Hideki Matsuyama skrifaði nýjan kafla í sögu Masters Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. apríl 2021 23:04 Hideki Matsuyama. vísir/Getty Japaninn Hideki Matsuyama varð í kvöld fyrsti Asíumaðurinn til að sigra hið goðsagnakennda Masters mót í golfi. Mótið fór fram á Augusta golfvellinum í Georgíufylki Bandaríkjanna um helgina og var lokahringsins beðið með mikilli eftirvæntingu enda hafði enginn af þeim sem voru meðal fimm efstu fyrir lokahringinn unnið Masters mótið áður og raunar Justin Rose sá eini sem hafði áður unnið risamót. Hinn 29 ára gamli Matsuyama hafði fjögurra högga forystu þegar lokahringurinn hófst og var stöðu hans á toppnum ekki ógnað að verulegu leyti. Four birdies in a row for Xander Schauffele puts him within striking distance with three holes to play. #themasters pic.twitter.com/khTsjqKZ4j— The Masters (@TheMasters) April 11, 2021 Bandaríkjamaðurinn Xander Schauffele komst næst því að ógna Matsuyama og munaði aðeins tveimur höggum á þeim þegar átti eftir að leika þrjár holur. Á 16.holu fór Schauffele hins vegar illa að ráði sínu og klúðraði sínu tækifæri með því að skjóta ofan í vatn. Annar Bandaríkjamaður, hinn 24 ára gamli Will Zalatoris, setti pressu á Matsuyama fyrir síðustu tvær holurnar en Zalatoris kláraði mótið á undan Matsuyama og lauk keppni á samtals níu höggum undir pari. Matsuyama stóðst pressuna á lokametrunum og stóð uppi sem sigurvegari á samtals tíu höggum undur pari. Hann vann þar með sitt fyrsta risamót á ferlinum. Varð hann jafnframt fyrsti Asíumaðurinn í 85 ára sögu Masters mótsins til að vinna mótið. pic.twitter.com/jjCr6y4rff— The Masters (@TheMasters) April 11, 2021 Golf Japan Bandaríkin Masters-mótið Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Mótið fór fram á Augusta golfvellinum í Georgíufylki Bandaríkjanna um helgina og var lokahringsins beðið með mikilli eftirvæntingu enda hafði enginn af þeim sem voru meðal fimm efstu fyrir lokahringinn unnið Masters mótið áður og raunar Justin Rose sá eini sem hafði áður unnið risamót. Hinn 29 ára gamli Matsuyama hafði fjögurra högga forystu þegar lokahringurinn hófst og var stöðu hans á toppnum ekki ógnað að verulegu leyti. Four birdies in a row for Xander Schauffele puts him within striking distance with three holes to play. #themasters pic.twitter.com/khTsjqKZ4j— The Masters (@TheMasters) April 11, 2021 Bandaríkjamaðurinn Xander Schauffele komst næst því að ógna Matsuyama og munaði aðeins tveimur höggum á þeim þegar átti eftir að leika þrjár holur. Á 16.holu fór Schauffele hins vegar illa að ráði sínu og klúðraði sínu tækifæri með því að skjóta ofan í vatn. Annar Bandaríkjamaður, hinn 24 ára gamli Will Zalatoris, setti pressu á Matsuyama fyrir síðustu tvær holurnar en Zalatoris kláraði mótið á undan Matsuyama og lauk keppni á samtals níu höggum undir pari. Matsuyama stóðst pressuna á lokametrunum og stóð uppi sem sigurvegari á samtals tíu höggum undur pari. Hann vann þar með sitt fyrsta risamót á ferlinum. Varð hann jafnframt fyrsti Asíumaðurinn í 85 ára sögu Masters mótsins til að vinna mótið. pic.twitter.com/jjCr6y4rff— The Masters (@TheMasters) April 11, 2021
Golf Japan Bandaríkin Masters-mótið Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira