Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Willum Þór Þórsson, nýkjörinn forseti ÍSÍ og fyrrverandi heilbrigðisráðherra, horfir bæði til framtíðar íslenska heilbrigðiskerfisins og nýs hlutverks síns hjá ÍSÍ. Lífið 12.9.2025 21:56
Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Mætingin var þrusugóð í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tveir fyrstu þættirnir af spennu þáttaröðinni Reykjavík Fusion voru frumsýndir. Stemningin í salnum var frábær og óhætt að segja að þættirnir lofi góðu. Lífið 12.9.2025 13:42
Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Leikarinnn og grínistinn Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur bæst við uppistandshópinn Púðursykur og mun þreyta frumraun sína í uppistandi með hópnum í kvöld. Lífið 12.9.2025 13:38
Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Leikjavísir 12.9.2025 10:45
2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, jafnan þekktur sem Emmsjé Gauti, fagnaði í gær 2222 dögum án áfengis, sem samsvarar rúmlega sex árum. Lífið 12.9.2025 09:28
Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Daníel Ingi Bergmann stofnaði fyrirtækið Ingling tvítugur með það að markmiði að þróa fæðubótarefni sem virka. Í dag selur hann eigin vörur um allt land. Allt byrjaði þetta sem persónuleg tilraun til að öðlast meiri orku – sem endaði með því að breyta lífi annarra. Lífið samstarf 12.9.2025 08:47
„Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ „Minn stærsti ótti í lífinu var að fæða barn en hef nú yfirstigið það. Mér finnst konur alveg magnaðar. Við berum börnin okkar í níu mánuði, fæðum þau, og síðan tekur við brjóstagjöf. Við erum eiginlega gangandi kraftaverk,“ segir hin 33 ára Svanhildur Heiða Snorradóttir. Lífið 12.9.2025 07:08
Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York „Mér fannst ótrúlega óraunverulegt að sjá myndband af Opruh Winfrey með mínu lagi undir,“ segir tónlistarkonan Árný Margrét en splunkunýtt lag úr hennar smiðju ómaði á tískupöllum í gær á tískuvikunni í New York. Tónlist 11.9.2025 20:02
Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Ölstofa Kormáks og Skjaldar hefur komið fyrir sjónvarpi þar sem áður var krítartafla með bjórverði. Eigendur létu verða af því eftir að hafa rætt málið í 22 ár. Einhvern veginn verði að halda kúnnum í húsi þegar áfengisgjald hækkar stöðugt. Ölstofan sé þó ekki að breytast í sportbar. Lífið 11.9.2025 15:14
Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Óttar Pálsson, hæstaréttarlögmaður og einn af eigendum lögfræðistofunnar Logos, hefur sett glæsilega íbúð við Löngulínu í Garðabæ á sölu. Íbúðin er á efstu hæð með fallegu sjávarútsýni. Ásett verð er 124,9 milljónir. Lífið 11.9.2025 14:44
Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Áhrifavaldarnir Brynja Bjarnadóttir Anderiman og Arnar Gauti Arnarsson, betur þekktur sem Lil Curly, eru nýkomin heim úr fríi í Frakkland þar sem þau nutu sólarinnar í ævintýralegu umhverfi. Lífið virðist leika við þau! Lífið 11.9.2025 14:03
Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt Ríkisútvarp Írlands hefur greint frá því að Írland muni ekki taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári fái Ísrael að vera með í keppninni. Tónlist 11.9.2025 13:28
Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Það var margt um manninn á forsýningu grínþáttaraðarinnar Brjáns í Sambíóunum Egilshöll í gærkvöldi. Áhorfendur virtust afar hrifnir og ómuðu hlátrarsköll um salinn. Lífið 11.9.2025 13:02
„Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Miðar á tónleika Laufeyjar Lín í Kórnum 14. mars næstkomandi seldust upp í forsölu en almenn miðasala átti að hefjast á morgun. Tónleikahaldari segir eftirspurnina jafnast á við stærstu listamenn heims en búið er að bæta við aukatónleikum daginn eftir. Tónlist 11.9.2025 12:13
Birti bónorðið í Bændablaðinu „Óska eftir hönd Guðrúnar Vöku Steingrímsdóttur: Elsku Guðrún mín, viltu giftast mér? Þinn Freyr Snorrason.“ Lífið 11.9.2025 11:48
Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Hafið þið prófað að spyrja ChatGPT um eitthvað og fengið frekar sérkennileg svör til baka? Þá eruð þið ekki ein á báti. Margir nota þessi nýju gervigreindartól eins og gömlu góðu Google leitarvélina og fá oft ekki alveg þau svör sem þeir vonuðust eftir. Lífið samstarf 11.9.2025 11:31
Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Uppselt er á tónleika Laufeyjar í Kórnum 14. mars 2026 og hefur því aukatónleikum verið bætt við degi síðar, 15. mars. Allir miðar á aukatónleikana fara beint í almenna sölu sem hefst klukkan níu í fyrramálið. Ekki verða fleiri tónleikar en það. Tónlist 11.9.2025 11:10
Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Moulin Rouge er á leið á svið í Borgarleikhúsinu. Sindri Sindrason fór og fékk að vita allt um málið í Íslandi í dag í vikunni. Lífið 11.9.2025 11:02
Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Rax fékk á árum sínum hjá Morgunblaðinu oft það verkefni að taka portrettmyndir af ráðamönnum og öðrum fyrirmennum þjóðarinnar. Hann rifjar nú upp eftirminnilegar myndir af Vigdísi Finnbogadóttur, Davíð Oddsyni og öðrum. Menning 11.9.2025 10:02
Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sænska ofurfyrirsætan Elsa Hosk og breski athafnamaðurinn Tom Daly eru trúlofuð, tíu árum eftir að þau byrjuðu saman. Hosk greindi frá tímamótunum með fallegri myndafærslu á Instagram í gær, þar sem meðal annars mátti sjá trúlofunarhring hennar sem er stærðarinnar demantshringur frá skartgripafyrirtækinu Tiffany & Co. Lífið 11.9.2025 09:39
Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Nú fimmtán árum eftir að Besti flokkurinn lofaði Reykvíkingum ísbirni í Húsdýragarðinn hefur Jón Gnarr staðið við stóru orðin á vissan hátt og flutt heim með sér stóra og mikla hauskúpu af hvítabirni úr heimsókn á Grænlandi. Ekki er ákveðið hvar hauskúpan verður geymd. Lífið 11.9.2025 07:31
Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, situr tíma hjá Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í MPA-námi sínu við Columbia-háskóla þessa önn. Lífið 11.9.2025 07:02
„Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Einn áhrifamesti listamaður samtímans segir verk Halldórs Laxness hafa haft ómæld áhrif á sín verk. Hún er 89 ára gömul en eldhress og hvergi nærri hætt að vinna. Hún útilokar ekki að skapa fleiri verk út frá sögum Laxness. Lífið 10.9.2025 23:11
Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Kannast þú við það að hafa sent maka eða bólfélaga mynd af þér? Stundum eru þetta hversdagslegar sjálfur sem við sendum til að deila augnablikinu. Stundum eru þetta kynferðislegar myndir sem eiga að kveikja á löngun eða kynferðislegum áhuga. Í báðum tilfellum erum við að treysta einhverjum fyrir líkama okkar. Lífið 10.9.2025 20:00
„Pabbi minn gaf okkur saman“ „Frá fyrsta kvöldinu sem við hittumst náðum við strax ótrúlega vel saman. Mér finnst dýrmætt að hafa fundið bæði framtíðar eiginmann minn og besta vin þetta kvöld,“ segir hin nýgifta Ásgerður Diljá Karlsdóttir, markaðsstjóri og listrænn stjórnandi Aurum, sem gekk að eiga sinn heittelskaða Sólon Breka Leifsson, fyrrverandi knattspyrnumanni og eiganda Sólbón, í byrjun ágústmánaðar. Lífið 10.9.2025 17:03