Golf Þriggja mánaða golfsvelti lýkur á fimmtudaginn Flestir af sterkustu kylfingum taka þátt á Charles Schwab Challenge, fyrsta mótinu á PGA-mótaröðinni í þrjá mánuði. Golf 9.6.2020 15:00 Einn besti kylfingurinn og konan hans styrkja kvennagolfið svo um munar Justin Rose, sem var efstur á heimslista golfsins í þrettán vikur árið 2018, hefur ásamt konu sinni ákveðið að leggja kvennagolfinu lið og rúmlega það. Golf 8.6.2020 17:00 Þáttaröð um Tiger í líkingu við „The Last Dance“ kemur út í ár: Framhjáhald, handtakan og sambandið við Trump HBO hefur gefið það út að í haust mun koma út fjögurra klukkutíma heimildaþættir um líf kylfingsins Tiger Wooods. Þættirnir verða í svipuðum dúr og þættirnir „The Last Dance“ þar sem fjallað var um Michael Jordan. Golf 8.6.2020 08:00 Herfilegur lokahringur hjá Ólafíu og Guðrún Brá tók gullið Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum Keili, tók gullið í kvennaflokki á Golfbúðamótinu sem fór fram á Leirunni um helgina en mótið er annað mótið í stigamótaröð GSÍ. Golf 7.6.2020 18:03 Aron Snær kom, sá og sigraði í Leirunni Aron Snær Júlíusson, úr GKG, vann annað mót golf sumarsins, Golfbúðarmótið, sem fór fram í Leirunni um helgina. Mótið er annað stigamót GSÍ þetta golf tímabilið. Golf 7.6.2020 17:05 Aron Snær fimm höggum á undan Haraldi Franklín Aron Snær Júlíusson, úr GKG, er með fimm högga forystu á Golfbúðamótinu sem fer fram á Leirunni um helgina. Mótið er hluti af stigamótaröð GSÍ og er þetta mót númer tvö á keppnistímabilinu. Golf 6.6.2020 20:10 Ólafía á eitt högg fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er einu höggi á undan Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur er tveimur hringjum af þremur er lokið á Golfbúðarmótinu sem fer fram í Leirunni um helgina. Golf 6.6.2020 16:49 Gott gengi Ólafíu heldur áfram Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, heldur áfram að spila vel í byrjun íslenska golfsumarsins en hún leiðir með einu höggi eftir fyrsta hringinn á Golfbúðarmótinu sem fer fram á Suðurnesjunum um helgina. Golf 5.6.2020 19:49 Aron Snær leiðir óvænt í karlaflokki Aron Snær Júlíusson, úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, er með tveggja högga forystu á Golfbúðarmótinu sem er annað mót keppnistímabilsins á stigamótaröð GSÍ. Golf 5.6.2020 18:46 Segist ekki hafa séð Tiger Woods slá svona vel í langan tíma Tiger Woods virðist hafa grætt manna mest á hléinu sökum kórónufaraldursins. Golf 4.6.2020 07:30 Axel hafði betur á lokaholunni Axel Bóasson bar sigur úr býtum á B59 Hotel mótinu í golfi sem fram fór á Akranesi um helgina. Mótið er hluti af golfmótaröð GSÍ og var um fyrsta mót ársins að ræða. Golf 24.5.2020 21:17 Ólafía Þórunn vann fyrsta mót ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir bar sigur úr býtum á fyrsta móti ársins í Golfmótaröð GSÍ. Golf 24.5.2020 20:36 Haraldur Franklín í forystu fyrir lokahringinn Haraldur Franklín Magnús hefur forystu fyrir lokahringinn á B59 Hotel-mótinu í golfi sem fram fer á Akranesi um helgina en þetta er fyrsta mót ársins á golfmótaröð GSÍ. Golf 23.5.2020 20:00 Góð forysta Valdísar á heimavelli fyrir lokahringinn Valdís Þóra Jónsdóttir er með fimm högga forystu á Akranesi þegar tveimur hringjum af þremur er lokið á B59 hótel mótinu en mótið er fyrsta mótið af alls fimm sem eru á stigamótaröð GSÍ tímabilið 2020. Golf 23.5.2020 14:58 Valdís leiðir á heimavelli en tveir jafnir í karlaflokki Haraldur Franklín Magnús og Hákon Örn Magnússon leiða í karlaflokki og Valdís Þóra Jónsdóttir í kvennaflokki á B59-hótel mótinu á Akranesi en mótið er fyrsta mót tímabilsins á stigamótaröð GSÍ 2020. Golf 22.5.2020 21:14 Fyrrum leikmaður Víkings ærðist af gleði á golfvellinum | Myndband Mögnuðu fagnaðarlæti er fyrrum leikmaður Víkings fékk albatross á Gufudalsvelli í Hveragerði. Golf 21.5.2020 20:00 Þær bestu mætast annað sinn á innan við viku Þær Guðrún Brá Björgvinsdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir mætast aftur er fyrsta mót Golfsambands Íslands fer af stað á morgun, föstudag. Golf 21.5.2020 12:45 Verðlaunaði sig með sumarbústaðaferð og bíður eftir kalli að utan Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur, vann fyrsta mót sumarsins í kvennaflokki er hún stóð uppi sem sigurvegari á ÍSAM-mótinu í golfi sem var haldið í Mosfellsbæ um helgina. Hún fagnar sigrinum í sumarbústað áður en æfingar halda áfram. Golf 18.5.2020 22:00 Rory McIlroy fagnaði með „loftfimmu“ og yfir 800 milljónir söfnuðust Rory McIlroy tryggði sínu liði sigur í sérstöku umspili en stærstu sigurvegararnir voru samtökin sem hafa verið í framlínunni í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Golf 18.5.2020 15:30 Guðrún Brá vann eftir sex holu bráðabana Guðrún Brá Björgvinsdóttir fagnaði sigri á fyrsta golfmóti ársins hér á landi þegar hún hafði betur gegn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir sex holu bráðabana á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ. Golf 17.5.2020 21:53 Andri vann eftir óbærilega spennu á Hlíðavelli Áhugakylfingarnir sem voru efstir fyrir lokahringinn á ÍSAM-golfmótinu á Hlíðavelli í dag stóðust ekki pressuna á lokaholunni og sáu á eftir sigrinum til atvinnukylfingsins Andra Þórs Björnssonar. Golf 17.5.2020 19:15 Sautján ára forystusauður og Guðrún tveimur höggum á undan Ólafíu Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með tveggja högga forskot á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir tvo hringi af þremur á ÍSAM-mótinu í golfi í Mosfellsbæ. Áhugakylfingurinn Dagbjartur Sigurbrandsson úr GR er efstur í karlaflokki. Golf 16.5.2020 18:59 Valdís tekjulaus í marga mánuði: „Fell á milli alls staðar í kerfinu“ „Það er erfitt að vera tekjulaus í marga mánuði, og ég sé fram á 5-7 mánuði án tekna núna,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, sem vegna kórónuveirufaraldursins getur ekki leikið á móti erlendis eins og hún ætlaði sér. Golf 16.5.2020 18:00 Íslandsmeistarinn með örugga forystu eftir fyrsta hringinn Atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með fjögurra högga forystu á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ eftir fyrsta hring mótsins. Golf 16.5.2020 14:45 Ólafur með nauma forystu eftir fyrsta hring Atvinnukylfingurinn Ólafur Björn Loftsson er með eins höggs forystu eftir fyrsta hringinn á ÍSAM-mótinu sem fram fer í Mosfellsbæ. Golf 16.5.2020 14:15 McIlroy gagnrýnir Trump og vill ekki spila aftur við hann Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segist ekki hafa áhuga á því að spila aftur golf við Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og efast reyndar um að hann fái aftur slíkt boð eftir að hafa sett út á það hvernig Trump hefur tekist á við kórónuveirufaraldurinn. Golf 16.5.2020 07:00 Þakklát og spennt yfir því að geta keppt í golfi: „Hugsa að allir séu svolítið ryðgaðir“ Bestu kylfingar Íslands eru þakklátir og spenntir yfir því að geta byrjað að keppa í golfi að nýju á morgun þegar ÍSAM-mótið hefst í Mosfellsbæ. Flestir væru þeir að spila á mótum erlendis þessa dagana ef að kórónuveirufaraldurinn hefði ekki sett allt úr skorðum. Golf 15.5.2020 20:00 Sterkasta golfmót allra tíma hér landi? Skærustu stjörnur golfíþróttarinnar hér á landi verða á ferðinni í Mosfellsbæ á laugardag og sunnudag þegar ÍSAM-mótið fer fram. Þar gæti verið um að ræða fyrsta mótið sem telur inn á heimslista áhugakylfinga frá því að kórónuveirufaraldurinn setti allt íþróttalífið úr skorðum. Golf 13.5.2020 19:30 Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Það virðast margir eiga góða golfsögu af Michael Jordan og einn af þeim er sjónvarpsmaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker sem rifjaði upp eina slíka eftir að hafa horft á nýjasta þáttinn af „The Last Dance“. Golf 13.5.2020 17:00 Tiger og Phil mætast aftur í einvígi og nú með NFL-goðsagnir með sér í liði Bandarísku kylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson ætla að mætast aftur í einvígi á golfvellinum og stytta íþróttaáhugafólki um leið stundirnar á tímum kórónuveirunnar. Golf 8.5.2020 17:30 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 178 ›
Þriggja mánaða golfsvelti lýkur á fimmtudaginn Flestir af sterkustu kylfingum taka þátt á Charles Schwab Challenge, fyrsta mótinu á PGA-mótaröðinni í þrjá mánuði. Golf 9.6.2020 15:00
Einn besti kylfingurinn og konan hans styrkja kvennagolfið svo um munar Justin Rose, sem var efstur á heimslista golfsins í þrettán vikur árið 2018, hefur ásamt konu sinni ákveðið að leggja kvennagolfinu lið og rúmlega það. Golf 8.6.2020 17:00
Þáttaröð um Tiger í líkingu við „The Last Dance“ kemur út í ár: Framhjáhald, handtakan og sambandið við Trump HBO hefur gefið það út að í haust mun koma út fjögurra klukkutíma heimildaþættir um líf kylfingsins Tiger Wooods. Þættirnir verða í svipuðum dúr og þættirnir „The Last Dance“ þar sem fjallað var um Michael Jordan. Golf 8.6.2020 08:00
Herfilegur lokahringur hjá Ólafíu og Guðrún Brá tók gullið Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum Keili, tók gullið í kvennaflokki á Golfbúðamótinu sem fór fram á Leirunni um helgina en mótið er annað mótið í stigamótaröð GSÍ. Golf 7.6.2020 18:03
Aron Snær kom, sá og sigraði í Leirunni Aron Snær Júlíusson, úr GKG, vann annað mót golf sumarsins, Golfbúðarmótið, sem fór fram í Leirunni um helgina. Mótið er annað stigamót GSÍ þetta golf tímabilið. Golf 7.6.2020 17:05
Aron Snær fimm höggum á undan Haraldi Franklín Aron Snær Júlíusson, úr GKG, er með fimm högga forystu á Golfbúðamótinu sem fer fram á Leirunni um helgina. Mótið er hluti af stigamótaröð GSÍ og er þetta mót númer tvö á keppnistímabilinu. Golf 6.6.2020 20:10
Ólafía á eitt högg fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er einu höggi á undan Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur er tveimur hringjum af þremur er lokið á Golfbúðarmótinu sem fer fram í Leirunni um helgina. Golf 6.6.2020 16:49
Gott gengi Ólafíu heldur áfram Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, heldur áfram að spila vel í byrjun íslenska golfsumarsins en hún leiðir með einu höggi eftir fyrsta hringinn á Golfbúðarmótinu sem fer fram á Suðurnesjunum um helgina. Golf 5.6.2020 19:49
Aron Snær leiðir óvænt í karlaflokki Aron Snær Júlíusson, úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, er með tveggja högga forystu á Golfbúðarmótinu sem er annað mót keppnistímabilsins á stigamótaröð GSÍ. Golf 5.6.2020 18:46
Segist ekki hafa séð Tiger Woods slá svona vel í langan tíma Tiger Woods virðist hafa grætt manna mest á hléinu sökum kórónufaraldursins. Golf 4.6.2020 07:30
Axel hafði betur á lokaholunni Axel Bóasson bar sigur úr býtum á B59 Hotel mótinu í golfi sem fram fór á Akranesi um helgina. Mótið er hluti af golfmótaröð GSÍ og var um fyrsta mót ársins að ræða. Golf 24.5.2020 21:17
Ólafía Þórunn vann fyrsta mót ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir bar sigur úr býtum á fyrsta móti ársins í Golfmótaröð GSÍ. Golf 24.5.2020 20:36
Haraldur Franklín í forystu fyrir lokahringinn Haraldur Franklín Magnús hefur forystu fyrir lokahringinn á B59 Hotel-mótinu í golfi sem fram fer á Akranesi um helgina en þetta er fyrsta mót ársins á golfmótaröð GSÍ. Golf 23.5.2020 20:00
Góð forysta Valdísar á heimavelli fyrir lokahringinn Valdís Þóra Jónsdóttir er með fimm högga forystu á Akranesi þegar tveimur hringjum af þremur er lokið á B59 hótel mótinu en mótið er fyrsta mótið af alls fimm sem eru á stigamótaröð GSÍ tímabilið 2020. Golf 23.5.2020 14:58
Valdís leiðir á heimavelli en tveir jafnir í karlaflokki Haraldur Franklín Magnús og Hákon Örn Magnússon leiða í karlaflokki og Valdís Þóra Jónsdóttir í kvennaflokki á B59-hótel mótinu á Akranesi en mótið er fyrsta mót tímabilsins á stigamótaröð GSÍ 2020. Golf 22.5.2020 21:14
Fyrrum leikmaður Víkings ærðist af gleði á golfvellinum | Myndband Mögnuðu fagnaðarlæti er fyrrum leikmaður Víkings fékk albatross á Gufudalsvelli í Hveragerði. Golf 21.5.2020 20:00
Þær bestu mætast annað sinn á innan við viku Þær Guðrún Brá Björgvinsdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir mætast aftur er fyrsta mót Golfsambands Íslands fer af stað á morgun, föstudag. Golf 21.5.2020 12:45
