Setti soninn sinn ofan í bikarinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2024 22:46 Scottie Scheffler leikur hér við soninn sinn eftir að sigurinn í FedEx bikarnum var í höfn. Getty/Kevin C. Cox Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler hefur átt stórkostlegt ár í golfinu en hann fylgdi eftir Ólympíugullinu í París með því að vinna úrslitakeppni bandarísku mótaraðarinnar um helgina. Scheffler vann einnig Mastersmótið, Players meistaramótið og Arnold Palmer Invitational. Alls vann hann sjö mót á PGA mótaröðinni á árinu. Það þýðir líka rosalega innkomu á reikninginn þegar kemur að verðlaunafé frá öllum mótum ársins. Scheffler hefur alls unnið sér rúmlega 62,2 milljónir Bandaríkjadala á árinu eða meira en 8,6 milljarða íslenskra króna. Scheffler vann líka gullverðlaun í golfkeppni Ólympíuleikanna í síðasta mánuði og er því Ólympíumeistari auk þess að vera besti kylfingur í heimi samkvæmt heimslistanum. Scheffler fagnaði titlinum í úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar um helgina með eiginkonu sinni Meredith og syninum Bennett Ezra sem kom í heiminn 8. maí síðastliðinn. Jú ofan á þetta magnaða gengi inn á golfvellinum þá eignaðist Scheffler einnig sitt fyrsta barn á þessu ári svona til að gera þetta ár enn betra. Scheffler setti soninn sinn ofan í bikarinn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @tourchampionship View this post on Instagram A post shared by Evan Hand (@ev_handd) Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Scheffler vann einnig Mastersmótið, Players meistaramótið og Arnold Palmer Invitational. Alls vann hann sjö mót á PGA mótaröðinni á árinu. Það þýðir líka rosalega innkomu á reikninginn þegar kemur að verðlaunafé frá öllum mótum ársins. Scheffler hefur alls unnið sér rúmlega 62,2 milljónir Bandaríkjadala á árinu eða meira en 8,6 milljarða íslenskra króna. Scheffler vann líka gullverðlaun í golfkeppni Ólympíuleikanna í síðasta mánuði og er því Ólympíumeistari auk þess að vera besti kylfingur í heimi samkvæmt heimslistanum. Scheffler fagnaði titlinum í úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar um helgina með eiginkonu sinni Meredith og syninum Bennett Ezra sem kom í heiminn 8. maí síðastliðinn. Jú ofan á þetta magnaða gengi inn á golfvellinum þá eignaðist Scheffler einnig sitt fyrsta barn á þessu ári svona til að gera þetta ár enn betra. Scheffler setti soninn sinn ofan í bikarinn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @tourchampionship View this post on Instagram A post shared by Evan Hand (@ev_handd)
Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti