Golf

Ryder bikarnum frestað um ár
Ryder bikarinn fer ekki fram á þessu ári eins og áætlað var. Keppnin hefur verið færð fram á næsta ár.

Bætti á sig 20 kg á níu mánuðum og hefur aldrei slegið lengra
Bryson DeChambeau vakti athygli fyrir gríðarlöng upphafshögg á Rocket Mortgage Classic mótinu. Hann hefur farið nokkuð óhefðbundna leið til að bæta árangur sinn.

Bryson DeChambeau sigraði Rocket Mortgage Classic
Bryson DeChambeau bar sigur úr býtum á Rocket Mortgage Classic mótinu í golfi. Lokahringur mótsins fór fram í dag en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi.

Hörð barátta á toppnum eftir annan hringinn á Rocket Mortgage Classic mótinu
Það eru margir kylfingar búnir að vera að leika gott golf á Rocket Mortgage Classic mótinu á PGA mótaröðinni í golfi.

Þrír efstir eftir fyrsta hringinn á Rocket Mortgage
Þrír kylfingar deila toppsætinu á Rocket Mortgage mótinu í golfi eftir fyrsta hring. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.

Dustin Johnson stóð uppi sem sigurvegari í Connecticut
Dustin Johnson kom, sá og sigraði á lokahring Travelers Championship sem fram fór í Connecticut um helgina.

Mickelson efstur eftir tvo daga á Travelers | Rory meðal efstu manna
Phil Mickelson, einn besti golfari heims og fimmfaldur sigurvegari á risamótum, er efstur eftir tvo hringi á Travelers-mótinu. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.

Fimm kylfingar hættir við þátttöku um helgina
Fimm kylfingar hafa ákveðið að draga sig úr keppni á Travelers-mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi sem fer fram um helgina.

Fyrsta risamót ársins verður haldið í ágúst
Fyrsta risamót ársins í golfi verður haldið í ágúst, þegar PGA-mótið verður haldið án áhorfenda á Harding Park í San Francisco.

Simpson kom öllum á óvart og landaði sigri á nýju mótsmeti
Webb Simpson vann RBC Heritage-mótið í golfi í nótt en alls var hann á 22 höggum undir pari.

Ólafía og Axel Íslandsmeistarar í holukeppni
Axel Bóasson og Ólafía Þórunn Kristinsdóttur urðu í dag Íslandsmeistarar í holukeppni í golfi. Axel vann mótið í annað sinn þegar hann hafði betur gegn Hákoni Erni Magnússyni í spennandi úrslitaleik á Jaðarsvelli á Akureyri, en Ólafía hefur nú unnið mótið í þrígang.

Ólafía á miklu flugi í úrslit og mætir Evu - Hákon sló Guðmund út og mætir Axel
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Eva Karen Björnsdóttir, báðar úr GR, leika til úrslita um Íslandsmeistaratitil kvenna í holukeppni í golfi. Hákon Örn Magnússon og Axel Bóasson mætast í úrslitum karla.

Æsispennandi lokahringur framundan á RBC Heritage | Fjórir efstir
Það er spennandi lokahringur framundan á RBC Heritage mótinu á morgun þar sem fjórir kylfingar eru jafnir í efsta sæti á 15 höggum undir pari eftir daginn í dag.

Íslandsmót í holukeppni: Ólafía og Guðrún Brá mætast í undanúrslitum
Það verður GR-slagur í undanúrslitum þegar Hákon Örn Magnússon og Guðmundur Ágúst Kristjánsson mætast og þá mætast Ólafía Þórunn og Guðrún Brá í undanúrslitum kvenna.

Stóri bróðir stöðvaði Kristófer og sendi Harald áfram - Ragnhildur og Jóhanna í átta manna úrslit eftir bráðabana
Það var gríðarleg spenna í lokaumferð riðlakeppninar á Íslandsmótinu í holukeppni í golfi á Akureyri í dag. Nú er orðið ljóst hvaða kylfingar leika í átta manna úrslitum karla og kvenna.

Halda áfram á PGA þrátt fyrir smit – Óróleiki í ráshópnum
Hinn 39 ára gamli Nick Watney varð að hætta keppni á PGA-mótinu RBC Heritage eftir að hann reyndist smitaður af kórónuveirunni. Aðrir kylfingar munu halda áfram leik þrátt fyrir að málið hafi valdið einhverjum óróleika.

Simpson efstur eftir tvo hringi
Webb Simpson er með forystuna eftir tvo hringi á RBC Heritage mótinu í golfi í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Efsti maður heimslistans, Rory McIlroy, er enn talsvert á eftir efstu mönnum.

Táningur kom Haraldi í afar slæma stöðu - Berglind og Saga bítast um sæti í 8 manna úrslitum
Hinn 18 ára gamli Kristófer Karl Karlsson úr GM gerði sér lítið fyrir og vann sigur gegn Haraldi Franklín Magnús í riðlakeppni Íslandsmótsins í holukeppni á Akureyri í dag.

McIlroy: Kylfingum sem er ekki sama um ferillinn sinn ættu að vera hér
Rory McIlroy er með á RBC Heritage PGA-mótinu sem fer af stað í kvöld. Hann skaut aðeins á þá evrópsku kylfinga sem ákváðu að sitja frekar heima en að koma yfir Atlantshafið í miðjum heimsfaraldri.

Evrópumótaraðirnar í golfi snúa aftur | Haraldur og Guðmundur taka þátt
Evrópumótaraðirnar tvær í golfi snúa aftur í næsta mánuði.

Daniel Berger sigraði fyrsta PGA mótið eftir Covid-hlé
Bandaríkjamaðurinn Daniel Berger sigraði Challenge-mótið á PGA mótaröðinni í golfi, en þetta var fyrsta mótið á PGA eftir hlé sem var gert vegna Kórónuveirunnar.

McIlroy þremur höggum frá efsta manni fyrir lokahringinn
Xander Schauffele er í forystu á Charles Schwab mótinu fyrir lokahringinn sem fer fram í dag. Sá efsti á heimslistanum, Rory McIlroy, er þremur höggum á eftir honum.

McIlroy flaug upp í toppbaráttuna en Varner er efstur
Rory McIlroy, efsti maður heimslistans í golfi, átti stórkostlegan hring á Charles Schwab mótinu í Texas í gær þegar hann kom sér í baráttuna um sigur á öðrum degi mótsins.

Tækifæri til að læra af þeim bestu
Íslensku atvinnukylfingarnir bjóða upp á golfkennslu á sunnudaginn.

Spennandi barátta á toppnum á langþráðu PGA-móti
Englendingurinn Justin Rose og Bandaríkjamaðurinn Harold Varner III léku best þegar keppni á PGA-mótaröðinni hófst í dag að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins.

Æðislegt að spila með fyrirmyndinni: „Hún er líka mjög skemmtilegur karakter“
„Hún er náttúrulega fyrirmynd allra og það var æðislegt að spila með henni,“ sagði Karen Lind Stefánsdóttir eftir að hafa spilað í holli með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á golfmóti sem sérstaklega er ætlað til að efla þátttöku stúlkna og kvenna í golfi.

Heiðra minningu George Floyd á fyrsta PGA-mótinu eftir hléið
George Floyd verður heiðraður með einnar mínútu þögn á hverjum keppnisdegi á Charles Schwab Challenge mótinu í golfi.

Þriggja mánaða golfsvelti lýkur á fimmtudaginn
Flestir af sterkustu kylfingum taka þátt á Charles Schwab Challenge, fyrsta mótinu á PGA-mótaröðinni í þrjá mánuði.

Einn besti kylfingurinn og konan hans styrkja kvennagolfið svo um munar
Justin Rose, sem var efstur á heimslista golfsins í þrettán vikur árið 2018, hefur ásamt konu sinni ákveðið að leggja kvennagolfinu lið og rúmlega það.

Þáttaröð um Tiger í líkingu við „The Last Dance“ kemur út í ár: Framhjáhald, handtakan og sambandið við Trump
HBO hefur gefið það út að í haust mun koma út fjögurra klukkutíma heimildaþættir um líf kylfingsins Tiger Wooods. Þættirnir verða í svipuðum dúr og þættirnir „The Last Dance“ þar sem fjallað var um Michael Jordan.