Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Hér er á ferðinni uppskrift að djúsí Caesar-vefju að hætti félaganna og matreiðslumannanna, Geirs GunnarsGeirssonar og Einars Sigurðar Eiríkssonar hjá Bara matur. Uppskriftin er innblásin af hinu klassíska Caesar-salati og hefur notið mikilla vinsælda á samfélagsmiðlinum TikTok. Lífið 17.9.2025 16:02
Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Það var mikið líf og fjör á árshátíð Sýnar sem fór fram á Hótel Nordica síðastliðið föstudagskvöld. Þema árshátíðarinnar var enski boltinn og mættu starfsmenn ásamt gestum sínum í fjölbreyttum treyjum sem settu skemmtilegan svip á kvöldið. Lífið 17.9.2025 15:33
Fjölgar mannkyninu enn frekar Tónlistarkonan Cardi B á von á sínu fjórða barni og því fyrsta með kærasta sínum, NFL-kappanum Stefon Diggs. Fyrir á hún tvær dætur og einn son með rapparanum Offset. Lífið 17.9.2025 15:12
Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Leikarinn Ice Cube lýsir því hvernig var að leika í sæfæ-tryllinum Innrásinni frá Mars í miðjum Covid-faraldri þar sem hann var algjörlega einangraður án meðleikara og leikstjóra með sér á tökustað. Bíó og sjónvarp 16.9.2025 16:23
Heklaði á sig forsýningarkjólinn „Ég í raun gekk frá síðustu saumum rétt áður en ég mætti niður í Háskólabíó, ákveðinn stemning í því,“ segir leikkonan Hera Hilmar sem mætti á forsýningu Reykjavík Fusion í splunkunýjum kjól sem hún byrjaði að hekla í tökum í Búdapest í sumar. Tíska og hönnun 16.9.2025 14:04
Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Splunkuný rödd reið röftum í íslensku tónlistarsenunni í sumar og kom eins og stormsveipur inn í bransann með plötu og lögum þar sem er rappað og sungið hispurslaust um ofbeldismenn, kynlíf, kúreka, oxy fráhvörf, kók línur inn á klósetti og edrúmennsku án þess að skafað sé af því. Lífið 16.9.2025 14:02
„Án djóks besta kvöld lífs míns“ Það vakti gríðarlega athygli þegar samfélagsmiðlastjarnan Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, skellti sér á Drake tónleika í Berlín um helgina með góðum vinum. Kanadíski rapparinn heimsfrægi greip brjóstahaldara frá henni og endurbirti myndband frá henni á samfélagsmiðlinum Instagram. Blaðamaður ræddi við Guggu um tónleikana. Lífið 16.9.2025 12:33
Robert Redford er látinn Bandaríski stórleikarinn og leikstjórinn Robert Redford er látinn, 89 ára að aldri. Lífið 16.9.2025 12:18
Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Norska konungsfjölskyldan hefur beðið streymisveituna Netflix um að fjarlægja allt myndefni af Hákoni krónprinsi úr heimildarmyndinni Rebel Royals: An Unlikely Love Story, sem kom út í morgun. Þetta kemur fram á norska miðliðinum VG. Lífið 16.9.2025 11:44
Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Spænska ríkisútvarpið hefur staðfest að Spánn muni ekki taka þátt í Eurovision í Vín á næsta ári, verði Ísraelar á meðal þátttökuþjóða. Áður hafa Hollendingar, Slóvenar, Írar og Íslendingar boðað það sama. Lífið 16.9.2025 11:24
Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Framleiðslufyrirtækið Glassriver hefur keypt réttinn að bókaseríunni um rannsóknarlögreglumanninn Konráð eftir Arnald Indriðason og hyggst aðlaga hana að sjónvarpi. Bíó og sjónvarp 16.9.2025 11:19
Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Þórhildur Magnúsdóttir, sem heldur úti miðlinum Sundur og saman, og eiginmaður hennar Kjartan Logi Ágústsson, hafa fest kaup á fallegu vistvænu raðhúsi við Kinnargötu í Urriðaholti í Garðabæ. Lífið 16.9.2025 09:46
Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Laufey Lín syngur á íslensku í nýju lagi en notar framsöguhátt þar sem viðtengingarháttur ætti að vera. Málfræðingur segir það ekki koma á óvart, viðtengingarháttur hafi lengi verið á undanhaldi og eigi á hættu að deyja út. Þróunin sjáist skýrt í fréttum, útvarpi og tali ungs fólks. Menning 16.9.2025 08:50
Fögur hæð í frönskum stíl Við Austurbrún í Reykjavík er að finna sjarmerandi sérhæð í þríbýlishúsi sem var byggt árið 1955. Um er að ræða 109 fermetra eign sem hefur verið hönnuð í Parísarstíl. Ásett verð er 94,9 milljónir. Lífið 16.9.2025 08:41
Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Kammerkórinn Cantoque Ensemble flutti átta kórverk eftir Arvo Pärt í Kristskirkju í Landakoti fimmtudaginn 11. september. Gagnrýni 16.9.2025 07:02
Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Fjölmenni sótti FO-viðburð UN Women á Íslandi sem fram fór í Mannréttindahúsinu á föstudag. Fyrirsætur herferðarinnar voru á meðal gesta, en nokkur þjóðþekkt andlit sátu fyrir í herferðinni í ár. Lífið 15.9.2025 20:32
Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Það gekk mikið á í Þjóðleikhúsinu um helgina og mun ganga á næstu vikur og mánuði því Lína Langsokkur er mætt á svið leikhússins með sinn munnsöfnuð, stríðni og krafta. Uppselt er á fimmtíu sýningar, sem þýðir að um 25 þúsund manns hafa tryggt sér miða á leikritið. Menning 15.9.2025 20:05
Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Það var líf og fjör í Borgarleikhúsinu síðastliðið föstudagskvöld þegar einleikurinn Ífigenía í Ásbrú var frumsýndur á Litla sviði Borgarleikhússins fyrir fullum sal áhorfenda. Sýningin var sýnd í Tjarnarbíói allan síðasta vetur. Lífið 15.9.2025 19:05
„Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Hollywood-stjörnur flykktust á Emmy-verðlaunahátíðina í nótt en ein þeirra sem komst ekki var kólumbíska stjaran Sofia Vergara. Ástæðan var svæsin augnsýking. Lífið 15.9.2025 16:56
Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Það var fullt út úr dyrum í Ásmundarsal í síðustu viku þegar hópur sviðslistamanna setti upp gamanverkið Rómantísk gamanmynd. Húsfyllir var á öllum sýningum og vegna mikillar eftirspurnar var bætt við miðnætursýningu. Menning 15.9.2025 16:00
Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardaginn þegar Þróttur og Fram mættust í stórskemmtilegu viðureign. Lífið 15.9.2025 15:00
Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Glæpasagnahöfundurinn Ragnar Jónasson og Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir, fyrirsæta og fyrrverandi forstöðumaður menningarmála hjá Edition, eru nýtt par. Lífið 15.9.2025 13:51
Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Um árabil hefur æska þjóðarinnar stundað það að stökkva út í sjó á heitum sumardögum. Nýlega tók Konni Gotta sportið á næsta stig og rekur fyrirtækið Hoppland á Akranesi þar sem gestir geta stokkið fram af pöllum í mikilli hæð. Lífið 15.9.2025 13:00
Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Stærstu sjónvarpsstjörnur í heimi komu saman í gærkvöldi á Emmy verðlaunahátíðinni. Þau rokkuðu að sjálfsögðu hátískuflíkur en tóku þó minna af sénsum en gengur og gerist. Tíska og hönnun 15.9.2025 12:01