Ólafur Darri verður Þór Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson hefur tekið að sér að leika guðinn Þór í nýjum þáttum Amazon MGM og Sony. Þættirnir byggja á gífurlega vinsælum leikjum um spartverjan og seinna stríðsguðinn Kratos. Bíó og sjónvarp 29.1.2026 21:24
Sækir um skilnað frá Schneider Sjónvarpsframleiðandinn Patricia Maya Azarcoya Schneider hefur sótt um skilnað frá leikaranum Rob Schneider eftir fimmtán ára hjónaband. Það er þriðja hjónaband leikarans sem fer í vaskinn. Bíó og sjónvarp 29.1.2026 09:29
Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Samstarf sem hófst í Reykjavík varð kveikjan að endurkomu einnar þekktustu jaðarrokkhljómsveitar Bretlands, Arcane Roots. Þar er íslenski tónlistarmaðurinn Bjarni Biering í lykilhlutverki en blaðamaður tók púlsinn á honum og hljómsveitinni. Tónlist 28.1.2026 20:02
Bullandi stemning hjá Blikum Hátt í þúsund manns komu saman og blótuðu þorrann í Smáranum í Kópavogi síðastliðna helgi. Var um að ræða fyrsta þorrablót Breiðabliks og stemningin náði hæstu hæðum þegar Kópavopsbúinn Erpur Eyvindarson mætti með heilan karlakór á sviðið. Lífið 28.1.2026 10:00
Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Nýjasti þáttur af Bítið í bílnum fór heldur betur á flug en í honum fóru Heimir, Lilja og Ómar á rúntinn með leynigesti sem söng lag sem Elvis Presley gerði ódauðlegt. Lífið 28.1.2026 09:47
Líf og fjör í loðnu málverkunum Það var margt um manninn í versluninni La Boutique Design á Granda síðastliðinn laugardag þegar frumlega listakonan Lilý Erla Adamsdóttir opnaði sýninguna Gróðurþel. Menning 28.1.2026 09:02
Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Skilnaður, nýtt samband, börn, stjúpbörn og nauðsynleg samskipti við fyrrverandi þeirra sem koma að samsettum fjölskyldum er krefjandi veruleiki margra fjölskyldna á Íslandi. Samskipti geta verið viðkvæm og flókin og ekki sjálfgefið að þau gangi vel. Lífið samstarf 28.1.2026 08:59
Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Páll Óskar Hjálmtýsson og Edgar Antonio Lucena Angarita hafa verið saman í þrjú ár í dag. Söngvarinn lætur þess getið á samfélagsmiðlum þar sem hann birtir ljóð til síns heittelskaða. Lífið 27.1.2026 20:43
Klæðist því sem eykur sjálfstraustið „Mér getur fundist það mjög erfitt þegar „outfittið“ verður ekki eins og ég sá fyrir mér,“ segir hin 32 ára gamla Hildur Sif Hauksdóttir, markaðssérfræðingur hjá Arion banka. Tískan er stór hluti af hennar lífi og deilir hún ýmsum ofur smart skvísulúkkum með sínum rúmlega 8000 fylgjendum á Instagram. Tíska og hönnun 27.1.2026 20:00
Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Kynlífsatriði sautján ára stúlku í kvikmyndinni Good Time frá 2017 ku hafa valdið því að bræðurnir Josh og Benny Safdie, heitasta leikstjórnartvíeyki Hollywood, slitu samstarfi sínu eftir rúmlega fimmtán ára samvinnu. Josh á að hafa komist að aldri stúlkunnar á tökustað en Benny ekki orðið almennilega meðvitaður um aldur hennar fyrr en sex árum síðar. Bíó og sjónvarp 27.1.2026 17:28
Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Það var margt um manninn og menningarlífið iðaði á tvöfaldri listasýningaropnun Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Menning 27.1.2026 17:01
Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Spennumyndin One Battle After Another hlýtur flestar tilnefningar til BAFTA-verðlauna bresku akademíunnar í ár, fjórtán talsins. Þar á eftir fylgir vampírumyndin Sinners með þrettán tilnefningar. Bíó og sjónvarp 27.1.2026 15:42
