Benedikt fer yfir hlutabréf leikmanna | Hverjir hækkuðu og hverjir lækkuðu? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2020 22:00 Benedikt Guðmundsson með Hannesi Jónssyni formanni KKÍ. Vísir/Vilhlem Engin úrslitakeppni verður í Domino´s deild karla í vetur vegna kórónufaraldursins. Þar sem deildinni er lokið ákvað Benedikt Guðmundsson, einn af sérfræðingum Domino´s Körfuboltakvölds að setja saman semmtilegan lista á samfélagsmiðlinum Twitter. Hlutabréf í leikmönnum hækka og lækka eftir hvert tímabil sem hefur áhrif á hvernig samning þeir fá tímabilið eftir. Sem álitsgjafi setti ég saman 10 manna lista af leikmönnum sem hafa annað hvort hækkað eða lækkað eftir veturinn. #dominosdeildin #korfubolti— Benedikt Guðmundsson (@BenediktGumund1) April 30, 2020 Danero Thomas Eftir góða frammistöðu með Þór Akureyri og ÍR í 4 + 1 reglunni hækkaði hann í verði og fékk flottan samning í Skagafirðinum. Hins vegar hafa hlutbréfin í Danero lækkað gríðarlega síðustu tvö tímabil og lið geta fengið betri Bosman-leikmann. Kristófer Acox Eftir tvö MVP [Most Valuable Player] tímabil í röð var Kristófer aðeins skugginn á sjálfum sér í vetur vegna bæði meiðsla og veikinda. Það vita samt allir hvað Kristó getur en hann þarf að ná sér 100% góðum til að bréfin í honum hækki upp í topp aftur. Kristófer Acox var langt frá sínu besta í vetur.Vísir/HBG Sigurður Gunnar Þorsteinsson Eftir að hafa slitið krossband í vetur og misst út allt tímabilið er ég ansi hræddur um að „stærri“ liðin með stóru samningana þori ekki að semja við hann fyrir næsta tímabil og taki dýran Bosman-leikmann frekar. Magnús Traustason Eftir að opnað var á EU-leikmenn hafa mínútur og hlutverk Magnúsar hrunið í Keflavík. Viðar Ágústsson Fyrir örfáum árum var Viðar einn mest spennandi ungi leikmaðurinn sem var að koma upp. Hann fann sig ekki í vetur og hefur pínu staðnað. Er hugsaður sem þristur og D-leikmaður en hitti afskaplega illa í vetur. Viðar Ágústsson í leik með Tindastól gegn KR.Vísir/bára Collin Pryor Eftir að hafa strögglað með Stjörnunni átti Pryor flott tímabil með ÍR og sýndi að gæðin eru þarna. Ég myndi segja að bréfin í honum hafi hækkað töluvert. Tómas Þór Hilmarsson Þvílíkur munur á Tómasi Þór á milli tímabila. Eftir erfitt tímabil í fyrra fannst mér hann virkilega flottur í vetur og horfði maður á hlutabréfin í honum hækka. Sigtryggur Arnar Björnsson Hann er auðvitað búinn að sanna sig undanfarin tímabil og einhverjir spyrja sig eflaust núna af hverju bréfin í honum ættu að hækka eftir þetta tímabil. Það er út af því að hann tók risa skref á sínum ferli og sannaði sig með landsliðinu. Sigtryggur Arnar Björnsson var frábær í liði Grindavíkur í vetur.vísir/bára Júlíus Orri Ágústsson Þessi strákur stimplaði sig inn í deildina í vetur og var yngsti íslendingurinn til að skora 10 stig + í vetur. Fékk tækifæri og traust og nýtti það gríðarlega vel. Ástþór Svalason Ég er tilbúinn að veðsetja aleiguna mína og kaupa hlutabréf í þessum unga strák. Í leiksstjórnanda vandræðum Vals í vetur fékk hann stórt hlutverk áður en hann meiddist og skilaði flottri frammistöðu. Fjárfestið í þessum! Íslenski körfuboltinn Körfubolti Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Draumalið Domino´s deildar karla | Myndskeið Benedikt Guðmundsson og Kristinn Friðriksson tveir af álitsgjafar Domino´s Körfuboltakvölds völdu draumalið leiktíðarinnar. Lið þeirra voru nær alveg eins. 2. maí 2020 20:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
Engin úrslitakeppni verður í Domino´s deild karla í vetur vegna kórónufaraldursins. Þar sem deildinni er lokið ákvað Benedikt Guðmundsson, einn af sérfræðingum Domino´s Körfuboltakvölds að setja saman semmtilegan lista á samfélagsmiðlinum Twitter. Hlutabréf í leikmönnum hækka og lækka eftir hvert tímabil sem hefur áhrif á hvernig samning þeir fá tímabilið eftir. Sem álitsgjafi setti ég saman 10 manna lista af leikmönnum sem hafa annað hvort hækkað eða lækkað eftir veturinn. #dominosdeildin #korfubolti— Benedikt Guðmundsson (@BenediktGumund1) April 30, 2020 Danero Thomas Eftir góða frammistöðu með Þór Akureyri og ÍR í 4 + 1 reglunni hækkaði hann í verði og fékk flottan samning í Skagafirðinum. Hins vegar hafa hlutbréfin í Danero lækkað gríðarlega síðustu tvö tímabil og lið geta fengið betri Bosman-leikmann. Kristófer Acox Eftir tvö MVP [Most Valuable Player] tímabil í röð var Kristófer aðeins skugginn á sjálfum sér í vetur vegna bæði meiðsla og veikinda. Það vita samt allir hvað Kristó getur en hann þarf að ná sér 100% góðum til að bréfin í honum hækki upp í topp aftur. Kristófer Acox var langt frá sínu besta í vetur.Vísir/HBG Sigurður Gunnar Þorsteinsson Eftir að hafa slitið krossband í vetur og misst út allt tímabilið er ég ansi hræddur um að „stærri“ liðin með stóru samningana þori ekki að semja við hann fyrir næsta tímabil og taki dýran Bosman-leikmann frekar. Magnús Traustason Eftir að opnað var á EU-leikmenn hafa mínútur og hlutverk Magnúsar hrunið í Keflavík. Viðar Ágústsson Fyrir örfáum árum var Viðar einn mest spennandi ungi leikmaðurinn sem var að koma upp. Hann fann sig ekki í vetur og hefur pínu staðnað. Er hugsaður sem þristur og D-leikmaður en hitti afskaplega illa í vetur. Viðar Ágústsson í leik með Tindastól gegn KR.Vísir/bára Collin Pryor Eftir að hafa strögglað með Stjörnunni átti Pryor flott tímabil með ÍR og sýndi að gæðin eru þarna. Ég myndi segja að bréfin í honum hafi hækkað töluvert. Tómas Þór Hilmarsson Þvílíkur munur á Tómasi Þór á milli tímabila. Eftir erfitt tímabil í fyrra fannst mér hann virkilega flottur í vetur og horfði maður á hlutabréfin í honum hækka. Sigtryggur Arnar Björnsson Hann er auðvitað búinn að sanna sig undanfarin tímabil og einhverjir spyrja sig eflaust núna af hverju bréfin í honum ættu að hækka eftir þetta tímabil. Það er út af því að hann tók risa skref á sínum ferli og sannaði sig með landsliðinu. Sigtryggur Arnar Björnsson var frábær í liði Grindavíkur í vetur.vísir/bára Júlíus Orri Ágústsson Þessi strákur stimplaði sig inn í deildina í vetur og var yngsti íslendingurinn til að skora 10 stig + í vetur. Fékk tækifæri og traust og nýtti það gríðarlega vel. Ástþór Svalason Ég er tilbúinn að veðsetja aleiguna mína og kaupa hlutabréf í þessum unga strák. Í leiksstjórnanda vandræðum Vals í vetur fékk hann stórt hlutverk áður en hann meiddist og skilaði flottri frammistöðu. Fjárfestið í þessum!
Íslenski körfuboltinn Körfubolti Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Draumalið Domino´s deildar karla | Myndskeið Benedikt Guðmundsson og Kristinn Friðriksson tveir af álitsgjafar Domino´s Körfuboltakvölds völdu draumalið leiktíðarinnar. Lið þeirra voru nær alveg eins. 2. maí 2020 20:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
Draumalið Domino´s deildar karla | Myndskeið Benedikt Guðmundsson og Kristinn Friðriksson tveir af álitsgjafar Domino´s Körfuboltakvölds völdu draumalið leiktíðarinnar. Lið þeirra voru nær alveg eins. 2. maí 2020 20:30