Verðlaunaði sig með sumarbústaðaferð og bíður eftir kalli að utan Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur, vann fyrsta mót sumarsins í kvennaflokki er hún stóð uppi sem sigurvegari á ÍSAM-mótinu í golfi sem var haldið í Mosfellsbæ um helgina. Hún fagnar sigrinum í sumarbústað áður en æfingar halda áfram. Golf 18.5.2020 22:00
Rory McIlroy fagnaði með „loftfimmu“ og yfir 800 milljónir söfnuðust Rory McIlroy tryggði sínu liði sigur í sérstöku umspili en stærstu sigurvegararnir voru samtökin sem hafa verið í framlínunni í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Golf 18.5.2020 15:30
Guðrún Brá vann eftir sex holu bráðabana Guðrún Brá Björgvinsdóttir fagnaði sigri á fyrsta golfmóti ársins hér á landi þegar hún hafði betur gegn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir sex holu bráðabana á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ. Golf 17.5.2020 21:53
Andri vann eftir óbærilega spennu á Hlíðavelli Áhugakylfingarnir sem voru efstir fyrir lokahringinn á ÍSAM-golfmótinu á Hlíðavelli í dag stóðust ekki pressuna á lokaholunni og sáu á eftir sigrinum til atvinnukylfingsins Andra Þórs Björnssonar. Golf 17.5.2020 19:15
Sautján ára forystusauður og Guðrún tveimur höggum á undan Ólafíu Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með tveggja högga forskot á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir tvo hringi af þremur á ÍSAM-mótinu í golfi í Mosfellsbæ. Áhugakylfingurinn Dagbjartur Sigurbrandsson úr GR er efstur í karlaflokki. Golf 16.5.2020 18:59
Valdís tekjulaus í marga mánuði: „Fell á milli alls staðar í kerfinu“ „Það er erfitt að vera tekjulaus í marga mánuði, og ég sé fram á 5-7 mánuði án tekna núna,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, sem vegna kórónuveirufaraldursins getur ekki leikið á móti erlendis eins og hún ætlaði sér. Golf 16.5.2020 18:00
Íslandsmeistarinn með örugga forystu eftir fyrsta hringinn Atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með fjögurra högga forystu á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ eftir fyrsta hring mótsins. Golf 16.5.2020 14:45
Ólafur með nauma forystu eftir fyrsta hring Atvinnukylfingurinn Ólafur Björn Loftsson er með eins höggs forystu eftir fyrsta hringinn á ÍSAM-mótinu sem fram fer í Mosfellsbæ. Golf 16.5.2020 14:15
McIlroy gagnrýnir Trump og vill ekki spila aftur við hann Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segist ekki hafa áhuga á því að spila aftur golf við Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og efast reyndar um að hann fái aftur slíkt boð eftir að hafa sett út á það hvernig Trump hefur tekist á við kórónuveirufaraldurinn. Golf 16.5.2020 07:00
Þakklát og spennt yfir því að geta keppt í golfi: „Hugsa að allir séu svolítið ryðgaðir“ Bestu kylfingar Íslands eru þakklátir og spenntir yfir því að geta byrjað að keppa í golfi að nýju á morgun þegar ÍSAM-mótið hefst í Mosfellsbæ. Flestir væru þeir að spila á mótum erlendis þessa dagana ef að kórónuveirufaraldurinn hefði ekki sett allt úr skorðum. Golf 15.5.2020 20:00
Sterkasta golfmót allra tíma hér landi? Skærustu stjörnur golfíþróttarinnar hér á landi verða á ferðinni í Mosfellsbæ á laugardag og sunnudag þegar ÍSAM-mótið fer fram. Þar gæti verið um að ræða fyrsta mótið sem telur inn á heimslista áhugakylfinga frá því að kórónuveirufaraldurinn setti allt íþróttalífið úr skorðum. Golf 13.5.2020 19:30
Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Það virðast margir eiga góða golfsögu af Michael Jordan og einn af þeim er sjónvarpsmaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker sem rifjaði upp eina slíka eftir að hafa horft á nýjasta þáttinn af „The Last Dance“. Golf 13.5.2020 17:00
Tiger og Phil mætast aftur í einvígi og nú með NFL-goðsagnir með sér í liði Bandarísku kylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson ætla að mætast aftur í einvígi á golfvellinum og stytta íþróttaáhugafólki um leið stundirnar á tímum kórónuveirunnar. Golf 8.5.2020 17:30
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti