„Þoli ekki að segja það en aldurinn er farinn að segja til sín“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. mars 2021 17:01 Lee Westwood hefur verið lengi að og nálgast fimmtugt. ap/Gerald Herbert Enski kylfingurinn Lee Westwood sagði að aldurinn sé farinn að há sér eftir að hafa lent í 2. sæti á Players meistaramótinu í golfi um helgina. Westwood var með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á Players. Þar gaf hann hins vegar eftir og Justin Thomas stóð uppi sem sigurvegari. Hann lék á fjórtán höggum undir pari og var einu höggi á undan Westwood. Englendingurinn endaði einnig í 2. sæti á Arnold Palmer Invitational mótinu um þarsíðustu helgi þar sem hann var einu höggi á eftir Bryson DeChambeau. Westwood, sem verður 48 ára í næsta mánuði, varð atvinnumaður 1993, sama ár og Thomas og DeChambeau fæddust. „Ég þoli ekki að segja það en aldurinn er farinn að segja til sín,“ sagði Westwood eftir Players. „Ég náði mér ekki alveg nógu vel á strik. Á laugardaginn fannst mér ég vera svolítið þreyttur og dasaður og á sunnudaginn héldu lappirnar ekki alveg. Ég barðist allan tímann og setti niður nokkur góð pútt. Ég er svolítið svekktur að vinna ekki en þú getur ekki verið ósáttur með 2. sætið á Players.“ Westwood hefur unnið 44 mót á löngum ferli. Honum hefur þó aldrei tekist að vinna risamót. Hann hefur tvisvar sinnum endað í 2. sæti á Masters og einu sinni á Opna breska meistaramótinu. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Tengdar fréttir Ralph Lauren sneri baki við honum og einn af hans nánustu féll frá Justin Thomas hafði ekki átt sjö dagana sæla, og það var að hluta til honum sjálfum að kenna, þegar þessi 27 ára Bandaríkjamaður vann The Players meistaramótið í golfi í gær. 15. mars 2021 11:00 Justin Thomas bar sigur úr býtum á Players-meistaramótinu í golfi Justin Thomas gerði sér lítið fyrir og landaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Hann nýtti sér slæman lokahring Lee Westwood og stal sigrinum. Aðeins munaði einu höggi, Thomas á 14 undir pari en Westwood á 13 undir pari. 14. mars 2021 23:01 Westwood leiðir fyrir lokahringinn Lee Westwood leiðir enn á Players-mótinu í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass-vellinum í Flórída í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 13. mars 2021 23:35 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Westwood var með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á Players. Þar gaf hann hins vegar eftir og Justin Thomas stóð uppi sem sigurvegari. Hann lék á fjórtán höggum undir pari og var einu höggi á undan Westwood. Englendingurinn endaði einnig í 2. sæti á Arnold Palmer Invitational mótinu um þarsíðustu helgi þar sem hann var einu höggi á eftir Bryson DeChambeau. Westwood, sem verður 48 ára í næsta mánuði, varð atvinnumaður 1993, sama ár og Thomas og DeChambeau fæddust. „Ég þoli ekki að segja það en aldurinn er farinn að segja til sín,“ sagði Westwood eftir Players. „Ég náði mér ekki alveg nógu vel á strik. Á laugardaginn fannst mér ég vera svolítið þreyttur og dasaður og á sunnudaginn héldu lappirnar ekki alveg. Ég barðist allan tímann og setti niður nokkur góð pútt. Ég er svolítið svekktur að vinna ekki en þú getur ekki verið ósáttur með 2. sætið á Players.“ Westwood hefur unnið 44 mót á löngum ferli. Honum hefur þó aldrei tekist að vinna risamót. Hann hefur tvisvar sinnum endað í 2. sæti á Masters og einu sinni á Opna breska meistaramótinu. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Tengdar fréttir Ralph Lauren sneri baki við honum og einn af hans nánustu féll frá Justin Thomas hafði ekki átt sjö dagana sæla, og það var að hluta til honum sjálfum að kenna, þegar þessi 27 ára Bandaríkjamaður vann The Players meistaramótið í golfi í gær. 15. mars 2021 11:00 Justin Thomas bar sigur úr býtum á Players-meistaramótinu í golfi Justin Thomas gerði sér lítið fyrir og landaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Hann nýtti sér slæman lokahring Lee Westwood og stal sigrinum. Aðeins munaði einu höggi, Thomas á 14 undir pari en Westwood á 13 undir pari. 14. mars 2021 23:01 Westwood leiðir fyrir lokahringinn Lee Westwood leiðir enn á Players-mótinu í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass-vellinum í Flórída í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 13. mars 2021 23:35 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ralph Lauren sneri baki við honum og einn af hans nánustu féll frá Justin Thomas hafði ekki átt sjö dagana sæla, og það var að hluta til honum sjálfum að kenna, þegar þessi 27 ára Bandaríkjamaður vann The Players meistaramótið í golfi í gær. 15. mars 2021 11:00
Justin Thomas bar sigur úr býtum á Players-meistaramótinu í golfi Justin Thomas gerði sér lítið fyrir og landaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Hann nýtti sér slæman lokahring Lee Westwood og stal sigrinum. Aðeins munaði einu höggi, Thomas á 14 undir pari en Westwood á 13 undir pari. 14. mars 2021 23:01
Westwood leiðir fyrir lokahringinn Lee Westwood leiðir enn á Players-mótinu í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass-vellinum í Flórída í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 13. mars 2021 23:35