Vanessa Bryant fann óopnað bréf frá Kobe Bryant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2020 09:00 Kobe Bryant og fjölskylda hans þegar Los Angeles Lakers hengdi tvær treyjur hans upp í rjáfur á Staples Center. Þarna eru Kobe og Vanessa ekki búin að eignast yngstu dótturina. Getty/Allen Berezovsky Vanessa Bryant hélt í gær upp á sinn fyrsta afmælisdag síðan að hún missti eiginmann sinn Kobe Bryant og þrettán ára dóttur sína Giönnu í þyrluslysi þar sem sjö áðrir fórust. Aðeins fjórum dögum fyrr hefði Gianna heitin átt að halda upp á fjórtán ára afmælið sitt. Missirinn var mikill fyrir Vanessu Bryant sem hefur átt samúð alls heimsins enda var Kobe Bryant sannkölluð súperstjarna út um allan heim. Fáir íþróttamenn hafa öðlast sömu heimsfrægð og vinsældir og einmitt Kobe. Það að hann skildi deyja í blóma lífsins var eitt en hvað þá að þrettán dóttir hennar myndi líka láta lífið í sama slysi. Vanessa Bryant hefur áður talað um hversu rómantískur Kobe var og gott dæmi um það var bréfið sem hann hafði látið búa til áður en hann fór í þessa örlagaríku þyrluflugferð. Kobe Bryant hafði skilið eftir bréf fyrir eiginkonu sína sem hún fann á dögunum. Hún sagði síðan frá þessu á Instagram síðu sinni. Vanessa Bryant found a letter addressed to her from Kobe, and she opened it on Tuesday, her 38th birthday. https://t.co/Ufu52UcGXJ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 5, 2020 „Í gærdag þá fann ég bréf sem var merkt: Til einu sönnu ástar lífs míns. Frá þínum Papa,“ skrifaði Vanessa Bryant á Instagram. „Ég beið með að opna bréfið þar til á afmælisdaginn minn. Það gaf mér ástæðu til að hlakka til dagsins í dag,“ skrifaði Vanessa „Kaldhæðni örlaganna við þetta bréf var að Kobe lét teikna mynd af mér á forsíðuna þar sem engill er að halda mér uppi. Sakna einu sönnu ást lífs míns og litlu yndislegu Mamacitu minnar sem var í nautsmerkinu eins og ég,“ skrifaði Vanessa en hún sýndi þó ekki teikninguna sem hún vísaði í. „Þakklát fyrir að fá að vakna með þremur elskulegum dætrum mínum í dag. Vildi óska þess að við værum öll saman,“ skrifaði Vanessa að lokum. Það má sjá færslu Vanessu Bryant hér fyrir neðan. View this post on Instagram Yesterday I found an envelope labeled To: The Love of my Life. From, Tu Papi ??I waited to open one more letter on my birthday. It gave me something to look forward to today.??The irony is that Kobe had a photo of me drawn with an Angel holding me up by an artist on the cover. Missing the Love of my Life and my sweet little Mamacita- my fellow Taurus. Grateful to wake up to my 3 sweet girls today. Wish we were all together. ????????????#MyBirthdayWish A post shared by Vanessa Bryant ?? (@vanessabryant) on May 5, 2020 at 9:15am PDT NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Fleiri fréttir „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Sjá meira
Vanessa Bryant hélt í gær upp á sinn fyrsta afmælisdag síðan að hún missti eiginmann sinn Kobe Bryant og þrettán ára dóttur sína Giönnu í þyrluslysi þar sem sjö áðrir fórust. Aðeins fjórum dögum fyrr hefði Gianna heitin átt að halda upp á fjórtán ára afmælið sitt. Missirinn var mikill fyrir Vanessu Bryant sem hefur átt samúð alls heimsins enda var Kobe Bryant sannkölluð súperstjarna út um allan heim. Fáir íþróttamenn hafa öðlast sömu heimsfrægð og vinsældir og einmitt Kobe. Það að hann skildi deyja í blóma lífsins var eitt en hvað þá að þrettán dóttir hennar myndi líka láta lífið í sama slysi. Vanessa Bryant hefur áður talað um hversu rómantískur Kobe var og gott dæmi um það var bréfið sem hann hafði látið búa til áður en hann fór í þessa örlagaríku þyrluflugferð. Kobe Bryant hafði skilið eftir bréf fyrir eiginkonu sína sem hún fann á dögunum. Hún sagði síðan frá þessu á Instagram síðu sinni. Vanessa Bryant found a letter addressed to her from Kobe, and she opened it on Tuesday, her 38th birthday. https://t.co/Ufu52UcGXJ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 5, 2020 „Í gærdag þá fann ég bréf sem var merkt: Til einu sönnu ástar lífs míns. Frá þínum Papa,“ skrifaði Vanessa Bryant á Instagram. „Ég beið með að opna bréfið þar til á afmælisdaginn minn. Það gaf mér ástæðu til að hlakka til dagsins í dag,“ skrifaði Vanessa „Kaldhæðni örlaganna við þetta bréf var að Kobe lét teikna mynd af mér á forsíðuna þar sem engill er að halda mér uppi. Sakna einu sönnu ást lífs míns og litlu yndislegu Mamacitu minnar sem var í nautsmerkinu eins og ég,“ skrifaði Vanessa en hún sýndi þó ekki teikninguna sem hún vísaði í. „Þakklát fyrir að fá að vakna með þremur elskulegum dætrum mínum í dag. Vildi óska þess að við værum öll saman,“ skrifaði Vanessa að lokum. Það má sjá færslu Vanessu Bryant hér fyrir neðan. View this post on Instagram Yesterday I found an envelope labeled To: The Love of my Life. From, Tu Papi ??I waited to open one more letter on my birthday. It gave me something to look forward to today.??The irony is that Kobe had a photo of me drawn with an Angel holding me up by an artist on the cover. Missing the Love of my Life and my sweet little Mamacita- my fellow Taurus. Grateful to wake up to my 3 sweet girls today. Wish we were all together. ????????????#MyBirthdayWish A post shared by Vanessa Bryant ?? (@vanessabryant) on May 5, 2020 at 9:15am PDT
NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Fleiri fréttir „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Sjá meira