McIlroy komst ekki í gegnum niðurskurðinn Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2021 13:01 Rory náði sér ekki á strik og er úr leik. Mike Ehrmann/Getty Images Rory McIlroy er úr leik á Players meistaramótinu sem fer fram á TPC Sawgrass. Úrslit sem eru mikil vonbrigði fyrir þann norður írska. Rory McIlroy, sem er í ellefta sæti heimslistans, spilaði á 79 höggum fyrsta daginn og þó að spilamennskan hafi skánað aðeins náði hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann spilaði annan hringinn á 75 höggum en hann endaði á tíu höggum yfir pari. Ríkjandi meistarinn er því úr leik en hann vann mótið 2019. Árið 2020 fór mótið svo ekki fram. "I'd be lying if I said it wasn't anything to do with what Bryson did at the U.S. Open."Rory McIlroy discusses his quest for more speed and the swing issues he's been struggling with as a result. pic.twitter.com/mFWJmuaZDT— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2021 Lee Westwood fór á kostum í gær. Hann spilaði á 66 höggum - sex höggum undir pari. Westwood fékk ekki einn skolla á hringnum og er höggi á undan Matt Fitzpatrick og tveimur höggum á undan Sergio Garcia og Chris Kirk. Útsending frá öðrum deginum hefst á Stöð 2 Golf klukkan 18.00 en bein útsending frá lokahringnum hefst á morgun klukkan 17.00. Finishing the round on one of the toughest holes @TPCSawgrass. 😳No. 18 @THEPLAYERSChamp is no easy feat.#TOURVault pic.twitter.com/G2i221q4Lr— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Rory McIlroy, sem er í ellefta sæti heimslistans, spilaði á 79 höggum fyrsta daginn og þó að spilamennskan hafi skánað aðeins náði hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann spilaði annan hringinn á 75 höggum en hann endaði á tíu höggum yfir pari. Ríkjandi meistarinn er því úr leik en hann vann mótið 2019. Árið 2020 fór mótið svo ekki fram. "I'd be lying if I said it wasn't anything to do with what Bryson did at the U.S. Open."Rory McIlroy discusses his quest for more speed and the swing issues he's been struggling with as a result. pic.twitter.com/mFWJmuaZDT— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2021 Lee Westwood fór á kostum í gær. Hann spilaði á 66 höggum - sex höggum undir pari. Westwood fékk ekki einn skolla á hringnum og er höggi á undan Matt Fitzpatrick og tveimur höggum á undan Sergio Garcia og Chris Kirk. Útsending frá öðrum deginum hefst á Stöð 2 Golf klukkan 18.00 en bein útsending frá lokahringnum hefst á morgun klukkan 17.00. Finishing the round on one of the toughest holes @TPCSawgrass. 😳No. 18 @THEPLAYERSChamp is no easy feat.#TOURVault pic.twitter.com/G2i221q4Lr— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira