27–56% hærri gjöld en í öðrum sveitarfélögum. Skoðun 10.6.2025 12:32
Sá tapar sem fyrstur nefnir nasistana: gengisfelling orðsins „rasisti“ Birgir Finnsson skrifar Í árdaga internetsins, löngu fyrir tilkomu samfélagsmiðla og áður en nokkur hafði heyrt orðið "woke", var oft mikið rifist á spjallþráðum hér og þar um netið. Þá, líkt og nú, hafði fólk sterkar skoðanir á málefnum og oft gekk mikið á þegar harkalega var tekist á í umræðuhópum. Þá átti „nasistavörnin“ sína stuttu gullöld. Skoðun 10.6.2025 11:01
Aðgengi er lykill að sjálfstæði, þátttöku og virkni Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Aðgengi og hjálpartæki eru jöfnunartæki, sem stuðla að því að t.d. hreyfihamlað fólk hafi tækifæri til jafns við aðra til að stunda útivist og íþróttir eða einfaldlega sjá um barnið sitt og taka þátt í þess lífi á sömu forsendum og ófatlaðir foreldrar. Skoðun 10.6.2025 10:32
Hagsmunir heildarinnar - Fjórði kafli: Joshua Fought The Battle of Jericho Hannes Örn Blandon skrifar Lítið er gaman að guðspjöllunum, enginn er í þeim bardaginn, sagði karlinn forðum í þjóðsögunni og því verðum við að snúa okkur að Gamla testamentinu þar sem úir og grúir af bardögum og og ævintýrum af görpum og hetjum og víða rennur blóð. Skoðun 10.6.2025 09:02
Þetta unga fólk getur bara haldið kjafti Jón Pétur Zimsen skrifar Það er jákvætt þegar fólk afhjúpar sig. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, þingmaður Flokks fólksins, var margoft búinn að segja, með stuðningi Samfylkingar og Viðreisnar, að þetta unga fólk ætti ekkert erindi fyrir allsherjar- og menntamálanefnd. Skoðun 10.6.2025 08:32
Kveðjum sjálfhverfa og fyrirsjáanlega manninn Halldóra Mogensen skrifar Hagvöxturinn hefur aukist, en á meðan fjarlægjumst við það sem skiptir okkur máli. Skoðun 10.6.2025 08:00
Hefur ekki náð sér á strik síðan Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Forysta Sjálfstæðisflokksins ákvað í janúar 2011 ásamt miklum meirihluta þingflokks hans að styðja frumvarp þáverandi ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna vegna samnings við stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi í Icesave-deilunni. Skoðun 10.6.2025 07:31
Betri vegir, fleiri lögreglumenn og hægt að komast í meðferð á sumrin Þórður Snær Júlíusson skrifar Fyrir viku síðan var lagt fram frumvarp til fjáraukalaga. Í því felast stór pólitísk skilaboð. Með frumvarpinu eru nefnilega rúmlega 5,2 milljarðar króna settir í nokkur af lykilmálum ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur. Skoðun 10.6.2025 07:00
Austurland skilar verðmætum – innviðirnir þurfa að fylgja Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Austurland gegnir mikilvægu hlutverki í íslensku atvinnu og efnahagslífi. Þrátt fyrir að um 3% þjóðarinnar búi þar, stendur svæðið undir tæplega fjórðungi af heildarvöruútflutningsverðmæti Íslands. Skoðun 10.6.2025 06:30
Faglegt mat eða lukka? IV. Faglegt mat og ósvaraðar spurningar Bogi Ragnarsson skrifar Eitt þeirra verkefna sem hlaut styrk frá Þróunarsjóði námsgagna árið 2025 er rafræn námsbók, flott verkefni um sérhæft málefni á sviði félagsvísinda/raunvísinda, fer eftir því hvernig greinin skilgreinir sig, fyrir framhaldsskólanemendur sem nær til takmarkaðs nemendahóps. Um er að ræða staka bók – þarft efni, með markmið um að efla siðferðisvitund og gagnrýna hugsun. Skoðun 9.6.2025 08:01
Skipulögð glæpastarfsemi er ógn við samfélagið Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Ég átti á dögunum góð samtöl við kollega mína í Helsinki á fundi dómsmálaráðherra Norðurlandanna. Það er mikilvægur vettvangur þar sem við miðlum reynslu okkar og stillum saman strengi. Þetta samstarf hefur líklega aldrei verið mikilvægara en núna. Skoðun 9.6.2025 07:02
Við erum 40 árum á eftir Einar Sverrisson skrifar Það var bæði sárt og sláandi að lesa nýjustu fréttir af því að ríkisstjórnin hafi ákveðið að hætta við þegar tryggða fjármögnun til að stækka fjóra íslenska verk- og starfsnámskóla. Þetta átti að vera raunverulegt framfaraskref en nú hefur verið stigið á bremsuna og í raun bakkað enn á ný. Skoðun 8.6.2025 22:00
Þétting á 27. brautinni Friðjón R. Friðjónsson skrifar Uppfærð húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar til næstu níu ára var samþykkt á borgarstjórnarfundi í vikunni sem leið. Þar kemur fram að markmið borgarinnar sé að byggja allt að 16.000 íbúðir á næstu tíu árum, sem er metnaðarfullt markmið, sérstaklega í ljósi þess að síðustu þrjú ár hefur fjöldi byggðra íbúða á ári ekki farið yfir eitt þúsund. Meðaltal síðustu tíu ára er 884 íbúðir á ári. Skoðun 8.6.2025 15:30
Þá verður gott að búa á Íslandi Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir skrifa Á tíunda áratugnum komu ung hjón sunnan frá Júgóslavíu til Vestmannaeyja og settust þar að. Þau voru á flótta vegna stríðsins sem þá geysaði á Balkanskaganum. Beygð af sorg og ótta, allslaus í framandi landi létu þau hendur standa fram úr ermum við að bjarga sér, enda full af dugnaði og hæfileikum. Skoðun 8.6.2025 10:28
Faglegt mat eða lukka? III: Tækifæri fyrir löggjafann Bogi Ragnarsson skrifar Þann 28. maí 2025 fékk ég höfnun frá þróunarsjóði námsgagna eftir að hafa óskað eftir styrk fyrir þróunarverkefnið stafbok.is sem hafði verið í þróun í rúman áratug. Ég lét ekki staðar numið við höfnunarbréfið. Skoðun 8.6.2025 08:00
Þingmaður til sölu – bátur fylgir með Sigríður Svanborgardóttir skrifar Það er farið að verða þreytt. Þreytt að horfa upp á hvernig pólitík virðist fyrir sumum vera ekki þjónusta við samfélagið heldur einkarekinn stökkpall til persónulegs ávinnings, betri tenginga og viðskipta sem fara framhjá eðlilegu aðhaldi og trausti almennings. Stundum er þetta svo djarft að maður spyr sig hvernig fólk þorir. Skoðun 8.6.2025 07:00
Þeir vökulu og tungumálið sem stjórntæki Jóhanna Jakobsdóttir skrifar Nú hafa margir keppst við að klambra saman skilgreiningu á „woke“ og úr hefur orðið mikill hrærigrautur, útúrsnúningar, eftiráskýringar og bla-dí-bla með örfáum mætum undantekningum. Það kemur ekki á óvart þegar betur er að gáð. Skoðun 8.6.2025 06:02
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun