Finnur: Það er eldur í Pavel Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 08:00 Finnur Freyr Stefánsson, nýráðinn þjálfari Vals í Dominos-deild karla, segir að Pavel Ermolinskij sé klár í slaginn á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Finnur í Sportinu í dag og sagði að það væri hugur í Pavel. Tilkynnt var um komu Finns í gær en hann tekur við liðinu af Ágústi Björgvinssyni. Pavel spilaði með Val á síðustu leiktíð eftir langt og gott gengi með KR en Finnur segir að Pavel verði klæddur í rauðan búning á parketinu næsta vetur. „Já, ég er búinn að heyra í Pavel. Ég spjallaði vel við hann og hann er spenntur. Þetta er skemmtilegur Pavel núna og hann er mótiveraður. Það er eldur í Pavel. Maður sá það alveg í vetur,“ sagði Finnur. Pavel var óhræddur við að láta samheyra sína heyra það í vetur er illa gekk og Kjartan Atli Kjartansson, annar stjórnandi þáttarins og körfuboltaspekingur, segir að það séu jákvæð teikn. Finnur tekur undir það. „Það er eldurinn sem maður vill hafa í honum. Þú getur ekki ætlast til þess að fá já og amen frá öllum. Ef þú ert með gæðamenn þá hafa þeir kröfur. Við sjáum Jón Arnór í viðtölum bæði hjá mér og núna undanfarin ár að taka kastið í viðtölum ef menn gera hlutina ekki vel.“ „Þegar menn eru vanir ákveðnir hlutum þá vilja þeir hafa standard. Að hann sé með þennan eld og að maður sér „passionið“ er bara virkilega spennandi að fá að taka slaginn með honum aftur,“ sagði Finnur. Klippa: Sportið í dag - Finnur Freyr um Pavel Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild karla Sportið í dag Valur Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson, nýráðinn þjálfari Vals í Dominos-deild karla, segir að Pavel Ermolinskij sé klár í slaginn á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Finnur í Sportinu í dag og sagði að það væri hugur í Pavel. Tilkynnt var um komu Finns í gær en hann tekur við liðinu af Ágústi Björgvinssyni. Pavel spilaði með Val á síðustu leiktíð eftir langt og gott gengi með KR en Finnur segir að Pavel verði klæddur í rauðan búning á parketinu næsta vetur. „Já, ég er búinn að heyra í Pavel. Ég spjallaði vel við hann og hann er spenntur. Þetta er skemmtilegur Pavel núna og hann er mótiveraður. Það er eldur í Pavel. Maður sá það alveg í vetur,“ sagði Finnur. Pavel var óhræddur við að láta samheyra sína heyra það í vetur er illa gekk og Kjartan Atli Kjartansson, annar stjórnandi þáttarins og körfuboltaspekingur, segir að það séu jákvæð teikn. Finnur tekur undir það. „Það er eldurinn sem maður vill hafa í honum. Þú getur ekki ætlast til þess að fá já og amen frá öllum. Ef þú ert með gæðamenn þá hafa þeir kröfur. Við sjáum Jón Arnór í viðtölum bæði hjá mér og núna undanfarin ár að taka kastið í viðtölum ef menn gera hlutina ekki vel.“ „Þegar menn eru vanir ákveðnir hlutum þá vilja þeir hafa standard. Að hann sé með þennan eld og að maður sér „passionið“ er bara virkilega spennandi að fá að taka slaginn með honum aftur,“ sagði Finnur. Klippa: Sportið í dag - Finnur Freyr um Pavel Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Sportið í dag Valur Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sjá meira