Lífið Daði og Árný eiga von á öðru barni Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir, kona hans, eiga von á sínu öðru barn. Frá þessu greinir Daði á Instagram og segir. Lífið 26.4.2021 13:36 Stjörnulífið: Þyrluskíðaferð af dýrari gerðinni Ferðlög erlendis hafa ekki verið í umræðunni undanfarna 14 mánuði eða svo. Íslendingar halda áfram að ferðast innanlands og gera það með stæl eins og Stjörnulíf vikunnar gefur til kynna. Lífið 26.4.2021 12:31 „Vil svona minnst tjá mig hvað gerðist heima hjá Helga Seljan“ Halldór Laxness Halldórsson þekkja flestir sem Dóra DNA. Hann er sannkallaður þúsundþjalasmiður. Lífið 26.4.2021 10:31 Glenn Close stal senunni á Óskarnum þegar hún twerk-aði Leikkonan farsæla Glenn Close var viðstödd Óskarsverðlaunahátíðina í Los Angeles í nótt. Close var tilnefnd sem besta leikkonan í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Hillbilly Elegy. Lífið 26.4.2021 09:23 Nomadland valin best á Óskarsverðlaunum Kvikmyndin Nomadland fékk flestar styttur á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt, eða þrjár talsins. Hún var valin besta myndin, Frances McDormand hreppti hnossið sem besta leikkona í aðalhlutverki og Chloé Zhao var valin besti leikstjórinn. Lífið 26.4.2021 03:40 Stoltir Húsvíkingar sáu á eftir Óskarsverðlaunum Húsvíkingar geta gengið sáttir frá borði þótt lagið Husavik úr Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga hafi ekki unnið verðlaun fyrir besta lagið á Óskarsverðlaunahátíðinni í kvöld. Lagið Fight for you úr kvikmyndinni Judas and the Black Messiah hlaut verðlaunin. Lífið 26.4.2021 02:39 Íslendingar þurfa að bíða lengur eftir næstu Óskarsverðlaunum sínum Já fólkið, kvikmynd Gísla Darra Halldórssonar, var ekki kvikmyndin sem kom upp úr umslaginu á Óskarsverðlaunahátíðinni eins og Íslendingar vonuðust til. Myndin var tilnefnd í flokknum stuttar teiknimyndir ásamt fjórum öðrum myndum. Lífið 26.4.2021 01:23 Fetar ekki í fótspor Bjarkar á Óskarnum: „Ef ég væri með þetta hugrekki mætti ég í hrafnabúningi“ Gísli Darri Halldórsson, sem tilnefndur er til Óskarsverðlauna fyrir stuttteiknimyndina Já fólkið, er staddur í Los Angeles í Kaliforníu vegna verðlaunahátíðarinnar sem fer þar fram í kvöld. Hann segist mjög spenntur fyrir hátíðinni en þó mest stressaður yfir því hvað hann ætti að segja vinni hann verðlaunin. Lífið 25.4.2021 14:32 Íslandsmótið í skák: Fórnarlamb með hvítlauksmaríneringu, grillað á teini Eitt af því sem að hefur alltaf heillað mig við skákina er arfleifðin sem maður skilur eftir sig. Flestar skákir á alvöru mótum, eins og Íslandsmótinu í skák, eru slegnar inn í gagnagrunna og þar varðveitast þær um ókomna tíð. Lífið 25.4.2021 12:16 Flóni og Villi Vill hamast í Siglfirsku Ölpunum Rapparinn Flóni, Friðrik Róbertsson, og stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hafa notið lífsins í Siglfirsku Ölpunum um helgina, þar sem þeim er skutlað upp á fjall með þyrlu til þess eins að skíða aftur niður. Lífið 24.4.2021 20:57 Rudy Giuliani versti aukaleikari þessa árs Rudy Giuliani, fyrrverandi borgarstjóri New York og lögmaður Donalds Trumps fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hlaut tvenn verðlaun á kvikmyndahátíðinni Hindberinu (e. Raspberry Awards). Hlaut hann þar verðlaun fyrir versta aukahlutverkið og versta samleikinn á síðasta ári. Lífið 24.4.2021 16:10 Kom á óvart hvað lítið þurfti til að gera mikla breytingu „Fyrst að við ætlum að fara undir stigann að laga til þar, eigum við þá ekki bara að laga til í allri stofunni í leiðinni,“ sagði Soffía Dögg Garðarsdóttir þegar hún gerði breytingar á íbúð í Árbænum. Lífið 24.4.2021 12:00 Íslandsmótið í skák: Bölvun g-strengsins varð Birni að falli Ekki þraukaði maður lengi taplaus á Íslandsmótinu í skák því annarri umferð tapaði ég fyrir stórmeistaranum Hannesi Hlífari. Við höfum marga hildi háð í gegnum tíðina sem enda yfirleitt með því að ég brýni öxi, held stuttan fyrirlestur um hvar þykkur háls bjarndýra er veikastur fyrir og leggst svo brosandi á höggstokkinn. Lífið 24.4.2021 10:59 Fréttakviss #27: Fyrsta spurningasyrpa sumarsins Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur. Lífið 24.4.2021 09:00 Natan Dagur áfram í næstu umferð eftir stórbrotinn flutning á lagi Rihönnu Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í sextán manna úrslit í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum Voice. Natan Dagur flutti lagið Stay með Rihönnu með glæsibrag í 32 manna úrslitunum sem fram fóru í gær en þetta var í þriðja sinn sem Natan Dagur steig á svið í þáttunum en flutning hans má sjá í spilaranum hér að neðan. Lífið 24.4.2021 07:51 „Þreytt á því að þurfa að lifa í ótta" „Það er mikilvægt að standa með sjálfum sér, það getur engin gert það fyrir mann,“ segir Sjana Rut Jóhannsdóttir. Lífið 24.4.2021 07:00 Fordæmir „atvinnupólitíkusa“ og heitir því að verða lausnamiðuð Fyrrverandi Ólympíuíþróttakonan og raunveruleikastjarnan Caitlyn Jenner hefur tilkynnt framboð sitt til ríkisstjóra Kaliforníu. Boðað var til kosninga þegar nógu margar undirskriftir lágu fyrir til að kjósa um framtíð núverandi ríkisstjóra. Lífið 23.4.2021 20:22 Daði bruggar sinn eigin bjór Daði og Gagnamagnið undirbúa nú útgáfu á sérstökum bjór í tengslum við þátttöku þeirra í Eurovision. Bjórinn er þróaður og bruggaður í samstarfi við Borg Brugghús og væntanlegur í Vínbúðir um mánaðamótin. Lífið 23.4.2021 16:31 „Þetta var alveg svakalega mikið högg“ Anna Fríða Gísladóttir starfar í dag sem markaðsstjóri og er hún nýjasti gestur Snæbjörns Ragnarssonar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. Lífið 23.4.2021 15:32 Viktoría fékk frjálsar hendur þegar hún innréttaði ótrúlega penthouse íbúð við Hafnartorg Í síðastu viku í Heimsókn á Stöð 2 skellti Sindri Sindrason sér í heimsókn á fallegt heimili Viktoríu Hrundar Kjartansdóttur arkitekt býr sem býr í fallegu einbýlishúsi í Keflavík. Lífið 23.4.2021 14:30 Ingó, Doctor Victor og Gummi Tóta með annað sumarlag Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem Doctor Victor, gaf í dag út lagið Gírinn ásamt bræðrunum Ingó Veðurguð og Gumma Tóta, en það er annað lagið sem þeir félagar gefa út saman. Lífið 23.4.2021 13:30 Kaleo flutti lag hjá Jimmy Kimmel í húsnæði Máls og Menningar Í gærkvöldi kom íslenska sveitin Kaleo fram í einum vinsælasta spjallþætti heims, Jimmy Kimmel Live. Lífið 23.4.2021 12:31 Þorgrímur Þráins fer yfir skrautlegan feril í tóbaksvörnum Rithöfundurinn Þorgrímur Þráins fer yfir ferilinn sem tóbaksvarnarfrömuður í nýju myndbandi frá Krabbameinsfélaginu. Lífið 23.4.2021 11:30 Íslandsmótið í skák: Mótið hefst með blóðsúthellingum Það var ekki friðsemdinni fyrir að fara í fyrstu umferð Íslandsmótsins í skák í Kópavogi. Þvert á móti enduðu allar skákirnar með blóðsúthellingum sem er afar óvenjulegt í svo jöfnu móti. Staðan er því sú að fimm keppendur eru efstir og jafnir eftir fyrstu umferð en fimm aðrir neðstir. Lífið 23.4.2021 11:04 „Eitthvað sem ég myndi ekki óska neinum“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra hefur bæði starfað í lögreglunni og á sjó og ræðir hún um lífið við Sölva Tryggvason í hlaðvarpi hans. Lífið 23.4.2021 10:30 Er nú skólastjóri í skólanum þar sem hún var í tossabekk „Ég bý í Laugarási í Biskupstungum þannig að ég ferðast tvö hundruð kílómetra,“ segir Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri í Varmárskóla í Mosfellsbæ. Lífið 23.4.2021 09:15 Lag um mikilvægasta framtíðarmál jarðarbúa Í dag er alþjóðardagur Móður jarðar og þá er um allan heim m.a. fjallað um mengun jarðar sem er eitt mikilvægasta framtíðarmál jarðarbúa. Lífið 22.4.2021 11:00 Farið yfir skrítna tíma á fyrsta degi sumars Fuglahræðan sem varð á vegi ljósmyndarans Ragnars Axelssonar á dögunum, er svolítið táknræn fyrir þá skrítnu tíma sem við erum að ganga í gegnum. Lífið 22.4.2021 07:00 Íslandsmótið í skák hefst í dag: Eina markmiðið að verða fyrir ofan litla bróður Íslandsmótið í skák mun loks hefjast í dag, fimmtudaginn 22.apríl. Mótið var á dagskrá í marslok en allar áætlanir fóru í vaskinn þegar hertar sóttvarnaraðgerðir yfirvalda voru kynntar. En núna er lag þó að blikur séu á lofti í baráttunni gegn veirufjandanum. Lífið 22.4.2021 07:00 Drónamyndband sýnir lúxussnekkjuna í allri sinni dýrð á Akureyri Ein stærsta snekkja í heimi, sem ber nafnið Sailing Yacht A og er í eigu rússneska auðjöfursins Andrey Melnichenko, hefur nú verið á Akureyri í viku. Drónamyndband, sem tekið var af snekkjunni við bæinn í gær og nálgast má neðst í fréttinni, sýnir skipið í allri sinni dýrð. Lífið 21.4.2021 18:50 « ‹ 323 324 325 326 327 328 329 330 331 … 334 ›
Daði og Árný eiga von á öðru barni Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir, kona hans, eiga von á sínu öðru barn. Frá þessu greinir Daði á Instagram og segir. Lífið 26.4.2021 13:36
Stjörnulífið: Þyrluskíðaferð af dýrari gerðinni Ferðlög erlendis hafa ekki verið í umræðunni undanfarna 14 mánuði eða svo. Íslendingar halda áfram að ferðast innanlands og gera það með stæl eins og Stjörnulíf vikunnar gefur til kynna. Lífið 26.4.2021 12:31
„Vil svona minnst tjá mig hvað gerðist heima hjá Helga Seljan“ Halldór Laxness Halldórsson þekkja flestir sem Dóra DNA. Hann er sannkallaður þúsundþjalasmiður. Lífið 26.4.2021 10:31
Glenn Close stal senunni á Óskarnum þegar hún twerk-aði Leikkonan farsæla Glenn Close var viðstödd Óskarsverðlaunahátíðina í Los Angeles í nótt. Close var tilnefnd sem besta leikkonan í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Hillbilly Elegy. Lífið 26.4.2021 09:23
Nomadland valin best á Óskarsverðlaunum Kvikmyndin Nomadland fékk flestar styttur á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt, eða þrjár talsins. Hún var valin besta myndin, Frances McDormand hreppti hnossið sem besta leikkona í aðalhlutverki og Chloé Zhao var valin besti leikstjórinn. Lífið 26.4.2021 03:40
Stoltir Húsvíkingar sáu á eftir Óskarsverðlaunum Húsvíkingar geta gengið sáttir frá borði þótt lagið Husavik úr Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga hafi ekki unnið verðlaun fyrir besta lagið á Óskarsverðlaunahátíðinni í kvöld. Lagið Fight for you úr kvikmyndinni Judas and the Black Messiah hlaut verðlaunin. Lífið 26.4.2021 02:39
Íslendingar þurfa að bíða lengur eftir næstu Óskarsverðlaunum sínum Já fólkið, kvikmynd Gísla Darra Halldórssonar, var ekki kvikmyndin sem kom upp úr umslaginu á Óskarsverðlaunahátíðinni eins og Íslendingar vonuðust til. Myndin var tilnefnd í flokknum stuttar teiknimyndir ásamt fjórum öðrum myndum. Lífið 26.4.2021 01:23
Fetar ekki í fótspor Bjarkar á Óskarnum: „Ef ég væri með þetta hugrekki mætti ég í hrafnabúningi“ Gísli Darri Halldórsson, sem tilnefndur er til Óskarsverðlauna fyrir stuttteiknimyndina Já fólkið, er staddur í Los Angeles í Kaliforníu vegna verðlaunahátíðarinnar sem fer þar fram í kvöld. Hann segist mjög spenntur fyrir hátíðinni en þó mest stressaður yfir því hvað hann ætti að segja vinni hann verðlaunin. Lífið 25.4.2021 14:32
Íslandsmótið í skák: Fórnarlamb með hvítlauksmaríneringu, grillað á teini Eitt af því sem að hefur alltaf heillað mig við skákina er arfleifðin sem maður skilur eftir sig. Flestar skákir á alvöru mótum, eins og Íslandsmótinu í skák, eru slegnar inn í gagnagrunna og þar varðveitast þær um ókomna tíð. Lífið 25.4.2021 12:16
Flóni og Villi Vill hamast í Siglfirsku Ölpunum Rapparinn Flóni, Friðrik Róbertsson, og stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hafa notið lífsins í Siglfirsku Ölpunum um helgina, þar sem þeim er skutlað upp á fjall með þyrlu til þess eins að skíða aftur niður. Lífið 24.4.2021 20:57
Rudy Giuliani versti aukaleikari þessa árs Rudy Giuliani, fyrrverandi borgarstjóri New York og lögmaður Donalds Trumps fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hlaut tvenn verðlaun á kvikmyndahátíðinni Hindberinu (e. Raspberry Awards). Hlaut hann þar verðlaun fyrir versta aukahlutverkið og versta samleikinn á síðasta ári. Lífið 24.4.2021 16:10
Kom á óvart hvað lítið þurfti til að gera mikla breytingu „Fyrst að við ætlum að fara undir stigann að laga til þar, eigum við þá ekki bara að laga til í allri stofunni í leiðinni,“ sagði Soffía Dögg Garðarsdóttir þegar hún gerði breytingar á íbúð í Árbænum. Lífið 24.4.2021 12:00
Íslandsmótið í skák: Bölvun g-strengsins varð Birni að falli Ekki þraukaði maður lengi taplaus á Íslandsmótinu í skák því annarri umferð tapaði ég fyrir stórmeistaranum Hannesi Hlífari. Við höfum marga hildi háð í gegnum tíðina sem enda yfirleitt með því að ég brýni öxi, held stuttan fyrirlestur um hvar þykkur háls bjarndýra er veikastur fyrir og leggst svo brosandi á höggstokkinn. Lífið 24.4.2021 10:59
Fréttakviss #27: Fyrsta spurningasyrpa sumarsins Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur. Lífið 24.4.2021 09:00
Natan Dagur áfram í næstu umferð eftir stórbrotinn flutning á lagi Rihönnu Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í sextán manna úrslit í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum Voice. Natan Dagur flutti lagið Stay með Rihönnu með glæsibrag í 32 manna úrslitunum sem fram fóru í gær en þetta var í þriðja sinn sem Natan Dagur steig á svið í þáttunum en flutning hans má sjá í spilaranum hér að neðan. Lífið 24.4.2021 07:51
„Þreytt á því að þurfa að lifa í ótta" „Það er mikilvægt að standa með sjálfum sér, það getur engin gert það fyrir mann,“ segir Sjana Rut Jóhannsdóttir. Lífið 24.4.2021 07:00
Fordæmir „atvinnupólitíkusa“ og heitir því að verða lausnamiðuð Fyrrverandi Ólympíuíþróttakonan og raunveruleikastjarnan Caitlyn Jenner hefur tilkynnt framboð sitt til ríkisstjóra Kaliforníu. Boðað var til kosninga þegar nógu margar undirskriftir lágu fyrir til að kjósa um framtíð núverandi ríkisstjóra. Lífið 23.4.2021 20:22
Daði bruggar sinn eigin bjór Daði og Gagnamagnið undirbúa nú útgáfu á sérstökum bjór í tengslum við þátttöku þeirra í Eurovision. Bjórinn er þróaður og bruggaður í samstarfi við Borg Brugghús og væntanlegur í Vínbúðir um mánaðamótin. Lífið 23.4.2021 16:31
„Þetta var alveg svakalega mikið högg“ Anna Fríða Gísladóttir starfar í dag sem markaðsstjóri og er hún nýjasti gestur Snæbjörns Ragnarssonar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. Lífið 23.4.2021 15:32
Viktoría fékk frjálsar hendur þegar hún innréttaði ótrúlega penthouse íbúð við Hafnartorg Í síðastu viku í Heimsókn á Stöð 2 skellti Sindri Sindrason sér í heimsókn á fallegt heimili Viktoríu Hrundar Kjartansdóttur arkitekt býr sem býr í fallegu einbýlishúsi í Keflavík. Lífið 23.4.2021 14:30
Ingó, Doctor Victor og Gummi Tóta með annað sumarlag Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem Doctor Victor, gaf í dag út lagið Gírinn ásamt bræðrunum Ingó Veðurguð og Gumma Tóta, en það er annað lagið sem þeir félagar gefa út saman. Lífið 23.4.2021 13:30
Kaleo flutti lag hjá Jimmy Kimmel í húsnæði Máls og Menningar Í gærkvöldi kom íslenska sveitin Kaleo fram í einum vinsælasta spjallþætti heims, Jimmy Kimmel Live. Lífið 23.4.2021 12:31
Þorgrímur Þráins fer yfir skrautlegan feril í tóbaksvörnum Rithöfundurinn Þorgrímur Þráins fer yfir ferilinn sem tóbaksvarnarfrömuður í nýju myndbandi frá Krabbameinsfélaginu. Lífið 23.4.2021 11:30
Íslandsmótið í skák: Mótið hefst með blóðsúthellingum Það var ekki friðsemdinni fyrir að fara í fyrstu umferð Íslandsmótsins í skák í Kópavogi. Þvert á móti enduðu allar skákirnar með blóðsúthellingum sem er afar óvenjulegt í svo jöfnu móti. Staðan er því sú að fimm keppendur eru efstir og jafnir eftir fyrstu umferð en fimm aðrir neðstir. Lífið 23.4.2021 11:04
„Eitthvað sem ég myndi ekki óska neinum“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra hefur bæði starfað í lögreglunni og á sjó og ræðir hún um lífið við Sölva Tryggvason í hlaðvarpi hans. Lífið 23.4.2021 10:30
Er nú skólastjóri í skólanum þar sem hún var í tossabekk „Ég bý í Laugarási í Biskupstungum þannig að ég ferðast tvö hundruð kílómetra,“ segir Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri í Varmárskóla í Mosfellsbæ. Lífið 23.4.2021 09:15
Lag um mikilvægasta framtíðarmál jarðarbúa Í dag er alþjóðardagur Móður jarðar og þá er um allan heim m.a. fjallað um mengun jarðar sem er eitt mikilvægasta framtíðarmál jarðarbúa. Lífið 22.4.2021 11:00
Farið yfir skrítna tíma á fyrsta degi sumars Fuglahræðan sem varð á vegi ljósmyndarans Ragnars Axelssonar á dögunum, er svolítið táknræn fyrir þá skrítnu tíma sem við erum að ganga í gegnum. Lífið 22.4.2021 07:00
Íslandsmótið í skák hefst í dag: Eina markmiðið að verða fyrir ofan litla bróður Íslandsmótið í skák mun loks hefjast í dag, fimmtudaginn 22.apríl. Mótið var á dagskrá í marslok en allar áætlanir fóru í vaskinn þegar hertar sóttvarnaraðgerðir yfirvalda voru kynntar. En núna er lag þó að blikur séu á lofti í baráttunni gegn veirufjandanum. Lífið 22.4.2021 07:00
Drónamyndband sýnir lúxussnekkjuna í allri sinni dýrð á Akureyri Ein stærsta snekkja í heimi, sem ber nafnið Sailing Yacht A og er í eigu rússneska auðjöfursins Andrey Melnichenko, hefur nú verið á Akureyri í viku. Drónamyndband, sem tekið var af snekkjunni við bæinn í gær og nálgast má neðst í fréttinni, sýnir skipið í allri sinni dýrð. Lífið 21.4.2021 18:50