Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 7.12.2025 07:03
Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 6.12.2025 07:03
Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Uppskriftabókin Vatn og Brauð - Fangaréttir kom út í dag en þar er að finna fimmtíu uppskriftir eftir 35 fanga í íslenskum fangelsum. Fangavörðurinn Margrét Birgitta Davíðsdóttir er hugmyndasmiður og ritstjóri bókarinnar en bókin kemur loksins út fimm árum eftir að hún fékk hugmyndina. Menning 5.12.2025 17:16
Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Lífið samstarf 5.12.2025 12:30
Kveður fasteignir fyrir kroppa Árni Björn Kristjánsson, áhrifavaldur, hlaðvarpsstjórnandi og einkaþjálfari, hefur ákveðið að láta af störfum sem fasteignasali til að einbeita sér að þjálfun, bæði mark- og einkaþjálfun. Lífið 5.12.2025 11:30
Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Heimsmeistari Ultimate Elvis Tribute Artist 2024 mun snúa aftur til Íslands vegna mikillar eftirspurnar á næsta ári, samkvæmt því sem framleiðendurnir Jamboree Entertainment hafa tilkynnt. Lífið samstarf 5.12.2025 10:55
Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Litafyrirtækið Pantone hefur valið lit ársins 2026 en að þessu sinni varð hvítleiti liturinn PANTONE 11-4201 fyrir valinu. Sá heitir á ensku Cloud Dancer sem mætti þýða sem Skýjadansari. Lífið 5.12.2025 09:58
Mortal Kombat-stjarna látin Japansk-bandaríski leikarinn Cary-Hiroyuki Tagawa, sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í Mortal Kombat-myndunum og James Bond-myndinni Licence to Kill, er látinn. Hann varð 75 ára. Lífið 5.12.2025 07:43
Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Dóra Jóhannsdóttir, leikstjóri og handritshöfundur, er að gefa út bók um reynslu sína af íslenska kvikmyndabransanum í kringum sjónvarpsseríuna Húsó og Áramótaskaupið 2022. Dóra sagði framleiðendur Skaupsins hafa slitið samskiptum við hana þegar hún bað um aðgang að fjárhagsáætlun og telur hún að hvorki höfundaréttur hennar né réttur til nafngreiningar hafi verið virtur í Húsó. Menning 5.12.2025 07:03
Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Eftir að Hulda Birna Hólmgeirsdóttir Blöndal hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi ákvað hún loks að útvíkka leitina og tilkynnti á Facebook í lok árs 2012 að hún ætlaði nú að reyna finna föður sinn í eitt skipti fyrir öll, orðin fárveik af nýrnasjúkdómi og þar með fór boltinn að rúlla. Lífið 4.12.2025 20:01
Ísraelar fá að vera með í Eurovision Fulltrúar evrópska sjónvarpsstöðva samþykktu í dag að leyfa Ísraelum að taka þátt í Eurovision í Vínarborg í Austurríki. Mikill meirihluti samþykkti nýjar reglur um söngvakeppnina en þær breytingar fólu í sér þátttöku Ísraela. Tónlist 4.12.2025 17:37
Chanel og Snorri eiga von á syni Fjölmiðlakonan Chanel Björk Sturludóttir og Snorri Már Arnórsson eiga von á sínu fyrsta barni í apríl á næsta ári. Von er á strák. Lífið 4.12.2025 16:59
Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Adam Karl Helgason er þekktur af ýmsum sem einn helsti matgæðingur landsins enda hefur hann verið að gera það gott undanfarið á TikTok með metnaðarfullum og grípandi myndskeiðum. Lífið 4.12.2025 16:02
Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Skinkur, hnakkar og skoðanaglaðir stjórnmálamenn létu sig ekki vanta á lifandi sýningu hlaðvarpsins Komið gott í Austurbæjarbíói í gær. Ef marka má samfélagsmiðla stóð opnunaratriðið upp úr þar sem þær stöllur dönsuðu við Boney M með Magnúsi Ragnarssyni og hinum ýmsu stjórnmálamönnum. Lífið 4.12.2025 14:12
Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Nýjasta skáldsaga Rögnu Sigurðardóttur ber nafnið Útreiðartúrinn og er áhrifarík samtímasaga með djúpar rætur í fortíðinni. Þetta er saga af flóknu feðgasambandi og af vináttu sem ekki er öll þar sem hún er séð; ljúfsárt og heillandi ferðalag um gamlar og nýjar slóðir. Lífið samstarf 4.12.2025 13:47
„Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Eftir að hafa vakið athygli í Hjartasteini fyrir níu árum síðan dofnaði áhugi Diljár Valsdóttur á leiklist og hætti hún svo að leika. Þegar hún sá tónlistarmyndband sem fyrrverandi mótleikari hennar, Theodór Pálsson, gerði með leikstjóranum Tómasi Nóa Emilssyni heillaðist hún af drifkraftinum og metnaðinum. Hún bað um að fá að vera með næst og úr urðu fallegir endurfundir krakkanna úr Hjartasteini. Bíó og sjónvarp 4.12.2025 11:47
Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Rúmföt.is er eina sérverslun landsins sem sérhæfir sig í hágæða rúmfötum. Það má segja að verslunin sé arftaki Fatabúðarinnar sem margir lesendur kannast eflaust við. Rúmföt.is selur einnig lúxus dúnsængur, kodda og sérlega vönduð handklæði frá öllum heimshornum. Lífið samstarf 4.12.2025 11:30
„Ég er pínu meyr í dag“ Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir og eiginmaður hennar, Sveinbjörn Enoksson, fögnuðu í gær 25 ára sambandsafmæli með því að hefja tónleikaferðalag í kringum landið. Guðrún skrifaði fallega færslu í tilefni tímamótanna. Lífið 4.12.2025 10:45
Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Við Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, blasir barátta fyrir framtíð keppninnar á fundi sem markar „vatnaskil“ sem hefst í Genf í Sviss í dag. Svo er því lýst í umfjöllun BBC í dag en viðbúið er að örlög Ísrael í keppninni verði ráðin á fundinum. Ísland er meðal þeirra ríkja sem hefur sett fyrirvara um þátttöku í keppninni þar til fyrir liggur niðurstaða um hvað skal gera vegna Ísrael. Lífið 4.12.2025 07:47
Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Ég var á leiðinni í göngutúr í vikunni og vantaði hlaðvarp til að hlusta á. Ég bað ChatGPT um meðmæli. Gervigreindarforritið var ekki lengi að grafa upp hlekki á fimm áhugaverð hlaðvörp um efni sem ég hafði tilgreint, birta um þau útdrátt og tilvitnanir í viðmælendur. Lífið 4.12.2025 07:01
Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Árlegu tískuverðlaunin voru haldin hátíðleg á mánudag í Lundúnum og skærustu stjörnur heimsins fjölmenntu þar í hátískuklæðum. Ekkert var gefið eftir í glæsileikanum en tímaritið Vogue gaf nýverið út lista yfir fimmtán best klæddu stjörnur hátíðarinnar. Tíska og hönnun 3.12.2025 20:00
Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Eiríkur Jónsson, Sigrún Pálsdóttir, Þórdís Helgadóttir, Haukur Már Helgason og Jón Kalman eru tilnefnd til bókmenntaverðlauna fyrir skáldverk sín. Lífið 3.12.2025 16:42
Fannar leitaði lengi að transbrauði Gott kvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld. Góðir gestir á borð við Gísla Örn Garðarsson leikstjóra, Hildi Völu Baldursdóttur leikkonu og Helga Seljan blaðamann komu í settið. Lífið 3.12.2025 16:03
Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, segir að hljómsveitin muni halda aðra tónleika á Íslandi á næsta ári. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir að svo stöddu en von er á tilkynningu eftir helgi. Tónlist 3.12.2025 15:12