Þóranna Kika spilar körfubolta í New York í stað Keflavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2020 19:30 Þóranna Kika-Hodge Carr fer hér framhjá Helenu Sverrisdóttur í leik Keflavíkur á móti Val. Vísir/Bára Iona Gaels tilkynnti á heimasíðu sinni að Þóranna Kika-Hodge Carr sé ein af sex nýjum leikmönnum liðsins en þar á meðal er ein hollensk stelpa. Hinir leikmennirnir eru Jenae Dublin, Hannah King, Anouschka Meijer, Jessica Rogers og Olivia Vezaldenos. Iona Gaels keppir í Metro Atlantic Athletic deildinni og komst í fyrsta og eina skiptið í úrslitakeppni NCAA árið 2016. Billi Chambers er á sínu sjötta ári með liðið. Iona skólinn er í New Rochelle hverfinu í New York sem varð einna verst út í baráttunni við kórónuveiruna en allt verður vonandi komið af stað á ný þegar skólinn hefst í haust. Head Coach Billi Chambers announced the addition of six players to the program on Thursday. #GaelNation, help us officially welcome Jenae, Kika, Hannah, Anouschka, Jessica and Olivia to the #ICWBB FAMILY!https://t.co/ZUsof5xFQ9Time to meet the newcomers — Iona Women's Hoops (@IonaWBB) April 23, 2020 Iona Gaels kynna þó ekki Þórönnu Kika-Hodge Carr til leiks heldur lítur út fyrir að hún verði kölluð Kika á næsta ári því hún er kynnt til leika á heimasíðu skólans sem Kika Hodge-Carr. „Kika kemur með íþróttahæfileika sem passa vel inn í okkar lið. Hún hefur blómstrað í íslenska kerfinu og það þökk sé líkamlegum styrk sínum og fjölhæfni,“ sagði nýr þjálfari hennar hjá Iona Gaels, Billi Chambers. „Hún er mjög klókur leikmaður í sókninni og mjög duglegur varnarmaður sem með sjá til þess að við höldum áfram að einbeita okkur að varnarleiknum,“ sagði Billi Chambers. Þórönnu Kika-Hodge Carr var hluti af ungu Íslandsmeistaraliði Keflavíkur vorið 2017 en á síðasta tímabili var hún með 9,4 stig, 5,5 fráköst, 2,7 stoðsendingar og 2,0 stolna bolta að meðaltali í Domino´s deildinni. From Keflavík, Iceland: Kika Hodge-Carr.Kika played with the Icelandic National Team and won a National Championship in 2017. She helped her squad add Cup Championships in 2017 and 2018 as well.#GaelNation | #MindOn2 pic.twitter.com/YFbyqZq0UO— Iona Women's Hoops (@IonaWBB) April 23, 2020 Dominos-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira
Iona Gaels tilkynnti á heimasíðu sinni að Þóranna Kika-Hodge Carr sé ein af sex nýjum leikmönnum liðsins en þar á meðal er ein hollensk stelpa. Hinir leikmennirnir eru Jenae Dublin, Hannah King, Anouschka Meijer, Jessica Rogers og Olivia Vezaldenos. Iona Gaels keppir í Metro Atlantic Athletic deildinni og komst í fyrsta og eina skiptið í úrslitakeppni NCAA árið 2016. Billi Chambers er á sínu sjötta ári með liðið. Iona skólinn er í New Rochelle hverfinu í New York sem varð einna verst út í baráttunni við kórónuveiruna en allt verður vonandi komið af stað á ný þegar skólinn hefst í haust. Head Coach Billi Chambers announced the addition of six players to the program on Thursday. #GaelNation, help us officially welcome Jenae, Kika, Hannah, Anouschka, Jessica and Olivia to the #ICWBB FAMILY!https://t.co/ZUsof5xFQ9Time to meet the newcomers — Iona Women's Hoops (@IonaWBB) April 23, 2020 Iona Gaels kynna þó ekki Þórönnu Kika-Hodge Carr til leiks heldur lítur út fyrir að hún verði kölluð Kika á næsta ári því hún er kynnt til leika á heimasíðu skólans sem Kika Hodge-Carr. „Kika kemur með íþróttahæfileika sem passa vel inn í okkar lið. Hún hefur blómstrað í íslenska kerfinu og það þökk sé líkamlegum styrk sínum og fjölhæfni,“ sagði nýr þjálfari hennar hjá Iona Gaels, Billi Chambers. „Hún er mjög klókur leikmaður í sókninni og mjög duglegur varnarmaður sem með sjá til þess að við höldum áfram að einbeita okkur að varnarleiknum,“ sagði Billi Chambers. Þórönnu Kika-Hodge Carr var hluti af ungu Íslandsmeistaraliði Keflavíkur vorið 2017 en á síðasta tímabili var hún með 9,4 stig, 5,5 fráköst, 2,7 stoðsendingar og 2,0 stolna bolta að meðaltali í Domino´s deildinni. From Keflavík, Iceland: Kika Hodge-Carr.Kika played with the Icelandic National Team and won a National Championship in 2017. She helped her squad add Cup Championships in 2017 and 2018 as well.#GaelNation | #MindOn2 pic.twitter.com/YFbyqZq0UO— Iona Women's Hoops (@IonaWBB) April 23, 2020
Dominos-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum