Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: KA 2-1 Breiðablik | Blikar sigraðir á Akureyri KA sigraði Breiðablik, 2-1, í frábærum fótboltaleik á Greifavellinum á Akureyri í dag. Hallgrímur Mar skoraði sigurmark leiksins úr vítaspyrnu á 87. mínútu eftir að gestirnir höfðu jafnað leikinn. Íslenski boltinn 11.9.2022 16:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Víkingur R. 0-3 | Góður fyrri hálfleikur dugði gegn orkulausum Keflvíkingum Víkingur fylgdi 9-0 sigrinum eftir með nokkuð sannfærandi sigri á Keflavík 0-3. Öll mörk Víkings komu í fyrri hálfleik. Þetta var ekki sama flugeldasýningin og í síðasta leik en Íslandsmeistararnir kláruðu verkefnið fagmannlega. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 11.9.2022 15:50 Umfjöllun og viðtöl: FH-ÍA 6-1 | FH-ingar léku Skagamenn grátt í fallslag í Kaplakrika FH lagði ÍA að velli með sex mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í afar mikilvægum leik í fallbaráttu Bestu deildar karla í fótbolta í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 11.9.2022 15:48 Umfjöllun: ÍBV-Fram 2-2| Allt jafnt í Eyjum ÍBV tók á móti Fram á Hásteinsvelli í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Það var mikið skorað í síðustu viðureign liðana sem endaði 3-3 og virtist engin breyting ætla að vera þar á í þessum leik. Guðmundi Magnússyni leið vel á sínum gamla heimavelli og skoraði tvö mörk fyrir Fram. Telmo Ferreira Castanheira og Alex Freyr Hilmarsson gerðu eitt mark hvor fyrir ÍBV. Lokatökur 2-2. Íslenski boltinn 11.9.2022 13:16 „Þetta er galið og glórulaust að KSÍ leyfi þessu að gerast“ Kvennalið KR í fótbolta hefur þurft að ganga í gegnum ansi margar áskoranir á yfirstandandi leiktíð í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 10.9.2022 21:30 Fylkismenn tryggðu sér efsta sætið með stæl Fylkismenn eru Lengjudeildarmeistarar í fótbolta og tryggðu efsta sætið í dag en enn er ein umferð eftir af mótinu. Íslenski boltinn 10.9.2022 16:26 Tindastóll upp í Bestu deildina Tindastóll vann öruggan 5-0 útisigur á Augnabliki í Kópavogi í Lengjudeild kvenna í kvöld. Sigurinn þýðir að Tindastóll er komið aftur upp í Bestu deild kvenna eftir aðeins ár í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 9.9.2022 21:35 Markalaust í Eyjum og Valur komið níu fingur á titilinn ÍBV og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli í Vestmannaeyjum í kvöld þar sem liðin mættust í Bestu deild kvenna í fótbolta. Jafnteflið þýðir að Valskonur, sem unnu stórsigur á KR, eru nú komnar með sex stiga forystu á toppi deildarinnar þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 9.9.2022 19:00 Umfjöllun og viðtöl: KR-Valur 0-6 | Stórsigur Íslandsmeistaranna og titillinn í augsýn Valskonur unnu nágranna sína í KR með sex mörkum gegn engu í Bestu deild kvenna í kvöld. Valur er ríkjandi Íslandsmeistari og það virðist fátt geta stöðvað liðið í að vinna sinn annan titil í röð en Breiðablik gerði markalaust jafntefli í Eyjum í kvöld. Viðtöl og umfjöllun koma von bráðar. Íslenski boltinn 9.9.2022 18:55 Þakkar fyrir ógleymanlegan stuðning eftir útreiðina í Víkinni Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis í Reykjavík, setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Twitter í morgun eftir 9-0 tap liðs hans fyrir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í Bestu deild karla í gærkvöld. Hann þakkar fyrir stuðning úr stúkunni við svo erfiðar aðstæður. Íslenski boltinn 8.9.2022 10:30 Sjáðu mörkin er Víkingum tókst næstum því að losna við metið slæma Íslandsmeistarar Víkings unnu 9-0 stórsigur á Leikni Reykjavík er liðin mættust í Bestu deild karla í gærkvöld. Víkingar voru þar með einu marki frá því að losna við met sem hefur fylgt þeim frá árinu 1993. Íslenski boltinn 8.9.2022 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 9-0 Leiknir | Víkingar jöfnuðu met þegar þeir niðurlægðu Leikni Víkingar rótburstuðu Leikni úr Breiðholti í Bestu deild karla í kvöld. Lokatölur 9-0 þar sem Leiknismenn sáu ekki til sólar.Fyrsta mark Víkinga kom á 14.mínútu og svo komu mörkin á færibandi. Staðan í hálfleik var 5-0 og eftir 42 sekúndur í síðari hálfleik var staðan orðin 6-0. Víkingar stigu aldrei af bensíngjöfinni en með sigrinum jafna þeir metið yfir stærsta sigur í sögu efstu deildar. Íslenski boltinn 7.9.2022 22:20 Gat ekki andað í 20 sekúndur: „Ég er bara glaður að ég sé á lífi“ Logi Tómasson segist allur vera að braggast eftir harkalegt högg sem hann fékk í leik Víkings og ÍBV í Bestu deild karla á sunnudag. Hann vonast til að geta spilað gegn Leikni í kvöld. Íslenski boltinn 7.9.2022 08:00 Sjáðu markið sem færði Blika nær titlinum Breiðablik steig stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 1-0 sigri á Val í lokaleik 20. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 6.9.2022 09:00 Ólafur Davíð: „Virkuðum hræddir framan af þessum leik" Ólafur Davíð Jóhannesson þurfti að horfa upp á fyrsta tap Valsliðsins síðan hann tók við liðinu á nýjan leik um mitt sumar þegar Hlíðarendapiltar töpuðu fyrir Breiðabliki með einu marki gegn engu í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 5.9.2022 22:47 Óskar Hrafn: „Horfi ekki lengra en í næsta leik fyrir norðan“ Óskar Hrafn Þorvaldsson sveif ekki upp til skýjanna í gleði sinni þrátt fyrir að lið hans, Breiðablik, hafi náð 11 stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í fótbolta með 1-0 sigri gegn Val í 20. umferð deildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 5.9.2022 22:16 Umfjöllun: Breiðablik-Valur 1-0 | Langþráð mark Ísaks Snæs tryggði Blikum 11 stiga forskot Breiðablik lagði Val að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Það var Ísak Snær Þorvaldsson sem reyndist hetja Blika í leiknum. Íslenski boltinn 5.9.2022 21:08 Framkvæmdastjórinn um ákvörðun KA að selja Nökkva Þey: „Mjög erfið en samt í raun ekki“ Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, segir það markmið KA að koma leikmönnum út í atvinnumennsku. Það sé því í raun erfið ákvörðun, en samt ekki, að leyfa Nökkva Má Þórissyni að fara til belgíska B-deildarliðsins Beerschot. Íslenski boltinn 5.9.2022 17:01 Nökkvi Þeyr sagður á leið til Belgíu Nökkvi Þeyr Þórisson, markahæsti leikmaður Bestu deildar karla, er á leið til Beerschot í Belgíu. Félagið mun kaupa leikmanninn af KA á Akureyri. Íslenski boltinn 5.9.2022 14:52 Þurfa að afsanna fullyrðingar Íslandsmeistaranna Stórleikur er á dagskrá í Bestu deild karla í kvöld er Breiðablik og Valur eigast við á Kópavogsvelli klukkan 19:15. Blikar geta komist í vænlega stöðu á toppi deildarinnar með sigri. Íslenski boltinn 5.9.2022 14:01 Besti þátturinn: Skot Bjarna Ben söng í samskeytunum Fjórða viðureignin í Besta þættinum hefur hefur verið gefin út en í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti pari frá öðru liði. Íslenski boltinn 5.9.2022 12:00 Sjáðu markaveisluna á Akranesi, dramatíkina í Víkinni og ótrúlega endurkomu Norðanmanna Nóg var um að vera í Bestu deild karla í fótbolta í gær er fimm leikir voru á dagskrá. Alls voru skoruð 18 mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.9.2022 11:00 Sjáðu vítaklúðrin hjá FH í botnslagnum Tvær vítaspyrnur fóru í súginn hjá FH í botnslagnum gegn Leikni í Breiðholtinu í 20. umferð Bestu deildar karla í gær. Steven Lennon skaut í slá og Viktor Freyr Sigurðsson varði svo frá Birni Daníel Sverrissyni á lokaandartökum leiksins. Íslenski boltinn 5.9.2022 10:46 „Aldrei leiðinlegt að klobba og skora“ Jakob Snær Árnason sá til þess að KA fór heim til Akureyrar með eitt stig í farteskinu með því að skora jöfnunarmark liðsins gegn Fram á elleftu stundu. KA-menn lentu 2-0 undir en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma. Íslenski boltinn 4.9.2022 21:06 Umfjöllun og viðtal: Stjarnan-Keflavík 0-2 | Keflvíkingar sterkari í Garðabænum Keflavík vann flottan 0-2 sigur á Stjörnunni í tuttugustu umferð Bestu deildarinnar í kvöld í leik sem bæði liðin þurftu að vinna. Sigurinn setur mikla pressu á Stjörnuna og KR sem sitja enn sem komið er í efri hluta deildarinnar. Frans Elvarsson og Joey Gibbs skoruðu mörkin fyrir gestina sem voru einfaldlega sterkari aðilinn í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2022 21:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA 2-2 | Meistari Jakob kom KA til bjargar Þökk sé tveimur mörkum í uppbótartíma fór KA úr Úlfarsárdalnum með eitt stig eftir 2-2 jafntefli við Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2022 20:55 Umfjöllun og viðtöl: ÍA-KR 4-4 | Markaveisla á Skaganum Erkifjendurnir ÍA og KR skildu jöfn 4-4 á Akranesvelli í dag. Gestirnir komust í 0-3 stöðu áður en hálftími var liðinn. Heimamenn minnkuðu forystuna niður í eitt mark fyrir hálfleik og jöfnuðu svo í upphafi síðari hálfleiks. Bæði lið áttu eftir að bæta við sitthvoru markinu í hreint mögnuðum leik. Íslenski boltinn 4.9.2022 20:52 „Ömurleg byrjun sem varð okkur að falli“ Hinn tvítugi sóknarmaður ÍA, Eyþór Wöhler skoraði 2 mörk í annað sinn á móti KR á þessu tímabili. Báðir leikir liðanna hafa verið hádramatískir og alls fjórtán mörk skoruð í þeim. Íslenski boltinn 4.9.2022 20:03 Umfjöllun og viðtal: Víkingur R.-ÍBV 2-2 | Halldór Smári bjargaði stigi fyrir meistarana Íslandsmeistarar Víkings misstigu sig í toppbaráttu Bestu deildar karla í fótbolta er þeir fengu ÍBV í heimsókn í dag. Halldór Smári Sigurðsson jafnaði metin í blálokin eftir að ÍBV hafði komist 2-0 yfir snemma leiks. Eyjamenn misstu hins vegar markmann sinn af velli með rautt spjald í fyrri hálfleik og náðu Víkingar að nýta sér það, þó ekki nægilega vel til að tryggja sér þrjú stig. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 4.9.2022 17:38 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R.-FH 0-0 | Viktor Freyr hetja Leiknis er hann varði vítaspyrnu í uppbótartíma Leiknir Reykjavík og FH gerðu markalaust jafntefli í sannkölluðum sex stiga fallslag í Bestu deild karla í dag. Gestirnir úr Hafnafirði brenndu af tveimur vítaspyrnum í leiknum. Þá fyrri setti Steven Lennon í þverslána og þá síðari, á síðustu mínútu uppbótartíma, varði Viktor Freyr Sigurðsson frá Birni Daníel Sverrissyni. Íslenski boltinn 4.9.2022 17:16 « ‹ 100 101 102 103 104 105 106 107 108 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: KA 2-1 Breiðablik | Blikar sigraðir á Akureyri KA sigraði Breiðablik, 2-1, í frábærum fótboltaleik á Greifavellinum á Akureyri í dag. Hallgrímur Mar skoraði sigurmark leiksins úr vítaspyrnu á 87. mínútu eftir að gestirnir höfðu jafnað leikinn. Íslenski boltinn 11.9.2022 16:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Víkingur R. 0-3 | Góður fyrri hálfleikur dugði gegn orkulausum Keflvíkingum Víkingur fylgdi 9-0 sigrinum eftir með nokkuð sannfærandi sigri á Keflavík 0-3. Öll mörk Víkings komu í fyrri hálfleik. Þetta var ekki sama flugeldasýningin og í síðasta leik en Íslandsmeistararnir kláruðu verkefnið fagmannlega. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 11.9.2022 15:50
Umfjöllun og viðtöl: FH-ÍA 6-1 | FH-ingar léku Skagamenn grátt í fallslag í Kaplakrika FH lagði ÍA að velli með sex mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í afar mikilvægum leik í fallbaráttu Bestu deildar karla í fótbolta í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 11.9.2022 15:48
Umfjöllun: ÍBV-Fram 2-2| Allt jafnt í Eyjum ÍBV tók á móti Fram á Hásteinsvelli í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Það var mikið skorað í síðustu viðureign liðana sem endaði 3-3 og virtist engin breyting ætla að vera þar á í þessum leik. Guðmundi Magnússyni leið vel á sínum gamla heimavelli og skoraði tvö mörk fyrir Fram. Telmo Ferreira Castanheira og Alex Freyr Hilmarsson gerðu eitt mark hvor fyrir ÍBV. Lokatökur 2-2. Íslenski boltinn 11.9.2022 13:16
„Þetta er galið og glórulaust að KSÍ leyfi þessu að gerast“ Kvennalið KR í fótbolta hefur þurft að ganga í gegnum ansi margar áskoranir á yfirstandandi leiktíð í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 10.9.2022 21:30
Fylkismenn tryggðu sér efsta sætið með stæl Fylkismenn eru Lengjudeildarmeistarar í fótbolta og tryggðu efsta sætið í dag en enn er ein umferð eftir af mótinu. Íslenski boltinn 10.9.2022 16:26
Tindastóll upp í Bestu deildina Tindastóll vann öruggan 5-0 útisigur á Augnabliki í Kópavogi í Lengjudeild kvenna í kvöld. Sigurinn þýðir að Tindastóll er komið aftur upp í Bestu deild kvenna eftir aðeins ár í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 9.9.2022 21:35
Markalaust í Eyjum og Valur komið níu fingur á titilinn ÍBV og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli í Vestmannaeyjum í kvöld þar sem liðin mættust í Bestu deild kvenna í fótbolta. Jafnteflið þýðir að Valskonur, sem unnu stórsigur á KR, eru nú komnar með sex stiga forystu á toppi deildarinnar þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 9.9.2022 19:00
Umfjöllun og viðtöl: KR-Valur 0-6 | Stórsigur Íslandsmeistaranna og titillinn í augsýn Valskonur unnu nágranna sína í KR með sex mörkum gegn engu í Bestu deild kvenna í kvöld. Valur er ríkjandi Íslandsmeistari og það virðist fátt geta stöðvað liðið í að vinna sinn annan titil í röð en Breiðablik gerði markalaust jafntefli í Eyjum í kvöld. Viðtöl og umfjöllun koma von bráðar. Íslenski boltinn 9.9.2022 18:55
Þakkar fyrir ógleymanlegan stuðning eftir útreiðina í Víkinni Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis í Reykjavík, setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Twitter í morgun eftir 9-0 tap liðs hans fyrir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í Bestu deild karla í gærkvöld. Hann þakkar fyrir stuðning úr stúkunni við svo erfiðar aðstæður. Íslenski boltinn 8.9.2022 10:30
Sjáðu mörkin er Víkingum tókst næstum því að losna við metið slæma Íslandsmeistarar Víkings unnu 9-0 stórsigur á Leikni Reykjavík er liðin mættust í Bestu deild karla í gærkvöld. Víkingar voru þar með einu marki frá því að losna við met sem hefur fylgt þeim frá árinu 1993. Íslenski boltinn 8.9.2022 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 9-0 Leiknir | Víkingar jöfnuðu met þegar þeir niðurlægðu Leikni Víkingar rótburstuðu Leikni úr Breiðholti í Bestu deild karla í kvöld. Lokatölur 9-0 þar sem Leiknismenn sáu ekki til sólar.Fyrsta mark Víkinga kom á 14.mínútu og svo komu mörkin á færibandi. Staðan í hálfleik var 5-0 og eftir 42 sekúndur í síðari hálfleik var staðan orðin 6-0. Víkingar stigu aldrei af bensíngjöfinni en með sigrinum jafna þeir metið yfir stærsta sigur í sögu efstu deildar. Íslenski boltinn 7.9.2022 22:20
Gat ekki andað í 20 sekúndur: „Ég er bara glaður að ég sé á lífi“ Logi Tómasson segist allur vera að braggast eftir harkalegt högg sem hann fékk í leik Víkings og ÍBV í Bestu deild karla á sunnudag. Hann vonast til að geta spilað gegn Leikni í kvöld. Íslenski boltinn 7.9.2022 08:00
Sjáðu markið sem færði Blika nær titlinum Breiðablik steig stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 1-0 sigri á Val í lokaleik 20. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 6.9.2022 09:00
Ólafur Davíð: „Virkuðum hræddir framan af þessum leik" Ólafur Davíð Jóhannesson þurfti að horfa upp á fyrsta tap Valsliðsins síðan hann tók við liðinu á nýjan leik um mitt sumar þegar Hlíðarendapiltar töpuðu fyrir Breiðabliki með einu marki gegn engu í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 5.9.2022 22:47
Óskar Hrafn: „Horfi ekki lengra en í næsta leik fyrir norðan“ Óskar Hrafn Þorvaldsson sveif ekki upp til skýjanna í gleði sinni þrátt fyrir að lið hans, Breiðablik, hafi náð 11 stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í fótbolta með 1-0 sigri gegn Val í 20. umferð deildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 5.9.2022 22:16
Umfjöllun: Breiðablik-Valur 1-0 | Langþráð mark Ísaks Snæs tryggði Blikum 11 stiga forskot Breiðablik lagði Val að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Það var Ísak Snær Þorvaldsson sem reyndist hetja Blika í leiknum. Íslenski boltinn 5.9.2022 21:08
Framkvæmdastjórinn um ákvörðun KA að selja Nökkva Þey: „Mjög erfið en samt í raun ekki“ Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, segir það markmið KA að koma leikmönnum út í atvinnumennsku. Það sé því í raun erfið ákvörðun, en samt ekki, að leyfa Nökkva Má Þórissyni að fara til belgíska B-deildarliðsins Beerschot. Íslenski boltinn 5.9.2022 17:01
Nökkvi Þeyr sagður á leið til Belgíu Nökkvi Þeyr Þórisson, markahæsti leikmaður Bestu deildar karla, er á leið til Beerschot í Belgíu. Félagið mun kaupa leikmanninn af KA á Akureyri. Íslenski boltinn 5.9.2022 14:52
Þurfa að afsanna fullyrðingar Íslandsmeistaranna Stórleikur er á dagskrá í Bestu deild karla í kvöld er Breiðablik og Valur eigast við á Kópavogsvelli klukkan 19:15. Blikar geta komist í vænlega stöðu á toppi deildarinnar með sigri. Íslenski boltinn 5.9.2022 14:01
Besti þátturinn: Skot Bjarna Ben söng í samskeytunum Fjórða viðureignin í Besta þættinum hefur hefur verið gefin út en í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti pari frá öðru liði. Íslenski boltinn 5.9.2022 12:00
Sjáðu markaveisluna á Akranesi, dramatíkina í Víkinni og ótrúlega endurkomu Norðanmanna Nóg var um að vera í Bestu deild karla í fótbolta í gær er fimm leikir voru á dagskrá. Alls voru skoruð 18 mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.9.2022 11:00
Sjáðu vítaklúðrin hjá FH í botnslagnum Tvær vítaspyrnur fóru í súginn hjá FH í botnslagnum gegn Leikni í Breiðholtinu í 20. umferð Bestu deildar karla í gær. Steven Lennon skaut í slá og Viktor Freyr Sigurðsson varði svo frá Birni Daníel Sverrissyni á lokaandartökum leiksins. Íslenski boltinn 5.9.2022 10:46
„Aldrei leiðinlegt að klobba og skora“ Jakob Snær Árnason sá til þess að KA fór heim til Akureyrar með eitt stig í farteskinu með því að skora jöfnunarmark liðsins gegn Fram á elleftu stundu. KA-menn lentu 2-0 undir en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma. Íslenski boltinn 4.9.2022 21:06
Umfjöllun og viðtal: Stjarnan-Keflavík 0-2 | Keflvíkingar sterkari í Garðabænum Keflavík vann flottan 0-2 sigur á Stjörnunni í tuttugustu umferð Bestu deildarinnar í kvöld í leik sem bæði liðin þurftu að vinna. Sigurinn setur mikla pressu á Stjörnuna og KR sem sitja enn sem komið er í efri hluta deildarinnar. Frans Elvarsson og Joey Gibbs skoruðu mörkin fyrir gestina sem voru einfaldlega sterkari aðilinn í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2022 21:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA 2-2 | Meistari Jakob kom KA til bjargar Þökk sé tveimur mörkum í uppbótartíma fór KA úr Úlfarsárdalnum með eitt stig eftir 2-2 jafntefli við Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2022 20:55
Umfjöllun og viðtöl: ÍA-KR 4-4 | Markaveisla á Skaganum Erkifjendurnir ÍA og KR skildu jöfn 4-4 á Akranesvelli í dag. Gestirnir komust í 0-3 stöðu áður en hálftími var liðinn. Heimamenn minnkuðu forystuna niður í eitt mark fyrir hálfleik og jöfnuðu svo í upphafi síðari hálfleiks. Bæði lið áttu eftir að bæta við sitthvoru markinu í hreint mögnuðum leik. Íslenski boltinn 4.9.2022 20:52
„Ömurleg byrjun sem varð okkur að falli“ Hinn tvítugi sóknarmaður ÍA, Eyþór Wöhler skoraði 2 mörk í annað sinn á móti KR á þessu tímabili. Báðir leikir liðanna hafa verið hádramatískir og alls fjórtán mörk skoruð í þeim. Íslenski boltinn 4.9.2022 20:03
Umfjöllun og viðtal: Víkingur R.-ÍBV 2-2 | Halldór Smári bjargaði stigi fyrir meistarana Íslandsmeistarar Víkings misstigu sig í toppbaráttu Bestu deildar karla í fótbolta er þeir fengu ÍBV í heimsókn í dag. Halldór Smári Sigurðsson jafnaði metin í blálokin eftir að ÍBV hafði komist 2-0 yfir snemma leiks. Eyjamenn misstu hins vegar markmann sinn af velli með rautt spjald í fyrri hálfleik og náðu Víkingar að nýta sér það, þó ekki nægilega vel til að tryggja sér þrjú stig. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 4.9.2022 17:38
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R.-FH 0-0 | Viktor Freyr hetja Leiknis er hann varði vítaspyrnu í uppbótartíma Leiknir Reykjavík og FH gerðu markalaust jafntefli í sannkölluðum sex stiga fallslag í Bestu deild karla í dag. Gestirnir úr Hafnafirði brenndu af tveimur vítaspyrnum í leiknum. Þá fyrri setti Steven Lennon í þverslána og þá síðari, á síðustu mínútu uppbótartíma, varði Viktor Freyr Sigurðsson frá Birni Daníel Sverrissyni. Íslenski boltinn 4.9.2022 17:16