Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2024 10:33 Gareth Bale þykir liðtækur kylfingur. getty/Richard Heathcote Eftir að takkaskórnir fóru upp í hillu hefur Gareth Bale haft nógan tíma til að spila golf. Skemmtilegt atvik kom upp á golfvellinum hjá Walesverjanum á dögunum. Bale keppti þá á áhugamannahluta Alfred Dunhill Links Championship ásamt atvinnukylfingnum Dan Brown. Á 16. holu átti Bale gott högg og virtist vera kominn í kjörstöðu til að pútta. Þegar hann ætlaði að labba í átt að kúlunni hljóp hundur inn á golfvöllinn og tók kúluna í munninn eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Dog steals Gareth Bale's ball 😂🎥: DarrenMcRae3/X #dunhilllinks pic.twitter.com/VyJMQTTlqd— DP World Tour (@DPWorldTour) October 5, 2024 Áhorfendur höfðu gaman að þessu uppátæki ferfætlingsins sem hljóp aftur í átt að Bale með kúluna. Eftir að hafa endurheimt kúluna fékk Bale þó að pútta frá sama stað eins og reglurnar segja til um ef kúlan hefur færst vegna utanaðkomandi áhrifa. Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bale keppti þá á áhugamannahluta Alfred Dunhill Links Championship ásamt atvinnukylfingnum Dan Brown. Á 16. holu átti Bale gott högg og virtist vera kominn í kjörstöðu til að pútta. Þegar hann ætlaði að labba í átt að kúlunni hljóp hundur inn á golfvöllinn og tók kúluna í munninn eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Dog steals Gareth Bale's ball 😂🎥: DarrenMcRae3/X #dunhilllinks pic.twitter.com/VyJMQTTlqd— DP World Tour (@DPWorldTour) October 5, 2024 Áhorfendur höfðu gaman að þessu uppátæki ferfætlingsins sem hljóp aftur í átt að Bale með kúluna. Eftir að hafa endurheimt kúluna fékk Bale þó að pútta frá sama stað eins og reglurnar segja til um ef kúlan hefur færst vegna utanaðkomandi áhrifa.
Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira