Sló golfhögg þótt að björninn væri að horfa á Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2024 15:45 Birnir eru stór og kraftmikil dýr. Ekki allir kylfingar gætu haldið ró og einbeitingu með slíkt dýr við hlið sér. Getty/ Joe Giddens Kylfingurinn Camdon Baker kallar ekki allt ömmu sína og það sést vel á nýju myndbandi sem hefur farið um samfélagsmiðla síðustu daga. Baker sést þá taka fram dræverinn og taka upphafshögg á holu. Ekkert óeðlilegt við það nema að rétt hjá honum situr björn og fylgist með. Björninn virðist vanur þessum aðstæðum og er greinilega líka búinn að læra það að halda kyrru fyrir á meðan slegið er. Strax eftir höggið þá hreyfir hann sig en fram að því „passar“ hann sig að trufla ekki kylfinginn. Baker var að spila á Rise Resort golfvellinum í Breska-Kólumbíu fylki í Kanada. Vallarstæðið er hátt uppi fyrir ofan Okanagan vatn og í beinni tengingu við náttúruna. Það þýðir ekki aðeins stór tré, vatn og mikinn hæðarmun á holum. Það þýðir einnig að villt dýr á svæðinu eru oft ekki langt í burtu. Hér fyrir neðan má sjá þetta upphafshögg. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Baker sést þá taka fram dræverinn og taka upphafshögg á holu. Ekkert óeðlilegt við það nema að rétt hjá honum situr björn og fylgist með. Björninn virðist vanur þessum aðstæðum og er greinilega líka búinn að læra það að halda kyrru fyrir á meðan slegið er. Strax eftir höggið þá hreyfir hann sig en fram að því „passar“ hann sig að trufla ekki kylfinginn. Baker var að spila á Rise Resort golfvellinum í Breska-Kólumbíu fylki í Kanada. Vallarstæðið er hátt uppi fyrir ofan Okanagan vatn og í beinni tengingu við náttúruna. Það þýðir ekki aðeins stór tré, vatn og mikinn hæðarmun á holum. Það þýðir einnig að villt dýr á svæðinu eru oft ekki langt í burtu. Hér fyrir neðan má sjá þetta upphafshögg. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti