Laufey gerist rithöfundur Tónlistarkonan Laufey hyggst gefa út barnabók á næsta ári titluð Mei Mei The Bunny. Aðalpersónan er byggð á lukkudýri söngkonunnar. Lífið 14.10.2025 16:13
Trylltust við taktinn í barokkbúningum Færri komust að en vildu á næturklúbbnum Auto síðastliðinn laugardag þegar tónleikarnir Barokk á klúbbnum fóru fram í annað sinn. Þakið ætlaði að rifna af þegar helstu slagarar barokk tímabilsins 1600-1750 voru fluttir í raftónlistarbúningi. Menning 14.10.2025 16:02
Boðberi jólanna risinn á ný Ár hvert spyrja landsmenn sig hvenær það sé ásættanlegt að skreyta fyrirtæki og heimili fyrir jólin. Nú má gera ráð fyrir að fólk keppist við að klára að útbúa jólaauglýsingar og skreytingar því boðberinn sjálfur er mættur. IKEA-geitin hefur risið á ný. Lífið 14.10.2025 14:36
Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Heimildarmynd um rapparann Birni hefur verið í bígerð síðustu sex ár og verður frumsýnd á næsta ári. Ísak Hinriksson er leikstjóri myndarinnar en hann leikstýrði nýútkomnu tónlistarmyndbandi „Engla“ sem var frumsýnt á stórtónleikum í Laugardalshöll. Tónlist 14.10.2025 10:07
Eignuðust „risastóran“ dreng Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson og kærastan hans, Sylvía Rós fyrrverandi flugfreyja Play, eignuðust dreng þann 11. október síðastliðinn. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á Instagram. Lífið 14.10.2025 09:14
Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Sigrún Lilja Guðjónsdóttir og maðurinn hennar eru ein af fjöldamörgum pörum sem hafa sótt sér aðstoð heilbrigðisstofnunar erlendis til að verða ólétt. Við ræddum við Sigrúnu um aðdragandann, ferlið og hvers vegna þau völdu að leita sér aðstoðar á Spáni. Lífið samstarf 14.10.2025 08:01
Shine on, you crazy Íslendingar! Það er ekki á hverjum degi sem maður upplifir tónleika þar sem áheyrendur virðast svífa í geimþoku á milli Guðs, gítarstrengja og góðs hljóðkerfis. En þannig var það í Eldborg á laugardaginn. Þar messaði íslenskt rokkprestakall um eilífa dýrð Pink Floyd. Gagnrýni 14.10.2025 07:02
Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp „Ég vaknaði reglulega upp á nóttunni og fann hreinlega að London væri að kalla á mig. Það var ein skrýtnasta tilfinning sem ég hef upplifað, innsæið mitt var að reyna að segja mér að ég ætti að fara þangað,“ segir tískudrottningin Anna María Björnsdóttir sem nýtur lífsins til hins ítrasta í London. Lífið 14.10.2025 07:02
Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig Íslenskir þjóðbúningar eru í mikilli tísku um þessar mundir enda mikil aðsókn að allskonar þjóðbúningasaumanámskeiðum. 23 ára strákur á Akureyri, sem hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig segir fátt skemmtilegra en að sitja við saumavélina og sauma búninga. Lífið 13.10.2025 20:03
„Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ „Við erum mjög gott teymi og samstíga í flest öllu sem við gerum, en það er lykillinn að góðu sambandi að mínu mati,“ segir Eva Mey Guðmundsdóttir,læknir og plötusnúður, þegar hún er spurð hvernig hún myndi lýsa sambandi sínu og kærastans, Péturs Tryggva Péturssonar, læknanema og íþróttamanns. Lífið 13.10.2025 20:00
„Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Stjórnmálafræðingurinn Ólafur Þ. Harðarson er á ferðalagi með systkinum sínum og fjölskyldu um Kína. Á Leirhermannasafninu í Xi'an leigðu þeir bræður sér óvélknúna hjólastóla með ökumönnum sem ýttu þeim um safnsvæðið. Ferðalög 13.10.2025 16:51
Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hafa hætt við fyrirhugaða atkvæðagreiðslu um hvort Ísrael fái að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Málið verði rætt á aðalfundi samtakanna í desember. Lífið 13.10.2025 16:20
Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki „Ungfrú Ísland Teen þarf að búa yfir sjálfstrausti, góðum samskiptahæfileikum og jákvæðu viðhorfi. Hún ætti að vera fyrirmynd fyrir aðra og hafa metnað til að nota rödd sína til góðs,“ segir Elinborg Jóhanna Hrannarsdóttir, ungfrú Skarðsströnd og nemi. Lífið 13.10.2025 16:03
Inbetweeners snúa aftur Höfundar költseríunnar The Inbetweeners hafa staðfest að breski unglingahópurinn muni snúa aftur. Fjórmenningarnir slógu fyrst í gegn í þremur seríum á Channel 4 og fylgdu tvær kvikmyndir í kjölfarið. Bíó og sjónvarp 13.10.2025 15:56
Vesturport fær lóð í Gufunesi Leiklistarhópurinn Vesturport hefur fengið vilyrði fyrir lóð í Gufunesi og hyggst byggja upp starfsemi sína þar. Reykjavíkurborg hefur undanfarin ár lagt áherslu á að laða að kvikmyndafyrirtæki að svæðinu. Bíó og sjónvarp 13.10.2025 15:16
Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu þau Gunna Dís, Andri Freyr, Helgi Seljan, Gugga í gúmmíbát og Gauti Þeyr. Lífið 13.10.2025 15:01
Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. Lífið 13.10.2025 14:12
Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Það var líf og fjör á Tapas Barnum síðastliðið miðvikudagskvöld þegar staðurinn fagnaði tuttugu og fimm ára afmæli sínu með glæsilegri veislu. Lifandi tónlist, sangríur og dansandi senjorítur settu suðrænan svip á kvöldið. Lífið 13.10.2025 13:51
Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Kona með meistaragráðu í jákvæðri sálfræði segir mistök kennslustund í dulargervi. Þau móti karakter okkar, húmor, samkennd, seiglu og geri okkur að áhugaverðari manneskjum enda sé fullkomið fólk ekkert sérstaklega áhugavert. Lífið 13.10.2025 13:48
Þarf alltaf að vera vín? Það er eitthvað töfrandi við það þegar tappi poppar úr flösku og freyðandi búbblur dansa í glasi. Íslendingar eru duglegir að skála í búbblum við hverskonar tækifæri og þá er vinsælt að mæta með flösku í matarboð eða gefa í flottar gjafir. Lífið samstarf 13.10.2025 13:41
Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Í síðasta þætti af Brjáni sauð heldur betur upp úr milli systkinanna Brjáns og Hrannar fyrir utan Þróttaravöllinn. Lífið 13.10.2025 13:30
Minnist náins kollega og elskhuga Leikstjórinn Woody Allen hefur skrifað fallega minningargrein um leikkonuna Diane Keaton, sem lést um helgina, en þau unnu náið saman að átta kvikmyndum. Allen segir Keaton hafa verið ólíka nokkrum öðrum sem plánetan jörð hefur kynnst. Bíó og sjónvarp 13.10.2025 13:12
Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Helgin var sannarlega viðburðarík hjá íslensku stórstjörnunni og tónlistarkonunni Bríeti. Hún var að frumsýna tónlistarmyndina Minningar á Listasafni Reykjavíkur, stóð fyrir hátíðarsýningum í Bíó Paradís og tróð upp á næturklúbbnum Auto í kjölfarið. Allt þetta er hluti af því að kveðja plötuna Kveðja, Bríet sem kom út fyrir sléttum fimm árum og er einhver stærsta plata íslenskrar tónlistarsögu. Tónlist 13.10.2025 11:33
Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Trúlofun, utanlandsferðir, afmælisfögnuðir og haustleg dress einkenndu vikuna hjá stjörnum landsins. Þá var skemmtanalífið upp á sitt besta um helgina þar sem tónleikar, áshátíðir og aðrir líflegir viðburðir settu svip sinn á borgarlífið. Lífið 13.10.2025 10:25