„Þoli ekki að segja það en aldurinn er farinn að segja til sín“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. mars 2021 17:01 Lee Westwood hefur verið lengi að og nálgast fimmtugt. ap/Gerald Herbert Enski kylfingurinn Lee Westwood sagði að aldurinn sé farinn að há sér eftir að hafa lent í 2. sæti á Players meistaramótinu í golfi um helgina. Westwood var með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á Players. Þar gaf hann hins vegar eftir og Justin Thomas stóð uppi sem sigurvegari. Hann lék á fjórtán höggum undir pari og var einu höggi á undan Westwood. Englendingurinn endaði einnig í 2. sæti á Arnold Palmer Invitational mótinu um þarsíðustu helgi þar sem hann var einu höggi á eftir Bryson DeChambeau. Westwood, sem verður 48 ára í næsta mánuði, varð atvinnumaður 1993, sama ár og Thomas og DeChambeau fæddust. „Ég þoli ekki að segja það en aldurinn er farinn að segja til sín,“ sagði Westwood eftir Players. „Ég náði mér ekki alveg nógu vel á strik. Á laugardaginn fannst mér ég vera svolítið þreyttur og dasaður og á sunnudaginn héldu lappirnar ekki alveg. Ég barðist allan tímann og setti niður nokkur góð pútt. Ég er svolítið svekktur að vinna ekki en þú getur ekki verið ósáttur með 2. sætið á Players.“ Westwood hefur unnið 44 mót á löngum ferli. Honum hefur þó aldrei tekist að vinna risamót. Hann hefur tvisvar sinnum endað í 2. sæti á Masters og einu sinni á Opna breska meistaramótinu. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Tengdar fréttir Ralph Lauren sneri baki við honum og einn af hans nánustu féll frá Justin Thomas hafði ekki átt sjö dagana sæla, og það var að hluta til honum sjálfum að kenna, þegar þessi 27 ára Bandaríkjamaður vann The Players meistaramótið í golfi í gær. 15. mars 2021 11:00 Justin Thomas bar sigur úr býtum á Players-meistaramótinu í golfi Justin Thomas gerði sér lítið fyrir og landaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Hann nýtti sér slæman lokahring Lee Westwood og stal sigrinum. Aðeins munaði einu höggi, Thomas á 14 undir pari en Westwood á 13 undir pari. 14. mars 2021 23:01 Westwood leiðir fyrir lokahringinn Lee Westwood leiðir enn á Players-mótinu í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass-vellinum í Flórída í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 13. mars 2021 23:35 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Sjá meira
Westwood var með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á Players. Þar gaf hann hins vegar eftir og Justin Thomas stóð uppi sem sigurvegari. Hann lék á fjórtán höggum undir pari og var einu höggi á undan Westwood. Englendingurinn endaði einnig í 2. sæti á Arnold Palmer Invitational mótinu um þarsíðustu helgi þar sem hann var einu höggi á eftir Bryson DeChambeau. Westwood, sem verður 48 ára í næsta mánuði, varð atvinnumaður 1993, sama ár og Thomas og DeChambeau fæddust. „Ég þoli ekki að segja það en aldurinn er farinn að segja til sín,“ sagði Westwood eftir Players. „Ég náði mér ekki alveg nógu vel á strik. Á laugardaginn fannst mér ég vera svolítið þreyttur og dasaður og á sunnudaginn héldu lappirnar ekki alveg. Ég barðist allan tímann og setti niður nokkur góð pútt. Ég er svolítið svekktur að vinna ekki en þú getur ekki verið ósáttur með 2. sætið á Players.“ Westwood hefur unnið 44 mót á löngum ferli. Honum hefur þó aldrei tekist að vinna risamót. Hann hefur tvisvar sinnum endað í 2. sæti á Masters og einu sinni á Opna breska meistaramótinu. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Tengdar fréttir Ralph Lauren sneri baki við honum og einn af hans nánustu féll frá Justin Thomas hafði ekki átt sjö dagana sæla, og það var að hluta til honum sjálfum að kenna, þegar þessi 27 ára Bandaríkjamaður vann The Players meistaramótið í golfi í gær. 15. mars 2021 11:00 Justin Thomas bar sigur úr býtum á Players-meistaramótinu í golfi Justin Thomas gerði sér lítið fyrir og landaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Hann nýtti sér slæman lokahring Lee Westwood og stal sigrinum. Aðeins munaði einu höggi, Thomas á 14 undir pari en Westwood á 13 undir pari. 14. mars 2021 23:01 Westwood leiðir fyrir lokahringinn Lee Westwood leiðir enn á Players-mótinu í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass-vellinum í Flórída í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 13. mars 2021 23:35 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Sjá meira
Ralph Lauren sneri baki við honum og einn af hans nánustu féll frá Justin Thomas hafði ekki átt sjö dagana sæla, og það var að hluta til honum sjálfum að kenna, þegar þessi 27 ára Bandaríkjamaður vann The Players meistaramótið í golfi í gær. 15. mars 2021 11:00
Justin Thomas bar sigur úr býtum á Players-meistaramótinu í golfi Justin Thomas gerði sér lítið fyrir og landaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Hann nýtti sér slæman lokahring Lee Westwood og stal sigrinum. Aðeins munaði einu höggi, Thomas á 14 undir pari en Westwood á 13 undir pari. 14. mars 2021 23:01
Westwood leiðir fyrir lokahringinn Lee Westwood leiðir enn á Players-mótinu í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass-vellinum í Flórída í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 13. mars 2021 23:35