Rjúfa þögnina og greina frá atburðarásinni Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. október 2022 13:02 Eftirstandandi meðlimir virðast enn í miklu áfalli eftir fréttirnar. Yang (t.v.), Kornfeld og Habersberger. YouTube/The Try Guys YouTube hópurinn, „The Try Guys“ sendu frá sér tilkynningu um skandalinn sem átti sér stað innan hópsins. Einn meðlimur hópsins hélt fram hjá eiginkonu sinni með starfsmanni sínum. Hópurinn hefur lítið tjáð sig síðan framhjáhaldið kom í ljós en hefur nú birt myndband til aðdáenda sinna. Hópurinn sem frá byrjun samanstóð af Eugene Lee Yang, Zach Kornfeld, Keith Habersberger og Ned Fulmer. Fulmer er eftir framhjáhaldið ekki lengur hluti af hópnum. Í myndbandinu má sjá þá þrjá sem eftir sitja, þeir segjast hafa komist að framhjáhaldi Fulmer snemma í september síðastliðnum en Fulmer hafi þá staðfest að samband hans og starfsmanns hafi átt sér stað í nokkurn tíma. Myndband hafi einnig farið í dreifingu af Fulmer og starfsmanni Try Guys, Alexandria Herring, að kyssast á almannafæri. Kornfeld segir þá hafa fengið til sín fagaðila til þess að skoða málið og staðreyndir þess. Hann segir starfsfólk þeirra hafa breytt efni þeirra og tekið Fulmer úr myndböndum og markaðsefni eins vel og hægt væri. „Það eru nokkur myndbönd sem við getum ekki birt vegna hans, sú ákvörðun kostaði okkur mikinn pening en við erum samt sem áður stoltir af henni,“ segir Kornfeld. Yang segir það alltaf hafa verið planið að birta einhverskonar tilkynningu um málið en það hafi þróast hratt um leið og orðrómurinn komst á kreik. „Við erum augljóslega í miklu áfalli og erum mjög sárir. Þetta er manneskja sem við byggðum upp vörumerki og fyrirtæki með í átta ár,“ segir Yang. Þeir segjast munu greina betur frá málunum í framtíðinni en aðal málið núna sé að finna út úr því hvernig þeir geti haldið áfram. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að ofan. Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Rekinn úr Try Guys eftir framhjáhald Þeir Ned Fulmer, Keith Habersberger, Zach Kornfeld og Eugene Lee Yang hafa haldið úti Youtube stöðinni The Try Guys. Nú hefur Ned Fulmer verið rekinn úr hópnum eftir að upp komst um framhjáhald á milli hans og samstarfsfélaga. 28. september 2022 11:31 Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58 Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Hópurinn sem frá byrjun samanstóð af Eugene Lee Yang, Zach Kornfeld, Keith Habersberger og Ned Fulmer. Fulmer er eftir framhjáhaldið ekki lengur hluti af hópnum. Í myndbandinu má sjá þá þrjá sem eftir sitja, þeir segjast hafa komist að framhjáhaldi Fulmer snemma í september síðastliðnum en Fulmer hafi þá staðfest að samband hans og starfsmanns hafi átt sér stað í nokkurn tíma. Myndband hafi einnig farið í dreifingu af Fulmer og starfsmanni Try Guys, Alexandria Herring, að kyssast á almannafæri. Kornfeld segir þá hafa fengið til sín fagaðila til þess að skoða málið og staðreyndir þess. Hann segir starfsfólk þeirra hafa breytt efni þeirra og tekið Fulmer úr myndböndum og markaðsefni eins vel og hægt væri. „Það eru nokkur myndbönd sem við getum ekki birt vegna hans, sú ákvörðun kostaði okkur mikinn pening en við erum samt sem áður stoltir af henni,“ segir Kornfeld. Yang segir það alltaf hafa verið planið að birta einhverskonar tilkynningu um málið en það hafi þróast hratt um leið og orðrómurinn komst á kreik. „Við erum augljóslega í miklu áfalli og erum mjög sárir. Þetta er manneskja sem við byggðum upp vörumerki og fyrirtæki með í átta ár,“ segir Yang. Þeir segjast munu greina betur frá málunum í framtíðinni en aðal málið núna sé að finna út úr því hvernig þeir geti haldið áfram. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Rekinn úr Try Guys eftir framhjáhald Þeir Ned Fulmer, Keith Habersberger, Zach Kornfeld og Eugene Lee Yang hafa haldið úti Youtube stöðinni The Try Guys. Nú hefur Ned Fulmer verið rekinn úr hópnum eftir að upp komst um framhjáhald á milli hans og samstarfsfélaga. 28. september 2022 11:31 Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58 Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Rekinn úr Try Guys eftir framhjáhald Þeir Ned Fulmer, Keith Habersberger, Zach Kornfeld og Eugene Lee Yang hafa haldið úti Youtube stöðinni The Try Guys. Nú hefur Ned Fulmer verið rekinn úr hópnum eftir að upp komst um framhjáhald á milli hans og samstarfsfélaga. 28. september 2022 11:31
Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58
Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30