Golf Harman marserar áfram á Opna breska Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með þriggja högga forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Annar keppnisdagur mótsins er hafinn. Golf 21.7.2023 10:30 Áhugamaðurinn og Fleetwood efstir á Opna breska Áhugamaðurinn Christo Lamprecht og Tommy Fleetwood eru efstir og jafnir á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í dag. Golf 20.7.2023 14:02 Himnalengjan sem hefur slegið í gegn á Opna breska Senuþjófur fyrstu klukkutímanna á Opna breska meistaramótinu í golfi er suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lamprecht. Golf 20.7.2023 10:42 Kærastan fyrrverandi vill 3,9 milljarða frá Tiger Woods Fyrrverandi kærasta Tiger Woods hefur höfðað skaðabótamál gegn bandaríska kylfingnum og nú hafa bandarískir fjölmiðlar grafið upp hvað hún vill fá í peningum. Golf 20.7.2023 08:10 „Reynir á alla hæfni kylfinga, þarft að kunna öll höggin til að skora vel“ „Þetta er svona stærsta mótið á tímabilinu og ég verð að segja að þetta er það mót sem maður er spenntastur fyrir,“ sagði Þorsteinn Hallgrímsson, betur þekktur sem Steini Hallgríms, um Opna breska meistaramótið í golfi. Mótið er í dag einfaldlega þekkt sem Opna (e. The Open). Golf 19.7.2023 20:00 Vonast til að ljúka níu ára eyðimerkurgöngu: „Hefði ekki getað beðið um betri undirbúning“ Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segir að undirbúningurinn fyrir Opna breska meistaramótið í golfi hafi verið fullkominn. Hann ætlar að binda endi á níu ára bið eftir sigri á risamóti um helgina. Golf 19.7.2023 15:30 Steph Curry vann golfmót með því að fá örn á átjándu Körfuboltamaðurinn Stephen Curry fangaði sigri á American Century Championship golfmótinu um helgina en mótið er góðgerðamót þar sem taka þátt stjörnur úr öðrum íþróttum. Golf 17.7.2023 16:31 Steph Curry fór holu í höggi á stjörnugolfmóti Körfuboltamaðurinn Steph Curry sýndi það og sannaði í gær að hann er ekki bara góð skytta á körfuboltavellinum. Golf 16.7.2023 07:00 Axel fór með sigur af hólmi í holukeppni í Svíþjóð Axel Bóasson, atvinnukylfingur úr GK, fór með sigur af hólmi á Swedish Matchplay Championship-mótinu sem leikið var í Skövde í Svíþjóð í dag. Golf 14.7.2023 18:01 Dagbjartur fór holu í höggi í Slóvakíu Dagbjartur Sigurbrandsson, landsliðskylfingur fór holu í höggi þegar hann sló inn á 16. braut á Green Resort Hrubá Borša golfvellinum í Slóvakíu en þar keppir hann með íslenska landsliðinu á Evrópumóti landsliða þessa dagana. Golf 14.7.2023 17:48 Myndi frekar hætta en að spila LIV-golf Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur aldrei reynt að fela tilfinningar sínar í garð sádiarabísku LIV-mótaraðarinnar í golfi og segir að ef það væri eini staðurinn í heiminum þar sem enn væri hægt að spila golf myndi hann frekar hætta en að taka þátt. Golf 13.7.2023 22:31 Kylfingar fengu kjánahroll og stólpagrín gert á samfélagsmiðlum Golfmót á sádísku LIV-mótaröðinni fór af stað með furðulegum hætti í Lundúnum í fyrradag. Fólk sem leit út fyrir að vera starfsfólk mótsins steig dans. Golf 9.7.2023 10:02 Eldri kylfingar sem hunsuðu dómara lausir úr banni Tveir eldri kylfingar sem hunsuðu úrskurð dómara á Íslandsmóti á Akureyri fengu keppnisbann sem þeir voru dæmdir í stytt fyrir áfrýjunardómstóli. Þeim er því frjálst að skrá sig í Íslandsmótið í ár sem fer fram um næstu helgi. Golf 7.7.2023 15:01 Dæmd úr leik fyrir að nota fjarlægðarmæli Kylfingur var dæmdur úr leik á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi af ansi sérstakri ástæðu. Golf 7.7.2023 10:30 „Kjánalegt“ ef evrópska liðið hunsar kylfinga sem völdu LIV-mótaröðina Graeme McDowell, fyrrverandi varafyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum, segir að Evrópumótaröðin, DP World Tour, muni líta kjánalega út ef þeir kylfingar sem skiptu yfir á sádiarabísku LIV-mótaröðina komi ekki til greina í liðið fyrir Ryder-bikarinn í september. Golf 5.7.2023 22:31 Komin sjö mánuði á leið á risamóti í golfi Amy Olson hlakkar til að skapa ógleymanlegar minningar á US Open risamótinu í golfi en hún mun spila á mótinu þrátt fyrir að vera ólétt og komin sjö mánuði á leið. Golf 4.7.2023 15:31 Hola í höggi og níu pílna leikur: „Ég hlýt að vera einn af mjög fáum“ Flesta golfara dreymir um að fara holu í höggi og flesta píluspilara dreymir um að klára legg í níu pílum. Fæstum tekst þó að afreka þessa hluti, en Guðmundur Valur Sigurðsson, eða Valur eins og hann er oftast kallaður, gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 7. braut Húsatóftavallar, aðeins örfáum vikum eftir að hann kláraði legg í níu pílum er hann spilaði á pílustaðnum Bullsey. Golf 1.7.2023 09:31 Hola í höggi í fyrsta sinn hjá Rory Rory McIlroy gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi í fyrsta sinn á PGA-mótaröðinni í kvöld. Hann náði högginu á Travelers Championship mótinu í Connecticut. Golf 22.6.2023 23:01 Clark hélt McIlroy í skefjum og tryggði sér sinn fyrsta sigur á risamóti Wyndham Clark tryggði sér sigur á Opna bandaríska risamótinu í golfi, US Open, í nótt. Hann kláraði fjórða og seinasta hringinn á pari og endaði því samtals á tíu höggum undir pari, einu höggi á undan Norður-Íranum Rory McIlroy sem hafnaði í öðru sæti. Golf 19.6.2023 07:30 Fowler og Clark bítast um forystuna á US Open | Báðir 10 undir pari Það er hart barist á toppnum á US Open þar sem fjórum höggum munar á 1. og 4. sæti. Wyndham Clark og Rickie Fowler eru áfram efstir en þeir eru báðir 10 höggum undir pari. Þriðji hringurinn af fjórum var leikinn í gær þar sem Clark lék á 69 höggum en Fowler á 70. Golf 18.6.2023 09:38 Fowler áfram í forystu á US Open Rickie Fowler er enn í forystu á US Open, 11 undir pari þegar þetta er skrifað, en hann hefur spilað átta holur af öðrum hring sínum á mótinu. Wyndham Clark og Rory McIlroy gera sig þó líklega til að ógna honum. Golf 16.6.2023 23:36 Stjörnukylfingar að eignast hlut í Leeds Þrír af fremstu kylfingum heims vilja eignast hlut í enska B-deildarfélaginu Leeds United. Golf 16.6.2023 11:30 Methafarnir Fowler og Schauffele með tveggja högga forystu Þeir Ricky Fowler og Xander Schauffele eru með tveggja högga forystu eftir fyrsta hring Opna bandaríska risamótsins í golfi, US Open. Golf 16.6.2023 09:31 128 ára met slegið tvisvar með 22 mínútna millibili á US Open Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler átti sannkallaðan draumahring á US Open í kvöld þegar hann fór völlinn á 62 höggum. Var þetta í fyrsta sinn í 128 ára sögu mótsins sem kylfingi tekst að klára völlinn á færri en 63 höggum. Golf 15.6.2023 23:01 Risamót í skugga samruna: Ringulreið og ruglingur fyrir þriðja risamót tímabilsins Þriðja risamót tímabilsins fer af stað í dag þegar Opna bandaríska, US Open, fer fram á The Los Angeles Country Club's North Course-vellinum í Los Angeles um helgina. Mótið er raunar nú þegar hafið, en það er ekki mótið sjálft sem hefur stolið fyrirsögnum golfheimsins undanfarna daga, heldur óvæntur samruni PGA- og LIV-mótaraðanna. Golf 15.6.2023 14:30 Lefty þögull sem gröfin um samrunann Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson hefur ekkert viljað tjá sig um samrunann stóra í golfheiminum. Golf 15.6.2023 13:00 Yfirmaður PGA stígur tímabundið til hliðar Jay Monahan, yfirmaður PGA-mótaraðarinnar í golfi, hefur látið daglegan rekstur mótaraðarinnar tímabundið í hendur sinna næstu undirmanna á meðan hann jafnar sig á veikindum. Golf 14.6.2023 11:01 Rahm segir kylfinga svikna en Koepka nýtur ringulreiðarinnar Færustu kylfingar heims virðast kunna misvel við samruna PGA- og LIV-mótaraðarinnar í golfi. Sumir segjast ekki skilja hvað er í gangi, aðrir líkja þessu við að vera stunginn í bakið á meðan enn aðrir njóta ringulreiðarinnar í botn. Golf 14.6.2023 09:31 Ringlaður eftir samrunann: „Enginn veit hvað er í gangi nema fjórir í heiminum“ Kylfingurinn Matt Fitzpatrick stendur á gati eftir samruna LIV- og PGA-mótaraðanna í golfi. Golf 13.6.2023 19:31 Öldungadeild Bandaríkjaþings rannsakar samruna PGA og LIV Samruni PGA- og LIV-mótaraðanna í golfi kom eins og þruma úr heiðskýru lofti fyrir sléttri viku síðan og ráku margir upp stór augu þegar fréttir af samrunanum bárust. Nú hefur öldungadeild Bandaríkjaþings blandað sér í málið og ætlar sér að rannsaka samrunann. Golf 13.6.2023 13:31 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 178 ›
Harman marserar áfram á Opna breska Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með þriggja högga forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Annar keppnisdagur mótsins er hafinn. Golf 21.7.2023 10:30
Áhugamaðurinn og Fleetwood efstir á Opna breska Áhugamaðurinn Christo Lamprecht og Tommy Fleetwood eru efstir og jafnir á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í dag. Golf 20.7.2023 14:02
Himnalengjan sem hefur slegið í gegn á Opna breska Senuþjófur fyrstu klukkutímanna á Opna breska meistaramótinu í golfi er suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lamprecht. Golf 20.7.2023 10:42
Kærastan fyrrverandi vill 3,9 milljarða frá Tiger Woods Fyrrverandi kærasta Tiger Woods hefur höfðað skaðabótamál gegn bandaríska kylfingnum og nú hafa bandarískir fjölmiðlar grafið upp hvað hún vill fá í peningum. Golf 20.7.2023 08:10
„Reynir á alla hæfni kylfinga, þarft að kunna öll höggin til að skora vel“ „Þetta er svona stærsta mótið á tímabilinu og ég verð að segja að þetta er það mót sem maður er spenntastur fyrir,“ sagði Þorsteinn Hallgrímsson, betur þekktur sem Steini Hallgríms, um Opna breska meistaramótið í golfi. Mótið er í dag einfaldlega þekkt sem Opna (e. The Open). Golf 19.7.2023 20:00
Vonast til að ljúka níu ára eyðimerkurgöngu: „Hefði ekki getað beðið um betri undirbúning“ Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segir að undirbúningurinn fyrir Opna breska meistaramótið í golfi hafi verið fullkominn. Hann ætlar að binda endi á níu ára bið eftir sigri á risamóti um helgina. Golf 19.7.2023 15:30
Steph Curry vann golfmót með því að fá örn á átjándu Körfuboltamaðurinn Stephen Curry fangaði sigri á American Century Championship golfmótinu um helgina en mótið er góðgerðamót þar sem taka þátt stjörnur úr öðrum íþróttum. Golf 17.7.2023 16:31
Steph Curry fór holu í höggi á stjörnugolfmóti Körfuboltamaðurinn Steph Curry sýndi það og sannaði í gær að hann er ekki bara góð skytta á körfuboltavellinum. Golf 16.7.2023 07:00
Axel fór með sigur af hólmi í holukeppni í Svíþjóð Axel Bóasson, atvinnukylfingur úr GK, fór með sigur af hólmi á Swedish Matchplay Championship-mótinu sem leikið var í Skövde í Svíþjóð í dag. Golf 14.7.2023 18:01
Dagbjartur fór holu í höggi í Slóvakíu Dagbjartur Sigurbrandsson, landsliðskylfingur fór holu í höggi þegar hann sló inn á 16. braut á Green Resort Hrubá Borša golfvellinum í Slóvakíu en þar keppir hann með íslenska landsliðinu á Evrópumóti landsliða þessa dagana. Golf 14.7.2023 17:48
Myndi frekar hætta en að spila LIV-golf Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur aldrei reynt að fela tilfinningar sínar í garð sádiarabísku LIV-mótaraðarinnar í golfi og segir að ef það væri eini staðurinn í heiminum þar sem enn væri hægt að spila golf myndi hann frekar hætta en að taka þátt. Golf 13.7.2023 22:31
Kylfingar fengu kjánahroll og stólpagrín gert á samfélagsmiðlum Golfmót á sádísku LIV-mótaröðinni fór af stað með furðulegum hætti í Lundúnum í fyrradag. Fólk sem leit út fyrir að vera starfsfólk mótsins steig dans. Golf 9.7.2023 10:02
Eldri kylfingar sem hunsuðu dómara lausir úr banni Tveir eldri kylfingar sem hunsuðu úrskurð dómara á Íslandsmóti á Akureyri fengu keppnisbann sem þeir voru dæmdir í stytt fyrir áfrýjunardómstóli. Þeim er því frjálst að skrá sig í Íslandsmótið í ár sem fer fram um næstu helgi. Golf 7.7.2023 15:01
Dæmd úr leik fyrir að nota fjarlægðarmæli Kylfingur var dæmdur úr leik á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi af ansi sérstakri ástæðu. Golf 7.7.2023 10:30
„Kjánalegt“ ef evrópska liðið hunsar kylfinga sem völdu LIV-mótaröðina Graeme McDowell, fyrrverandi varafyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum, segir að Evrópumótaröðin, DP World Tour, muni líta kjánalega út ef þeir kylfingar sem skiptu yfir á sádiarabísku LIV-mótaröðina komi ekki til greina í liðið fyrir Ryder-bikarinn í september. Golf 5.7.2023 22:31
Komin sjö mánuði á leið á risamóti í golfi Amy Olson hlakkar til að skapa ógleymanlegar minningar á US Open risamótinu í golfi en hún mun spila á mótinu þrátt fyrir að vera ólétt og komin sjö mánuði á leið. Golf 4.7.2023 15:31
Hola í höggi og níu pílna leikur: „Ég hlýt að vera einn af mjög fáum“ Flesta golfara dreymir um að fara holu í höggi og flesta píluspilara dreymir um að klára legg í níu pílum. Fæstum tekst þó að afreka þessa hluti, en Guðmundur Valur Sigurðsson, eða Valur eins og hann er oftast kallaður, gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 7. braut Húsatóftavallar, aðeins örfáum vikum eftir að hann kláraði legg í níu pílum er hann spilaði á pílustaðnum Bullsey. Golf 1.7.2023 09:31
Hola í höggi í fyrsta sinn hjá Rory Rory McIlroy gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi í fyrsta sinn á PGA-mótaröðinni í kvöld. Hann náði högginu á Travelers Championship mótinu í Connecticut. Golf 22.6.2023 23:01
Clark hélt McIlroy í skefjum og tryggði sér sinn fyrsta sigur á risamóti Wyndham Clark tryggði sér sigur á Opna bandaríska risamótinu í golfi, US Open, í nótt. Hann kláraði fjórða og seinasta hringinn á pari og endaði því samtals á tíu höggum undir pari, einu höggi á undan Norður-Íranum Rory McIlroy sem hafnaði í öðru sæti. Golf 19.6.2023 07:30
Fowler og Clark bítast um forystuna á US Open | Báðir 10 undir pari Það er hart barist á toppnum á US Open þar sem fjórum höggum munar á 1. og 4. sæti. Wyndham Clark og Rickie Fowler eru áfram efstir en þeir eru báðir 10 höggum undir pari. Þriðji hringurinn af fjórum var leikinn í gær þar sem Clark lék á 69 höggum en Fowler á 70. Golf 18.6.2023 09:38
Fowler áfram í forystu á US Open Rickie Fowler er enn í forystu á US Open, 11 undir pari þegar þetta er skrifað, en hann hefur spilað átta holur af öðrum hring sínum á mótinu. Wyndham Clark og Rory McIlroy gera sig þó líklega til að ógna honum. Golf 16.6.2023 23:36
Stjörnukylfingar að eignast hlut í Leeds Þrír af fremstu kylfingum heims vilja eignast hlut í enska B-deildarfélaginu Leeds United. Golf 16.6.2023 11:30
Methafarnir Fowler og Schauffele með tveggja högga forystu Þeir Ricky Fowler og Xander Schauffele eru með tveggja högga forystu eftir fyrsta hring Opna bandaríska risamótsins í golfi, US Open. Golf 16.6.2023 09:31
128 ára met slegið tvisvar með 22 mínútna millibili á US Open Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler átti sannkallaðan draumahring á US Open í kvöld þegar hann fór völlinn á 62 höggum. Var þetta í fyrsta sinn í 128 ára sögu mótsins sem kylfingi tekst að klára völlinn á færri en 63 höggum. Golf 15.6.2023 23:01
Risamót í skugga samruna: Ringulreið og ruglingur fyrir þriðja risamót tímabilsins Þriðja risamót tímabilsins fer af stað í dag þegar Opna bandaríska, US Open, fer fram á The Los Angeles Country Club's North Course-vellinum í Los Angeles um helgina. Mótið er raunar nú þegar hafið, en það er ekki mótið sjálft sem hefur stolið fyrirsögnum golfheimsins undanfarna daga, heldur óvæntur samruni PGA- og LIV-mótaraðanna. Golf 15.6.2023 14:30
Lefty þögull sem gröfin um samrunann Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson hefur ekkert viljað tjá sig um samrunann stóra í golfheiminum. Golf 15.6.2023 13:00
Yfirmaður PGA stígur tímabundið til hliðar Jay Monahan, yfirmaður PGA-mótaraðarinnar í golfi, hefur látið daglegan rekstur mótaraðarinnar tímabundið í hendur sinna næstu undirmanna á meðan hann jafnar sig á veikindum. Golf 14.6.2023 11:01
Rahm segir kylfinga svikna en Koepka nýtur ringulreiðarinnar Færustu kylfingar heims virðast kunna misvel við samruna PGA- og LIV-mótaraðarinnar í golfi. Sumir segjast ekki skilja hvað er í gangi, aðrir líkja þessu við að vera stunginn í bakið á meðan enn aðrir njóta ringulreiðarinnar í botn. Golf 14.6.2023 09:31
Ringlaður eftir samrunann: „Enginn veit hvað er í gangi nema fjórir í heiminum“ Kylfingurinn Matt Fitzpatrick stendur á gati eftir samruna LIV- og PGA-mótaraðanna í golfi. Golf 13.6.2023 19:31
Öldungadeild Bandaríkjaþings rannsakar samruna PGA og LIV Samruni PGA- og LIV-mótaraðanna í golfi kom eins og þruma úr heiðskýru lofti fyrir sléttri viku síðan og ráku margir upp stór augu þegar fréttir af samrunanum bárust. Nú hefur öldungadeild Bandaríkjaþings blandað sér í málið og ætlar sér að rannsaka samrunann. Golf 13.6.2023 13:31