Íslenski boltinn 19 dagar í Pepsi Max: Bjarni Guðjóns sá yngsti til að skora tíu mörk fyrir Íslandsmeistaralið Bjarni Guðjónsson skoraði 13 mörk fyrir Íslandsmeistaralið Skagamanna sumarið 1996 en þá var hann aðeins sautján ára gamall. Með því setti hann met sem stendur enn. Íslenski boltinn 25.5.2020 12:00 Skotmark Vals með fernu á fjórtán mínútum í Færeyjum 21 árs gamall aukaspyrnusérfræðingur hefur stolið senunni í fyrstu þremur umferðum færeysku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Íslenski boltinn 24.5.2020 17:30 20 dagar í Pepsi Max: Guðmundur jafnaði markametið um leið og Pétur mætti aftur í íslenska boltann Guðmundur Torfason skoraði 19 mörk sumarið 1986 og jafnaði markamet Péturs Péturssonar á sama tímabili og Pétur kom aftur heim til Íslands eftir átta ár í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 24.5.2020 10:00 21 dagur í Pepsi Max: Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild Grótta þreytir frumraun sína í Pepsi Max-deild karla í sumar. Seltjarnarnes er sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild karla á Íslandi. Íslenski boltinn 23.5.2020 10:00 „Bjarni Guðjónsson fótboltaséní er þvílíkur toppmaður“ Aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara KR bjargaði verðlaunarithöfundi og fékk fyrir mikið hrós á Twitter. Íslenski boltinn 22.5.2020 16:00 „Björn Daníel gat eiginlega ekki neitt á síðustu leiktíð“ Sérfræðingar Pepsi Max-markanna eru sannfærðir um að Björn Daníel Sverrisson svari fyrir slæmt tímabil í fyrra með góðri spilamennsku í sumar. Íslenski boltinn 22.5.2020 15:30 Grótta fær Ástbjörn aftur á láni Ástbjörn Þórðarson leikur með Gróttu í Pepsi Max-deild karla á komandi tímabili. Íslenski boltinn 22.5.2020 14:06 Topp 5 í kvöld: Guðjón, Elfar Árni og Kristinn Ingi segja frá uppáhalds mörkunum sínum Guðjón Baldvinsson, Elfar Árni Aðalsteinsson og Kristinn Ingi Halldórsson segja frá sínum uppáhalds mörkum í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 22.5.2020 13:00 Mikael svarar fyrir sig: Ég er ekki að gera lítið úr konunum þó að þær vilji meina það Mikael Nikulásson nýtti Dr. Football þáttinn í dag til að ræða það hversu ósáttar íslenskar landsliðskonur í knattspyrnu og fleiri voru með ummæli hans á dögunum. Íslenski boltinn 22.5.2020 12:53 22 dagar í Pepsi Max: Pétur Péturs bætti markametið í Keflavíkurbúningi Fyrsti maðurinn til að skora nítján mörk í efstu deild var Skagamaðurinn Pétur Pétursson fyrir 42 árum síðan. Hann fékk síðan tvo leiki til að skora tuttugasta markið en tókst það ekki. Engum hefur heldur tekist það síðan. Íslenski boltinn 22.5.2020 12:00 Eiður Smári skaut fast á sparkspeking Dr. Football en eyddi svo færslunni Eiður Smári Guðjohnsen gagnrýndi ummæli sparkspekings Dr. Football sem hann lét falla á dögunum um íslenska landsliðskonu í knattspyrnu. Eiður ákvað síðan að taka færslu sína út. Íslenski boltinn 22.5.2020 09:30 Formaður knattspyrnudeildar KR vill að KSÍ aðstoði félögin í landinu Páll Kristjánsson tók við sem formaður knattspyrnudeildar KR rétt áður en kórónufaraldurinn skall á. Íslenski boltinn 21.5.2020 22:15 Þjálfari FH heldur vart vatni yfir Emil Hallfreðssyni Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari FH, segir gæðin í Emil Hallfreðssyni gífurleg. Íslenski boltinn 21.5.2020 21:15 Spá því að Breiðablik hafi betur gegn Val í toppbaráttunni Tekst Blikum að ná Íslandsmeistaratitlinum til baka eftir að Valur vann Pepsi Max deildina síðasta sumar. Íslenski boltinn 21.5.2020 20:45 Tómas Ingi um aðalmarkvörð Breiðabliks: „Hann er líklega oft inn í reit“ Var ákvörðun Blika að gefa það út að Anton Ari Einarsson væri markvörður númer eitt á næstu leiktíð rétt? Íslenski boltinn 21.5.2020 19:00 Úr ítölsku úrvalsdeildinni í FH | Myndband Andrea Mist Pálsdóttir er gengin í raðir FH frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Oribicia Calcio. Íslenski boltinn 21.5.2020 15:20 23 dagar í Pepsi Max: Hvaða félag verður fljótast að ná í næstu stjörnu á búninginn sinn? Sex íslensk karlafótboltalið mega vera með stjörnu á búningi sínum samkvæmt stöðluðum búningareglum fótboltaheimsins um meistarastjörnur en hvaða íslenska félag mun ná í næstu stjörnu? Íslenski boltinn 21.5.2020 12:00 Strembið tímabil framundan hjá Fjölni: „Þetta verður mjög erfitt“ Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson nýliða Fjölnis. Íslenski boltinn 21.5.2020 07:00 Gummi Ben og félagar byrja að hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla | Sjáðu þáttinn í heild sinni Upphitun Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla hófst formlega í kvöld. Þá var á dagskrá fyrsti upphitunarþátturinn af fjórum sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og á Vísi. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Íslenski boltinn 20.5.2020 20:45 24 dagar í Pepsi Max: Meirihluti þjálfara deildarinnar hafa spilað fyrir KR Sumarið 1997 var heldur betur dramatískt sumar í Vesturbænum en þá voru líka fjórir af núverandi þjálfarar Pepsi Max deildar karla liðsfélagar í KR-liðinu. Íslenski boltinn 20.5.2020 12:00 25 dagar í Pepsi Max: Bjarni Ben var lykilmaður í liði sem fór sömu leið og Grótta Grótta er alls ekki fyrsta íslenska fótboltafélagið sem nær að fara upp um tvær deildir og spila í efstu deild í fyrsta sinn og fjármálaráðherra kom að einu slíku liði. Íslenski boltinn 19.5.2020 12:00 26 dagar í Pepsi Max: Íslandsmeistaratitlar sex félaga eiga stórafmæli í sumar Sex af þeim tólf félögum sem spila í Pepsi Max deild karla í fótbolta í ár geta í sumar haldið upp á stórafmæli Íslandsmeistaratitils hjá félaginu. Íslenski boltinn 18.5.2020 12:00 Þurfum að hafa kjark og þor til að taka á móti ungum leikmönnum „Við komum vel út úr þessu og menn eru virkilega hungraðir í að byrja,“ segir Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA í fótbolta, nú þegar það styttist í að hefðbundnar liðsæfingar geti hafist eftir kórónuveiruhléið. Íslenski boltinn 18.5.2020 07:00 27 dagar í Pepsi Max: Mestu yfirburðirnir í fjórtán ár Yfirburðir KR-inga í fyrra voru þeir næstmestu í sögu efstu deildar karla síðan að þriggja stiga reglan var tekin upp. Íslenski boltinn 17.5.2020 12:00 28 dagar í Pepsi Max: Óskar getur bætt leikjamet Birkis í 13. umferð Vísir heldur áfram að telja niður í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 16.5.2020 12:00 Rúnar fékk skýrsluna um Motherwell á kaffifilter Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp Íslandsmeistaraárið 2014 með Gumma Ben í Sportinu í kvöld. Stjörnumenn náðu einnig afar langt í Evrópukeppni það ár. Íslenski boltinn 15.5.2020 22:00 Ásgeir hjá KA næstu þrjú tímabil Ásgeir Sigurgeirsson skrifaði í dag undir nýjan samning við Knattspyrnudeild KA og er hann nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2022. Íslenski boltinn 15.5.2020 19:30 Aron fastur inni í níu vikur: „Mjög ljúft að komast út að æfa“ „Það verður mjög ljúft að komast út að æfa,“ segir Aron Bjarnason sem eftir sjö vikur í útgöngubanni í Ungverjalandi og tvær vikur í sóttkví hér á landi getur byrjað að æfa með sínu nýja liði Val á mánudaginn. Íslenski boltinn 15.5.2020 19:00 Gummi Ben stýrir nýjum þætti um Pepsi Max deildina í sumar Tveir sigursælir leikmenn og tveir miklir reynsluboltar bætast við sérfræðingahóp Stöðvar 2 Sport í umfjölluninni um Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 15.5.2020 15:15 Topp 5 í kvöld: Atli Viðar, Halldór Orri og Ingimundur Níels segja frá uppáhalds mörkunum sínum Atli Viðar Björnsson, Halldór Orri Björnsson og Ingimundur Níels Óskarsson fara yfir sín uppáhalds mörk á ferlinum í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 15.5.2020 13:00 « ‹ 226 227 228 229 230 231 232 233 234 … 334 ›
19 dagar í Pepsi Max: Bjarni Guðjóns sá yngsti til að skora tíu mörk fyrir Íslandsmeistaralið Bjarni Guðjónsson skoraði 13 mörk fyrir Íslandsmeistaralið Skagamanna sumarið 1996 en þá var hann aðeins sautján ára gamall. Með því setti hann met sem stendur enn. Íslenski boltinn 25.5.2020 12:00
Skotmark Vals með fernu á fjórtán mínútum í Færeyjum 21 árs gamall aukaspyrnusérfræðingur hefur stolið senunni í fyrstu þremur umferðum færeysku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Íslenski boltinn 24.5.2020 17:30
20 dagar í Pepsi Max: Guðmundur jafnaði markametið um leið og Pétur mætti aftur í íslenska boltann Guðmundur Torfason skoraði 19 mörk sumarið 1986 og jafnaði markamet Péturs Péturssonar á sama tímabili og Pétur kom aftur heim til Íslands eftir átta ár í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 24.5.2020 10:00
21 dagur í Pepsi Max: Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild Grótta þreytir frumraun sína í Pepsi Max-deild karla í sumar. Seltjarnarnes er sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild karla á Íslandi. Íslenski boltinn 23.5.2020 10:00
„Bjarni Guðjónsson fótboltaséní er þvílíkur toppmaður“ Aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara KR bjargaði verðlaunarithöfundi og fékk fyrir mikið hrós á Twitter. Íslenski boltinn 22.5.2020 16:00
„Björn Daníel gat eiginlega ekki neitt á síðustu leiktíð“ Sérfræðingar Pepsi Max-markanna eru sannfærðir um að Björn Daníel Sverrisson svari fyrir slæmt tímabil í fyrra með góðri spilamennsku í sumar. Íslenski boltinn 22.5.2020 15:30
Grótta fær Ástbjörn aftur á láni Ástbjörn Þórðarson leikur með Gróttu í Pepsi Max-deild karla á komandi tímabili. Íslenski boltinn 22.5.2020 14:06
Topp 5 í kvöld: Guðjón, Elfar Árni og Kristinn Ingi segja frá uppáhalds mörkunum sínum Guðjón Baldvinsson, Elfar Árni Aðalsteinsson og Kristinn Ingi Halldórsson segja frá sínum uppáhalds mörkum í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 22.5.2020 13:00
Mikael svarar fyrir sig: Ég er ekki að gera lítið úr konunum þó að þær vilji meina það Mikael Nikulásson nýtti Dr. Football þáttinn í dag til að ræða það hversu ósáttar íslenskar landsliðskonur í knattspyrnu og fleiri voru með ummæli hans á dögunum. Íslenski boltinn 22.5.2020 12:53
22 dagar í Pepsi Max: Pétur Péturs bætti markametið í Keflavíkurbúningi Fyrsti maðurinn til að skora nítján mörk í efstu deild var Skagamaðurinn Pétur Pétursson fyrir 42 árum síðan. Hann fékk síðan tvo leiki til að skora tuttugasta markið en tókst það ekki. Engum hefur heldur tekist það síðan. Íslenski boltinn 22.5.2020 12:00
Eiður Smári skaut fast á sparkspeking Dr. Football en eyddi svo færslunni Eiður Smári Guðjohnsen gagnrýndi ummæli sparkspekings Dr. Football sem hann lét falla á dögunum um íslenska landsliðskonu í knattspyrnu. Eiður ákvað síðan að taka færslu sína út. Íslenski boltinn 22.5.2020 09:30
Formaður knattspyrnudeildar KR vill að KSÍ aðstoði félögin í landinu Páll Kristjánsson tók við sem formaður knattspyrnudeildar KR rétt áður en kórónufaraldurinn skall á. Íslenski boltinn 21.5.2020 22:15
Þjálfari FH heldur vart vatni yfir Emil Hallfreðssyni Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari FH, segir gæðin í Emil Hallfreðssyni gífurleg. Íslenski boltinn 21.5.2020 21:15
Spá því að Breiðablik hafi betur gegn Val í toppbaráttunni Tekst Blikum að ná Íslandsmeistaratitlinum til baka eftir að Valur vann Pepsi Max deildina síðasta sumar. Íslenski boltinn 21.5.2020 20:45
Tómas Ingi um aðalmarkvörð Breiðabliks: „Hann er líklega oft inn í reit“ Var ákvörðun Blika að gefa það út að Anton Ari Einarsson væri markvörður númer eitt á næstu leiktíð rétt? Íslenski boltinn 21.5.2020 19:00
Úr ítölsku úrvalsdeildinni í FH | Myndband Andrea Mist Pálsdóttir er gengin í raðir FH frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Oribicia Calcio. Íslenski boltinn 21.5.2020 15:20
