Körfubolti Jokic frábær er Denver fór aftur á flug Tap í síðasta leik hafði engin áhrif á spútniklið Denver Nuggets í NBA-deildinni. Liðið lagði Miami í nótt þar sem Nikola Jokic var frábær. Körfubolti 9.1.2019 07:30 Biðst afsökunar á að hafa sagt fólki að drepa sig Körfuboltakappinn Derrick Rose fór aðeins fram úr sjálfum sér í viðtali í gær og hefur nú beðist afsökunar á orðum sínum. Körfubolti 8.1.2019 23:00 Framlengingin: Stærsti sigurinn, skínandi Stjörnumenn og stífir Stólar Framlengingin var að sjálfsögðu á sínum stað í Körfuboltakvöldi í gær þegar Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína til að fara yfir heitustu málin í körfunni. Körfubolti 8.1.2019 12:30 Örugglega einhverjir grátandi Valsmenn fyrir framan sjónvarpið heima Kendall Lamont Anthony, stigahæsti leikmaður Domino´s deildar karla í körfubolta, hefur spilað sinn síðasta leik með Val í vetur eftir að Hlíðarendaliðið seldi hann til franska úrvalsdeildarliðsins BCM Gravelines-Dunkerque. Körfubolti 8.1.2019 11:00 Teitur fagnaði hreyfingu Elvars eins og hann hefði skorað mark í fótbolta Ein stjarna skein skærast á gólfinu í Keflavík í gær þegar Njarðvíkingar unnu Reykjanesbæjarslaginn og komust fyrir vikið einir í toppsæti Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 8.1.2019 09:30 „Fór úr því að vera manneskja í eitthvað rusl sem mátti brenna“ Bandaríski körfuboltamaðurinn Terrell Vinson ber forráðamönnum körfuknattleiksdeildar Grindavíkur ekki vel söguna og segir þá hafa komið skelfilega fram við sig. Körfubolti 8.1.2019 08:00 Harden og félagar skutu niður sjóðheitt lið Denver Denver Nuggets hefur komið gríðarlega á óvart í NBA-deildinni í vetur og trónir á toppi vesturdeildarinnar. Liðið hafði þó ekkert að gera í Houston Rockets í nótt. Körfubolti 8.1.2019 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 85-88 | Elvar Már frábær þegar Njarðvík lagði nágrannana Njarðvíkingar unnu sætan sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í kvöld þegar liðin mættust í Dominos-deildinni. Þeir unnu þriggja stiga sigur, 88-85 og eru með sigrinum einir í toppsæti deildarinnar. Körfubolti 7.1.2019 22:00 Elvar Már: Erfiðara að verða þreyttur í þessum leikjum „Það er eitthvað sem gefur manni aukakraft og það er erfiðara að verða þreyttur í þessum einvígjum þó svo að það hafi verið andað ofan í hálsmálið á manni og ég farinn að anda hratt þarna í þriðja leikhluta,“ sagði Elvar Már Friðriksson eftir sigur Njarðvíkur á nágrönnum sínum í Keflavík í kvöld. Njarðvíkingar sitja nú einir í toppsæti Dominos-deildarinnar. Körfubolti 7.1.2019 21:27 KR-ingar semja við bandarískan leikstjórnanda með ítalskt vegabréf Íslandsmeistarar KR hafa styrkt sig með nýjum erlendum leikmanni fyrir seinni hluta tímabilsins í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 7.1.2019 10:45 Ráku þjálfarann sinn klukkutíma eftir stórsigur á Los Angeles Lakers Minnesota Timberwolves vann 22 stiga stórsigur á Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þessi flotti sigur bjargaði ekki starfi Tom Thibodeau. Körfubolti 7.1.2019 08:30 "Kendall er mögulega einn besti sóknarmaður sem ég hef séð í deildinni í mörg ár” Ágúst Björgvinsson segir að það sé mikill missir af Kendall Lamant. Körfubolti 6.1.2019 22:58 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - KR 78-94 │Íslandsmeistararnir með auðveldan sigur í Fjósinu Íslandsmeistarar KR unnu auðveldan sigur á nýliðunum í kvöld. Körfubolti 6.1.2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 103-104 │Grindavík marði Blika eftir framlengingu Það var háspenna lífshætta í Fífunni í kvöld. Körfubolti 6.1.2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 92-102 │Valur hafði betur í KFUM-slagnum Öflugur sigur Vals í botnbaráttunni og KFUM-slagnum. Körfubolti 6.1.2019 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 83-106 │Rosalegur Rozzell skaut ÍR á kaf Arnar Guðjónsson var í banni í kvöld en hans lærisveinar skiluðu sínu. Körfubolti 6.1.2019 21:45 Ægir: Ættum að reka hann strax Ægir Þór Steinarsson stýrði Stjörnunni til útisigurs gegn ÍR en Garðbæingar unnu 83-106. Körfubolti 6.1.2019 21:35 Valur selur Kendall í frönsku úrvalsdeildina Valur varð fyrir áfalli í kvöld því þeirra stigahæsti leikmaður er horfinn á braut. Körfubolti 6.1.2019 21:05 Umfjöllun: Þór Þ. - Tindastóll 98-90 │Þór skellti toppliðinu Þór gerði sér lítið fyrir og skellti toppliðinu í Þorlákshöfn í kvöld. Einungis annað tap Stólanna á leiktíðinni. Körfubolti 6.1.2019 20:45 Þóra Kristín frábær er Haukar fóru upp að hlið Skallagríms Haukastúlkur eru komnar með átta stig í Dominos-deild kvenna eftir sigur í kvöld. Körfubolti 6.1.2019 19:27 Jón Axel atkvæðamikill í sigri Davidson Jón Axel Guðmundsson var í eldlínunni í bandaríska háskólaboltanum í körfubolta í nótt. Körfubolti 6.1.2019 10:00 Raptors sigraði uppgjör toppliðanna │Jokic fór á kostum Það var mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 6.1.2019 09:30 ÍR-ingar skipta um Bandaríkjamann Justin Martin farinn frá ÍR og Kevin Capers kemur í hans stað. Körfubolti 6.1.2019 09:00 Fer ekki með Knicks til London af ótta við að vera myrtur Tyrkneska tröllið Enes Kanter óttast um líf sitt í Evrópu og ferðast því ekki með New York Knicks til Lundúna til að leika NBA leik. Körfubolti 6.1.2019 06:00 Lovísa hafði betur í Íslendingaslagnum Það var Íslendingaslagur í bandaríska háskólaboltanum í kvöld þegar Lovísa Björt Henningsdóttir og Sara Hinriksdóttir mættust. Körfubolti 5.1.2019 22:04 Jón Guðmunds: Aldrei segja aldrei Jón Guðmundsson þjálfari Keflavíkur útilokar ekki að leikmannahópurinn verði styrktur í janúar. Körfubolti 5.1.2019 21:00 Martin skoraði ellefu stig í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var í eldlínunni í þýska körfuboltanum í dag þegar lið hans, Alba Berlin, heimsótti Braunschweig. Körfubolti 5.1.2019 19:02 Umfjöllun og viðtöl: KR 93-71 Keflavík │KR eignaði sér toppsætið með stórsigri KR burstaði Keflavík í toppslag Dominos deildar kvenna. Körfubolti 5.1.2019 18:45 Valskonur nálgast toppliðin Tilkoma Helenu Sverrisdóttur hefur gjörbreytt landslaginu í Dominos deildinni í körfubolta. Körfubolti 5.1.2019 18:18 Fjórða tap Lakers án LeBron kom í nótt LeBron James var áfram á meiðslalistanum er Los Angeles Lakers tapaði með sjö stiga mun fyrir New York Knick í nótt, 119-112. Körfubolti 5.1.2019 10:28 « ‹ 313 314 315 316 317 318 319 320 321 … 334 ›
Jokic frábær er Denver fór aftur á flug Tap í síðasta leik hafði engin áhrif á spútniklið Denver Nuggets í NBA-deildinni. Liðið lagði Miami í nótt þar sem Nikola Jokic var frábær. Körfubolti 9.1.2019 07:30
Biðst afsökunar á að hafa sagt fólki að drepa sig Körfuboltakappinn Derrick Rose fór aðeins fram úr sjálfum sér í viðtali í gær og hefur nú beðist afsökunar á orðum sínum. Körfubolti 8.1.2019 23:00
Framlengingin: Stærsti sigurinn, skínandi Stjörnumenn og stífir Stólar Framlengingin var að sjálfsögðu á sínum stað í Körfuboltakvöldi í gær þegar Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína til að fara yfir heitustu málin í körfunni. Körfubolti 8.1.2019 12:30
Örugglega einhverjir grátandi Valsmenn fyrir framan sjónvarpið heima Kendall Lamont Anthony, stigahæsti leikmaður Domino´s deildar karla í körfubolta, hefur spilað sinn síðasta leik með Val í vetur eftir að Hlíðarendaliðið seldi hann til franska úrvalsdeildarliðsins BCM Gravelines-Dunkerque. Körfubolti 8.1.2019 11:00
Teitur fagnaði hreyfingu Elvars eins og hann hefði skorað mark í fótbolta Ein stjarna skein skærast á gólfinu í Keflavík í gær þegar Njarðvíkingar unnu Reykjanesbæjarslaginn og komust fyrir vikið einir í toppsæti Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 8.1.2019 09:30
„Fór úr því að vera manneskja í eitthvað rusl sem mátti brenna“ Bandaríski körfuboltamaðurinn Terrell Vinson ber forráðamönnum körfuknattleiksdeildar Grindavíkur ekki vel söguna og segir þá hafa komið skelfilega fram við sig. Körfubolti 8.1.2019 08:00
Harden og félagar skutu niður sjóðheitt lið Denver Denver Nuggets hefur komið gríðarlega á óvart í NBA-deildinni í vetur og trónir á toppi vesturdeildarinnar. Liðið hafði þó ekkert að gera í Houston Rockets í nótt. Körfubolti 8.1.2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 85-88 | Elvar Már frábær þegar Njarðvík lagði nágrannana Njarðvíkingar unnu sætan sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í kvöld þegar liðin mættust í Dominos-deildinni. Þeir unnu þriggja stiga sigur, 88-85 og eru með sigrinum einir í toppsæti deildarinnar. Körfubolti 7.1.2019 22:00
Elvar Már: Erfiðara að verða þreyttur í þessum leikjum „Það er eitthvað sem gefur manni aukakraft og það er erfiðara að verða þreyttur í þessum einvígjum þó svo að það hafi verið andað ofan í hálsmálið á manni og ég farinn að anda hratt þarna í þriðja leikhluta,“ sagði Elvar Már Friðriksson eftir sigur Njarðvíkur á nágrönnum sínum í Keflavík í kvöld. Njarðvíkingar sitja nú einir í toppsæti Dominos-deildarinnar. Körfubolti 7.1.2019 21:27
KR-ingar semja við bandarískan leikstjórnanda með ítalskt vegabréf Íslandsmeistarar KR hafa styrkt sig með nýjum erlendum leikmanni fyrir seinni hluta tímabilsins í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 7.1.2019 10:45
Ráku þjálfarann sinn klukkutíma eftir stórsigur á Los Angeles Lakers Minnesota Timberwolves vann 22 stiga stórsigur á Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þessi flotti sigur bjargaði ekki starfi Tom Thibodeau. Körfubolti 7.1.2019 08:30
"Kendall er mögulega einn besti sóknarmaður sem ég hef séð í deildinni í mörg ár” Ágúst Björgvinsson segir að það sé mikill missir af Kendall Lamant. Körfubolti 6.1.2019 22:58
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - KR 78-94 │Íslandsmeistararnir með auðveldan sigur í Fjósinu Íslandsmeistarar KR unnu auðveldan sigur á nýliðunum í kvöld. Körfubolti 6.1.2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 103-104 │Grindavík marði Blika eftir framlengingu Það var háspenna lífshætta í Fífunni í kvöld. Körfubolti 6.1.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 92-102 │Valur hafði betur í KFUM-slagnum Öflugur sigur Vals í botnbaráttunni og KFUM-slagnum. Körfubolti 6.1.2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 83-106 │Rosalegur Rozzell skaut ÍR á kaf Arnar Guðjónsson var í banni í kvöld en hans lærisveinar skiluðu sínu. Körfubolti 6.1.2019 21:45
Ægir: Ættum að reka hann strax Ægir Þór Steinarsson stýrði Stjörnunni til útisigurs gegn ÍR en Garðbæingar unnu 83-106. Körfubolti 6.1.2019 21:35
Valur selur Kendall í frönsku úrvalsdeildina Valur varð fyrir áfalli í kvöld því þeirra stigahæsti leikmaður er horfinn á braut. Körfubolti 6.1.2019 21:05
Umfjöllun: Þór Þ. - Tindastóll 98-90 │Þór skellti toppliðinu Þór gerði sér lítið fyrir og skellti toppliðinu í Þorlákshöfn í kvöld. Einungis annað tap Stólanna á leiktíðinni. Körfubolti 6.1.2019 20:45
Þóra Kristín frábær er Haukar fóru upp að hlið Skallagríms Haukastúlkur eru komnar með átta stig í Dominos-deild kvenna eftir sigur í kvöld. Körfubolti 6.1.2019 19:27
Jón Axel atkvæðamikill í sigri Davidson Jón Axel Guðmundsson var í eldlínunni í bandaríska háskólaboltanum í körfubolta í nótt. Körfubolti 6.1.2019 10:00
Raptors sigraði uppgjör toppliðanna │Jokic fór á kostum Það var mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 6.1.2019 09:30
ÍR-ingar skipta um Bandaríkjamann Justin Martin farinn frá ÍR og Kevin Capers kemur í hans stað. Körfubolti 6.1.2019 09:00
Fer ekki með Knicks til London af ótta við að vera myrtur Tyrkneska tröllið Enes Kanter óttast um líf sitt í Evrópu og ferðast því ekki með New York Knicks til Lundúna til að leika NBA leik. Körfubolti 6.1.2019 06:00
Lovísa hafði betur í Íslendingaslagnum Það var Íslendingaslagur í bandaríska háskólaboltanum í kvöld þegar Lovísa Björt Henningsdóttir og Sara Hinriksdóttir mættust. Körfubolti 5.1.2019 22:04
Jón Guðmunds: Aldrei segja aldrei Jón Guðmundsson þjálfari Keflavíkur útilokar ekki að leikmannahópurinn verði styrktur í janúar. Körfubolti 5.1.2019 21:00
Martin skoraði ellefu stig í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var í eldlínunni í þýska körfuboltanum í dag þegar lið hans, Alba Berlin, heimsótti Braunschweig. Körfubolti 5.1.2019 19:02
Umfjöllun og viðtöl: KR 93-71 Keflavík │KR eignaði sér toppsætið með stórsigri KR burstaði Keflavík í toppslag Dominos deildar kvenna. Körfubolti 5.1.2019 18:45
Valskonur nálgast toppliðin Tilkoma Helenu Sverrisdóttur hefur gjörbreytt landslaginu í Dominos deildinni í körfubolta. Körfubolti 5.1.2019 18:18
Fjórða tap Lakers án LeBron kom í nótt LeBron James var áfram á meiðslalistanum er Los Angeles Lakers tapaði með sjö stiga mun fyrir New York Knick í nótt, 119-112. Körfubolti 5.1.2019 10:28