Robyn í hönnun Sólar Hansdóttur Sænska súperstjarnan Robyn er með rosalega endurkomu inn í tónlistarheiminn um þessar mundir með splunkunýrri plötu sem nýtur mikilla vinsælda. Robyn er mikill tískuspegúlant og hefur greinilega frábæran smekk en hún rokkaði bol frá íslenska hönnuðinum Sól Hansdóttur á dögunum. Tíska og hönnun 27.1.2026 15:00
Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir virðist ástfangin upp fyrir haus af kærasta sínum, framkvæmdastjóranum Gunnari K. Gylfasyni, og birti mynd af parinu að kúra upp í rúmi í „friðarinnlögn“ í anda John Lennon og Yoko Ono. Lífið 27.1.2026 14:22
Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Vetrarmót Reykjavíkurskáta var haldið í tíunda sinn um helgina í Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni þar sem 120 skátar úr Reykjavík taka þátt í fjölbreyttri skátadagskrá. Sex skátafélög sendu fulltrúa í ár frá Garðbúum, Árbúum Vogabúum, Landnemum, Ægisbúum og Skjöldungum. Sjálfboðaliðarnir voru af öllum aldri en þeir yngstu voru 17 ára og þeir elstu á sjötugsaldri. Lífið 27.1.2026 14:01
Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra ætlar að bruna af þingfundi Alþingis sem er á dagskrá í dag til að horfa á leik Íslands og Sviss á EM karla í handbolta. Lífið 27.1.2026 13:31
Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Fjármálaráðgjafinn Björn Berg Gunnarsson er afar vinsæll og eftirsóttur í sínum störfum, enda talar hann ávallt um peninga og fjármál á mannamáli. Ísland í dag settist niður með Birni Berg og bað um góð ráð fyrir foreldra þegar kemur að fjármálum barna og ungmenna. Lífið 27.1.2026 13:01
Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Hollywood-stjarnan Sydney Sweeney gæti átt yfir höfði sér málsókn eftir að hafa klifrað í leyfisleyfi upp á Hollywood-skiltið í Los Angeles og skreytt það með brjóstahöldurum úr nýju nærfatalínunni sinni. Lífið 27.1.2026 11:56
Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Heimildarmyndin Time and Water, sem byggir á bókinni Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason, verður heimsfrumsýnd á Sundance-hátíðinni í dag. Kvikmyndagerðarmennirnir fengur óskertan aðgang að myndefni sem fjölskylda Andri hafði tekið frá 1955 til samtímans og fléttu það saman við íslenska náttúru. Bíó og sjónvarp 27.1.2026 10:55
Í öndunarvél eftir blóðeitrun Blind side stjarnan Quinton Aaron á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir en hann var fluttur á spítala eftir að hafa misst meðvitund á heimili sínu. Lífið 27.1.2026 10:25
Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér „Það skiptir máli að fræða sérstaklega ungu kynslóðina um að líkamar séu alls konar og það sé ekki eftirsóknarvert útlit að vera svona ofboðslega grannur,“ segir Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, í viðtali við Bítið í gær. Lífið 27.1.2026 09:30
Draugur Lilju svífur yfir vötnum Hver ætli sé undir pokanum í nýjasta þættinum af Bítið í bílnum? Leynigesturinn réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og tók lag eftir kónginn sjálfan, Elvis. Lífið 27.1.2026 09:01
Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Leikara- og söngvaraparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson eiga von á barni í sumar. Það er þeirra annað barn saman en fjórða barn þeirra. Þórdís og Júlí tilkynntu sameiginlega um barnið á samfélagsmiðlum í gær. Lífið 27.1.2026 08:12
Rasistar í sumarbústað Íslensk hjón í sumarbústað lenda í hremmingum þegar myndlistarmaður, dökkur á hörund, sest að fyrir utan heimkeyrsluna að bústaðnum þeirra. Tilvist þessa dularfulla aðkomumanns afhjúpar fáfræði, ótta og fordóma hinna íslensku hjónakorna í nýju leikriti eftir Þór Tulinus sem sýnt er þessa dagana í Tjarnarbíói. Þetta er ekki sýning sem skilur mikið eftir sig, handritið er gallað og það vantar skýrari listræna sýn. Gagnrýni 27.1.2026 07:01