Benedikt fer yfir hlutabréf leikmanna | Hverjir hækkuðu og hverjir lækkuðu? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2020 22:00 Benedikt Guðmundsson með Hannesi Jónssyni formanni KKÍ. Vísir/Vilhlem Engin úrslitakeppni verður í Domino´s deild karla í vetur vegna kórónufaraldursins. Þar sem deildinni er lokið ákvað Benedikt Guðmundsson, einn af sérfræðingum Domino´s Körfuboltakvölds að setja saman semmtilegan lista á samfélagsmiðlinum Twitter. Hlutabréf í leikmönnum hækka og lækka eftir hvert tímabil sem hefur áhrif á hvernig samning þeir fá tímabilið eftir. Sem álitsgjafi setti ég saman 10 manna lista af leikmönnum sem hafa annað hvort hækkað eða lækkað eftir veturinn. #dominosdeildin #korfubolti— Benedikt Guðmundsson (@BenediktGumund1) April 30, 2020 Danero Thomas Eftir góða frammistöðu með Þór Akureyri og ÍR í 4 + 1 reglunni hækkaði hann í verði og fékk flottan samning í Skagafirðinum. Hins vegar hafa hlutbréfin í Danero lækkað gríðarlega síðustu tvö tímabil og lið geta fengið betri Bosman-leikmann. Kristófer Acox Eftir tvö MVP [Most Valuable Player] tímabil í röð var Kristófer aðeins skugginn á sjálfum sér í vetur vegna bæði meiðsla og veikinda. Það vita samt allir hvað Kristó getur en hann þarf að ná sér 100% góðum til að bréfin í honum hækki upp í topp aftur. Kristófer Acox var langt frá sínu besta í vetur.Vísir/HBG Sigurður Gunnar Þorsteinsson Eftir að hafa slitið krossband í vetur og misst út allt tímabilið er ég ansi hræddur um að „stærri“ liðin með stóru samningana þori ekki að semja við hann fyrir næsta tímabil og taki dýran Bosman-leikmann frekar. Magnús Traustason Eftir að opnað var á EU-leikmenn hafa mínútur og hlutverk Magnúsar hrunið í Keflavík. Viðar Ágústsson Fyrir örfáum árum var Viðar einn mest spennandi ungi leikmaðurinn sem var að koma upp. Hann fann sig ekki í vetur og hefur pínu staðnað. Er hugsaður sem þristur og D-leikmaður en hitti afskaplega illa í vetur. Viðar Ágústsson í leik með Tindastól gegn KR.Vísir/bára Collin Pryor Eftir að hafa strögglað með Stjörnunni átti Pryor flott tímabil með ÍR og sýndi að gæðin eru þarna. Ég myndi segja að bréfin í honum hafi hækkað töluvert. Tómas Þór Hilmarsson Þvílíkur munur á Tómasi Þór á milli tímabila. Eftir erfitt tímabil í fyrra fannst mér hann virkilega flottur í vetur og horfði maður á hlutabréfin í honum hækka. Sigtryggur Arnar Björnsson Hann er auðvitað búinn að sanna sig undanfarin tímabil og einhverjir spyrja sig eflaust núna af hverju bréfin í honum ættu að hækka eftir þetta tímabil. Það er út af því að hann tók risa skref á sínum ferli og sannaði sig með landsliðinu. Sigtryggur Arnar Björnsson var frábær í liði Grindavíkur í vetur.vísir/bára Júlíus Orri Ágústsson Þessi strákur stimplaði sig inn í deildina í vetur og var yngsti íslendingurinn til að skora 10 stig + í vetur. Fékk tækifæri og traust og nýtti það gríðarlega vel. Ástþór Svalason Ég er tilbúinn að veðsetja aleiguna mína og kaupa hlutabréf í þessum unga strák. Í leiksstjórnanda vandræðum Vals í vetur fékk hann stórt hlutverk áður en hann meiddist og skilaði flottri frammistöðu. Fjárfestið í þessum! Íslenski körfuboltinn Körfubolti Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Draumalið Domino´s deildar karla | Myndskeið Benedikt Guðmundsson og Kristinn Friðriksson tveir af álitsgjafar Domino´s Körfuboltakvölds völdu draumalið leiktíðarinnar. Lið þeirra voru nær alveg eins. 2. maí 2020 20:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Engin úrslitakeppni verður í Domino´s deild karla í vetur vegna kórónufaraldursins. Þar sem deildinni er lokið ákvað Benedikt Guðmundsson, einn af sérfræðingum Domino´s Körfuboltakvölds að setja saman semmtilegan lista á samfélagsmiðlinum Twitter. Hlutabréf í leikmönnum hækka og lækka eftir hvert tímabil sem hefur áhrif á hvernig samning þeir fá tímabilið eftir. Sem álitsgjafi setti ég saman 10 manna lista af leikmönnum sem hafa annað hvort hækkað eða lækkað eftir veturinn. #dominosdeildin #korfubolti— Benedikt Guðmundsson (@BenediktGumund1) April 30, 2020 Danero Thomas Eftir góða frammistöðu með Þór Akureyri og ÍR í 4 + 1 reglunni hækkaði hann í verði og fékk flottan samning í Skagafirðinum. Hins vegar hafa hlutbréfin í Danero lækkað gríðarlega síðustu tvö tímabil og lið geta fengið betri Bosman-leikmann. Kristófer Acox Eftir tvö MVP [Most Valuable Player] tímabil í röð var Kristófer aðeins skugginn á sjálfum sér í vetur vegna bæði meiðsla og veikinda. Það vita samt allir hvað Kristó getur en hann þarf að ná sér 100% góðum til að bréfin í honum hækki upp í topp aftur. Kristófer Acox var langt frá sínu besta í vetur.Vísir/HBG Sigurður Gunnar Þorsteinsson Eftir að hafa slitið krossband í vetur og misst út allt tímabilið er ég ansi hræddur um að „stærri“ liðin með stóru samningana þori ekki að semja við hann fyrir næsta tímabil og taki dýran Bosman-leikmann frekar. Magnús Traustason Eftir að opnað var á EU-leikmenn hafa mínútur og hlutverk Magnúsar hrunið í Keflavík. Viðar Ágústsson Fyrir örfáum árum var Viðar einn mest spennandi ungi leikmaðurinn sem var að koma upp. Hann fann sig ekki í vetur og hefur pínu staðnað. Er hugsaður sem þristur og D-leikmaður en hitti afskaplega illa í vetur. Viðar Ágústsson í leik með Tindastól gegn KR.Vísir/bára Collin Pryor Eftir að hafa strögglað með Stjörnunni átti Pryor flott tímabil með ÍR og sýndi að gæðin eru þarna. Ég myndi segja að bréfin í honum hafi hækkað töluvert. Tómas Þór Hilmarsson Þvílíkur munur á Tómasi Þór á milli tímabila. Eftir erfitt tímabil í fyrra fannst mér hann virkilega flottur í vetur og horfði maður á hlutabréfin í honum hækka. Sigtryggur Arnar Björnsson Hann er auðvitað búinn að sanna sig undanfarin tímabil og einhverjir spyrja sig eflaust núna af hverju bréfin í honum ættu að hækka eftir þetta tímabil. Það er út af því að hann tók risa skref á sínum ferli og sannaði sig með landsliðinu. Sigtryggur Arnar Björnsson var frábær í liði Grindavíkur í vetur.vísir/bára Júlíus Orri Ágústsson Þessi strákur stimplaði sig inn í deildina í vetur og var yngsti íslendingurinn til að skora 10 stig + í vetur. Fékk tækifæri og traust og nýtti það gríðarlega vel. Ástþór Svalason Ég er tilbúinn að veðsetja aleiguna mína og kaupa hlutabréf í þessum unga strák. Í leiksstjórnanda vandræðum Vals í vetur fékk hann stórt hlutverk áður en hann meiddist og skilaði flottri frammistöðu. Fjárfestið í þessum!
Íslenski körfuboltinn Körfubolti Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Draumalið Domino´s deildar karla | Myndskeið Benedikt Guðmundsson og Kristinn Friðriksson tveir af álitsgjafar Domino´s Körfuboltakvölds völdu draumalið leiktíðarinnar. Lið þeirra voru nær alveg eins. 2. maí 2020 20:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Draumalið Domino´s deildar karla | Myndskeið Benedikt Guðmundsson og Kristinn Friðriksson tveir af álitsgjafar Domino´s Körfuboltakvölds völdu draumalið leiktíðarinnar. Lið þeirra voru nær alveg eins. 2. maí 2020 20:30