23 dagar í Pepsi Max: Hvaða félag verður fljótast að ná í næstu stjörnu á búninginn sinn? Sex íslensk karlafótboltalið mega vera með stjörnu á búningi sínum samkvæmt stöðluðum búningareglum fótboltaheimsins um meistarastjörnur en hvaða íslenska félag mun ná í næstu stjörnu? Íslenski boltinn 21.5.2020 12:00
Strembið tímabil framundan hjá Fjölni: „Þetta verður mjög erfitt“ Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson nýliða Fjölnis. Íslenski boltinn 21.5.2020 07:00
Gummi Ben og félagar byrja að hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla | Sjáðu þáttinn í heild sinni Upphitun Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla hófst formlega í kvöld. Þá var á dagskrá fyrsti upphitunarþátturinn af fjórum sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og á Vísi. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Íslenski boltinn 20.5.2020 20:45
24 dagar í Pepsi Max: Meirihluti þjálfara deildarinnar hafa spilað fyrir KR Sumarið 1997 var heldur betur dramatískt sumar í Vesturbænum en þá voru líka fjórir af núverandi þjálfarar Pepsi Max deildar karla liðsfélagar í KR-liðinu. Íslenski boltinn 20.5.2020 12:00
25 dagar í Pepsi Max: Bjarni Ben var lykilmaður í liði sem fór sömu leið og Grótta Grótta er alls ekki fyrsta íslenska fótboltafélagið sem nær að fara upp um tvær deildir og spila í efstu deild í fyrsta sinn og fjármálaráðherra kom að einu slíku liði. Íslenski boltinn 19.5.2020 12:00
26 dagar í Pepsi Max: Íslandsmeistaratitlar sex félaga eiga stórafmæli í sumar Sex af þeim tólf félögum sem spila í Pepsi Max deild karla í fótbolta í ár geta í sumar haldið upp á stórafmæli Íslandsmeistaratitils hjá félaginu. Íslenski boltinn 18.5.2020 12:00
Þurfum að hafa kjark og þor til að taka á móti ungum leikmönnum „Við komum vel út úr þessu og menn eru virkilega hungraðir í að byrja,“ segir Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA í fótbolta, nú þegar það styttist í að hefðbundnar liðsæfingar geti hafist eftir kórónuveiruhléið. Íslenski boltinn 18.5.2020 07:00
27 dagar í Pepsi Max: Mestu yfirburðirnir í fjórtán ár Yfirburðir KR-inga í fyrra voru þeir næstmestu í sögu efstu deildar karla síðan að þriggja stiga reglan var tekin upp. Íslenski boltinn 17.5.2020 12:00
28 dagar í Pepsi Max: Óskar getur bætt leikjamet Birkis í 13. umferð Vísir heldur áfram að telja niður í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 16.5.2020 12:00
Rúnar fékk skýrsluna um Motherwell á kaffifilter Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp Íslandsmeistaraárið 2014 með Gumma Ben í Sportinu í kvöld. Stjörnumenn náðu einnig afar langt í Evrópukeppni það ár. Íslenski boltinn 15.5.2020 22:00
Ásgeir hjá KA næstu þrjú tímabil Ásgeir Sigurgeirsson skrifaði í dag undir nýjan samning við Knattspyrnudeild KA og er hann nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2022. Íslenski boltinn 15.5.2020 19:30
Aron fastur inni í níu vikur: „Mjög ljúft að komast út að æfa“ „Það verður mjög ljúft að komast út að æfa,“ segir Aron Bjarnason sem eftir sjö vikur í útgöngubanni í Ungverjalandi og tvær vikur í sóttkví hér á landi getur byrjað að æfa með sínu nýja liði Val á mánudaginn. Íslenski boltinn 15.5.2020 19:00
Gummi Ben stýrir nýjum þætti um Pepsi Max deildina í sumar Tveir sigursælir leikmenn og tveir miklir reynsluboltar bætast við sérfræðingahóp Stöðvar 2 Sport í umfjölluninni um Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 15.5.2020 15:15
Topp 5 í kvöld: Atli Viðar, Halldór Orri og Ingimundur Níels segja frá uppáhalds mörkunum sínum Atli Viðar Björnsson, Halldór Orri Björnsson og Ingimundur Níels Óskarsson fara yfir sín uppáhalds mörk á ferlinum í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 15.5.2020 13:00