Ósátt við að fá ekki að reykja á golfvellinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2024 09:01 Charley Hull róar taugarnar með því að fá sér sígarettu. getty/Sarah Stier Enski kylfingurinn Charley Hull fær ekki að reykja á golfvellinum á Ólympíuleikunum. Hún segir að að reykingarnir rói sig. Mikla athygli vakti þegar Hull sást með sígarettu í munnvikinu á Opna bandaríska meistaramótinu fyrr á þessu ári. Hún endaði í 19. sæti á mótinu. Ekkert verður hins vegar af því að Hull kveiki sér í sígarettu á Le Golf National þar sem golfkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. Reglur leikanna meina íþróttafólki að reykja á keppnissvæðunum. Hull telur að reykingabannið hafi slæm áhrif á frammistöðu hennar. „Ég held að það geri það. Því þetta róar taugarnar aðeins,“ sagði Hull. Golfkeppni kvenna á Ólympíuleikunum hófst í morgun. Hull keppir fyrir hönd Bretlands ásamt Georgiu Hall. Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Mikla athygli vakti þegar Hull sást með sígarettu í munnvikinu á Opna bandaríska meistaramótinu fyrr á þessu ári. Hún endaði í 19. sæti á mótinu. Ekkert verður hins vegar af því að Hull kveiki sér í sígarettu á Le Golf National þar sem golfkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. Reglur leikanna meina íþróttafólki að reykja á keppnissvæðunum. Hull telur að reykingabannið hafi slæm áhrif á frammistöðu hennar. „Ég held að það geri það. Því þetta róar taugarnar aðeins,“ sagði Hull. Golfkeppni kvenna á Ólympíuleikunum hófst í morgun. Hull keppir fyrir hönd Bretlands ásamt Georgiu Hall.
Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti